Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967 Land Rover disel árg. 1966 eða ’67 óskast gegn staðgreiðslu. Má ' vera óklæddur. Uppl. í sima 23192, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Hrannarar — Hrannarar. Munið Laugarvatnsferðina um næstu helgi. Þátttaka til- kynnist í sima 60015 öll kvöld. Ferðanefnd. Siliurtunglið GÖMLU DANSARNIR til kl. 1. Magnús Randrup og félagar leika. Silfurtunglið Útsalan í Guðrúnarbúð HEFST f DAG Jæja, dömur mínar. Hin árlega útsala er nú hafin, og nú eins og áður hafið þér tækifæri til þess að eignast fallega kápu — dragt eða regnkápu fyrir ótrúlega lágt verð.. Þér skuluð athuga, hér er aðeins um fatnað frá þessu ári að ræða (^juÉrúnarbuÁ KLAPPARSTIG 2 7. ERNIR Op/ð frá kl. 8-1 í kvöld Einnig opið laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 8—1. Bezt að auglysa í Morgunblaðinu FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 ilHCS IMj HYIÍÝLI Simar '24647 og 15221 Til sölu Einbýlishús við Hlíðargerði steinhús, 8 herb., bilskúr, hitaveita. Ræktuð lóð. Laust s'trax. Við Hofsvallagötu 2ja herb. rúmgóð og vönduð kjallaraíbúð, sérinngangur, ný teppi á stcxfu og gangi, rúmgott eldhús, góðar inn- réttingar, laus strax. Við Mdvahlíð 5 herb. rlshæð, rúmgóð íbúð, svalir, hitaveita. íbúðin er laus strax. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 3ja herb. jarðhæð við Tómas- arhaga. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum víðs vegar í Rvík. Út'b. 200—600 þús. Einnig eignum í Vesturborg- inni, bæði 2ja—5 herb. íbúð um og sérhæðum. \m 0« HYKYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20926 - 20026 FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Arm Guðjónsson hrl Þorsteinn Geirsson. hdl. tielgi Olafsson sölustj Kvöldsími 40647 ÚTSÖLUNNI lýkur á laugardag. Laugavegi 31. Til sölu Einbýlishús við Hraunbæ. Raðhús við Otrateig. 5 herb. íbúð við Lindargötu, nýstandsett. 3ja herb. íbúð við Sörlaskjól, sérinngangur. 2ja herb. við Bergþórugötu. 5 herb. íbúð í blokk við Kapla skjólsveg í skiptum fyrir minni íbúð. Höfum kaupanda að stórri fasteign nærri höfninni. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.