Morgunblaðið - 10.08.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967
7
Á Hellisvöllum
SVO segir í sögu Bárðar 3nx-
felLsáís að margt manna haíi
kamið út með honuim. Tveim-
ur féfck hann byggð á Hellis-
vöiluim. Hét annar Þórir Knarr
arson og bjó_að öxnafceldu, en
hinn hét Sfcjöldiur og var frá
Hálogalandi. Hann bjó í Tröð.
Kiona hans hét Gróa og komu
þau UU sfcapi saman. Þóttist
Gróa of góð handa bónda sín-
um og hljóp frá honu.m. Mun
þar sennilega hafa orðið hinn
fyrsti hjónaskilnaður á ís-
landi. Fór Gróa nú í helUs
skúta einn „og ruddi svo með
bjarghög'gum, að þar varð
stór beUir“, og bjóst þar um
með föng sín og hafði engan
bústað annan, meðan Sfcjódd-
ur lifði. og var hann kallað-
ur Gróuhellir". En er Sfcjöld-
ur var dauður giftist Gróa
Þorkeli skinnvefju á Dag-
verðará og bjuggu þaiu bar
síðan.
Hellisvellir mun hafa heit-
ið svæðið miUi Hellishrauns
og Laugarholts og var byggð-
in þar fremsrt á sjávarbakfcan-
u«n og kalilast nú rlelln.ir. Þar
framan í sjávarbákfcanusn hef-
ir nú verið gert bílastæði,
þar sem ferðamenn geta
geymt bíla sína meðan þeir
| sfcoða staðinn. Hafa Hellnar-
ar verið þar öðrum hugui-
samari, því að óvíða mun
breytt svo vel við ferðamenn
á þessari bílaöld. Þetta bíl-
stæði er á Gróuhóli og fram-
an í honum niður við sjóinn,
er Gróuhellir enn í dag. Býl-
ið Tröð var brátt kennt við
ábúanda og heitir enn Skjaid-
artröð. Má sjá það hér á mynd
dnni, en að baki þess sést
iStapafell. — Efcfci munu Hell-
isvellir né byggðin kennt vð
iGróuhelli, heldur við annan
imikl'u merkilegri helli, sem
iBaðstofa heitir. Innan við
ibyggðina hafa hraunstraum.ar
ifallið í sjó fram og m/ndað
iþarna dálitla vík. Heitir þar
Valasnös fremst og þar í
bjarginu er þessi hellir, er
trautt imiun eiga sinn liika
veigna lögunar sinnar og furðu
legra berglaga. Sjór gengur
inn í hellinn að sunnan og
verða þar aft hin dá-amleg-
ustu litbrigði, svo að þá mætti
hellirinn með réttu heita Dísa
höll.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ.
Alla virka daga frá Akranesi
kl. 12, nema laugardag kl- 8 ár-
degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá
Reyk javik alla virka daga kl. 6
nema laugardaga kl- 2. sunnu-
daga kl. 9. síðdegis.
Flugsýn h.f. Fljúgum til Neskaup-
st.að'ar mánudaga, miðvikudaga,
fimmtudiaga, föstudaga og laugardaga.
Frá Reykjavíik kl. 13:45 og frá Nes-
kaupstað kl. 16:30. Aukafeiðir tlt.-r
þörfum. —
Hafskip h.f. Langá er á leið til
Gautaborgar, Turku og Gdynia. Er í
Bridgewater. Rangá fór frá t>ránd-
heimi 9. þm. til Islands. Selá er l
Rvík. Rellatrix er í Rvik.
Pan American þota kom í morgun
kl. 06:20 frá NY og fór kl. 07:00 til
Glasgow og Kaupmannah.afn.ar. t>utan
er værrtanleg frá Kauipmannahöfn og
Glasgow í k’völd kl. 18:20 og fer til
NY kl. 10:00.
Flugfélag íslaiids h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í drag. Vclu?
er væntanleg aftur til Rvikur kJ.
17:30 í dag. Flugvélin fer til Lor lon
kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer
til Narssarssuaq í dag kl. 10:15, er
væntanleg aiftur til Rvíkur kl. 13 30
í kvöld. Gullfaxi fer til Oslo o g
Kaupmannahafnar kl. 15:20 á morg-
un. innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferð-
ir), Akureyrar (4 ferðir), Egilsstaða
(2 ferðir), Isafjarðar, Patreksfjarðar,
Húsavikur og Sauðárkróks. A morgun.
er áætlað að fljúga til Vestmanna-
eyja (3 ferðir), Aikureyrar '4 ferðir),
Isafjarða-r, Egilsstaða (.2 ferðir), Horna
fjarðar og Sauðárkróks.
Skipadeild S.I.S.: Arnarfell átti að
fara í gær frá Archangelsk til Ayr í
Skotlandi. Jökulfell fór 8. þm. frá
Camden til Rvíikur. Dísarfell er í
Rviik. Litlafell er í olíuflutmngum á
Faxaflóa. Heigaf ell fer væntanlega
frá Flekkefjord í dag til Haugesund.
Stapafell er í olluflutningum á Faxa-
flóa. Mælifell er I Archangeibk. Irving
Glen kamur til Hafnarfjarðar í dag.
Artic er í Hafnarfirði.
Skipaútgerð rikisins: Esja fór f>*á
Reykjavík kl. 17:00 í gær austur um
land í hringferð. Herjóifur fer f"á
Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvóld til
Rvíkur. Blikur er í Færeyjum. Hcrðu-
breið er á Austurlandshöfnum á norð
urleið. Baldur fer til Snæfellán^s og
Breiðafjarðarhrafna á miðvikudag.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksson er
væntanlegur frá NY kl. 10:00. Heklur
áifram til Luxemborgar kl. 11:00. Er
væntanlegiur til baka frá Luxemborg
kl. 02:15. Heldur áfram til NY ?*].
03:16. Bjarni HerjólfsBon er væntan-
legur frá NY kl. 11:30. Heldur áfram
til Luxemiborgar kl. 12:30. Er væntan-
legur til baka frá Luxemborg kl.
03:45. heldur áfraim til NY kl. 04:45.
Guðríður Þorbjarnardóttir er væntan-
leg frá NY kl. 23:30. Heldur áfram
til Luxenrvborgar kl. 00:30. Þorfinnur
karlsefni fer til Glasgow og Amister-
dam kl. 11:15.
H.f. Kimskipafélag Islands: Bakka-
foss fer frá KotJka 10. þm. til Vents-
pils, Gdynia og Rvíkur. R.*úarfoss
fór frá NY 4. þm. til Húsavíkur og
Rvíkur. Dettifoss fer frá Akranesi 1
dag 9. þm. til Reykjavíkur, Hafnar-
fjarðar og Þorlákshafnar. FjalLfos«
fer frá NY 16. þm. til Rví'kur. Goða-
foss fer frá Hull 10. þm. til Grimsby,
Rotterdam og Hamfloorgar. Gullfoss er
væntanlegur til Rvíkur kd. 06:00 í
fyrramiálið 10. þm. frá Leith. Lagar-
fioss er í Rvíik. Mánafoss er væntau-
legur til Rvikur 10. þm. frá Ham-
borg. Reykjaifoss fer frá Rvík annað
kvöld 10. þm. til Rotterdam og Ham-
borgar. Selfoss fer frá Grundarfirði
í dag 9. þm. til Akraness, Keflivítour
og Rvíkur. S/kógafoss fer frá Rotter-
dam 10. þm. til Hamborgar og Rvík-
ur. TunguÆoss fer frá K'aupmanna-
höifn 10. þm. til Bergen, Vestmanna-
eyja og Rvíkur. Askja fer írá Siglu-
firði í dag 9. þm. til Raufarhafnar og
Seyðisifjarðar. Rannö fór frá Hamiborg
7. þm. til Rvikur. Marietje Böhnier
fór frá London 8. þm. til Hull og
Rvíkur. Seeadder fór frá Rvík í kvöld
9. þm. til Hafnarfjarðar. Giildensand
fór frá Rvik 4. þm. til Riga.
Utan skrifstofutíma eni skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466.
Hér birtist mynd af hinu merkilega altarisklæði, sem var í kirkjunni á Draflastöffum í Fnjóskadal.
En talið er, að altarisklæði þetta sé síðan frá ofanverðum miðöldum, og þá sennilega frá 15 öld.
Altarisklæði þetta er saumað með svonefndum refilstraumi, sem var listsaumur á miðöldum. Á
þessu altarisklæði eru níu myndreitir, en í hverjum reit eru helgimyndir. Hér verffa ekki taldar
upp myndir þær, sem í reitunum eru, en þeir sem hafa áhuga á, að sjá þetta forláta altarisklæði,
ættu að leggja leið sína í Þjoðminjasafnið, og skoða það þar, því alltaf er sjón sögu rikari. —IG.
Honda 50 ’66 módel til sölu, einnig stereo radíófónn. Uppl. í síma 40952. íbúð óskast 2—3 herþ. og eldhús, ósk- ast frá 1. október. Tvennt fullorðið. Uppl. í síma 11440 og 21031.
Vantar 2ja herb. íbúð fyrir 1. september, helzt nálægt Miðbænum. UppL í síma 13556 frá kl. 12—7. Keflavík íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 7589.
Honda S—90 til sölu Uppl. í síma 20993. Keflavík Ung reglusöm hjón með tvö börn vantar íbúð. Góð umgengni. Sími 7073 eða 1889.
Roskin hjón einhleyp, óska eftir að fá leigða 2ja—3ja herbergja íbúð. Reglusemi, skilvísi, fyrirframgreiðsla. UppL í síma 17231.
Kona óskast til að gæta ungbarns frá kl. 9—5. Helzt í Háaleit- ishverfL Uppl. í síma 81863.
3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Priðrik Sigurbjörns- son, simi 10100. Til sölu þakjárn, og tré 4x4 toimm ur, 5x5 tommur og 6x6 tommur. Lengd frá 6 fet upp í 15. Uppl í síma 23295.
Húsgagnasmiður Fóstra
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst í Kópavogi, eða Reykjavík, sími 42275. Kona óskast til að gæta árs gamals barns frá kl. 9— 17,30 5 daga í viku. Helzt sem næst Víðimel. Uppl.
Tannsmiður í síma 18529.
óskar eftir vinnu frá 1. október n.k. Uppl. í síma 33420. Túnþökur nýskornair til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896.
Óskum eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, helzt í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 50733.
Rafvirki Rafvirki óskast strax, gott kaup. UppL í sima 10194.
Trésmíði Eldhúsinnréttingar, svefn- herbergisskápar, og öll inn réttingasmíði í hús. Trésmíðaverkstæði Guðbjörns Guðbergssonar, sími 50418.
Húsaviðgerðir Hringið í síma 36880. Fag menn að verki.
Atvinna óskast Óska eftir einhvers kon- ar góðri atvinnu. Margt kemur til greina. Hef bíl- próf, tala ensku og nonsku. Tilboð sendist afgr. Mbl. merfct „5589“ Rýmingarsala — Svefnbekkir gullfallegir 2300. Glæsileg- ir svefnsófar aðeins 3500. Sófaverkstæðið Grettisg. 69. Opið 2—9. Sími 20676. Keflavík Höfum nú þegar kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð sunn an Skólavegar, Keflavík. Uppl. gefur, Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420.
hriggja herbergja íbúð til leigu strax á góðum stað í Hlíðunum. Tiliboð merkt „Hlíðar 2581“ send- ist afgreiðslu blaðsins fyr ir laugardag.
* ^
Utsala — Utsala
Lönguhlíð, milli Miklubrautar og
Barmahlíðar.