Morgunblaðið - 10.08.1967, Side 8

Morgunblaðið - 10.08.1967, Side 8
s MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. AGUST 1067 Tækifæri — strax Fyrirtæki, sem flytur inn tæknilegar vörur ásamt kemiskum efnum og ýmsum smávörum, óskar eft- ir manni 25—35 ára, til skrifstofustarfa, sölu- mennsku og léttrar lagervinnu. Gott væri, ef við- komandi hefði bíl. Æskilegt er að viðkomandi hafi verzlunarskólapróf eða aðra hliðstæða menntun, ásamt einhverri kunnáttu í ensku og þýzku. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 15960 milli 5.30 — 6.00 fimmtudag 10. og föstudag 11. ágúst. Loksins er komin Ijósprentunarvélin sem allir geta eignazt. PACER STAR Ijósprentar allt á svipstundu og er einföld og hand- hæg í notkun. VERÐIÐ ER ÓTRÚLEGA LÁGT EÐA ADEINS KR. 3.084.00 Leitið nánari upplýsinga hjá oss. Einkaumboðið. Siisli c7. do/insen i/ UMBOÐS- O G HEILDVERZLUN SÍMAR: 12747 -16647 VESTURGÖTU 45 Fasteignasalan Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið Sími 21870 2ja herb. lítil risíbúð við Efstasund. Verð kr. 250 þús. 2ja herb. íbúð við Karfavog. 2ja herb. ný íbúð við Hraun- bæ. 2ja herb. íbúð við Kirkjuteig. 3ja herb. íbúð við Samtún. 3ja herb. íbúð við Efstasund. 3ja herb. risíbúð við Karfa- vog. 3ja herb. kjallaraíbúð við Guðrúnargötu. 3ja herb. íbúð við Tómasar- haga. 3ja herb. íbúð við Hvassa- leiti. 3ja herb. íbúð við Rauðalæk. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Hvassa- leiti. 4ra herb. íbúð við Álftamýri. Herbergi og eldunarpláss fylgir í kjallara. 4ra herb. góð risíbúð við Eikjuvog. 4ra herb. falleg risíbúð við Miðtún. 5 herb. sérhæð við Ásenda. 5 herb. íbúð við Fellsmúla. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut. Til sölu 2ja herb. ný ibúð við Hraun- bæ. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Laugateig, um 90 ferm. í góðu ástandi, sérinng. 3ja herb. íbúð á hæð við Hjallaveg. 3ja herb. íbúð á hæð ásamt 1 herb. í kjallara við Skeggjagötu. 4ra herb. endaibúð á hæð við Álftamýri, teppi fylgja. 4ra herb. íbúð á hæð við Meistaravelli, IV2 árs 'íbúð. 4ra herb. íbúð á hæð við Stóragerði, teppi fylgja, bíl- skúrsréttur. 5 herb. íbúð á hæð við Karfa- vog. Einbýlishús við Melabraut á Seltjarnarnesi. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum við Hraunbæ. Selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu. Tilbúnar til afhendingar. Fokheldar hæðir í Garða- hreppi og Kópavogi. Byggingarlóðir á Seltjarnar- nesi, og Flötunum. Sumarbústaður við Þingvalla- vatn, hagstætt verð. Ilöfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í Reykja- vík og nágrenni. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆÐ SlMI 17466 Hilmar VaMimarsson fasteignaviðskiptL Jón Bjarnason næstaréttarlögmaður 3ja herb. fokheldar hæðir á góðum stað í Kópavogi. Bíl skúr. 3ja herb. hæð í Hlíðunum. 4ra herb. hæð í Stóragerði. 4ra herb. sérhæð við Mel- gerði. 4ra herb. jarðhæð við Sigtún. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut. 2ja herb. nýleg íbúð í Vest- urborginni. Útb. 300 þús. Raðhús á tveimux hæðum við Álfhólsveg. GÍ5LI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FasteignaviðskiptL Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14160 Kvöldsími 40960. SAMKOMUR Tjaldsamkomurnar við Áiftamýrarskóla Á samkomunni í kvöld kl. 8.,30 tala. Bjami Eyjólfsson, ritstjóri, Ingunn Gísladóttir, hjúkrunarkona og Páll Frið- riksson húsasm.m. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið. Hjálpræðisherinn Fimmtudaginn kl. 20,30. Fagnaðarsamkoma fyrir nýju flokkstjórana major Anna Ona kaptein Njál Djurhus og frú. Major Anna Ona stjórnar. Allir velkomnir. Sími 14226 7/7 sölu Einbýlishús á einni hæð við Hrauntugu í Kópavogi. Einbýlishús á einni hæð við Kársnesbraut í Kópavogi. Tilb. undir tréverk og máln ingu, múrað og málað að utan, lóð frágengin, tilb. til afhendingar nú þegar. Einbýlishús á einni hæð við Teigagerði. Raðhús við Hvassaleiti. Til greina kemur að taka íbúð uppí húsið með peninga- milligjöf. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. 3ja herb. íbúð við Stórholt. 3ja herb. íbúð við Hringbraut, í Hafnarfirði. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Álfheima. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti, Njarðargötu og Rauðagerði. 6 herb. íbúð við Melana, í mjög góðu standi. Fastelgna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226. Til sölu m. a. Lítið einbýlishús í Sogamýri. 2ja og 3ja herb. íbúðir í Kleppsholti, í sama húsi. 3ja herb. glæsileg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð við Sólheima. 4ra herb. glæsileg ný íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. ný glæsileg íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, og margt fleira. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasaia KirkjuhvoIL Símar 19090 og 14951. Heima- sími sölumanns 10515. Til sölu Einstaklingsíbúðir við Bugðu- læk og Hraunbæ. 2ja herb. íbúðir við Ásbraut, Laugranesveg, Háaleitisbr., Hvassaleiti, Ljósheima, Njörvasund, Miklubraut, Langholtsveb, Skipasund. 3ja herb. íbúðir við Álfa- brekku, (bílskúr), Birki- hvamm, Grettisgötu, Hlíðar veg, Hraunbæ, Njálsgötu, Ljósheima, Stónholt, Rauða læk, Skipasund. 3ja herb. jarðhæð við Nesveg, laus til afhendingar. 4ra herb. íbúðir og hæðir við Álftamýri, Ásbraut, Borgar holtsbraut, Brekkulæk, Fellsmúla, Háagerði, Háa- leitisbraut, Háteigsveg, (bíl skúr), Hátú.n, Heiðargerði, Lamgholtsveg, Mávahlíð, (bílskúr), Miðbraut, (bíl- skúr, Nökkvavog, Rauða- læk, Sigtún, Skólagerði, Sundlaugaveg, Stóragerði, Yíðihvammi, Þingholts- braut og víðar. 5 og 6 herb. íbúðir og hæðir við Ásbraut, Bogahlíð, Digranesveg, Glaðheima, Grænuhlíð, Háaleitisbraut, Holtagerði, Kópavogsbraut, Laugarnesveg, Mávahlíð, og víðar. Nýleg raðhús og parhús við Digranesveg, Hlíðarveg, Hrauntungu, Sigvaldahús með bílskúr). Raðhús við Hvassaleiti, (bíl- skúr). Einbýlishús í Silfurtúmi og Reykjavík. 3ja herb. íbúðir (br. 80 ferm.) með og án bílskúrs við Kárs nesbraut, Kópav. Seljast fok heldar, afhentar í haust. 4ra herb. íbúð tilb. undir tré- verk og máluð við Skóla- gerði. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Tilb. undir tréverk, afhent strax. Raðhús fokhelt með miðstöð við Sæviðarsund. Einbýlishús ásamt bílskúrum og miklu kjallararými við Melaheiði og á Flötunum í Garðahreppi. Einbýlishús við Sogaveg (timbur) ásamt erfðafestu landi og byggingarlóð. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifstoflunni, Bankastræti 6. FASTIIBBASAUB Hlbunrnnro BAHKASTKJBTI £ Símar 16637, 18828. 40863, 40396 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 1522L Til sölu Við Langholtsveg: 4ra herb. góð hæð í vönduðu húsi, lág útborgun, í sama húsi 3ja herb. mjög góð kjallara íbúð og 4r.a herb. risfbúð. Við Miklubraut: 7 herb. lúxus íbúð á 2 hæðum, hagstætt verð og kjör. 5 herb. hæðir við Bugðulæk, Austurbrún, Bólstaðarhlíð, Hagamel, Háaleitisbraut. EinbýlLsliús við Efstasund, 6—7 herb., bílskúr og rækt uð lóð. Hagstætt verð. Arni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsiml 40647.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.