Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967 3 Guðjón Jónsson og Jóhanna S vavarsdóttir ásamt börnum sínum. á gúmbjör.gunarbátunum var mjög kaldur, en þó hjálpaði það mikið til að pabbi hafði með sér þrjú teppi, sem. hann breiddi á botninn á öðrum þeirra. Við héldum til í þeim báðum, sex og sex í hvorum, og þeir sem áttu að sofa hverju sinni fóru í bátinn með teppunum. Þá var maður líka orðinn dasaður af svengd og þorsta, því að skammturinn var naumur. Pabbi vildi reyna að treina mat- arbirgðirnar, sem lengst, ef veruleg bið yrði á því að við fyndumst. Skammturinn á dag voru tvær kexkökur á borð við eldspýtustokk að stærð, og smó vatnslögg. — Við vorum líka orðnir pirraðir á öllum þessum skipum, sem sigldu framhjá, án þess að við gætum vakið á okkur at- hygli. Sérstaklega urðum við svekktir svona um 14 sólarhring eftír að skipið fór niður, en þá sigldi skip framhjá okkur um miðjan dag í aðeins um 600 metra fjarlægð. Við hrópuðum og köiluðum og kveiktum á reykblysum, en allt kom fyrir ekki. — Þegar Snæfuglinn fann okkur lágum við allir og mót- um. Mér fannst ég heyra skrúfu- skvamp tal-svert áður en skipið Framhald á bls. 12. - A OLAFSFIRÐI Framhald af bls. 1. meðan maður er að jafna sig. — Var langur aðdragandi að því að skipið sökk, Guðjóri? — Já, við börðumst við að 'halda því ofansjávar í margar klukkustundir. Við vorum búnir að moka allri síld af dekki, og sigla marga hringi til að reyna að keyra það upp, en án árang- urs. Eftir það var ekkert að gera nema að fara í bátana. — Hvernig var vistin í gúm- bátnum? — Hún var svona sæmileg fyrsta sólar'hringinn, en ef'tliir það var kuldinn verstur, en sumir ókkar voru mjög létt- klæddir og flestir vorum við blautir. Við reyndum að halda á okkur hita með því að sitja þétt. saman, og svo gengum við yfir í þilfarsbátinn til að hreyfa okkur og hressa. — Hvernig leið ykkur and- lega? — Okkur leið held ég eftir atvikum vel, við vorum alltaf vongóðir um að okkur yrði bjargað. — Hvað hefur þú verið lengi til sjós? — Tíu ár. — Heldur þú að þessi reynsla þín muni gera þig afhuga sjón- um? — Þa* held ég ekki, minnsta kosti finnst mér það ekki núna. Inni í leigúbíl á bryggjunni sitja þau hjónin Valgeir Stefáns son II vélstjóri á Stíganda, og Sigrún Björnsdóttir, og er við ávörpum þau, segja þau aðeins: — Við eigum engin orð — við erum alsæl. Um borð í Guðbjörgu hittum við Bjarna Karlsson, þar sem hann bíður eftir föður sínum, Karli s’kipstjóra. Bjarni var yngsti maður áhafnarinnar í þessari ferð, frísklegur piltur á 19. ári. Við spyrjum hann, hvernig andrúmsloftið hafi ver- ið um borð í björgunarbátunum allan þennan hrakningatíma, og hann svarar: — Það er ekkert til að gera veður út af. Við vorum alltaf vissir um björgun og engin hræðsla greip um sig. Við viss- um hins vegar að það yrði kannski einhver bið á að tekið yrði eftir hvarfi okkar og byrj- að að leita, og við vorum undir það búnir. Maður er eiginlega hálf hissa á þessu tilstandi hérna í kvöld, • ég held að fólk ímyndi sér» að þetta hafi verið miklu I ægilegra en það var. Stemningin í gúmbjörgunar- bátunum var nefnilega ágæt. Menn voru glaðværir og sögðu brandara alveg eins og þeir væru um borð í Stíganda. — Annars var það kuldinn, að sem hrjáði okkur mest. Botninn Bjarni, 18 ára gamall sonur Karls skipstjóra. (Ljósm.: Mbl. Ól. K. M.) Kveðjustundin er runnin upp. Skipzt á hlýjum handtökum. (Ljósm.: Mbl. Ól. K. M.) STAKSTEIMAR Peking brennur í grein í Svelnska dagbladet segir m.a. Uudir fyrirsögninni Peking brennur: „Á þeim hundrað árum, seim liðu frá Vínarráðstefnunmi og fram til upphafs fyrri heims- styrjaldarinmiar — em múorðxð líta menvi á þetta tiltölulega friðsama tímabil náinast sem sæluríkt andrúm í blóði drif- inni sögu mannkynsins — mymdaðist visist alþjóðlegt við- horf til andlegra verðmæta. Bæði siðferðislega og lagalega viðurkenindu flestar siðmennt- aðar þjóðir sömu grandvallar- atriði, og þess vegna er rétt- lætanlegt að tala um alþjóðleg- ar réttarreglur. Á þeissu hafa síðan orðið veruleg umskipti. En lengt af hefur haldizt að minnsta kosti eitt grundvallarskilyrði fyrir siðmeninuðujn sanislkiptum þjóða, sem menn 19. aldar töldu svo nauðsynleg. Það er dipló- matísk friðhelgi í þess orðs fyllstu merkingu. Jákvæð sam- skipti milli þjóða eru nánast óhugsandi áln þess að lífi og eigum starfsliðs utanríkisþjón- ustu ríkja sé tryggt fyllsta öryggi. Jafnvel í síðustu heimsstyrj- öldinni virtu menn nokkuð sam vizkusamlega diplómatíska frið helgi, þótt me.nn að öðru leyti misbyðu frelklega bæði stjórn- mála- og hernaðarlögum. Það er ekki lerugra síðan en á svo- nefndri síðari Vínarráðstefniu árið 1961, sem reglan um dipló matíska friðhelgi var skjalfest með ákvæði um „diplómatísk sambönd og friðhelgi“. Þar sam þykktu menn m.a., að friðlýst skyldu húsnæði sendiráða, skjalagögn, skýrslur og bréfa- skipti; þessa skyldu einnig njóta starfsmeinin sendiráða, heimili þeirra og skjöl. Sænska sendinefndin bar raunar fram sérstaika álytkun, sem fól í sér, að elkkert gæti leyst neilna rík- isstjórn undan ábyrgð af þeim afleiðingum, er múgárásir á sendiráð kynnu að hafa í för með sér. Það hefur sýnt sig, að þessi ályktun var framsýnni og tíma bærari en menn þá kunna al- mennit að hafa gert sér grein fyrir. Að undanförnu og þá einkum á þessu ári hefur dipló maitískri friðhelgi verið frefe- lega misboðið í Arabalöndunum og Austurlöndum, en svo sann- arleiga ekki eingöngu þar. í þessum elnum hefur Kína geng ið lengst og langvinnair ögranir og ofbeldi náðu hámarki, þegar kveikt var í brezka sendiráðinu og starfsliði misþyrmt af rauð- um varðliðum menningarbylt- ’garinnar. Það hugarfar, sam hleypti menningarbyltingunni af stað, heifur, m.a. í þessu blaði, oft verið lögð að jöfnu við það hug arfar, s«m orsakaði hnefaleika- uppreisnina; sá samanburður hefur nú enn aýnt réttmæti sitt. Það er samsfeonar ofbeldis kennda þjóðernisstefnan og út- lendingahatrið, sem fær útrás á sama hátt: í árásum á út- lendu djöflama í mynd vest- rænna seindiráðsstarfsmanna Deilan um Hong Kong ex auð- ljóslega yfirskim — kínversfea ríkisistjórnin hefur fram að þetssu ekki litið á Hong Kong sem verulegt vaindamál. í reynd er þetta ekki annað en átylla til þess gerð að villa. um fyrir mörAium tilfinningalega og augljósdega sett á svið í þeirri von, að vaxandi ólga innibyrðis beinisf a.ð ytri skotmörkum. Þetta bendir til örvæntingar og virðist staðfesta, að kínverskt þjóðfélag sé í uplausn,. En hver er svo frumhvötin er, eru afleiðingarnar óafsafean legar. Kímveisflta ríkisstjórnin hlýtnr að taka á sig fulla ábyrgð á þessu skrílsæði“, seg- ir Svenska dagbladed að lok- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.