Morgunblaðið - 10.08.1967, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.08.1967, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967 Haraldur ríkisarfi Noregs sækir ísland heim — og niðja þeirra höfðingja er forðum daga stukku úr landi i Moregi undan ofríki nafna hans Haralds hárfagra Þ R J Ú eru konungisnöfn í Noregi er Norðmenn hafa á mestar msetur: Haraldur, Hákon og Ólafur. Haraldur hét sá er fyrstur var heitinn þjóðkonungur þar í landi og einvaldur yfir Noregi ölliun (og var reynd ar eggjaður til þess stór- virkis af ungri stúlku, Gyðu, dóttur Eiríks konungs af Hörðalandi, að því er herm- ir Heimskringla Snorra — en það er önnur saga) og var kaUaður hinn hárfagri. Haraldur hét og sá Noregs- konungur er fyrstur gerði Ósló að höfuðborg ríkis súis og hafði þá sitthvað unnið sér til eftirminnis áður, Jór- salafari og frægastur Vær- inigja í Miklagarði fyrr og síðar og fékk viðumefnið hinn harðráði. TVeir Har- aldar aðrir báru og konungs nafn í Noregi fyrr á öldum, Haraldur gráfeldur, sonur Eirífcs blóðaxar og Harald- ur gil'Ii, Magnússonar kon- ungs berfætts, að sögn. Jafhmargir eru þeir kon- umgamir í sögu Norðmanna sem borið hafa Ólafsnafn og er þar fyrst að telja Ólaf konimg Tryggvason og Ólaf konung helga en geta má og Ólafs kyrra, sonar Haralds harðráða sem Heimskringla segir um að verið hafi „inn vinsækti konungr og hafði Noregr mikit auðgazk og prýzk undir hans ríki“ og Ólafs konungs Magnússonar berfætts, sem ríkjum réði með bræðrum sínum Sig- urði Jórsalafara og Eysteini skamma hríð, því hann lézt aðeins sautján vetra. Sex Noregskonungar fyrri alda bám Hákonamafn og var Hákon góði, er ríkti yfir Noregi á fimrnta og sjötta tug tíundu aldar (945—60) allra konunga ástsælastur af þegnum sínum að því er fomar sögur herrna og Hákon konungur gamli, sem að völdum sat hálfa þrett- ándu öldina (1217—1263) tal inn mestur valdamaður Noregskonunga en Hákon VI var síðastur sjálfstæðra konunga í Noregi. Hann kom til ríkis 1355, fimmtán ára gamall, sonur Magnús- ar VII, sem var dóttursonur Hákonar V. Magnússonar Noregskonungs og átti að föður Eirík Svíakonung og erfði Svíþjóð eftir föður sinn en Noreg eftir afa sinn. Hákon VI. kvæntist svo Margréti, dóttur Valdemars IV. Danakommgs, og mddi þar með braut sambandi Norðurlandanna þriggja, Kalxnarsambandinu, sem á komst að honum látnum, ár- ið 1380. Það var því úr vöndu að ráða, er velja skyldi nafn ný- kjörnum konumgi Noregs 1905, þe'gar Norðmenn höföu brotizt undan Svíruma ðftir langa og einaitt stirða sambúð og Motið fullt sjálfstæði á nýjan leik. Vildu þá sumir að hinn ný- kjörni konungur, Karl Dana- prins, næstelzti sonur Friðriks feonunigs VIII (sem þá var reyndar aðeins ríkisarfi föður síns, Kristjáns IX), Ihéti Ó'lafur, sumir Haraldur en sumir Háfeon og réðu Báfeonarsinnar en Ól- afsmenn réðu aftur nafni ríkis- arfans sem þá var tveggja ára knili. Haraldssdnnar máttu síð- an þreyja allt til ársins 1937 er Ólafi þáverandi rikisarfa Norð- manna fæddist þriðja barnið og fyrsti og eini sonurinn. t«á fékk lofes Haraldur ihárfagri oig nafnar hans uppreiisn æru og þá undu allir glaðir við sitt, Haraldssinnar, Ó'lafsmenn og Œíáfeonarþegnar. Þrír tugir ára eru nú liðnir síðan þetta var og nú er hingað feominn til íslands Haraldur þessi, ríkisarifi Norðmanna í rúman tuig ára, að sækja heim niðja þeirra „ríkismanna" er forðum daga stukfcu úr landi uindan „ofríki“ nafna hans hár- fagra, svo sem seigir í Heims- kringlu Snorra: „Bftir orrostu þessa (þ.e. Hafúrsfjarðarorr- Uisbu) fekk Haralildr konungr enga móbstöðu í Nonagi váru þá falilnir allir inir mestu fjánd- menn hans, en sumir flýðir ór landi, ok var þat allmikilil manntfjöldi, því at þá byggðiusk stór eyðilönd; þá byiggðist Jamtalandi og Helsinigj'aland, ofe var þó áðr hvárt tv'eggja nökk- ut byggt af Norðmönnum. f þeim ófriði, er Haraldr kon- -ungr gekk til lands í Noregi, þá fundusk ok byggðusk út- lönd, Fæneyjar ofk fsland“. Efeki var þó björninn Noregur að fulliu unninn, því eins og Snorri segir: „Þá var ok mikil ferð til Hj.altlands, ok margir níkismenn af Noregi flýðu út- Fjölskyldumynd frá Skaugu m, tekin árið 1939. Haraldur ríkisarfi situr á hné föður sín s og Ástríður systir hans situr þar hjá og Marta krónprinses sa beygir sig yfir hana en Ragn- hildur styður hendi á öxl föð ur síns. Þeir hafa alla tíð verið mjög samrýmdir feðgamir Ólafur og Haraidur svo sem þeir vor u áður Hákon og Ólafur. Þessi mynd er tekin á bernskuárum Haralds að Skaugum, bújörð Óiafs konungs og aðsetri fjölskyldu hans árin sem hann var ríkisarfi. laiga fyrir Haraldi konungi oig fóru i vestrvíking, váru í Orkn eyjum eða Suðreyjum á vetr- um, en á sumrum herjuðu þeir í Noreg i g gerðu þar mikinn landsskaða". Þar kom þó í móf að „margir váru þeir ok ríkis- menn, er gengu til handa Har- aldi konunigi ok gerðusk hans menn og byggðu lönd með hon- um“. Haraldur ríkisarfi er fæddur 21. febrúar 1937 og er því þrjá- tíu ára og tæpum sex mánuð- um betur. Hann er yngsta barn og einkasonuir foreldra sinna, Ólafs konunigs, þáverandi rákis- arfa, og Mörtu drottnimgar, fyrrum Svíaprinsessu, sem áttu fyrir er Haraldur fæddist dæt- ur tvær, Ragnihildi ag Ástráði. Þá var konungur í Noregi Hátoon sjöundi, afi Haralds, og Maud drottning hans Breta- prinsessa (dóttir Játvarðs VII., sonar Viktoríu drottningair) enn á lífi. Hún lézt síðla árs 1938, skömmu áður en óffriðar- blikuna dró upp á himninum Haraldur ríkisarfi gluggar i bók úr bókasafni sínu. ísikum hreim, Hákond afa sínum til stakrar hrellimgar. Fimm ár liðu áður en kon- ungsfjölskyldan norska gat haldið heirn til Noregs á ný. Við heimfcomuna sumarið 1946 varð norsfeum str-áfeum star- sýnt á hnéð á Haraldi prinsi, hann hatfði augsýnilega dottið og m-eitt sig, því bundið var um hnéð. Einihvern veginn áttu þeir ekki von á þvi. En Haraldur átti eftir að sanna það og betur jafnvel en Ólatfur faðdr hans á undan honum, að prinsar gátu sem bezt verið „venjulegir strákar“ lík'a. Haralduir átti að því lieyti niofck/uð ’hægara um vik en fað- ir hans að hann hafði ekki heimiliskennara eins og Ólafur áður heldur gekk í almennan barnaiskóáa í Smestad. Hann þótti þar góður námismaður og varð vel til vima í skólanum. Þeir höföu með sér félaig be'kkj arbræðiurnir og köliluðu Sleipni og héldu áfram að hittast reglu lega þótt leiðir skildi eftir að barnaskólanum sleppti. Þessum vana sínum hiafa þeir ekki brugðið enn og halda með sér fiundi alltaf öðru hverju og tryigigðatröllið HaraMur er þar jafnan aufúsugastur. Framhialdsnám sitt stundaði Haraldur í Ósló, gekik þair í mienntaiskóla og lauk stúdents- prófi 1905, þá átján vetra, f byrjun næsta árs hóf hann ruám við riddara'liðs'skól-ann í Trandum, skammt frá Ósló og lauk þar 16 mánaða herþjón- uistiu'skyldu en haiuistið 1957 tók svo herskólinn við. Um sama leyti dó Kákon kionumgur VH, afi hans, og þarmeð var Har- aldiur orðinn ríkisarfi og var falin fiorsjá lands og lýðis þeigar Ólafur konunigur faðir hans var fjarri. Árið 1959 lauk Hanaidiur prótfi frá hersfeólanum og þá tók við bveggja ára nám í haig- fræði og stjórnifræði við Balliioi College í Oxford, sams komar nám og faðir hians hafði stund- að á sínum tlíma. Haralduir ríkisiarlfi er vel bú- inn iþróttum svo sem faðir hans, Ólafur konungur, skíða- maðiur góður þótt ekki hafi yfir Bvrópu og heimisstyrjöldin síðari skall á. Þjóðverjar gerðu innrás í Noreg 9. april 1940 og degi síð- ar kratfðisit þýzki sendiiherrann í Ósló þess af Hákoni konungi að hann skipaði Vidtoun Quiisl- ing fiorsætisráðherra. Konung- ur þverneitaði og kaus að filýja land. Hann dvaldist síðan í Skotlandi og Englandi lenlgst af heimisstyrjaldarinnar og Ól- afur kionungur sonur hans með honum, en Haraildur, sem þá var þnevetur er ÞjóðVerjar hler- tófeu Noreg, fór landlfilótta með móður sinni ag systrum til Sví- þjóðar og Finmlands og þaðan yfir Atliantshaf til Ameríku. Þar dvöldust þau svo í boði Roasevelts Bandaríkjaforseta, allt til loka heim sstyrj aldar- innar en Ólafur rikisarfi og Hákon fconumgur stjórnuðu and spyrmu norska hersins úr út- legðinni í Sfeotlandi og Eng- landi. Vestanhatfs hlaut Har- aldur sína fyrstu sfeólagöngiu og lærði að tala ensku með amaer-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.