Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967 Sundfólkiö hugsar þegarum OL1972 Armenningar halda mót i lyftingum SUNDSAMBAND íslands hefur nú þegar gengið frá áætlun um undirbúning fyrir Olympíuleik ana í Múnchen 1972 og munu æfingar í þessu skyni hefjast snemma á árinu 1968. Hefur áætlun þessi hlotið nafnið M-72, að því er segir í fréttatiikynn- ingu frá SSÍ. A næsta ári eru á dagskráá Guðmundur og Þorsteinn í Stokkhólmi ÞORSTEINN Þorsteinsson og Guðmundur Hermannsson voru meðal keppenda á móti í Stokk hólmi á mið'vikudag. Guðmund ur varð 4. í kúluvarpi, varpaði 17,38 og Þorsteinn varð 3. í 400 m hlaupi á 48,5 sek. 5 heims- met í sundi BANDARÍSKIR sundmenn hafa sett fimm heimsimet — til við- bótar við þau sem við sögðum frá í gær — á heimsleikum stú denta í Tofcíó. Oharles Hickcox hefur tví- bætt heimsmetið í 100 m bak- sundi á 3 dögum, fyrst 59,3 og síðan 59,1. Mike Burton setti heimamet í 1500 m skriðsundi 16:34,6 en eldra heimsmet hans var 16:41, 6. Burton synti 800 m á 8:45,5 sem er 1.9 sek betra en gild- andi heimsmet Belits frá Sovét- ríkjunum. Lotos setti Douglas Russel heimsmet í 100 m flugsundi, 56,3 en í undanrásum hafði hann jatfnað fyrra heimsmet 56.5. sundfóltosins m.a. landskeppni við íra, sem fram fer í írlandi, Norðurla.ndameistaramóti ungl- inga, sem íram fer í Noregi oig auðvrtað Öliympíuleikarnir í Mexico. Næst á innlendum vettvangi er Unglingameistaramót ís- landis sem fram fer á ísafirði dagan.a 9. og 10. sept. Þetta er í 5. skipti, sem unglingameist- ara.mótið er haldið. Árrnann sigraði 3 fyrstu árin en Ægir á síðara móti. Hlaut Ægir þá 101,5 stig en hlaut á fyrsta mótinu 11,5 stig. Búist er _við mikilli þátttöku á mótinu á ísafirði og spennandi keppni en mangt af okkar bez a sund- fóiki er fætt eftir 1951 og því í unglingaflokki. Celtic vann Rnngers 3-1 CtELTIC vann Glasgow Rang- ers 3—1 í bitoarkeppni stooztou dieildarliðanna. Aberdeen (lið- ið sem KR mætir í næstu viiku) og Dundee Utd. skildu jöfn 2—2. í aufcaleik í 1. umferð enstou deildartoeppninnar vann Luten 2—1 yfir Ctharlton. Golfkeppni karla, kvenna og unglinga LAUGARDAGINN 2. se.pt. fer fram höggleitour með forgjöf á vegum kappleikjane G-]f klúbbs Reykijaví'kur. ^efst keppnin kl. 13,30. Á sunnudaig fer svo f’-am tovenn.a og unglingakeppiii oig hefst kl. 14. Á SUNNUDAG kl. 2 síðdegis gefst mönnum gott tækifæri til að kynnast betur lyftingaiþrótt inni, seim hefur átt mjög vax- andi vinsældum að fagna und- ainfarið. Þá fer meisaramót Glímufélagsins Ármanns í lyft- ingum með þátttöku flestra beztu lyfttngamanna landsins. Keppt verður í þríþraut: — pressu, snörun og jafnhendingu — í þremur þyngdarflokkum, Molar GOLFLEIKARINN frægi Jack Niclaus frá Bandaríkj- unum vann enn einn stór- sigurinn — auk 50 þús doll- ara verðlaun — er hamn sigraði í svonefndu West- chester Classic móti í New York. Niclaus fór 72 holur í 272 höggum — 16 högg und- ir pari. Annar varð Dan Sik es með 273 högg og hlaut 30 þós dali í verðlaun. ÞÝZKA liðið Köln F.C. vann Slavia Prag 2—0 í fyrri leik liðanna í borgakeppni Evrópu. Leikurinn fór fram í Köln. þungavikt, milliþung,avikt og léttþungavikt. Meðal keppenda eru Óskar Sigurpálsson (milli- þungavikt), en hann náði þeim ágæta árangri að verða þriðji í Noreigi s.l. vor í fyrista sinn sem íslendinguar tótou þátt í lyftingamóti erlendis. Guðmund ur Siigurðsson, sem einnig náði tmjög góðum árangri á því móti, verður nú m-eðal keppenda í léttþungavikt. UNGLINGAMEISTARAMÓT Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvelli 23. og 24. ágóst sl. Sá frjálsíþrótta- deild KR um mótið, en leikstjóri var Einar Frímaniisson. Ungl- ingameistarar í einstökum grein- um urðu sér hér segir: 110 metra grindahlaup: Guð- mundur Ólafsson, ÍR, 17,8 sek. 100 metra hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 11,5 sek. 400 metra hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 52,7 sek. 1500 metra hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 4:25,6 sek. 1000 metra boðhlaup: Sveit | ÞESSI mynd ef frá leik KR Sog Fram á dögunum, sean var jafn og skemmtilegur á köfl- um en lyktaði með sigri Fram, sem hafði heppnina með sér. t Úrslitin urðu 3—2. Hér sézt , 5R skora. Það er Guinnar Fel J ixson (tilhægri bak við varn- \ armann) sem markið gerði. í Hallkell fékk ekki varið þrátt / fyrir góða tilraun. Vaxandi fjöldi ungra mianna stundar nú æfingar í lyfting- um, bæði tid að auika lifcams- hrey-sti sína og með keppni fyr ir augum. fþróttamenn í ýms- um greinum æfa einnig lyfting- ar til að bæta undirstöðuþjáif- un sína, Þessvegna ættu íþrótta unnendur ekki að sleppa þessu tækifæri til að hina ungu lyft- ingamenn oklkar í keppni. KR 2:13,0 mín. Kúluvarp: Erlendur Valdimars son, ÍR, 14,47 metra. Spjóttoast: Arnar Guðmunds- son, KR, 50,49 metra. Langstökk: Erlendur Valdi- marsson, ÍR, 5,94 metra. Hástökk: Erlendur Valdimars- son, ÍR, 1,70 metra. 400 metra grindahlaup: Guð- mundur Ólafsson, ÍR, 67,2 sek. 200 metra Maup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 24,2 sek. 800 metra hlaup: Ólafur Þor- steinsson, KR, 2:12,9 mín. 3000 metra hlaup: Ólafur Þor- steinsson, KR, 10:29,5 mín. 4x100 métra boðhlaup: Sveit Ármanns 48,8 sek. Kringlukast: Erlendur Valdi- marsson, ÍR, 45,29 metra. Sleggjukast: Erlendur Valdi- marsson, ÍR, 48,11 metra. Þrístökk: Hróðmar Helgason, Á, 12,81 metra. Stangarstökk: Erlendur Valdi- mersson, ÍR, 3,20 metra. Á mótinu keppti Valibjörn Þorláksson, KR, sem gestur í kúluvarpi og langstökki. Kastaði hann kúlu 13,17 metra, og stökk 6,90 metra í langstökki. Einnig keppti sem gestur V-Þjóðverj- inn Hanno Rheinack og sigraði hann í 200 m-etra hlaupi á 23,0 sek. Afborganakaup auðvelduð í Bretlandi. London, 30. ágúst, NTB. Brezka stjórnin hefur nú auðveldað mönnum kaup á bif- reiðum og ýmisu öðru með af- borgun'a'rskilmálum og er þeissi ráðstöfun liður í viðleitni henn- ar til að örva efniahatgislífið. Má tiú kaupia bifreiðir, sjónvarps- .æki, þvottavélar, reiðihjól og ýmsan annan varning með því að greiðia 25% andvirðis við iaf- 'hendingu vörunnar í stað 3'0'— 33V3% áður og afgangiran á 30— 36 mánuðium í stiað 24—30 áður. ,Mátti nú líta margar brýnur haröar i Sviðsljósi beint að fyrsta kapp- * leiknum í Islandsmótinu fyrir 55 árum — ÞAÐ er sannarlega sögu- legur viðburður að Vest- mannaeyingar eiga nú full- trúa í 1. deildinni — hafa skipað sér í röð „sex beztu“ liða iandsins. Hið sögulega við það er að fyrir 55 árum, þá er íslandsmótið var haldið í fyrsta sinn, höfðu Vest- mannaeyingar dug og kjark til að koma til Reykjavíkur og berjast um íslandsbikar- inn. Ferð þeirra þá var á. annnn veg. Þeir fóru með bát upp á sanda en hristust svo á vörubílspallí til Reykjavík- ur. Nú var þeim lyft yfir sundið í þægilegri flugferð og hingað fylgdu þeim um 200 manns — sem sumir fóru sömu leið og kapparnir 1912, en á þægilegri hátt þó. Það er gaman að rifja þetla upp þar sem íslands- bikarinn verður nú senn af- hentur enn einu sinni. í fyrsta sinn sem keppt var tóku þrjú lið þátt í mótinu, KR, Fram og Vestmanna- eyingar. KR og Fram léku fyrst og skiidu jöfn 1—1. Fram lék næsta dag við Vestmannaey- inga og vann 3—0. Tveir Vestmannaeyingar urðu óvíg- ir í þeim leik og liðið gat ekki keppt við KR. Úrslitaleikur fór því fram milli KR og Fram og unnu KR-ingar 3—2. Við litum í ísafold frá þess- um tímum og óneitanlega var gaman að lesa, hvernig frétta menn þeirra tíma skrifuðu um knattspyrnu. Um leikinn segir „Ego“ m a. svo: „Þeir Fram menn báru ís- lenzka liti í klæðaburði, blá- ar peysur og hvítar brækur, en hinir voru hvítir og svart- ir. Fyrri hálfleikurinn hófst og var þegar miklu meiri sókn en vörn af hendi Fram- manna. En þeir eru yngri en himr og höfðu þeir auðlheyri- lega samúð áhorfenda með sér. Léku þeir af miklum röskleik og fimi fyrri leikinn — og var oft ánægja að sjá, hvernig þeir fót-fjötluðu knöttinn. En eigi tókst þeim þó lengi framan af að koma honum í mark, Leikurinn barst víða um völlinn. Knött- urinn hentist um allt — nema í markið! Þar kom þó, að Pétur Magnússon, Fram- inaður fékk sm-eygt honum í mark, og gullu þá við fagn- aðaróp um allan völlinn, einkum úr drengjahópnum, sem þótti eigi lítið varið í, að yngri hópurinn skyldi skjöldinn bera. Þá var mjög liðið á tímann (% stundar) og varð eigi fleira um vinn- inga í þeim leiknum. Var nú gert 5 min. hlé. En er seinni hálfleikurinn hófst var auðséð, að kapp var komið í Rvíkurfélagið. Þeir iéku nú af miklu meiri fors en fyrri og sóttu á Frammark ið a fmiklum ákafa. Mátti nú líta margar brýnur harðar og leið eigi á löngu, að Reykja- víkurfél.-menn náðu heitt- þráðu Frammarkinu. Það var Lúðvík Einarsson, sem mark gerði. Nú varð „spenningurinn" við suðumark. Hvor flokkur- inn ætlaði að sigra? Knöttur- Framhald á bls. 25 J' Urslit unlingameistarnmótsins í frjdlsum íþróttum —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.