Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1%7
eru haldnir mánaðarlegir
fundir og við sendum full-
trúa á sameiginlega fundi Nor-
rænu félaganna á öllum Norður
löndum. Samband norrænu fé-
laganna var stofnað 1 Reykjavík
1965 og urðu þá Færeyjar sjálf
stæður aðili að félaginu.
— Það er mjög gleðilegt að
Norræna æskulýðsárið er nú
hafið hér í Reykjavík — hélt
Johannsen áfram — með því
koma norrænir æskumenn sam
an, kynnast og ráða mismunandi
vandamál, öllum til skilnings-
auka. Fyrir okkur Færeyinga er
það mikill kostur að vera með
og aukast þá möguleikar okkar
á að komast í Norðuriandaráð.
Við getum þá tekið mun virk-
ari þátt í norrænni samvinnu.
— Ég hef verið formaður Nor
ræna félagsins í fjögur ár.
Áhuga fékk ég á norrænni sam-
vinnu, þegar er ég komst til
vits og ára. Ég hef ferðazt um
Fuuiarnir, sem foru í Surtseyjarflugið í gær, talið frá vinstri: Kurt Forsman, fararstjóri, Yvonne
Nyman, Gustav af Hallström, Marianne Melander, Ilmo Jaramo og Mikael Reuter.
Færeysku fulltrúarnir.
Frá kvöldverðinum í gærkvöldi, er fulltrúarnir ferðalúnir og
nýkomnir, voru að fá sér mat að Hótel Sögu.
býst ég við að ég stundi nám
í kennaraskóla, sagði frk. Pat-
ursson að lokum.
Marius Johannsen, skólastjóri
Lýðháskólans í Þórshöfn er far
arstjóri færeyska hópsins og
jafnframt formaður Norræna
félagsins í Færeyjum. Við spurð
um hann í fynstu um stærð og
stofnár félagsins og hann svar-
aði:
— Norræna félagið í Færeyj-
um var stofnað 1951 og í því
eru nú 400 félagar. í félaginu
Við gátum því ekki rætt við þá
sem skyldi, en þeir heita Ilmo
Jaramo og er fulltrúi fyrir unga
hægrimenn í Finnlandi, Mikael
Reuter, sem situr mótið fyrir
finnska stúdenta og Gustav af
Hallström, sem er fulltrúi fyrir
Norræna félagið í Finnlandi.
Þeir félagar segja okkur að
þeir séu nýkomnir af fundi í
Finnlandi, þar sem rætt var um
aukna frítíma æskufólks, en í
Finnlandi færist nú æ meir í þá
Framhald á bls. 26
öll Norðurlönd, en aldrei út fyr-
ir endimörk þeirra komið.
— Hvort æskan sé verri í
Færeyjum nú en áður fyrr? —
Ja, sumt eldra fólkið segir að
svo sé, en ég held að það sé
mesta vitleysa, sagði Johann-
sen að lokum.
Þá tókum við tali nokkra
unga Finna, sem eru á mótinu.
Þeir voru að bollaleggja að fara
með flugvél yfir Surtsey og skoða
þau undur, er þar hefðu gerzt.
Marius Johannsen og Eyðvör Patursson.
ríkja þar mjög. Fyrir utan skein
sólin og skartaði sínu fegursta
og fáni mótsins blakti við hún
við Hagaskóla, en þar verður
aðalfundarstaður mótsins. Fánar
Norðurlandanna sex blöktu yfir
ferðast töluvert um landið,
skoða fyrirtæki, frystihús eða
bændabýli allt eftir því hverjar
óskir hver og einn hefur fram
að færa. Tilhögun og áætlun
um gang mótsins virtist falla í
eyska hópsins og við spurðum
hana fyrst, fyrir hvaða æsku-
lýðsfélag hún væri fulltrúi.
Fararstjórinn Marius Johannsen
svaraði þá:
— Við erum fyrst og fremst
Færeyingar.
Eyðvör samsinnti því og
sagði:
— Ég er fulltrúi fyrir Unga
Þjóðveldið, sem er pólitískt
æskulýðsfélag og hið fyrsta sem
stofnað var í Færeyjum. í Fær-
eyjum starfa nú mörg æskulýðs
íélög, og eru þau flest íþrótta-
félög. Hin pólitísku eru 3, Unga
Þjóðveldið, Fram, sem eru ungir
Fólkaflokksmenn og SU eða
ungir jafnaðarmenn. Unga Þjóð-
veldið hefur frelsismálin að að-
albaráttumáli og við höldum
fundi við og við. Félagið var
mönnum og tölúm við þá um
sameiginleg áhugamál.
— Nei, ég hef ekki áður sótt
slíkt mót sem þetta. Við í fær-
eyska hópnum erum 23, þar af
5 stúlkur. Við teljum slíkt mót
sem þetta mjög gagnlegt. Við
kynnumst iandi og þjóð og hitt
um að máli marga ráðamenn.
— Ég er 18 ára og hef lokið
við skólann. Ég býst nú við að
fara í skóla í Englandi til þess
að læra meira í ensku. Síðan
Norræna æskulýðsðrið
1967
68 hefst í dag
— Stutt spjoll við iulltrúa Finnu og Færeyingn
NORRÆNA æskulýðsárið hefst
í Reykjavík í dag með setning-
arathöfn ki. 14. Til mótsins hef-
ur komið fjöldi ungs fólks af
Norðurlöndum, en alls verða
þátttakendur um 300. Þetta nor-
ræna æskulýðsmót mun standa
yfir í 8 daga, en því lýkur kl.
13, þriðjudaginn 8. ágúst, en
hinn 7. ágúst verður kveðju-
hóf að Hótel Sögu, sem lýkur
með dansi til kl. 02.
Við hittum þá sem þegar
voru komnir að Hótel Sögu í
gærkvöldi, þar sem þeir snæddu
kvöldverð. Það var ys og þys í
salnum meðan snætt var og andi
norrænnar samvinnu virtist
Hagatorgi í norðangolunni. Það
var ekki unnt að segja annað
en ísland heilsaði þessum góðu
gestum vel á fyrsta dvalardegi
þeirra hér.
Mikill hluti gestanna mun
búa á einkaheimilum. Móts-
stjórnin hefur auglýst eftir gist
ingu víðs vegar á heimilum og
undirtektir hafa verið góðar
þegar tekið er tiUit til þess að
verzlunarmannahelgin fer nú í
hönd. Rúmlega helmingur þátt-
takendanna í mótinu búa í Mela
skólanum, sem er skammt frá
Hagaskólanum eins og kunnugt
góðan jarðveg meðal fólksins í
gær og það var ánægt.
Við tókum fyrst tali unga
stúlku frá Færeyjum, frk. Eyð-
vöru Patursson. Eyðvör hefur
tvisvar áður komið til íslands
og talar og skilur dável íslenzku
Hún sat við borð fararstjóra fær
stofnað fyrir þremur árum og
meðlimatalan er nú um 80. Þar
af eru stúlkur ekki margar. Á
þremur stöðum utan Þórshafn-
ar eru deildir úr félaginu og við
í Þórshöfn reynum að fara í
heimsókn til félaga ökkar og
halda með þeim fundi. Einnig
reynum við að hafa sem oftast
fundi með úngum jafnaðar-
Þátttakendur eiga kost a að