Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967 tJitgefandi: Framkvæmdastjóri: iRitstjónar: Ritstj órnarf ulltr úi: Auglýsingar: Ritstjórn og afgrelðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá. Vigur. Matthías Johannassen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-1100. Aðalstræti 6. Sími 212-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. S ✓»^«yiyi^»^»^ix»^«^«y»^'»^*>,»^»^'»^'»^,»^»^* STJÓRNARANDSTAÐA FRAMSÓKNAR í Reykjavíkurbréfi s.l. sunnu -*• dag var m.a. komizt að orði á þessa leið: ,,Þó að Framsóknarmenn reyni að bera sig borginmann lega viðurkenna flestir þeirra, að þeir hafi orðið fyr- ir verulegum vonbrigðum með úrslit þingkosninganna á s.l. vori. Verður og ýmsum þeirra tíðrætt um ástæðurn- ar fyrir þessum vonbrigðum. Greindur bóndi í Biskups- tungum, sem Framsóknar- menn hafa talið sér hlynntan sagði í sumar við kunningja sinn úr flokki Sjálfstæðis- manna: „Ég óska þér til hamingju með kosningaúrslitin, en mest eigið þið þau nú að þakka, hversu léleg stjórnarandstað- an hefur verið.“ Tíminn gerir þessi um- mæli að umræðuefni í for- ystugrein sinni s.l. miðviku- dag. Eru viðbrögð Tímans táknræn um málflutning blaðsins og umkomuleysi á síðustu árum. Tíminn stað- hæfir í bessari forystugrein, að Bjarni Benediktsson for- sætisráðherra hafi fengið fyrrgreinda hamingjuósk frá „greindum og góðum flokks- bróður sínum —“. Tíminn lætur sig ekki muna um það að falsa hrein- lega ummæli Reykjavíkur- bréfsins. Þar eru nefnilega ummælin um hina lélegu stjórnarandstoðu höfð eftir „greindum bónda í Biskups- tungum, sem Framsóknar- menn hafa talið sér hlynnt- an.“ En Tíminn snýr þessu við og segir að „flokksbróðir" forsætisráðherrans, hafi fært honum fyrrgreinda „ham- ingjuósk.“! Það er vissulega rétt að Framsóknarmenn hafa verið i döpru skapi síðan úrslit al- þingiskosninganna í sUmar urðu kunn. Þeir höfðu gert sér miklar vonir um stóra sigra. í kosningahandbók þeirra voru birtar spár, þar 'sem því voru gerðir skórnir að Framsókn kynni að vinna 4—5 þingsæti. Niðurstaðan varð hins vegar sú, að Fram- sóknarmenn töpuðu 1 þing- sæti. Aðalritari flokksins féll Vitað er að nú ríkir hinn mesti glundroði í herbúðum Framsóknarmanna Þar kennir nú hver öðrum um ófarirnar. Flokkurinn er bú- inn að vera í stjórnarand- stöðu í 9 ár. Það er vissulega engin furða, þótt Framsókn- armönnum bregði við þau veðrabrigði í íslenzkum stjórnmálum. Framsóknar- flokkurinn var orðinn vanur því að vera í ríkisstjórn. Hann hafði byggt sér upp víðtækt valdakerfi, sem var við það miðað, að hann gæti drottnað yfir þýðingarmikl- um greinum efnahags- og at- vinnumála. Völd og áhrif Frarosóknarflokksins í ríkis- stjórn miðuðust alltaf við það að skapa honum og hans mönnum margvíslega sérrétt- indaaðstöðu í þjóðfélaginu. Við það var t. d. haftakerfið ævinlega miðað. Fólkið átti að þiggja sjálfsagða þjón- ustu, sem náðarbrauð úr lófa valdhafanna. Þess vegna var athafna- og viðskiptafrelsi alltaf eitur í beinum Fram- sóknarbroddanna. Bóndinn varð endilega að þurfa að sækja um leyfi til nefnda og ráða til þess að flytja inn dráttarvél eða jeppa. Sjómað- urinn varð að þurfa að sækja um leyfi til opinberra nefnda og ráða til þess að fá sér vél í trilluna eða flytja inn skip og báta. Iðnrekandinn og verzlunarmaðurinn urðu líka að vera háðir þessu pólitíska nefnda- og ráðavaldi. Úthlut- unarnefndirnar og ráðin voru eftirlætisbörn Framsóknar- flokksins. En þjóðin hefur hafnað þessu gamla og úrelta Fram- sóknarskipulagi. Hún vill at- hafnafrelsi og viðskiptafrelsi og veit að það tryggir betur hagsmuni hennar á öllum sviðum. Stjórnarandstaða Fram- sóknarflokksins hefur verið neikvæð og yfirborðsleg. Hann hefur hamazt gegn öll- um skynsamlegum og ábyrg- um ráðstöfunum Viðreisnar- stjórnarinnar án þess að geta bent á nokkuð sjálfstætt, sem koma ætti í staðinn. Það er því sannarlega ekki að furða þótt hin lélega stjórn arandstaða eigi sinn þátt í því, að íslenzkir kjósendur fengju í kosningunum í sum- ar ríkisstjórninni umboð til þess að stjórna landinu þriðja kjörtímabilið í röð. En vitan- lega byggðist sú ákvörðun kjósenda ekki síður, og raun- ar miklu fremur á hinu, að ríkisstjórnin hafði margt stór vel gert, enda þótt hún sé ekki alfullkomin frekar en önnur mannanna verk. Hemingway-dýrkun Rússa Mosfeva, 23. ágúst. — ÁBERANDI auðkenni á bók- menntaheiimi Rússa nú á dög- um er, að siumt hið bezta af sferifum samtímahöfunda birt ist í iitt þefeiktum tímardtum úti á lanidsbyggðinni, og mikil eftirspurn er eftir þeim í Moskivu þassa dagana. Út- gáfustarfsemi þessi er samt sem áðiur ektfei undanþegin gaginrýni og vanþóknun yfir- valdanna, ' vegna þessarar gróekumikliu viðleitni. Það er til marks um ríkj- andi anida, að ritstjóra eins silíkis t'ímarits, Vyacheslav Kostyria, hefur nýlega verið vikið úr starfi. Um skeið var hann ritstjóri Zvezda Vostoka (Aust'Urstjörnunnar), sem gefið er út mánaðárlega í Tas- htoent í Usbekistan. Marz-hefti Austurstjörnunn ar var helgað ýmsum stór- skáldum ag rithöfundum, lifs eða liðnum. f blaðinu var at- hyglisverð grein eftir hið mitoilsmetna skáld og rithöf- und, Konstantín Simonov, sem fjallaði um „Hverjum klukkan glymur", hina frægu sfcáldsögu úr Spænsku borg- arastyrjöidinni eftir Ernest Hemingway. Dýrfeun Hemingways stend ur með meiri blóona í Sovét- rfkjiunum en á nokferum öðr- um stað. Lfkamshreyti hanis og áræði, sikoðanafesta hans áisamt spáTnannleigri toöHun hafa gert hann að dýrling í augurn Rússa. í Hemingway sjálfum og persónum hans hafa siovézkir mernitamenn uppgötvað vitsmuni, sem láta að sér kveða, en slíkt er ekki að finna í sígi'ldum bókmennt um þeirra, þar sem úir og grúir af göfugum en fram kvæmdala'usum hetjum. Hem ingway er ein'i nútímahöfund urinn, sem fengdð hefur öll verk sín þýdd á rússnesku. „Hlverjum tolutokan ...ur“ er eina undantekn'ngin. Meiistaraverk þetta hefur ekki verið gefið út vegna harð vítugrar mótspymu af hálfu hins gamalreynda spæn.ka bomimiúniistaleiðtoga, Dolores Ibarruri, — sem -unnari ur undir nafninu „La Pasion- aria“. Á einum stað í bókinni segir Hemingway frá notokr- um hermönnum, ssm hneyksl ast á því, er hún sendir son sinn í öruggt hæli í Moskvu, meðan borgarstyrjöldin geis- ar. „La Pasionara“ er andrvíg útgáfunni einunigis vegna þessa. Örlögin höguðu því þannig, að sonur hennar, Ernest Hemingway. |R|uiben Ibarruri, dó hetju- dauða á vígvöllunum við Stalíngrad. í grein sinni lýkii_. Simionov miklu lofs'orði á Hlverjum kluklkan gilymur“. Viðví'kjandi Ruiben Ibarruii segir hann einfaldlega, að framivinda mála hafi sýnt fram á, að Hemingway hafi haft rangt álit á Rutben Ibarruri. Simonov getur einnig hreinsana Stalíns og hróisar Hemingway fyrir að lýsia af raunsæi þeim tilfinningum, sem þær vötotu meðal Rúsisa á spænsku vígstöðvunum. Hann segir: „Að baki þeirn — í sjálfu föðurlandi þeirra — var eitthvað á seyði, eitthivað dul- arfuMt, óiskiljanlegt og skuggalegt. Margir þeirra sneru síðar heim og voiru rægðir og sviptir lífi. Og í brjósti þesisarar manna kann augljó'slega að hafa leynzt vaxandi bugboð um yfirvof- andi ógæifiu“. Hann. lofar einnig hin hárfínu blæbrigði, er Hemingway lýsir þessu. Er Sknonav ver Heming- way fyrir ásötoumum um ein- Itaklingsihyggju, bendir hann á, að enda þótt sagan sé yfir- full af mótsögnum og persónu legiu mati, takist höfundi að takan af allan vafa um yfir- taurði sameiginlegs vilja á hæt'tustumd. Simoniov hrífst auðvitað enn meira af verk- inu vegna hinnar sterku and- úðar á fasisma, sem þax gæt- ir. Grein Simonavis er bersýfti- lega beiðni um, _ð „Hveijum kliukkan glymur" verði gefin út, eins og hún hefði átt að vera fyrir löngu. Það er smt athyglisvert, að Simonav ..ef- ur birt þessa beiðni í lítt þekktu bókmenntatímariti. Gagnrýni hans á Salín, sem auðveldlega má finna í þess- ari grein, ber einnig vott um hugrekki, þar sem Ieyfi féktost ekki til að gefa endur- miinnigar hans sjállfls út í „Novy Mir“, bótomenntatíma- riti Mositovu, og horfið var frá útgáfiu tölublaðsins, sem innihélt þær, og nokkrir rit- stjórnarmeðlimir missbu starf sitt. Marz-heftið innihélt einnig frumsamin skrif höfundia á borð við Atohmadulina og Babel, Mandelshtam og Bulga kov. Akíhmaduli og Voznes- enshy áttu bæði verk í þessu blaði. sem leiddi til þ að hr. Kostyria var gagnrýndur, þar sem blaðið var talið of lauist í reipunum. Einmig kann að hafa gætt bókmenntalegrar hreppapóli- tíkur í máli þessu, þar sem tíma.ritið var aðallega helgað þýðingum heimama mi löng um, tonmeltum miðasískum Skáldsögum, áður en Kf'styra tók við því. Er Kostyria . ' 't aði þess að lífga upp tíma- ritið, ógnaði það vafalaust á- hyggjleysi bókmenntajöfr- anna á staðnum. HALDIÐ UPP Á BYLTINGAR- AFMÆLI regnir þær sem undanfarið hafa borizt um fjölda- handtökur rithöfunda og menntamanna í Sovétríkjun- um og fangelsisdóma yfir rit- höfundum virðast eiga að verða liður í hátíðahöldum Sovétmanna á 50 ára bylting- arafmæli. Greinilegt er að mikil ólga ríkir meðal menntamanna og listamanna i Sovétríkjunum vegna þeirr- ar kúgunar og ófrelsis, sem þar ríkir. Vaxandi fjöldi rit- höfunda og menntamanna sættir sig ekki við það að þurfa að skrifa og hugsa eftir forskrift kommúnista. Þess vegna koma öðru hvoru fram menn, sem tala og skrifa að eigin geðþótta. En sovétskipu lagið tekur ekki á þeim mjúk- um höndum. Þeir eru vægð- arlaust dæmdir í þrælabúðir og settir út af hinu komm- úniska sakramenti. Þessar aðfarir gagnvart jrithöfundum og menntamönnum í Sovét- ríkjunum hafa vakið reiði um allan hinn frjálsa heim. En Sovétskipulagið og leiðtogar kommúnista í Rússlandi taka „Kommúnisminn og herínn eru einu öflin í S-Vietnem nú" — segir Thieu forseti Quanig Trung og Saigon, 30. ágúst — NTB-AP FORSETI S-Vietnaim, Nguyen Van Thieu, lýsti því yfir á kosningafundi í dag, að stjórn- málaflokkar í S-Vietnam hefðu ekki bolmagn til að berja á toommúnis'tium, herinn einn gæti það og því bæri honum einnig í framtíðinnii mikið hlu'tverk í sitjórnmálum í icindinu. „Komm- únisminn og herinn eru einu öflin sem noktours mega sdn í S-Vietnam sagði Thieu. Níu borgaralegir 'ínamlbjóðendur tóku þátt í kosningafundi þessum, sem haldinn var í Quan.g Thrung ekkert tillit til mótmæla gegn þrælabúðardómunum. Þeir halda áfram að kaffæra hjð frjálsa orð og hika ekki við að nota sjálft byltingarafmælið t.il þess að halda áfram að þröngva kosti rithöfunda sinna og menntamanna. og furðuðu sig flestir á þessum ummælum Thieus. ----O---- Skæruliðiar Viet Cong halda áfram Ihermdarverkum sínumtil undirbúnings1 kasningunum eem fram fiara í landinu n.k. sunnu- dag. í dag týndi einn skæruliða lífi er han.n sprengdi í loft upp hlið að fangelsi í Quang Ngai, um 450 fem. norðaustan Saigon, en l'osaði þar úr prfeund sinni nokkuð á annað þúsund fianga. Einnig .gerðu skæruliðar árás á orkuver, ftagvöll, varðstöð, ú't- varpsstöð og nokkra staði aðra í dag. Átta farast í flóðum í Mexikó Mexikólborg, 30. ágúst, AP. — Að minnsta kosti átta manns haifia farizt víðsvegar í Mexikó af völdum mikilia vatnavaxta í ýmsium ám þar í landi og tjón er sagt mjög mikið, eiökium á uppstoeru bænda, en einnig á þjóðVegum og mannvirkj'um, ýmiss konar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.