Morgunblaðið - 10.08.1967, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967
25
FIMMTUDAGUR
yvvyywywwwyyVWWwwvwHyvyvyvywwvyxyyywyyy
mmmmmmmm
19:00
19:20
19:30
19:3»
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 1.30.
Fréttir. Tónleikar. 7:55 B«en 8;00
Morgunleikfimi. Tónlei r.ar. 8:30
Fréttir og veðurfregnr. Tón-
leikar. 8:55 Fréttaágrip og úr-
dráttur úr forustugreirium dag-
blaðanna. Tónleikar. 9:30. Til-
kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt
ir. 10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónieikar. 12.25 Fréttir og veð-
v urfregnir. Tilfkynningar.
13 00 A frivaktinni
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynrir
óskalög sjómanna.
14:40 Við, sem heima sitjum
Atli Olafsson les framhaldssög-
una .rAllt í lagi í Reykjavík
eftir Ólaf við Faxafen (3).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt iög:
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
klassísk tónlist (17).
Elsa Sigfús syngur lög eftir
Ama Thorsteinsson og Emil
Thoroddsen.
Hljómsveitin Philhormonía leik-
ur „Rómeó og JúHu“ — fantasíu
eftir Tsjakovski; Carlo -«Iaria
Giulini stj.
Gaispar Cassadó leikur með
Pro Musica sinfóníuhljómsveit-
inni í Vínarborg. Konsert fyrir
selló og hljómsveit í h-moll Op.
104 eftir Dvorák; Jonel Perlea
stj.
17:45 A óperusviði
Atriði úr The Mikado eftir Gil-
bert og Sullivan.
John Wakefield, Marion Sund-
holme, John Holmes o.fl.^songv-
ar ásaimt kór og hljousveit
Sadler’s Wells óperunnar; Alex-
ander Faris stj.
16:20 Tilkynningar. 16:45 Veðurfregn-
ir. Dagskrá kvöldsins.
Fréttir.
Tilkynningar.
Daglegt mál
Arni Böðvarsson flytur J>áttinn.
Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Björn
Jóhannsson greina frá erlendum
málefnum.
20:06 Einsöngur:
Hans Hotter syngur lög eftir
Bach, Wolf, Loewe, Wagner og
Schubert.
20:30 Utvarpssagan: „Sendibréf frá
Sandströnd“ eftir Stefán Jóns-
son.
Gísli Halldórsson les (14).
Fréttir.
Heyrt og séð
Jónas Jónsson staddur á Húsavík
með hljóðnemann.
21:10 Sónötur eftir Domenico Scar-
latti.
Wanda Landowska leikur á sem-
bal.
22:30 Veðurfregnir.
Djassþáttur
Olafur Stephensen kynnir.
23:05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fösudagur 11. ágúst.
7:00 Morgunútvarp
Veðurf regnir. Tónleikar. 7:30.
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00
Morgunleikfimi. Tónieikar. 8:30
Fréttir og veðurfregnir. Tón
leikar. 8:55 Fréttaágrip og úr-
dráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar. 9:30. Tii-
kynningar. Tónleiikar. 1C.05 Frétt
ir. 10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 F~éttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
Við vinnuna: Tónleikar.
Við, sem heima sitjum
Atli Olafsson les fra'nnaídssóg-
una „AIW í lagi í Reykjavík ‘
eftir Olaf við Faxafen (4).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveitir André Kostelanatz
og George Shearing leika, Ad* i-
ano og A1 Caiola leika, Los Ind-
ios Tabajaras leika og syngja,
Towa Carson og Lars Lunndalil.
Carlos Ramirez kórinn og Burl
Ives syngja.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
21:00
21:30
13:15
13:25
14:40
10. ágúst
klassísk tónlist (17),
Eygló Viktorsdóttir syngur tvö
lög eftir Sigvalda Kaldalóns.
Vladimir --shkenazy leikur ball-
ötur nr. 3 í As-dúr opus 47 og
nr. 4 1 f-moll opus 52 ef+i~
Chopin.
Davidi Oistrakh og Vladimir
Yampolsky leika Fiðlusónötu nr.
3 í d-nuoll etftir Brahms.
Teresa Berganza syngur þætti
úr Raka~anuim frá Sevilla cg
óperunni Italska stúl'kan í Aliír.
17:45 Danshljómsveitir leika
Hljómsveit Bert Kámpfert og
Gunnars Hahn leika.
18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregn-
ir. Dagskrá kvöldsins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
21:0O Fréttir.
19:30 Islenzk prestsetur
Séra Gísli Brynjólfsson flytur er-
indi um KálfafeU í Fljótsh/eifi.
20:05 „Fífilbrekka gróin grund“
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:25 Ferðasaga frá Efesus
Sigurveig Guðnwmdsdóttir flytur
erindi.
20:50 Einleikur á orgel
Gúnther Breest leikur tvö verk
eftir J. S. Bach.
a) Kóralforspil.
b) Fúga í Es-dúr.
21:00 Fréttir.
21:30 Víðsjá
21:45 Frá tónlistarhátíð í Bergen I
júní s.l.
Kirkjutónleikar: Elisabetli Söd-
erström syngur, Tor GrÖnn leik-
ur með á orgel. Lögin eru eftir
Purcell, Hydn, Humphrey, Crue-
ger og Krieger.
22:10 „Himinn og haf“, kaflar úr sjálfs
ævisögu Sir Francis Chichesters
Baldur Pálmason les (15).
22:30 Veðunfregnir.
Kvöl dhl j óanleikar
a) Stóra fúgan op. 133 eftir Lud
vig van Beethoven.
Amadeus kvartettinn leikur.
b) Píanókonsert nr. 2 eftir Eéla
Bartók. Gabor Gabos leikur moð
Ungversku útvarpshljómsv«it-
inni; György Lehel stj.
Dagskrárlok.
Allmörg skip með
síld um helgina
NOKKUR skip fengu allsæmi-
legan afia á síldarmiðtmum fyr-
ir austan. í síldarfréttum LÍÚ
frá Iaugardeginum 5. ágúst seg-
ir, að bræla hafi verið á mið-
unum, en ekki var þá vitað um
neina veiði. Um hina dagana
segir svo:
Sunnudaginn 6. ágúst fengu 6
skip 2410 tonn.
Raufarhöfn Lestir
Dagfari, ÞH 500
Hannes Hafstein, EA 500
Ásbjörn RE 280
Dalatangi Náttfari, ÞH 280
Ljósfari, ÞH 550
Ásberg RE 300
Mánudaginn 7. ágúst fengu 18
skip samtals 7.035 lestir. Raufarhöfn Lestir
Sig. Bjarnason EA 350
Hafrún IS 420
Jón Garðar GK 580
Guðrún Guðleifsd. IS 500
Margrét SI 370
Náttfari ÞH 250
Örn RE 550
Helgi Flóventsson ÞH 220
Óákveðið enn
FERDINAND Ferdinandsson,
framikvæmdastjóri Búnaðarsam-
bands Kjalarnesþings, kom að
máli við blaðið og tjáði því, að
ekki herfði enn verið ákveðið,
hvaðan sambandið keypti djúp-
fryst sæði. í fréttatilkynningu
frá Búnaðarsambandi Kjalarnes-
þings í blaðinu sl. sunnudag, er
látið að því liggja, að það yrði
keypt frá La.ugardæium, en ekk-
ert hefur enn verið ákveðið í því
efnL
Þá var það og ranghermit í
fréttinni, að Flóra frá Minna-
Mosfelli hefði mjólkað á slá ári
4486 lítra. Hún mjólkaði 5S86
lítra. Þá. villu má kenna prent-
villupúkanum.
Þessi glæsilegi
sumarbústaður
er til sölu. Nýr, byggður í
júlí, er fyrir ofan mitt Álfta
vatn í Grímsnesi, 3 km. frá
Þrastarlundi. Eignarland.
Uppl. í síma 92-1211 og
16767 (hjá Einari Sigurðs-
syni).
Mikið úrval
af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW
gólfteppum. — Gott verð.
LITAVER S.F., Símar 30280, 32262.
Héðinn ÞH 530
Arnar RE 340
Magnús Ólafss. GK 460
Siglfirðingur SI 315
Björgúlfur EA 350
H. Hafst. EA 250
Guðrún Þorkelsdóttir SU 400
Sléttanes IS 530
Bjartur NK 400
Þriðjudaginn 8. ágúst.
Veiðisvæðið er 50—60 mílur
suðvestur af Svalbarða. Samtals
tilkynntu 8 skip um afla, lestir. 3.390
Raufarhöfn Lestir
Fylkir RE 750
Helga Guðmundsd. BA 450
Fífill GK 320
Kristján Valgeir NS 360
Helga II RE 300
Sigurvon RE 210
Dalatangl:
Guðbjörg IS 750
Gunnar SU 250
Aflann eru skipin ýmist með
á landleið, eða þau hafa landað honum í flutningaskip. Rússneskur
námsstyrkur
SOVÉZK stjórnvold bjóða fram
styrk handa íslendingi til há-
stoólanáms í Sovétríkjunum
námsárið 1967—68. Nemur styrk-
urinn 90 rúmhim á mánuði til
styrkþega, sem ekki befur lokið
háskólaprófi, en 150 rúbkun á
mánuðL ef um er að ræða fram-
haldsnám að loknu háskólaprófi.
Auk þess mun styrtoþegi fá ó-
keypis húsnæði á stúdentagarði.
Umsóknum um styrk þennan
skal komið til menntamálaráðu-
neytisins, Stjórnarráðisihúsinu við
Lækjarborg, fyrir 25. ágiist nk.,
og fylgi staðfest afrit prófskír-
teina ásamt meðmælum. Um-
sóknareyðublöð fást 1 mennta-
málaráðuneytinu. (Menntamála-
ráðuneytið).
S\ FERÐASKRIFSTOFA
J RÍKISIVS
V iðskiptaf ræðingur
með langa alhliða reynslu í bókhaldi, innflutn-
ings-, og bankamálum, óskar eftir vel launuðu
starfi. Tilboð merkt: „Starfsreynsla 5670“ sendist
blaðinu fyrir hádegi 14. þ.m.
Akureyri! - Akureyri!
Góð skrifstofustúlka óskast frá 1. september.
Heildverzlun Valdimars Baldvinssonar.
íbúð til leigu!
í Kópavogi er nýleg þriggja herbergja íbúð til
leigu til eins árs. Tilboð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins merkt: „2579.“
Hafnarf jörður - afgreiðsludama
óskast í vefnaðarvörubúð í Hafnarfirði. Vinnu-
tími kl. 1—6 og 10-—12 á laugardögum. Umsóknir
ásamt upplýsingum um fyrri störf og annað sem
máli skiptir, sendist Mbl. merkt: „Hafnarfjörður
2584“ fyrir 12. ágúst.
Kjörstólar - Hagstætt verð
Seljum nokkra lítið gallaða kjörstóla sem eru sund-
urtakanlegir, á hagstæðu verði.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON, H.F.,
Laugavegi 13, sími 13879.
Nýtízku skuttogari til sölu
Nýr um 300 br. tonna skuttogari til afgreiðslu í
marz 1968. Nánari upplýsingar hjá:
0RSKOV STÁLSKIBSVÆRFT
Frederikshavn Tlf. (084) 2 11 99.
Danmark.
Opnum í dag
að loknum sumarfríum.
Sjóklæðagerðin h.f., Verksmiðjan Max h.f.,
Kápusalan, Skúlagötu 51.
V5V RIKISINS
i
Haustkaupstefnan í Frankfurt 7967
baldin 27.—30. ágúst n. k.
Helztu vöruflokkar: Gjafavörur, skrautvörur, skartgripir
fatnaðar- og vefnaðarvarningur í geysilegu úrvali. —
Ritföng og pappírsvörur, snyrtivörur, hljóðfæri, listmun-
ir til híbýlaprýði, leir- og málm- krystals- og glervörur,
tágavörur, leikföng, jólaskreytingar, tóbakjsföng, máln-
ingarkústar og penslar, leðurvörur og útstillingarvörur.
Nánari upplýsingar, aðgöngukort og fyrirgreiðsla um
ferðir veita:
Ferðaskrifstofa ríkisins, Lækjargötu 3, sími 11540.
LÆKJARGOTU 3, REYKJAVIK, SÍMI 11540