Morgunblaðið - 10.08.1967, Side 27

Morgunblaðið - 10.08.1967, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1967 27 Nokkrir fulltrúar Náttúruver ndarráðs á fundi sínum í Mý- vatnssvcit fyrir nokkrum dö gum. í GÆR var hæg breytileg og sunnan var góðviðri, en átt úm allt land. Norðánlands yfirleitt skýjað og sums stað- og austan var þokuloft um ar voru smáskúrir. Hiti fór morguninn en glaðnaði til þó víða hátt í 15 stig á þessu þegar leið á daginn en sól- svæði. skin var óvíða. Vestan lands „Verra ef enginn hefði vitað af okkur" — sagði annar piltanna, sem lokuðust inni í seðlageymslu bankans — Náttúruverndarráð Framhald af bls. 28 lags'stjóra ríkisins, vegamála- etjórnarinnar, náttúruverndar- nefndar S-Þingeyjarsýslu og hreppsnefndar Skútusta&ahrepps. Voru bannaðar all'ar aðstæður varðandi vegarstæði væntanlegs þjóðvegar milli Reykjahlíðar- htóels og Grímssbaða og þó einik- 'anlega á kaflanuim næst Reytkja- (hlíðarbyggðinni, þar sem vegur- inn á, samkvæmt nýlega sam- þyktktum sikipulagsuppdrætti, að liggja milli hótelanna í Reykj'a- hlíð og Reynilhlíð og meðlfram vatninu eftir nökkurn vaginn miðju Bldhrauni endilöngu. Að lioknum ítarlegum athugun um gerði Náttúruverndarráð sam þykkt þes's efnis, að þar eð hinn fyrirhugaði þjóðvegur á þessuim bafla myndi að dómi ráðsins valda verulegum náttúruspjöll- um, skyldi óskað eftir því við menntamálaráðuneytið að það stöðvaði framkvæmd verksins á grundvelli laga um náttúruvernd nr. 48 frá 1956, og að ítrekuð skyldi fyrri tililaga raðsins um að vegarstæðið verði ákveðið sem næst núverandi þjóðvegi á baflanum frá Reykjaíhlíðailhóteli vestur fyrir flugvöllinn. Bréf þessa efnis hefur þegar verið sent menntamálaráðuneyt- inu. í gærkvöldi hafði Morgun- blaðið s'amiband við Gylfa Þ. Gíslason, menntam álaráðlherra, og spurði hann, hvort nokfcur Foxaflóasíld til Akraness Akranesi, 9. ágúst: MS. Skarðsvík SH landaði hér í gær 40 lestum af síld úr Faxa- flóa og MS Hoffell SU 80 lést- um í Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjuna hf. I dag lönduðu einn- ig á sama stað MS ólafur Sig- urðsson 32 lestum, Sigurfarí 35, Höfrungur III. 122 og Skarðsvík 32 lestum. Síldarverksmiðjan hér hefur tekið á móti rúmum 40 þúsund tunnum af síld frá 1. júlí að telja. Verksmiðjan hefur sent frá sér til útflutnings 700 lestir af síldarmjöli og 500 lest- ir af lýsi. Danska skipið Frico var að lesta síldarmjöl síðast i gær. Þá tók MS. Dettifoss einn ig 594 lestir af hvalkjöti til út- flutnings. hjþ. Auknir flutn- ingar Finnair Osló, 9. ágúst NTB. Farþegaflutningar finnska fljg félagsins Finnair jiikust um 17% á síðasta reikningsári félagsins á fflugleiðum þess í Bvrópu, á meðan sömu flutningar jukust aknennt um 12% hjá öðrum evrópskum flugfélögum. Kam þetta fram í áirssfcýrslu Fi.inair sem birt var í dag. ákvörðun hefði verið tekin af ráðuneytisins hálfu um mál þetta. — Menntamálaráðherra sagði, að bréf Náttúruverndar- ráðls væri það nýkomið til ráðu- neytisins, að ekki hefði unnizt tóm til að vinna að málinu enn. Hinsvegar sagði ráðherra, að í dag eða á morgun mundi hann boða Náttúruverndarráð til fundar um mál þetta og að því loknu mundi hann halda fund með hinum aðila málsins. Er þess þvi að vænta, að ekki líði á löngu unz ákvörðun verður tekin í máli þesisu. Hægri umferð Framfhald af blls. 28 farið fram eins vel, og við höfðum gert okkur bezt von- ir um. — Undirbúningur fyrir helgina var mjög mikill. Við unnum stöðugt að undirbún- ingi og skipulagningu í vik- unni fyrir helgina, enda var lög- og umferðargæzla mjög umfangsmikil. Lögreglulið frá Reykjavík var sent á alla helztu samkomustaðina til við bótar við lögreglulið viðkom andi héraða, auk þess, sem vegalöggæzla var mjög mik- il. Við höfðum a.m.k. sjö lög- reglubíla úti á þjóðvegum, auk annarra lögreglubifreiða og bifhjólalögreglu, sem stöð- ugt voru á ferð i næsta ná- grenni Reykjavikur. Eins og nærri má geta, er það mikið átak fyrir fámenna lögreglu, að senda liðsafla í flest hér- uð landsins, en við teljum okkur hafa ástæðu til þess, að vera ánægður með árang- urinn. Við spurðum Sigurjón, um tildrögin til þess, að þyrla Landhelgisgæzlunnar og Slysavarnafélags íslands var fengin til eftirlits. — Það hafði borizt í tal milli mín og Péturs Sigurðs- sonar, forstjóra Landhelgis- gæzlunnar, að fróðlegt væri að reyna þyrluna við úmferð areftirlit, og það varð úr að reyná hana um þessa helgi. Sú tilraun gafst mjög vel, að miJium dómi, og verða þyrl- ur án efa mjög mikilsverð tæki í umferðarlöggæzlu. Þyrlan hefur t.d. mikið nota- gildi varðandi það, að fá sem bezta heildaryfirsýn yfir um- ferðina og ennfremur til beinna löggæzluathafna. Þá kemur þyrlan sér líka mjög vel við liðsflutninga. Við gæt um tekið sem dæmi, ef við værum með mikinn liðsafla í Þórsmörk, en skyndilega þyrfti liðsafla t.d. í Þjórsár- dal, þar sem talsvert var af fólki um þessa helgi, þá tæki það mjög stuttan tíma að flytja menn þangað frá Þórs- mörk. — Já, ég geri mér vonir um, að lögreglan fái afnot af þyrlunni í framtíðinni, þegar mikið liggur við, eins og t.d. um verzlunarmannahelgina. Þyrlur eru ákaflega dýr tæki, og lögreglan er of fjárvana til að kaupa þyrlu fyrst um sinn. Þess vegna er það mjög mikilsvert, að tvær ríkis- Blaðanienn handfeknir Taipei, Hong Kong, 9. ágúst, AP. FLÓTTAMAÐURINN og hinn fyrrverandi kommúnisti Wu Shu-tung sagði á blaðamanna- fundi í dag, að kommúnistar í Hong Kong hefðu hafið óeirð- imar, sem hafa geisað und- anfarnar vikur, að fvrra bragði án nokkurra ábendinga frá stjórninni í Peking. Hann sagði, að kommúnistarnir trevstu á að- stoð frá Peking, en allt það sem þeir hefðu fengið þaðan hingað til væru 10 milljón Hong Kong dalir, sem verkamannasamtök- um hefði verið gefnir. Wu flúði til Formósu fyrir skömmu, og kvaðst hann ekki þora að hverfa aftur til Hong Kong eða kín- verska Alþýðulýðveldisins. Sprengjur hermdarverka- manna í Hong Kong urðu átta manns að bana á þriðjudags- kvöld, þar á meðal einum hermd arverkamannanna, þar sem ein sprengjan sprakk í höndum hans. Brezk kona og fimm kín- verskar konur særðust í öðru sprengjutilræði í dag. Hong Kong lögreglan hand- tók í gær og í dag, með aðstoð brezkra hermanna, blaðamenn, sem unnu fyrir kommúnistablöð í borginni. Húsleit á ritstjórnar- skrifstofunum leiddi í ljós, að þar voru fólgin vopn, sprengjur og áróðursbæklingar. stofnanir geti komið á sam- vinnu á slíku tæki. Þyrlur eru mikið notaðar erlendis við löggæzlustörf, hafa t.d. verið notaðar í Bandaríkjun- um um árabil í þeim til- gangi, og eins standa Svíar þar framarlega. Geri ég ráð fyrir að ég muni kynna mér þessa starfsemi talsvert, þeg- ar ég fer til Svíþjóðar í haust til að kynna mér breyt- ingarnar þar yfir í hægri um ferð. — En vel á minnst, þyrlan ætti að geta komið að mikl- um notum, þegar sú breyting verður hér. Miá segja, að skipulagningin og viðbúnað- ur sem við höfðum hvarvetna vegna verzlunarmannahelgar- innar, hafi verið eins konar „generalprufa" fyrir breyting una yfir í hægri umferð hér. Við vorum með aðra ný- breytni um helgi.na, sem ekki er ómerkari en þyrlan að okk ar dómi og ætti að koma að miklu gagni þegar breyting- in verður framkvæmd. Það er upplýsingamiðstöðin, sem hafði aðsetur í kjallara nýju löreglustöðvarinnar. Hún gaf mjög góða raun, og leituðu margir á hennar náðir um helgina, bæði til að fá upp- lýsinagr og leiðbeihingar. Þá annaðist miðstöðin dreifingu á upplýsingum og leiðbeining um til ferðafólks f gegnum út varpið, og var þar dregið úr beinni umferðarfræðslu en í þess stað lögð meiri áherzla á ýmsar leiðbeinirtgaf í frétta formi. — Annars stendur lögregl- an í mikilli þakkarskuld við ýmsa aðila varðandi það hve vel tókst til um helgina, t.d. þá sem undirbjuggu og stóðu að útisamkomunum víðsveg- ar um landið. Voru þær sam- komur yfirleitt mjög vel skipulagðar og fólkið hafði skynsamlegt aðhald. En eng- inn vafi á því að þetta er á- stæðan fjrrir því að miklu minna bar á ölvun meðal ungl inga nú en um flestar aðrar verzlunarmannahelgar. Þátt- ur FÍB var líka mikill um þessa helgi, en félagið var með 20 vegaþjónustubila öku mönnum til þjónustu um allt land, og skapaði það óneyt- anlega mikið öryggi. En það var kannski ferðafólkið sjálft, sem átti stærstan þátt í því hve vel tókst til, því að allir þeir aðilar, sem ég hef haft tal af, bera, að það hafi verið sérstaklega samvinnu- þýtt og sýnt mikla tillitssemi í umferðinni. SÁ atburður varð í Hveragerði í fyrradag, að tveir ungir menn lokuðust inni í seðlageymslu- hólfi Búnaðarbankaútibúsins nýja. Enginn nærstaddur gat opnað hólfið, sem er með talna- læsingu, og varð að hringja til Reykjavíkur til að fá lykil að tölunum. Voru mennirnir læstir inni í klukkustund áður en þeim yrði hleypt út. Ekki varð þeim meint af, en slæmt hefði getað verið fyrir þá að dveljast þarna miklu lengur, því að seðlageymsl an er loftþétt, en hún er það rúmgóð, að þess var ekki farið að gæta þegar þeir voru leystir úr prísundinni. Þaið voru tveir átján ára pilt- ax í Hveraigerði, Björgvin Bjarna son og Sigurbjörn Heligason, sem lokuðust iruni í seðlaigeymsl.unni. Voru þeir að vinna við Búnaðar- bankaútibúið, sem verður opnað næstu daga. Vinnufélaigi þeirra og jafnaldri lokaði hurð geymsl- unnar í ógáti, en ekki af hrekk, eins og fram hefur komið ann- ars staðar, að því er fréttaritari MBL. átti í gær samtal við Jón Sveinsson skipstjóra á vélbátn- um Hring frá Siglufirði, en bát- urinn fékk í einu kasti 54 tonn af ufsa og þorski á mánudag. Var báturinn þá staddur á Þist- ilfirði. Á þriðjudag fékk svo Haförn inn frá Grímsey 120 tonn í einu kasti, og varð að háfa stóran hluta þess afla um borð í nær- stadda báta. Haförninn er aðeins 30 tonna bátur. Jón sagði að þeir hefðu orðið varir við fiskigöngu á dýptar- mælinum um hádegisbilið og kastað. í nótina komu 54 tonn, Eins og áður segir sló Haförn- inn það met rúmlega tvöfallt. Flýði A.-Berlín Berlín, 6. ágúst (AP) AUSTUR-þýzkur landamæra vörður flýði til Vestur-Berlín ar úr varðstöðu sinni við múr inn á sunnudagskvöld. Var hann einkennisklæddur og vopnaður. Nærri 500 landa- mæraverðir hafa flúið frá Austur-Berlín frá því að múr- inn var reistur milli borgar- hlutanna fyrir sex árum. Mbl. í Hveragerði tjáði blaðinu í gær. Blaðamaður Mlbl. hringdi til Björgvins Bjarnasonar í gær og spurði hann um þessa óvenju- legu reynslu. Vildi hann ekki giera mikið úr því að þeir félag- ar hefðu verið í ll£dhættu þó að ekki hefði str.ax tekizt að ná til þess manns, er kunni á lás seðla- 'geymslunnar. Hann sagði, að sennilega hefði verið hægt að brjóta veggi geymslunnax, sem eru steyptir, ef nauðsyn hefði krafið. Annars hefðu þeir haft Ijós inni og getað talað við þá sem voru úti fyrir. Ekki sagði Björgvin að þeir félagar hefðu verið farnir að finna til neinna þyngisla af súrefnisskorti, en hann kvað það hafa verið á- mægjulegt að koma út, enda hefði þeim þá verið vel fagnað af all- miörgum mönnuim, er safmazt höfðu saman fyrir utan dyr seðla geymslunnar. „En þetta hefði verið verra, ef emginn hefði vit- að af ökkur“, sagði Björgvin að Aflinn hefði aðallega saman- staðið af ufsa og þorski, og varð Hringur að landa hluta hans í Húsavík, áður en haldið var til Siglufjarðar. Fullfermdur tekur báturinn um 80 tonn. Ekki sagði Jón hafa verið mikla hættu á að nótin rifnaði af þess um sökum, botninn á þessum slóðum væri háskalegri hvað það snerti. t köstum undanfarandi daga hefðu náðst frá 15 tonnum. en síðan þessarar miklu gengdar hefði orðið vart, mun veiðin hafa glæðzt verulega. - BARIZT Framíhald af bls. 1 ríki nú í héraðsstjórn Kwantung héraðs, en stjórnin hefur aðset- ur í Kanton. Hafa Rauðir varð- liðar tekið héraðsstjórann, Lin Li-ming, til fanga. Flokkur Rauðra varðliða, sem nefnir sig „Þriðju rauðu fylkinguna" hef- ur tekið stjórn héraðsins í sín- ar hendur og segja sig hlýða skipunum eiginkonu Mao Tse- tungs, Chiang Ching. Enginn í hóp þessum hefur hina minnstu reynslu í héraðsstjórn. lakum. Þurfti að háfa .S. aflann í aira báta Mikil þorsk- og ufsaveiði á Þistilfirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.