Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.08.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1967 23 áimi 50184 Blóm lífs og dauða (The poppy is also a flower) SENTft BERGER STEPHEN BOYB YUlBRYNNER fiNGIE DICKINSON J6CKHRWKINS RITA HAYWORTH TREVOR HOWARD TRINI LOPEZ Í.G."«íJftM"MARSHAI MARGEILO MASTROIAI HAROLD SAKATA OMAR SHARIF NADJA TILLER OJJLft. JAMESBOND- InsLrukteren TERENCE YOUNG'i SUPERAGENTFILM ? FARVER avotnTion OPIUM i THE POPPY IS ALSO A FtOWER} FORB.F.l Stórmynd í litum og Cinema- scope, sem Sameinuðu þjóð- irnar létu gera. Ægispennandi njósnaramynd, sem fjallar um hið óleysta vandamál EITUR- LYF. Mynd þessi hefur sett heimsmet í aðsókn. Leikstjóri: Terence Young. Handrit: Jo Eisinger og Ian Fleming. 27 stórstjörnur leika í mynd- inni. Sýnd kl. 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Sautjón Hin umdeilda danska Soya lit- mynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Sími 60249. Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfræg ensk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Sagan hefur verið framhalds- saga í Vísi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sumarhátíð1%7 um Verzkmarmannah elqL\ Atvinna óskast Tvö dönsk systkin óska eftir atvinnu með fæði og húsnæði á íslandi. Karin 18 ára óskar eftir vinmi svo sem húshjálp eða öðru álíka, Peder 24 ára, eftir vinnu við vegagerðir, hefur réttindi á skurðgröfu. Ráðningartími % til 1 ár. — Tilboð með npplýsingum um laun og kjör sendist til Peder Rene Sanders, Hesselbjerg pr, Nykþbing Mors, KOPHOGSBIO Simi 41985 ÍSLENZKUR TEXTl Vitskert veröld (Its a mad, mad, mad, mad world) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Myndin er talin vera ein bezta gaman mynd sem framleidd hefur verið. í myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjömur. Endursýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, sími 11171 SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8,10. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 2494CX Lúdó sextett og Stefón Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Þor- valdar Lúðvíkssonar hrl., fer fram nauðungarupp- boð að Hverfisgötu 48, hér í borg, fimmtudaginn 3. ágúst 1967, kl. 10.30 árdegis og verður þar selt: Stanzvél og heftivél, talið eign Georgs & Co. h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og bæj- arfógetans í Kópavogi, fer fram nauðungaruppboð að Brautarholti 2, hér í borg, fimmtudaginn 3. ágúst 1967, kl. 11 árdegis og verður þar selt: Loft- pressa, ritvél, reiknívél og rafkn. lyfta talið eign Glers h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bezt að auglýsa í IVIorgunblaðinu EGGERT KRISTJANSSON & CD HF. HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMl .11400 Við seljum aðeins eina teg- und tjalda, — finnsku TENA tjöldin með snjóhúsalaginu, sem þola betur hina storma- sömu íslenzku veðráttu en nokkur önnur gerð tjalda. Póstsendum. MTf M J.... ., srmrmmn npfunmm Öðinsgötu 7, simi 16488. ISUMARLEYFIÐ SIVERT GA8TÆKI FAST UM ALLT LAND IJMBOÐ: BJÖRN GLÐMIiNDSSON & Co. LAIIGAVEGI 29

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.