Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967 5 “Hypiið ykkur á loft sem fyrst“ ALLT MEÐ — Ráðlagði Breti ísl. flugmönnunum sem fóru með Straumfaxa til Afríku FLUGFÉLAG íslands er nú búið að selja sína síðustu DC-4 vél, Straumfaxa, sem nokkur undan- farin ár hefur annazt ísleitar- flug frá Grænlandi. Það var flug félagið AfricAir í Afríku, sem keypti Straumfaxa og verður hann notaður til að flytja svarta námumenn til og frá um landið. Vegna ýmissa erfiðleika og hafta í sambandi við flug yfir Afríku var ákveðið að vélinni skyldi fl'Otgið til Botswana með íslenzk- um skráningarmerkjum og ís- lenzkri áhöfn. Flugstjóri í þessari löngu og miklu reisu var Jón R. Stein- dórsson. aðstoðarllugmaður Geir Gíslason, NAVRO Júlíus Jó- hannsson og vélamaður Har- aldur Stefánsson. Þegar þeir lögðu af stað áttu þeir fyrir sér var hræðilegur. Þetta er eld- fjallaeyja og að ég held einna líkust Surtsey í útliti. Það er sjálfsagt ekki mikil úrkoma. Þarna voru eiginlegia tómir negrar í kring um okkur og ég get ekki sagt að okkur hafi litist á liðið. Okkur voru fengin heldur óhrjáleg húsakynni til íbúðar og fyrir utan negrana úði þarna og grúði af köttum og hundum og þetta var frekar óhugguleg nótt í aila staði. Við vorum síður en svo ieiðir þegar við héldum af stað til Angóla, þó að langt flug væri framundan. Raunar urðum við að leggja lykkju á leið okkar því að annars hefð- um við haft 16 tíma flugáætlun, i þaula sjálfir, um fyrirætlann' mikið yfir hafi, og það með kkar og ferðaáællun og má hlaðna vél því að við fluttum eiginlega segja að sá tími, sem Jón R. Steindcrsson, Geir Gíslason og Júlíus Jóhannesson, fyrir framan Straumfaxa á flugvellin- um i Lissabon. \ mymlino. vantar Harald Stefánsson, en það var hann sem smellti af. tæplega 14000 kílómetra flug um ókunnug landssvæði, sem þeir hlökkuðu til að sjá. En kannske hefur örlítill kvíði gert vart við sig líka, þvi að í Afríku eru sem kunnugt er miklir óróaseggir, og reglur um ferðir í lofti svo fár- áanlegar að engu tali tekur. Sá sem er að fara á þennan stað, má ekki fljúga yfir hinn stað- inn, eða lenda á næsta stað við, o. s. frv. Morgunblaðið náði sam- bandi við Jón R. Steindórssn í gær, g bað hann um að segja frá ferðalaginu. „Við lögðum af stað að nóttu til 15. ágúst g flugum fyrst til Prestvíkur, þar sem smávægileg viðgerð fór fram á vélinni, og dvöldumst þar í þrjá daga i bezta yfirlæti áður en við héld- um til Brussel, með hreyfil af þotunni sem átti að fara í „yfir- halningu". Þar var þó ekki stoppað nema í rúma þrjá tíma, rétt meðan verið var að afferma. Svo fórum við til Lissabon, komum þangað að morgni dags og gistum þar til næsta morg- uns. Og þá var næsti áfangi tíu klukkustunda flug til Kap Verde eyja, sem eru vestur af Dakar og tilheyra portúgölum. í þeirri leið flug- um við yfir Kanaríeyjar og ég gæti trúað að það hafi verið heitt þar niðri, því að í sex þús- und feta hæð var hitinn 28 stig. Satt að seg'j a bjuggumst við við að lenda á fagurgrænni eyju með pálmatrjám og blóma- skrúði, en það var eitthvað annað. Á Kap Verde fannst varla stingandi strá og hitinn með okkur tvo varahreyfla og fór í að komast inn í og út úr aUmikið af varahlutum. þessum blessuðu Afríkuríkjum, Það ríkti nokkur eftirvænting haffji verið jafn lan?ur Qg fl í vetinni þegar við komum upp _____________________________________ að strönd Afríku og flugum yfir Sierra Leone. við vorum spennt- ir að sjá hvernig landið liti út. En því miður var skýjabakki yfir svo að við sáum lítið úr lofti fyrr en rétt áður en við lentum á flugvellinum í Monró- víu, liöfuðborg Líberíu. Þar var ailt fagurgrænt, þrjátíu stiga hiti og mjög rakt. Og þar urðum við fyrst varir við óróleika í stjórnmiálum þessarar miklu heimsálfu. Við gistum þar • um nótt- ina, en fengum alls ekki að yfir- g'fa flugvöllinn þar sem við höfðum ekki vísu inn í landið. Það út af fyrir sig var í lagi. En þegar við vorum að ganga frá Hugáætlun okkar um morgun- inn vorum við að rabba við franska flugmenn á lítilli þotu, sem voru líka að gera flugáætl- un. Og skyndilega, fyrirvara- laust og upp úr þurru var þeim til'kynnt að þeir væru kyrrsettir. Brezkur maður sem var þarna við flugumferðarstjórn sagði okkur að blakkir fengju stund- um svona „tilfelli" og ráðlagði okkur að hypja okkur á loft hið bráðasta, hvað við og gerðum. Hreyflamir voru ræstir á met tíma, og við komumst klakklaust á braut. Ekki veit ég hvað orð- ið hefur um vesalings Frakkana, en o'k'kur skildist að þeirra biðu langar og þreytandi yfirheyrsl- ur. Við vorum reyndar spurðir TILKYNNING FRA HF. EIMSKIPAFÉLAGIÍSLANDS Svo sem kunnugt er af útvarps- og blaðafréttum, kom upp eldur í vörugeymslu vorri „BORGAR- SKÁLA*' við Borgartún, að kvöldi 30. ágúst s.l. (í gær). Vörugeymsluhúsið (skáli II og IV) gjöreyði- lagðist í brunanum og er talið að vörur þær sem þar voru geymdar hafi eyðilagzt að mestu eða öllu leyti. Vér væntum þess, að vörueigendur hafi haft vörurnar vátryggðar gegn bruna sem og öðrum skaða og viljum benda þeim á að tilkynna vá- tryggjendum sínum um tjónið svo að þeir fái tæki- færi til að gæta hagsmuna sinna við rýmingu brunarústanna. Reykjavík, 31. ágúst 1967. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Félagsheimili Heimdallar lokað um óákveðinn tíma 1 tíminn sjálfur, og rúmlega það. En hvað um það. Næst fórum við til Luanda í Angola, sem okkur virtist skemmtileg borg og nýtízkuleg, þótt við hefðum lítinn tíma til að virða hana fyrir okkur, því að við lögðum snemma af stað daginn eftir. Við fórum snemma til að losna við ókyrrðina, sem getur skapazt í loftinu við hita- uppstreymi, þegar líða tekur á daginn. Reyndar var þarna vet- ur eftir því serti þeir innfæddu sögðu, þótt hitinn væri 25—26 stig. Loftið var fjári ókyrrt þeg- ar leið á daginn, og vélin lét illa svo að við urðum að hækka okkur. Endastöðin átti að vera Francistown í Botswanalandi og þangað héldum við. Þrátt fyrir ókyrrðina reyndum við að fljúga lágt til þess að skoða landið og við sáum allmörg svertingja- þorp. Það vakti furðu okkar að við sáum mjög marga skógar- elda. Síðar var okkur sagt að suma þeirra hefðu svertingjarn ir sjálf'ir kveikt, til þess að réka saman villibráð. Hins veg- ar hefð.u þeir ek'ki meira vit en svo að þegar þeir væru búnir Framhald á bls. 14 EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor | j til íslands, sem hér segir: •’ \NTWERPEN: Bakkafoss 5. sept. ** Seeadler 15. sept. ** Bakkafoss 26. sept. Seeadler 6. okt. ** HAMBURG: Skógafoss 2. sept. Reykjafoss 12 sept. Goðafoss 15. sept. ** Skógafoss 22. sept. Reykjafoss 3. okt. Goðafoss 12 okt. ** Skógafoss 13. okt. ROTTERDAM: Reykjafoss 8. sept. Goðafoss 11. sept. ** Skógafoss 19. sept. Reykjafoss 29. sept. Goðafoss 9. okt. ** Skógafoss 10. okt. LEITH: Gullfoss 4. sept. Gullfoss 22. sept. Gullfoss 13. okt. LONDON: Bakkafoss 8. sept. ** Seeadler 19. sept. ** Bakkafoss 29. sept. Seeadler 10. okt. ** HULL: Bakkafoss 11. sept. ** Seeadler 21. sept. ** Bakkafoss 2. okt. Seeadler 12. o'kt. ** NEW YORK: Selfoss 1. sept. Brúarfoss 15. sept. Fjallfoss 29. pept. * Selfoss 13. 'okt. GAUTABORG: Mánafoss 12. sept. Tungufoss 19. sept. ** Dettifoss 2. okt. KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 2. sept. Mánafoss 13. sept. ** Gullfoss 20. sept. Dettifoss 30. sept. Gullfoss 11. okt. KRISTIANSAND: Tungufoss 15. sept. ** Skip um 5. Okt. BERGEN: Tungufoss 1. sept. ** Tungufoss 21. sept. ** KOTKA: Rannö 9. sept. Dettifoss 25. sept. ** VENTSPILS: Rannö 13. sept, ** GDYNIA: Askja 16. sept. Dettifoss um 28. sept. Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík, ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess í Vestmannaeyjum, Siglu firði, Húsavík, Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. .. ALLT MEÐ i 1 * EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.