Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNKLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967 Skipbrotsmenn af Stíganda á þilfari Gubjargar við þilfarsbátinn og gúmbátana. Gu objorgu af Langanesi. (Liosrn.: Mbl. Hermann Haraldsson, 1. vélstjóri, ásamt unnustu. (Ljósm.: Mbl. Ól. K. M.) lega í opna skjöldu. Það hafði verið svarta þoka þennan dag og við áttum einhvernvegin ekki von á skipi. Við lágium allir og móktum, en rönkuðum við okk- þegar við heyrðum vélarhiljóðið í Snætfuglinum. Það hafði þá létt til um stund og þeir eáu okkuir í mílu fjarlægð. Það þarf vart að taka það fram að móttökurnar voru fr&bærar. Við fenigum nóg atf öllu, að borða og drekká og skipsmenn gengu fyrir okkur svo sofnað“. allir úr kojum að við gaeum „Hvað með áframhaldandi sjó mennsku"? „Ég get ekki fundið ennþá að þetta hafi gert mig fráJhverfan sjónufn. Það er gott að vera kom inn heim til fjölskyldu og vina og nú hvílist maður um stund og bíður átekta“. — ihj. bv. Þilfarsbáturinn hífður - A OLAFSFIRÐI Framhald af bls. 3. kom að okkur, en það blandað- ist saman við draumrugl í mér og ég hélt að þetta væri einhver vitleysa. Svo þegar við lofcsins rönkuðum við okkur voru þau orðin þrjú skipin, sem komu að okkur svo að segja samtímis. Og maður lifandi hvað við urðum fegnir! Það fyrsta sem við gerðum þegar við komum um borð í Snæfuglinn var að ráðast á vatnsslönguna og þamba eins og við þoldum — þorstinn var alveg að fara með mann, sagði þessi ungi sjómað- ur að endingu. Þarna skammt frá var 1. vél- stjórinn á Stíganda, Hermann Haraldsson úr Fljótum í Skaga- firði. Hann sagði í samtali við okkur, að skipulagning skip- stjórans um borð í gúmbjörg- unarbátnunum hefði verið til fyrirmyndar og föst regla á öll- um hlutum. — Þetta er í fyrsta skipti, sagði hann, sem ég lendi í slík- um hrakningum, en ég geri vart ráð fyrir því að ég láti það hindira mig frá áframhaldandi sjósókn. — Örvænting? Nei, blessaður vertu, við gerðum alltaf róð fyrir því að við myndum finnast eftir svo sem % mánuð — já og jafnvel fyrr, sagði Hermann og brosti í kampinn. Við hittum Gunnlaug Sigur- sveinsson á heimili hans og konu hans, Halldónu Hartmannsdótt- ur. Þau eiga þrjár dætur og voru tvær þær yngri, Harpa María og Bryndís í fanginu á pabba sín K. M.) um en Gunníhdldur, sú elzta, var efcki komin heim ennþá. Gunnlaugur er 37 ára og hef- ur verið 14 ár til sjós. Hann sagði ofctour að viistin um borð í gúmbátnum hefði verið ágæt: „En kuidinn var það vensta. Skapið í mönnum var glettilega gott og var ekki hræðslu að sjá í neinum. Karl skipsjóri hélt uppi röð og reglu og só um að skammta mat og vatn á tólf tíma fresti. Við reiknuðum með að geta verið allt að tílu, tólf daga í bátnum og því var þegar tek- in upp ströng matarskömmtun“. „Vdð hötfðum frétt að þann tíma sem við vorum í bátnum, hatfi tóif skip farið framhjá ykk ur, án þess að sjá yktour, hvern- ig var yfckur innantorjóstis þegar þið sáuð að skipin tóku ekki eftir ytokur"? „Auðvitað urðum við vonsvikn ir, en þó settí ekki að oktour von- leysi Það var þó erfiðast með fyrsta skipið, því að það fór ekki nema á að gizka 600 metra frá okkur. Við kveiktum á þrem neyðanblysum, skutum einni rak ettu, sendum út hljóðmerki og hrópuðum, en allt kom fyrir ekki“. „Hvað gerðuð þið allan þenn- an tíma“? „Það var auðvitað efcki mikið hægt að gera, við stóðum okkar vaktir og móktum þess í milli. Við reyndum að liggja eins þétt saman og við gátum til að halda á okkur hita, en auðvitað var það mikilvægast að veðrið var gott allan tímann“. „Og svo fann Snætfugl ykkur“. „Já, og það kom okkur eigin- HEIIUTIR (JR HELJli meo Gunnlaugur Sigursveinsson Halldóra Hartmansdóttir Hörpu Maríu og Bryndísi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.