Morgunblaðið - 10.08.1967, Side 22

Morgunblaðið - 10.08.1967, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1». ÁGtíST 1967 GAMLA BÍÖ Sími 114 75 NORTHTO Ford D 800 vörubifreið Höfum til sölu Iítið ekinn 8 tonna dieselbíl árg 1966. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson. Tjöld Örfá hústjöld sem notuð hafa verið sem sýnishorn verða seld með miklum afsiætti. Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar, Óðinsgötu 1. — Sími 38344. ÍÞAKA ÍÞAKA Menntaskólanemar Félagsheimilið íþaka verður opið í kvöld, fimmtu- dagskvöld fyrir nemendur skólans. Veitingar og plötuspilari. Sígurður Pálsson og Ólafur Haukur syngja og dansa atriði úr „Hollendingnum fljúg- andi“. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. ÍÞAKA ÍÞAKA r r Utsala - Utsala Seljum þessa viku kvenundirfatnað og barnafatn- að með 10—15% afslætti. VERZLUNIN © */V Laugavegi 53. Ungmennafélagið Skalla-grímur Borgarnesi auglýsir Viljum ráða framkvæmdastjóra til að sjá um rekst- ur samkomuhúss félagsins. Æskilegt er að hann hafi reynslu í félagsmálum og þekkingu á sviði íþrótta. Framtíðaratvinna. Góðum launum heitið. Umsóknarfrestur til 31. ágúst. Starfið veitist frá 15. september 1967. Upplýsingar hjá Konráð And- réssyni, Borgarnesi, sími 93-7155 og Gísla Sum- arliðasyni, Borgarnesi, sími 93-7165 milli kl. 20— 22 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 300—500 ferm. iðn- aðárhúsnæði, sem fyrst í Reykjavík eða nágrenni. Kaup koma einnig til greina. Tilboð sendist Morg- unblaðinu fyrir 14. ágúst merkt: „2582.“ F ramtíðarat vinna Ungur maður er lokið hefur prófí frá góðum verzl- unarskóla í Englandi óskar eftir góðu framtíðar- starfi. Tilboð merkt: „5585“ sendist Mbl. fyrir 18. ágúst. Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit- um og Totalscope. — Þessi mynd er ákaflega taugaspena- andi, stranglega bönnuð börn- um innan 16 ára og tauga- veikluðu fólki er ráðið frá að sjá hana. Aðalhlutverk: Rossana Podesta, George Rivierc. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NUMEDIA SPTLAR í KVÖLD Hargreiðsla hárþvottur á 5 mínútum. með ,JjUTEA þurr- shampoo spray. RENNIL0KAR STEYPUJÁRNS- RENNILOKAR 300 m/m (12“) fyrirliggjandi. = HEÐINN = vÉuvHnn si*i ain Sveinbjörn Dagfinnssoii, hrL og Einar Viðar, hrL Hafnarstræti 11 - Sími 19406. Frábær ný norsk kvikmynd um heillandi, stolnar unaðs- stundir. Myndin er gerð eftir skáldsögu Sigurd Hoel. Ame Lie, Inger Marie. Sýnd kl. 7 -og 9. Síðasta sinn Borgarstjórinn og fíflið Hin sprenghlægilega saenska gamanmynd með Nils Poppe Sýnd kl. 5. simi 22110 Jómfrúin í IMurnberg PRESENTS The VIRGIN0F NURBMBERfi t Simi I U S4 | Lokað vegna sumarleyfa. Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i margar gerffir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 FJÖTRAR Úrvalskvikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út í íslenzkrí þýðingu. í aðalhlutverkum: Kim Novak, Laurence Harvey. Bönnuð börnum innan 14 ára. MMnmmm FJÁRSJ TÓNABÍÓ Sími 31182 Zslenzkur toxti LESTIIM (The Train) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd, gerð af hinum fræga Ieikstjóra J. Franken- heimer. Myndin er gerð eftir raunverulegum atvikum úr sögu frönsku andspyrnuhreyf ingarinnar. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ★ STJÖRNU DVfí SÍMI 18936 Ultf r Astkono læknisins Ensk-þýzk stórmynd í litum og Cinemascope með íslenzk- um texta. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Miðasala frá kl. 4. Æfintýri á norðurslóðum JohkWayne Stewart Ernie Koyags Fabian Hin sprellfjöruga og spenn- andi ameríska CinemaScope stórmynd. Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl 5 og 9. Netiúíioidwyn May« presenfö 1 Se*wi Ans Produciwn KIM LAURENCE NOVAK HARVEY IN W. SCMiRSÍ ! MAIBWS T'hejruth about Sprina TECHNICOLOR• *LI0NEL JEFFRIES .^-ÁST.DAVID TOMUNSON Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk ævintýra- mynd í litum, um leit að föld um fjársjóðum, ungar ástir og ævintýr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' í:-/ :: i,il ' : >:<• -X >>.: y.gj:<■»>%*.> PP-: i ' » o > 58 a i Mpx o í \ j pj v LAUGARAS Símar: 32075 — 38150 NJÓSNARIX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.