Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.08.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967 17 BERKEMANN VÖRIiR SEM hafa sannað gæði sín fást að- eins í skóverzlun Domus Medica ALL SET inniheldur lanólín - en hvorki vatn né lakk. ALL SET gerir hórið þvi lif- andi, silkimjúkt og gljóandi. Framtíðarvinna Okkur vantar nú þegar tvo unga og röska menn til að læra að einangra, pappa- leggja og flísaleggja þök. Gott kaup greitt strax. Mars Trading Company hf. Laugavegi 103. — Sími 1 73 73. Bútasala aðeins nokkra daga Klapparstíg 37. Tækifæriskaup í Guðrúnarbúð, Klapparstíg 27 Við seljum næstu daga dragtir, ullarkápur og terylenekápur á mjög hagstæðu verði. Verið velkomnar. KRISTJÁNSSON h.f. Ingólfutratl 12 Símar: 12800 - 14878 AUGIÝSINGAR SIIVII 22.4.80 Geymið minningarnar fró sumarfríinu á Kodak filmu — þær gefa skírustu myndirnar. Takið Kodak filmur með í ferðalagið — mest seldu filmur í heimi. HANS PETERSENf SÍMI 20313 - BANKASTRÆTI 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.