Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 6
6 MOR/GUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR I. SEPT. 1967 Túnþcikur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Útsala — bútasala Hrannarbúð, Hafnarstræiti 3, sími 11260. Útsala Ilrannarbúð, Grensásvegi 48, sími 36999. Húsgögn til sölu Svefnsófi kr. 5000.00, verð í júlí ’66 8.479.00. Borð- stofuborð 80x130 cm, verð kr. 500. UppL í síma 37113. Helmaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135 Mersedes Benz 190 árg. 1961, til sölu. (Benzín). Bíllinn er fallegur og vel með farinn. Til sýnis í sýn- ingarskála Sveins Egilsson- ar í dag. Stúlka utan af landi óskar eftir herebrgi, helzt í Austur- bænum. Hringið í síma 3-62-43 milli kL 2—5. Pípulagningameistarar Ungur regliusamur maður óskar eftir að komast að sem nemi í pípulagningum. Uppl. í síma 16518 í kvöld og næstu kvöld. Nýleg þvottavél til sölu. Uppl. í síma 41087. Herbergi til leigu í Vesturbænum. UppL í síma 10036 milli 7 og 9 á kvöldin. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund til sölu. BíLskúr fylgir. Leiga kemur til greina. Uppl. í síma 35271. Tek vélritun og fjölritun í heimavinnu. Uppl. í síma 15604. Hestur til sölu Fallegur, hálftaminn 6 vetra hestur tiil sölu. Uppl I síma 16867 og eftir kl. 7 í síma 17368 daglega. Til sölu er hús og íbúð í Bústaða- hverfi. Félagsmenn hafa forkaupsrétt, lögum sam- kvæmt. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur. Píanókennsla Byrja að kenna 1. sept. Ingibjörg Benediktsdóttir, Vesturbraut 6, HafnarfirðL Simi 50190. Sýnir á Akureyri UM þessar mundir sýnir Guðbjartur Guðlaugsson 14. trédkurðajr- myndir, vainslitamyndir og „monotypur“ í Scandia, hiinum fallega veitingastað á Hótel Varðborg á Akureyri. Guðbjartur hefur áður sýnt í Mokka í Reykjavík, og seldist þar helmingur mynda hans. Eins og áður hefur verið frá skýrt, er Guðbjartur húsattur í Vín í Austurríki, og hefur lært list sðna þar, eftir hann lauk námi hér við Handíðaskólann. Hann hefur fengið góða dóma gagnrýnenda. Ekki er að efa, að Akureyringuim mun falla list hajns vel í geð. Sýningin hefur nú staðið í viku, og mun standa í nokkum tima ennþá. FRÉTTIR Hinn árlegi kirkjudagur Lang holtssatfnaðar verður 3. sept. Kl. 2. Hátiðarguðsþjónusta. Báðir prestarnir. Trompetleik- ur. Kl. 4. Bamasamkoma: Ávarp; upplestur; söngur; kvikmyndir kl. 8:30. Kl. 8:30 Kvöldvaka: Á/varp Vilhjákmuir Bjarnason Söngur. Kirkjuikórinn Ræða Guðmundur Sveinsson, skólaistjóri Bifröst. Einsöngur. Guðmundur Jóns- son, óperusöngvarL Ávarp séra Árelíus Nieteson Þáttur frá ÆFL. Bfelgistund. Kaffiveitinigar kvenfélagsins allan daginn. Safnaðarféiögin. Sunnukonur, Hafnarfirði Fundur verður haldinn í Góð- templaraihúsinu þriðjiudaginn 5. september kl. 8:30. Sýndar mynd ir úr ferðalaginu og frá orlofs- dvölinni. Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Konur athugið. Kaffisalan verður í Reykjardal, sunnudag- imi 10. september. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna sem allra fyrst, simar 12523 og 19904. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn í Tjarn- LÆKNAR FJARVERANDl Axel Blöndal fjv. frá 1/&—2/10 Stg. Arnri OuCmundsson. Bjarni Snæbjörnsson fjv. ágústmán- u5 .Stg. Eiríkur Björnsson, til 16/8, og stg. 17/8—31/8. Kristján Jóhannes- son. Gunnar Þormar tannlæknir fjv. til 4. september. Guðjón Guðnason fjv. til 5. des. Grímur Jónsson héraöslæiknir í Hatfn arfir5i fjarv. 1. sept í 3—4 vflkur. Stg. Olaifur Einarsson fyrrv. héraðslæknir. Hjalti Þórarinsson fjv. frá 17/8 — 15/9. Stg. fyrir Sjúkra- samlagssjúklinga Ólafur Jóns- son, Domus Medica. Halldór Hansen eldri fjv. enn um strund. Stig. Karl S. Jónsson. Jón K. Jóhannsson, sjúkrahús- iæknir í Keflavík verður fjv. ' 3—4 vikur. Stg. Anrbjörn Olafsson. ^ Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18 Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jónason. Stefán Bogason læknir fjarv. 8. ágúst — 8. sept. Staðgengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Tómas A. Jónsson fjarv. tll 15. okt. Þorgeir Gestsson, fjarv frá 16/8— 4/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. til 3. sept. Stefán Olafsson fjv. frá 14. ágúSt óákveðið. Góður er Drottinn þeim, er á hann vona, og þeirri sál, er til hans leitar. (Harmlj. 3,25). í dag er föstudagnr 1. september og er það 244. dahgur ársins 1967. Eftir lifa 121 dagur. Egediumessa. Árdegisháflæði kl. 4:65. Síðdegishá- flæði kl. 16:3». Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka siasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Ank þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Nætorlæknir í Keflavík: 1/9 Kjartan Ófafsson. 2—3/9 Ambjörn Ólafsson. 4—5/9 Guðjón Klemensson. 6/9 Ambjöm Ólafsson. 7/9 Guðjón Klemensson. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 1. sept. er Eiríkur Björnsson sími 50745. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 26. ágúst til 2. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni og VesturbæjarapótekL Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekiö á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsrvettu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lifsins svarar í sima 10-000 Hið íslenzka Biblíufélag hefir opn að alm. skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í GUÐ- BRANDSSTOFU í Hallgríms- kirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhl. nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga — nema laugardaga — frá kl. 15,00 — 17,00. Sírni 17805 (Heimasímar starfsmanna: fram kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufé- lagið. Meðlimir geta vitjað þar félagsskírteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. VÍ8UKORIM SólarbLíða ljásið ljómar léttir kvíða ár og síð. Söngvaþýðir þagna hijómar þegar liðtur sumartíð. Kjaxtan Ólafsswn. ☆ GENGIÐ ☆ Reykjavík 24. áeúst 1967. 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39.90 40,01 100 Danskar krómir 618,60 620,20 100 Norskar ’ ur 600,50 602,04 100 Sænskar krónur 832.95 835,10 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. fr. 989,35 991.90 100 Gyllini 1.194,50 1,197,56 106 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,62 100 Lírur — — .... .. 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 100 Reikningkrónur — 71,60 71,80 Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Rcikningspund — SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjiu daga og fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, 3. hæð opið þriðju- daga fimmtudaga, laugardaga og siunnudaga frá kl. 1:30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Listasafn tslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. só NÆST bezti Frúin (við blindian betlara). VeEalingis maður, og eigið þér eng- an að, nákaminn? Betlarinn: Jú, ég á reyndar bróðiur, en hann er iálca blindu.r, og við sjáumst ejaldan. arbúð laugardaginn 2. sept. kL 13:30. Rætt um breytángar á ut- anfararsjóði Prófassior Pétur H. J. Jakobsson fiytur erindi kl. 4. Stjórnin. Munið Geðverndarfélag íslands og frímerkjasöfnun félagsins (ísl. og erlend) Pósthólf 1308 Rvk. Gjörist virkir félagar. V/. ? ial a Æ 2. IX.1967 g % HANS HALS ^ Spakmœli dagsins Vér ýkjum bæði sælu vora og vansælu. Vér erum aldretf esns aumir né hamingjusamir og vér segjumst vera. IMáðist vegna Ákostir bítlahárslns komu áþreifanlega í Ijós í Noregi fyrir skömmu, þogar lögreglunnl — Balxae. tókst að handsama þjóf i hárlubbanum!!! »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.