Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1967 Þorbjörg Bjarnadótt- ir — Minning Fædd 29. nóvember 1879. Dáin 27. jólí 1967. í dag er til moldar borin frá Laugarneskirkju Þorbjörg Bjarna dótir frá Litla Hvammi. Hún var dóttir Bjarna Hallgrímssonar frá Tjörn í Biskupstungum og konu t Eigmmaður minn, Vigfús Helgason, Bogahlíð 14, fyrrverandi búnaðarskólakennari, lézt á Landsspítalanum að kvöldi 31. júlL Helga Helgadóttir. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir, Guðsteinn Ingi Sveinsson frá Selfossi, andaðist í Sjúkrahúsi Kefla- víkur 30. júlí sl. Bjamveig Skaftfeld, synir, foreidrar og systkin hins látna. t Eiginmaður minn og faðir, Runólfur Guðmundsson frá Fáskrúðsfirði, andaðist í Landsispítalanum 31. júlí. Guðlaug Eiriksdóttir og börn. t Konan mín, Esther Ágústsdóttir, andaðist á Borgarspítalanum 31. júlí. Gunnar Mekkinósson. t Föðursystir mín, Signý Jónsdóttir frá Neðri-Hundadal, andaðist 27. júlí. Jarðarförin fer fram fös-tudaginn 4. ágúst, kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Guðmundur H. Einarsson. t Jarðarför eiginmanns míns, Sigurðar Péturssonar, Melabraut 50, Seltjamarnesi, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 3. ágúst kl. 10,30 t. h. Útvarpað verður frá kirkj- urani. Sigríður Eysteinsdóttir. hans Guðrúnar Sveinsdóttur. Ung að árum missti hún móður sína, en eignaðist stjúpu, sem gekk henni í móður stað. Árið 1910 gekk hún að eiga mág sinn, Ingiround Hallgrímsson, einnig ættaðan úr Biskupstung- um. Reyndist hún börnum hans tveim af fyrra hjónabandi sem bezta roóðir, enda einnig systur- börn hennar. Sitt fyrsta heimiii átti Þorbjörg með manni sínum í „gömlu Reykjavik" eins og nú er sagt. En seinna reistu þau bæ sinn Litla Hvamm innst í Laugardal og bjuggu þar æ síð- an. Þaðan verður þeirra lengst minnst bæði af vinum og vanda- mönnuim, hjónanna frá Litla Hvammi. Varla verður svo um annað hugsað, að hitt komi efcki í hugann Mka, svo náið var samband þeirra hjóna og verður efcki nánar farið út í það hér. Að Litla Hvamoni þótti mörgum gott að koma. Þar var húsrými nóg fyrir alla og engum úthýst, þó bærinn væri lítill og her- bergin smái. En þannig voru t Þorhjörg Bjamadóttir, Litla Hvammi, verður jarðsungin frá Laug- ameskirkju miðvikudaginn 2. ágúst kl. 2 eftir hádegi. Dætur og aðrir vandamenn. t Jónas Sveinsson, Iæknir, venður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni, fimmtudaginn 3. ágúst kl. 2 e. h. Ragnheiður Hafstein, börn og tengdaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för Bjama Sigfússonar frá Staffelli, B-götu 15, Blesugróf. Guðbjörg Oddsdóttir, Elsa Bjamadóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Sveinn Bjarnason, Jón Jónsson, Erla Ólafsdóttir og bamaböra. ÉG ER ósköp illa á vegi staddur. Ég er dauðþreyttur á fólkinu, sem ég umgengst, og ég hef ekki fundið neinn tilgang eða markmið með lifi mínu. Haldið þér ekki, að allt mundi breytast, ef ég flytti í annan landshluta og byrjaði upp á nýtt? konu. En stærst var hún þó í ást sinni til manns sáhs og barna og miinnti þá á fomikonur afckar, sem öilu fómuðu og hifc- uðu jafnvel efcki við að ganga undir feldinn ag deyja með bónda sínum. — Margt væri enn hsegt að segja, þvi nóg er að minnast, en milli náinna vina verður aldrei það bezta sagt, eins þó að sanweran hafi löng verið eins og oiklkar. Ef til vill eigum við eftir að hittast á landinu ó- kunna, handan við gröf ag dauða og orðin verði þá óþörf og tim- inn eilífur. B. 1 FYRIRGEFIÐ líkinguna — en þér getið flutt apa milli landshluta, og hann verður api eftir sem áður. 1 Milljónir manna þjást af þeirri blekkingu, að ó- i þolandi samferðamenn og leiðinlegt umhverfi eigi i sök á tómleika þeirra, sekt og tilgangsleysi. Þetta eru i andlegir hlutir, og þeir fylgja yður, hvert sem þér i farið. Ef þér eigið heima fyrir austan og lífið er ' ömurlegt, verður það einnig ömurlegt fyrir vestan. i Ef þér hafið ekkert að hfa fyrir þar sem þér eruð, þá t munuð þér ekki heldur finna lífi yðar tilgang á nýj- i um stað. Þér getið ekki flúið það, sem andlegt er. i Það fylgir yður, hvert sem þér farið. t Það, sem þér þarfnist, er andleg hreingerning. i Þegar sekt og ótti íþyngdi Davíð, sagði hann: „Prófa i mig, Guð, og þekktu hjarta mitt; rannsaka mig og í þekktu hugsanir mínar og sjá þú, hvort ég geng á t glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg“. Hann bað í til Drottins og játaði syndir sínar, og á þann hátt í komst hann að rótum þess, sem svipti hann lífsgleði. í Þetta getið þér einnig gert. Kristur vill fyrirgefa yður syndir yðar, og þegar það verður, losnið þér við sekt- ina. Hann getur gefið yður nýja hugsjón og nýtt markmið. Þar með verður lífsleiðinn úr sögunni. Verið nú sá maður, sem þér vitið, að þér ættuð að vera, fyrir mátt Guðs, Þar sem þér eruð. Og ef þér viljið svo flytja síðar, þá munuð þér taka gleðina með yður. gömlu heimilin á íslandi, sem nú tilheyra liðnuim tíma. Dætur þrjár eignuðust hjónin í Litla Hvammi: Margréti, Bjarhheiði og Guðrúnu, sem allar eru gift- ar hér í borg. Það er eikiki mein- ing mán að rokje æviferil Þor- bjargar í þessari stuttu blaða- grein, það verður annarsstaðar t Þökkum sýnda samúð vdð andlát og jarðatrför Heiðveigar Guðmundsdóttur frá Miðdal. Valgerður Jakobsdóttir, Jóhann Sófusson, Sigríður Jakobsdóttir, Pétur Sigtryggsson, Helgi Jakobsson, Hrafnhildur Jónsdóttir, Gunnar Jakobsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför Alberts Bjarnasonar, Túngötu 21, Keflavík. Lísbet Gestsdóttir, Bjami Aibertsson, Ingibjörg Gísladóttir, Hinrik Albertsson, Ráðhildur Guðmundsdóttir, Heiga Albertsdóttir, Hjálmar Guðmundsson, Sigrún Albertsdóttir, Edward Bóasson. gert, heldur að minnast mann- esikjunnar sjálifrar, eða eins og hún fcom mér fyrir sjónir. — í vaggugjöf var Þorbjörgu gefið óvenjiu mikið þrek bæði til llfcama og sálar, enda kamin af kjarnmilUu bændafólki í báðar ættir og naut hún þess ævilangt, því langur varð vinnudagurinn. Til merkis um l’ífsgleði hennar og þrek, gefck hún á fjöli nærri áttræð, Valahnúlk í Þórsmörfc, og naut þess sem tvítug væri. Eftir þessu var tekið í Þórsmörk. Mörgum þótti hún lagleg fcona á sínum beztu árum og allt lífið hélt hún sínu létta æskuifasi. En fáir vissu það, hve stolt kona hún var, nema þeir sem þekktu hana bezt. Tár sín faldi hún á bak við bros, svo engan grunaði erfiðleika sem að steðjuðu en þeir voru auðvitað margir eins og gengur hjá fátækri alþýðu- t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður akkar, tengdamóður ag ömmu, frú Sigurlínu Á. Gísladóttur frá Hofsósi. Böm, tengdabörn og bamaböm. t Innilegar þafckir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eigin- manns míns og föður ofckar, Einars Ólafssonar frá Mjóafirði. Sigríður Kristjánsdóttir og böm. BíLAKAUP, Vei með farnir bílar til sölu] og sýnis í bílageymslu okkar | að Laugavegi 105. Tækifæri i til að gera góð bílakaup.. — [ Hagstæð greiðsfukjör. — Bílaskipti koma tii greina. Taunus 12 M, árg. 1964. Moskwitch, árg. ’63. Cadilac, árg. ’56. Buick Special, árg. ’56. Mercedes Benz 190, nýinn- ] fluttur, árg. ’63. Willy’s Wagoneer, árg. ’63.1 Chevrolet Bel Air, árg. ’65. Comet sjálfskiptur, árg. ’63, | ’64. Hillmann Imp, árg. ’65. Volkswagen sendibíll með | hliðargluggum, árg. ’62. Förd F 500 vörubifreið, árg. ’59. Cortina, árg. ’6ð, ’67. Fiat 1800, árg. ’59. Mercedes Benz 220 S árg. ’60. Taunus 20 M, árg. ’65. Volvo p 544, árg. ’64. Saab, árg. ’62, '63. Höfum kaupendur að Saab ’65 og ’66. I Tökum gðða bfla f umboðssölu I I Höfum rúmgott sýningarsvæði f innanhúss. I UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMl 22466 t>AÐ RAKA SIG • I SUMARBÚSTAÐNUM • i VEIÐIFERÐINNI • I SUMARLEYFINU • I VERZLUNARFERÐINNI • Á SÍLOARBATNUM • I BÍLNUM • A SÍLDARPIANINU ÞAR HENTAR BEZT BRHun RAFHLÖÐU-RAKVÉL sem kostar ekki nema KR. 590,- en LÁTIÐ EKKI VERÐIÐ BLEKKJA YÐUR Mn cr firsla iWs' NOTAR VÉNJULEGAR rafhlödur SEM FÁST ALLS STAÐAR margar AÐRAR GERÐIR AF BRflun RAKVÉLUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.