Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967
7
Nýlega bafa opinberað trúJof-
Uin sína iungírú GuðT'íður Vaitt-
nes Kristjánisdóttir, Sunnubraut
28 og Kjiartain Margeirisison, Þing
hólisbnaiU't 31, Kópavoigi.
112. ágúst opiniberuðu trúlofiun
sína ungfrú Margrét Sigurðár-
dóttir, Laugaveg 53 og Gunnar
Böðvarsson, Kársíies'braut 15.
Ungfrú Auðbj örg Guðjónisdiótt
ir, Breklkustíg 15, Ytri-Njarðvík
og Guðmundur Arnaldsson,
ÞingvaMaistræti. 22, Akureyri,
hafa nýlega opinberað trúlodun
sína.
Systrabrúðkaup: Þann 8. júlí
vonu gefin saman í hjónaband í
Neskiirtkju af séra Jóni Toraren-
sen ungfrú Guðrún Gerður
Björmsdóttir kennari og Þórður
Eiríkisson, hárskeri Ægissíðu 64
oig unigfrú Sigrún Björk Björns-
dóttir, fóstra og Örlygur Sigurðis-
son, vélvirkjianemi, Ægissíðu 66.
(Stuidio Guðmundair, Garðastræti
8. Reykvík, Simi 26900).
Hinn 1. júilí voru gefin saman
í hjónaband í Háteigsikirikju af
séra Sigurði Hau'ki Guðjónssyni j
ung'frú Hel'ga Eggertsdóttir, Lauf !
ásveigi 4A og Völundur Þorgils- !
son, Esiki'hilíð 22. (Studio, Guð-
mundar, Garðastræti 8, sími
20960).
'Þann 12. ágúst voru kefin sam
an í hjónband í Hafnarfirði af
séra Kristni Stefámssyni ungfrú
Áslaug Hallgrims'dóttir og Reyn
ir Sivansison. Hieimili þeirra er
að Steiklkjarkinn 5, Hafnarfirði.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Bmelía Svav-
arsdóttir, Árgötu 2, og Stein-
grímur Hallgrímsison, Héðins-
braut 7, Húsavík.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband 'Ungfrú Margrét
Magnúsidóttir og Geirfinnur
Svavarsson, Árgötu 2, Húsavík.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Helga Jónína
Stefánsidóttir, fóstra, Uppsala-
vegi 9, Hús-avík og Guðmundur
Hólmgeirsson, stýrimaður, frá
Flatey.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Svanhildur
Þorleifsdóttir, Garðarsbraut 42,
og Þórhallur Aðalsteinsson, bif
vélavirki, Höifðaveg 5, Húsavík.
Laugardaginn 19. ágúst voru
gefin saman í hjónaband í Nes-
kirlkju af séra Frank M. Hall-
dórssyni 'ungfrú Þuríður Ágú-sta
Jómsdóttir og Siigurður Ólafsson.
Heimili þeirra er að Kársneis-
briaut 75.
Gefin hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Sigríður Sig-
urðardóttir. Strandbergi, Húsa-
vílk, og Pétur Hjálmaxsson,
verzlunarim., Háteigi Húsavík.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Sigríður Kr.
Gunnlaugsdóttir, Hjarðarhól 22,
Hjúsavík, oig Hreinn Einars'Son,
iðnemi, frá Akureyri.
Þann 12. ágúst voru gefin sam
an í hjónaband í Langholts-
kirkju af séra Sigurði Hauki
GuðbjörnS'Syni ungfrú Þóra
Júllía Gunnarsdóttir og Ómar
Valdimar Franklins. Heimili
þeirra er að Hraunbæ 174.
Nýlega hafa opihberað 'trúlof-
un sína umgfrú Ólafína Sigrún
.Ólaifisdóttir, verzlunarm. Skaga-
.brau't 34, Akranesi og Birgir
Guðnason, rafvirkjanemi, Suður
götu 57, Alkranesi.
75 ára er í dag Guðbjörg Sig
urðardóttir, Hjallavegi 6, ísa-
firði.
Laugardaginn 22. júlí voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jólhannesi Pálmasyni ungfrú
Harpa Njálsdóttir og Reynir
Jóihannesson. Heimili þeirra er
að Suðureyri, Súgandafirði.
Hér í þeissum dál'ki var frá því
iskýrt í gær, að Eiríkuir G. Ragn-
ars hefði gengið í hjónaiband.
Þar átti að stamda Eiríkur G.
Ragnarsson. — Þetta leiðréttist
hér með.
Áttræður er í dag Ólafur Ein-
■ars'son bifreiðastjó'ri, Lauganes-
vegi 58. Hann verður staddur í
Lídó kl. 4—7 í dag.
Þann 12, ágúst voru gefin sam
an í hjónaband í Garðakirkju
af séra Braga Friðriikssyni ung-
frú Hildur Pálsdóttir og Rolf
Carlsirud. Heimili þeirra verður
í Svíþjóð.
Til sölu Moskwitch ’61
nýskoðaður. Uppl. í síma
51026.
Vantar iðnaðarhúsnæði
í Reykjavík eða Kópavogi.
Stærð 40—100 ferm. Uppl.
í síma 81168.
Keflavík — Suðurnes
Hinar margeftirspurðu ung
lingabuxur komnar. Gott
verð. Nýjasta tízka.
Herradeildin, Keflavík.
Keflavík
Vil láta grunn að fiallegu
einbýlishúsi sem útborgun
í góða íbúð. Tilboð sendist
Mbl., Keflavík fyrir 4. sept.
merkt: „782“.
Keflavík
Til sölu góð 3ja 'herb. ris-
íbúð við Hátún í Keflavík.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
íbúð óskast
Hjón með 1 barn óska eftir
2ja—3ja herb. í'búð. Uppl.
í síma 13708.
Til sölu
sem nýr 2ja dyra ísskápur
12,6 c.f. Einnig Kenwood
hrærivél. Uppl. í síma
18287.
2ja til 3ja herb. íbúð
nálægt Miðbænum óskast
Itil leigu 10. okt. Húshjálp
gæti komið ti'l greina. Uppl.
í síma 18758 eftir kl. 5 í
dag og á morgun.
Hraðbátur til sölu
Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. í síma 33869 eftir kl.
7 á kvöldin.
Vil kaupa
vel með farna barnakerru.
Uppl. í síma 71590, Samd-
gerði.
Tapað
Lítið rautt drengjahjól,
norskt, var tekið frá Miklu-
braut 64 sl. sunnudags-
kvöld. Ef einhver getur gef
ið upplýsingar hvar hjólið
er nú, þá vinsamlega hring
ið í síma 13972.
Bezt að auglýsa
1 Morgunblaðinu
Efnalaug til sölu
Vegna alveg sérstakra ástæðna er efnalaug með
mjög nýlegum vélum til sölu á sérstaklega góðum
stað hér í borg. Tilboð óskast send blaðinu fyrir
5. september merkt: „Efnalaug 1967 — 80.“
Atvinna
Reglusamur og ábyggilegur maður óskast til út-
keyrslustarfa og fleira. Ekki yngri en 20 ára.
HANSA H.F.
Laugavegi 176 — Sími 35252.
Bifreiðastjóri óskast
Byggingarfyrirtæki óskar eftir að ráða bifreiða-
stjóra til að aka 7 tonna vörubíl. Tilboð með uppl.
um starfsreynslu óskast sent, afgreiðslu blaðsins
fyrir n.k. þriðjudagskvöd merkt: „Vanur 79.“
Skrifstofustúlka óskast
Byggingafyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofu-
stúlku til símavörzlu og vélritunar nú þegar. Til-
boð sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. þriðjudags-
kvöld merkt: „Vön 81.“
Bílar - Veðskuldabréf
Höfum núna nokkrar bifreiðir er greiðast mega
með vel tryggðum 2ja til 5 ára veðskuldabréfum.
Hafið samband við okkur sem fyrst.
BÍLASALINN VITATORGI.
Sími 12500.