Morgunblaðið - 10.08.1967, Page 6

Morgunblaðið - 10.08.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Helmaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Hús til sölu Hentugt sem sumarbústað- ur. Uppl. gefur Baldur Oddgeirsson, í síma 3258 Stokkseyri. Fóstra Kona óskast til að gæta ársgamals barns til kl. 9 til 14.30 5 daga í viku. Helzt sem næst VíðimeL Uppl. í síma 18529. Miðaldra kona óskar eftir vinnu um tíma, eftir samkomulagi. Margt kemur til greina. Af- greiðsla, barnagæzla, og fl. Vinnutími og kaup eftir samkomulagi. Uppl. I sima 21876. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 17388. Ó«ka eftir 2ja herb. ibúð á rólegum stað, sem næst Háskólan- um. Uppl í síma 14604. Herbergi og fæði óskast fyrir verzlunarskóla nem utan af lafndi. Góðri umgengni o.g regiusemi heitið. Uppl. í síma 32808 milli 6—8. íbúð óskast 1—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. oktúber. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 17422, kl. 8—10 á kvöldin. Hev «1 ®ölu um 40 hestar. Uppl. í sima 41320. Til leigu herbergi við Háaleitis- braut. Skólafólk gengur fyrir. Tilboð merkt „Reglu semi 5587“ sendist á afgr. Mbl. fyrir 14. ágúst. Lítil íbúð óskast tvö í heimili, sem vinna bæði úti. Mætti vera í gömlu húsi. Vinsamlegast hringið i síma 37581. Kona óskast á prjónastofu hálfan dag- inn. Uppi . í síma 10636. Bóndabær óskast til leigu uim 20 til 30 km frá Reykjavik. Tilboð send ist atgr. Mbl. merkt „5606“. Sumarfcrð úr Keflavikurprestakalli Hallgrímskirkja í Saurbæ. ■Safnaðarferð ór Keflavíkur- prestakalli. Systratfélög Keflavikur og Innri-Njarðvíkiurkiríkja og kirkju kórarnir efna til safnaðarferðar til H-allgrimsikirkjai í Saurbæ n.k. sunnudag. Snæddur verður há- degisverður í veitingaskálanum við Perstiklu kl. 2. hefst guðe- þjónusta í Saurbæjarkirkju. Séra Björn Jónsson í Keflavík pré- dikar, en kirkjaíkórar Kefivík- 4 að svonia væri þetta mannlíf, frmist hefðu menn of mikið að ?era, cig af Mytist taugaspenna „stress“ eða hvað bað nú heitir. eða menn dottuðu í leti og iðju- levsi, og hefðu sálarflækjur upp- úr. Auðvitað á þetta ekki við um storka, sem eru hverjum manni að jafnaði galvaskari, og eru venjul'ega til í tuskið strax í morgunsárið, venjulega árisulir og uppi eins og hanar á hverjum morgni, en fara seint í háttinn eins og hinir vitru fuglar ugl- urnar, og er þá langt til jafnað. En sem ég nú flaug í humátt á eftir iögregliuþyrlunni þarna uon Verzlunarmannahelgina, — þrædidi þjóðvegina í loftinu, og sá, hvernig bílistsjórarnir hrukku í kút, þegar þeir heyrðu í þyrl- unni, svo að minnstu munaði, að þeir ækju úitaf eða mynduðu umnifierðarhnút, með því ’ ð brerrusa, svo að við Iá að næsti bfll æki á þá, en það er einmitt þannig lagaðir unnferðarhnútar, sem Iögregluþyrla kvu vera svo einkar hentug til að leysa, því að hún getur lent, hvar sem er, löigregluroenn stokkið úit og tek- ið -að leyisa hnútinn upp á kraft, en spurningin er bara sú, hver á að borga brúsann af tjóninu? — og einmitt á þessu þyrlufliugi mínu hitti ég mann, sem sat þar á vegarbrún, þungt hugsandi í góða veðrinu. Ég lækkaði flugið og leniti við hlið hans. Storknrinn: Er nú lífsgátan ó- leyisanleg? inga og NjarðvSkinga syngja sam einaðir undir stjórn Geirs Þór- arinssonar. Að guðsþjónustu lok inni verður staðurinn skoðaður og síðan ekið til Akraness. Þar verður byggðasafnið, kirkjan og fleiri staðir skoðaðir. Lagt verð- ur af sfað frá SBK í Keflavík á sunnudagsmongni kl. 9:30. Áskrift arlistar um þátttöku liggja frammi hjá SBK, í Friðjónskjöri í Ytri-Nj-arðví'k og verzJuninni í Innr i-N j ar ðvík. Maðurinn við vegbrúnina: Ó, nei, en manni dettur svo margt í hug um allar þessar útiskemmt- anir, sem verið er að toga fólk að um þessa belgL Þarf yfirleitt að vera að skemmta fólkirvu? Getur það ekki hjálparlaust skoðað fall'aga staði á landinu? Þarf náttúra íslands á skemmti kröfttum orðið að halda til að laða fóik að fallegu umhverfi? Og þarf fólk endilega að borga etórfé til að stíga fæti á íslenzka jörð? Þarf fóllk endilega að láta akra á sér með kók og pyisu svona um hásumarið. Getur það ekki tekið það með sér í ferða- lagið? Fleirum mun vafalaust vera spum en þér, manni minn, en hvað um það, ætli það verði ekki tálið að þetta þjóni einhverjum afskaplega góðum tilgangi. Og er ekki alltaf sagt að lokum, að há- tíðin hafi farið sérdeilis vel fram, og þykir varla fréttnæmt7 Og með það flaug storkiur áfram á efitir þyrlunni og hugsaði með sjálifum sér, hvað skyldi allt þetta brambolt kosta þjóðina? FRÉTTIR Ferðahappdrætti Bústaðakirkju Dregið verður í happdrætti Bú- staðaikirkjiu þriðjudaginn, 15. ágúst. Þeir sem hafa fengið senda miða eru góðtfúslega beðnir að gera skifl, sem aflra fyrst. Skrif- stafan við kirkjiubygginguna er opin alla daga kl. 7—8 e.h. þar til dregið verður. Nefndin. Stangaveiðklúbbur unglinga Veiðiferð í Þingvallavatn laugardag kl. 1. Nánari upplýs- ingar í skrifstofu æskulýðsráðs í sima 15937. 2—8 e.h. Bjami Eyjólfsson, ritetjóri. Tjalðsamkomur Kristniboðs- sambandsins Samkoman í kvöld í tjaidinu við ÁJtftamýrarskólann hefst að venjiu kl. 8:30. Þá tala Bjarni Eyjólfsson ritstjóri, PáU Frið- riksson, húsasm.m. og Ingunn Gíeladóttir, hjúkrunarkona. Tjald samtoomurnar hafa verið vel sott ar. Þar er einnig miikiU söngur Vér álítnm því, að maðurinn rétt- lætist af trú án lögmáisverka. (Róm. 3,28). í dag er fimmtudagur 10. ágúst og er það 222 dagur ársins 1967. Eftir lifa 143 dagar. Lárentiusmessa 18. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 9:16. Síðdegisháflæði kl. 21:35. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. XJppIýsingar um lækna- þjónnstu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- Iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. I.æknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðd. til 8 að morgnL Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á og hljóðfærasláttur, og allir vel- bomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundiur fyrir pilta 13—17 ára verSur í Félagsheimilinu fösbu- daginn 11. ágúst. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halildórsson Nýlega var dregið í hapxxlrætti AF.S. á íslandi og kamu upp eftirfarandi númoer: 1. Vinningur á 1701 3. vinningur á 1206 3. vinningur á 1797 4 vínningur á 592 Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins fer sina árlegu skemmti- ferð sunnudaginn 13. ágúst. Ekið verður um uppsveitir Árnessýshi kvöldverður í Valhöll. Faríð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9- Þátttaka tilkynnist og nán- ari upplýsingar veittar í síma 16293, 37110 og 17736. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundi frestað til þriðju- dagsins 15 ágúst. Stjórnin. Séra Jón Þorvarðsson verður fjarverandi til 17. ágúst. Fríkirkjan í Hafnarfirði I fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubókum. Séra Bragi Benediktsson. Fíladeifía Reykjavík Almenn samkoma í Icvöld kl. 8:30 Jóihann Pálsson og frú Haflda Sigurbjörnsdóttir tala. virkum dögum frá kl. 9 tll 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 11. ágúst or Grímur Jónsson sími 52315. Kvöldvarzla í lyfj~búðum í Reykjavík vikuna 5. ágúst til 12. ágúst er í Ingólfsapóteki og Laug arnesapóteki. Næturlæknir I Keflavík 9/8 Kjartan Ólafsson. 10/8 Arnbjörn Ólafsson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verðnr tekið á móti þeim, er gefa vilja hlóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í sima 10-000 100 Sænskar kr. _ 834,05 836,20 100 Finnsk mörk ... 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar .... 875,76 878,00 100 Belg. frankar ... 86,53 86,75 100 Sviesn. frankar 993,25 995,80 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,02 100 Líror 6,88 6,90 100 Austurr. sch. ... 166,18 166,60 100 Pesetar .... 71,60 71,80 100 Reikningkrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — 75 ára er í dag Sigurður Árna- son, Tunsibergi, Rúsaví'k. Sýning á Mokka VISUKORINi Viðar Pétursson tannlætoair var að smíða í mig tennur og mæltiist til vísu. Þessi fæddist: Viðsjáll er hann Viðar enn, þó verði sízt til skaða, hann er alL'taf upp í menn albúinn að vaða. Hjálmar frá Hofi. Leiðrétting í frétt í Mbl. í gær uim dráttar- vélarslys misritaðist bæjarnafn og hreppenafn, en slysið varð að Hraunum í Fljótuim. Leiðréttist þetta hér með. Áiheiit á Strandlarkirkju frá Vilhjálimd Ólafssyni kr. 500. (L.eið rétting). ☆ GENGIÐ Reykjavík 2. ágúat 1967. 1 Sterlingspund . 119,83 120,13 1 Bandar. dollar __ 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Panskar krónur 618,60 620,» 100 Norskar kr.____ 601,20 602,74 SÝNINGU Guðbjartar Guðlaugs- sonar á Mokka fer nú senn að Ijúka. Margar myndir hans hafa selzt, enda verðið hagstætt og gæðin hafa gagnrýnendur lofað. Mest ber þama á tréskurðar- myndum, „monotypum“ og vatns. litamyndum. Svo sem áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu, er Guðbjartur búsettur í Vín i Austurríki, og þar hefur hann að mestu stundað nám í mynd- list. Hann dvelst um þessar mund ir hérlendis með konu sinni. Sýn- ingin er opin sama tíma og hið vinsæla veitingahús Mokka við Skólavörðustíg. sá NÆST bezti Maður noklkiur var á gangi á götu úti í Iborg einnL Vissi hann þá efcki fyrr en yfir hann kom út un gluigga í húsd. er hann gekflc framhjá gusa af sjóðandi vatni, svo að hann skaðbrenndist Hann storeiddist við illan leik heim tiL sín og sagði, hvað fyrir sig hefði kiamið. „En hvað gerðirðú við þessar afloepnur?" var hann spurður. trÉg þaikkaði þeim“, sveraði hann. „Þaiklkaðir þekn?“ „Já, ég þaikkaði þeim fyrir það að hafa etoki fleygt i mig pott- inuim líka. Hefði ég fengið hann í höfuðið, væri ég dauðux núna“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.