Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 2. AGT7ST 1967
Mótatimbur Til sölu mótatimbur, notað einu sinni. Uppl. í síma 34406 og 32379.
Helm a við gerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135
Bifreiðaeigendur Seljum aurhlífar og fest- inagr, setjum aurhlífar á bíla. Bifreiðaþjónustan, Höfðatúni 8.
Kvenveski fannst í Botnsdal 1 Hval- firði sl. laugardag. Uppl. i síma 12787.
Trésmiðir Vantar 1—2 trésmiði nokkra daga. Mæling, sími 35478.
Jeppakerrur Fáeinar jeppakerrur í ágætu ásigkomulagi til sölu UppL í síma 35410 í dag.
Til sölu sem nýr rafmagnsþvotta- pottur. Uppl. í síma 38231 og 17925.
Góður vel með farinn Pedigree bamavagn til sölu í Hraunbæ 130, simi 60398.
Keflavík — Suðumes Mislit efni, kjólaefni, verð frá kr. 191.00 meterirm. Ný sending. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2060.
Farmiði til Spánar til sölu Sérstök kostakjör, verð að- eins 10 þús. Ferðin verður farin í septemberbyrjun. Uppl. í síma 12091, Akur- eyri kl. 7—9 á fcvöldin.
Múrarar Múrari óskast til að múr- húða bílgeymslu að utan og innan strax. UppL í síma 51168 eftir kL 7 á kvöldin.
Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu. Tilboð sendLst Mbl. merkt: „5640“ fyrir 5. ágúst
Ford Taunus station bíll, módel ’5S, ný- uppgerður tU sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34598.
Opel Caravan ’59 bíll í góðu ástandi selst fyr ir 2ja ára fasrteignabréf. Aðal bílasalan, Ingólfsstræti 11.
Ódýra damaskið komið aftur. H rannarhúíimar, Skipholti 70, Grensásv. 48, Hafnarstr. 3, Blönduhlíð 35
FRETTIR
3. Flokfkur keaniur frá suimar-
búðunium föstudaginn 4. ágúst.
Frá Skáliholti verður lagt af stað
krl. 11 og verður sá hópur væni-
anlega í bænum milli kl. 1 og 2.
Frá Reykjakoti verður lagt af
stað kl. 1:30, komið til Reykja-
víkur u.þ.b. kl. 2:30.
Frá Reykholti verður lagt af
stað kl. 11 í Reykjavík um kl.
3.
Frá Krísuvíik kl. 11, og komið
til Reykjavílkur kl. 12.
Ferðahappdrætti Bústaða-
kirkju
Samikvæmt leyfi dómsmálaráðu-
neytisins hefur drætti í happ-
drætti Bústaðakirkju verið frest-
að um tvær vikur og verður
dregið 15. ágúst n.k.
Nefndin.
Fíladelfía, Keflavík
Jakob Perera, frá Ceylon tal-
ar á samkomunni í kvöld kl. 8:30.
Allir velkomnir.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
f fjarveru minni í ágústmián-
uiði mun Snorri Jónsson, kenn-
ari Sunnuvegi 8 annast um út-
slkriftir úr kirkjubókum.
Séra Bragi Benediktsson.
KristniboðSsambandið
Samikoman í kivöld felliur nið-
ur, en tjaMsamkomiUir hefjast á
föstuidaginn fcl. 8:30 við Álfta-
mýrarsikóla, og standa til 12.
ágúist.
Háteigskirkja
Fjársöfnun til kirfkjunnar
stendur yfir, og kirkjan er op-
in frá kl. 5—7 daglega. Þar er
tekið á móti framlögum og á-
heitum.
Skemmtiferðalag Verkakvenna
félagsins FRAMSÓKNAS
verður að þessu sinni dagana
12. og 13. ágúst n.k. Eíkið verður
austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórs-
mörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörk-
inni. Haldið til Skógaskóla og
gist þar. Á sunnudagsmorgunn
er ekið austur að Dyrhólaey, nið
ur Landeyjar að Hvolsvelli og
snætt þar. Eftir borðhaldið er
ekið í gegnuim Þykkvabæ og síð
an til Reykj avíkur.
Allar nánari upplýsingar um
ferðina er að fá á akrifetofu fé-
lagsins, simar 20385 og 12931,
opið kL 2—6 s.d. Æskilegt að
pantanir berist fljótlega, þar sem
eftirspurn er mikil. Pantaðir
farseðlar skulu sóttir í síðasta
lagi þriðjudaginn 8. ágúst.
Sumardvöl fyrir börn
NOKKRIR drengir á aldrinum
9—12 ára geta fengið dvöl á
góðum stað í sveit, dagana frá
5.—15. ágúst. Einnig geta nokkr-
ar stúlíkur á sama aldri fengið
pláss frá 19.—28. ágúsL
Nánari uppiýsingar gefur Fíla-
delfíusöfnuðurinn næstu daga
á milli kl. 6—7 síðdegis. Sími
81856.
IMU ■ REYKJAVIK
1.-8.ÁGUST1967
Norrænt æskulýðsmót verður
haldið í Eeykjavík dagana 1.—8.
ágúst og eru væntanlegir hing-
að tæplega 300 fulltrúar frá æsku
lýðsfélögum á Norðurlöndum.
Erlendu þátttakendurnir eru á
aldrinum 20—30 ára. Þeir munu
gista á einkaheimilum og í Mela
skóla. Það eru eindregin tilmæli
Æskulýðsráðs Norræna félags-
Ins að fólk, sem getur hýst ein-
hverja gesti, meðan á mótinu
stendur, láti skrifstofu æskulýðs-
mótsins vita. Skrifstofa mótsins
er i Hagaskóla, símar 17995 og
18835.
Frá Mæð ras tyrksne fn d
Konur, sem óska eftir að fá
sumardvöl fyrir sig og börn sín
á heimili Mæðrastyrksnefndar,
Hlaðgerðarkoti, Mosfellsisveit,
tali við skrifstofuna sem fyrst.
Skrifstofan er opin alla virka
daga nema laugardaga frá kl.
2—4. Simi 14349.
VÍ8DKORIM
Mörg er kvíða og kvalastundin,
fcjankurinn er að dofna.
IHir draumar eitra blundinn
ætíð, þá ég sofna.
Páll Ólafsson.
I
Auðvitað var Ámi piltur
aðlaðandi, jjrúður, stiHtur,
flóðayndi og féldc því já,
Gamla fconan glöð í sinni
gegndi nokkuð höstug inni
hún reyna vildi og síðar sjá.
Dóttir prests var dáðakoua,
dætra móðir, einnig sona
er sfcipum stýrðu um saltan sjó .
Af þeim kamu ættir góðar
í aavifHéttiur vorrar þjóðar,
ást og starf til aiufðnu dró.
Margir ljótar setnja sögur,
er sverma um laredsdns dali og ögur
sagðar um margan sæandarmaim.
ödundsjúkir böggla bögur
og brengla, etf aevi eumra er fögur
svona var það, sarna er enn.
Kristján Hetgasoau
f DAG er miðvikudagur 2. ágúst
og er það 214. dagur ársins 1967.
Eftir lifir 151 dagur. Þjóðhátíð 1874.
Árdegisháflæði kl. 03:22. Síðdegis-
háflæði kL 16:00.
Björnsson, Austurgötu 41, sími
50235.
28/7 Arnbjörn Óiafsson.
29 og 30/7 Guðjón Klemenzson
31/7 og 1/8 Kjartan Ólafsson
SVO er þá nú engin fyrirdæming
fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú.
(Róm. 8. 1).
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júni, júli og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um iækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Simi 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 3. ágúst er Eiríkur
2/8 Guðjón Klemenzson
3/8 Kjartan Ólafsson.
Keflavikurapótek er opið virka
daga ki. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 29. júli til 5.
ágúst er í Apóteki Austurbæjar
og Garðs Apóteki.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja hlóð í Blóðhankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögnm vegna kvöldtfman*.
Bilanasími Rafmagnsvettu Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið-
vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Sfiml
16373 .Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
Austurvöllur
„Út við grænan Autsturvöil,
sem angar lengi á vorin.
Stendur væn og vegleg höll
og vonin mænir þangað öll.
Þar er stríðið þunga háð,
og þar eru skörungarnir.
Þar fæst lýði þor og dáð,
og þar fæst tíðum biti af
náð“.
Valdimar Briem.
VIÐ Pósthússtræti í Reykja-
vík, er grasi gróinn vöilur,
sem nefndur er Ausburvöllur,
en hann er hin mesta bæjar-
prýði. Þar eru gróöuirsettir
fallegir blómareitir og einnig
vel skipulagðar gangbrautir.
Nafnið á velli þessuim er
sennilega ævagamalt, eða frá
þeim tímium, er byggð var
aðallega fýrir vestan hann.
Sunnanvert við A-usturvöll
stendur Dómikirkjan. Rétt
fyrir vestan kirkjuna er Al-
þingishúsið, en það er gert
úr íslenzkum grásteini. Hús
þetta var reist árið 1881 og
regur nafn af því, að Alþingi
er þar háð. Á Auistuirvelli er
Minnisvarði af Jóni Sigurðs-
syni forseta, frægasta stjórn-
málamanni landsins, sem uppi
hefur verið. Myndstyttuna af
Jóni Sigurðssyni, gerði Einar
Jónsson myndthöggvari.
I. G.
sá NÆST bezti
Pretur kom í fangetei tiil uings manns, sem sat inni fyrir þjótfnað,
og iét prestur hann taka í höndina á sér til staðtfestingar því, að
hann sfcykii haetta að stela.
Fangarvörðurinn spurði manninn, favað presturinn hefði verið að
segja við faann.
„Hann spurði mig, favers vegna ég væri hérna, og ég sagði honium,
að ég hefði stolið".
„Og favað sagði jjiestur þá? sipurði fangavörðurinn.
„Þá sfcukan við tafcaist í hendur", svaraði fanginn.