Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 1
32 síður J^cgmM^ih 54. árg. — 199. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins H-dagurinn í Svíþjóð: Engin meiriháttar umferöarslys — mun meiri umferb en fcúi'zí var við á sunnudaginn Frá Magnúsi Finmssyni blaðam. Mbl. í Stoikikhóllmi. FYRSTI dagu.r hæg*i luimferðar í Svíþjóð, lí daigmiriim, «ir mú liðinin Saimkvæmt upplýsáíngum framkvæmd^nefndarittnat' hatfa. baztu vonir man'na um fraim- kvæmd breytitngiairininair rætat. Ánakstaír á Sunnudag uríVu saim- tals 156, þar atf 32 slysi á fólki. Engair fréttir höfðu borizt um, dauðaslys. Um 20 Slysamm tuvíia í þétt- býli og 12 í strábýli. Samkvæmt tölfræðilegum útreikmfngum Svía, eir f jöldi slysann.a ekki ó- eðlileguir sté hairm á millibilmu 14—30 í þéttbýli og 16—48 í strjálbýli. Ssmkvæmt því er þá tala slysa í slftrjálbýli ifjónuim slysum faanri en. gera hetfði mátt ráð fyrlr í minnata lagi. Á summi degi haf.a, fæsit sllys í Svíþjóðl orðið 7, én fleist 43. Af htoum 32 slysiwn eru átta attYarlegts* eð'Iis, þrjú í þéttbýli og fimm í stirjálbýli. Ekki liggur ljost fyriir hve 'nukðU hluíti arekst.ram.na fær ist á reikðning breytitngafrinua*-. Alvarlegasta slyisið varð umi ¦kl- 14 á sunnudag, en þá varð harður árefastJur tvagigja bif- reiða skammt utan við Stokk- hólm. Ökumaður an'ruarar bif- rei'ðarinnar var ölvaður og ók á ivinstri ve'gatrbrú'n. Slasaðist hanm mikið í áiretostrinuim og var fluttur á sjúkrahús. LokaiframikvætmdÍT fyrir breyb inguna stóðusit áætlun um allt ila*nd. Fó'lk vaknaði víða snieimmai Itíl að vemð'a vitni aið breytimg-. unni og sagt er, að íbúar Málim- eyjar hafi sjaldam eða aldrei verið eirnis almennt snernma á, fótum á sunnudegi. Vildu þeir jafnifraimt reyna hina nýju um- ferðarhátitu og fljótt mynd'uðust raðir bifreiða og uaniferðartepp- ur á götunum eftir að umiferðar- banninu var létt ki. 6 um nótt- ina. BlaðamaðuT Morgunblaðs- ins fór með hinni íslenzkui hægri nefnd og lögreglusitjórain- ¦uim í Reykja/vífc út að Kristine-. berg í útjaðri Stokkihóknsiborg- ar til þess að verða vitni að Framhald á bls. 31 S-Viefnam: Thieu og Ky sigruðu í forsetakosningunum Andstœðingarnir segja brögbum beitt. Erlendir fulltrúar, að þœr hafi skipulega og rétt fram tarib Myndir þessar voru teknar á Norr Bro í Stokkhólmi. A efstu myndinni er enn gildandi vinstri umferð. [Vlið-myndin var tekin þegar umferðarbann var enn í gjUdi aðfaranótt sunnudagsins og á neðstu mynðinni sjást glögglega þau miklu umskipti sem orðið hafa á umferðinni eftir að hægri-uniferð tók gildi. Saigon, 4. sept. NTB-AP. • Forsetakosningunum i Suður- Vietnam lauk, eins og við var búizt, með sigri yfirmanns hers- ins, Nguyens Van Thieus, hers- höfðingja. Var hann kjörin for- seti til næstu fjögurra ára og varaforseti Nguyen Cao Ky, hers höfðingi, sem verið hefur stjórn- arleiðtogi sl. tvö ár. Það vakti hinsvegar mikla athygli, að sá forsetaframbjóðendanna, sem næstur reyndist Thieu að at- kvæðamagni, var Truong Dinh Dzu, fimmtugur lögfræðingur, sem ákaft hefur boðað í kosn- ingabaráttu sinni að semja beri frið við Norður-Vietnam. Hann hefur ásamt sjö af tíu borgara- Iegum frambjóðendum í kosning unum lýst þvi yfir, að brögðum hafi verið beitt í kosningunum og muni þeir kref jast ítarlegrar rannsóknar. Hinsvegar er það yfirleitt mál erlendra fulltrúa, sem með kosningunum fylgdust, að þær hefðu almennt íarið skipulega og réttlátlega fram. Kjörsókn þótti ótrúlega góð; — af 5,8 milljónum atkvæðis- bærra manna kusu 4,8 milljónir þrátt fyrir hótanir og hryðju- verk kommúniskra skæruliða að undanförnu. Á sjálfan kosninga daginn myrtu þeir um sextíu manns og særðu yfir tvö hundr- uð. Thieu, hershöfðingi, hlaut 1,638,902 atkvæði, eða um 36% greiddra atkvæða. Fyrir kosning arnar hafði hann iýst því yfir, að hann yrði ánægður, ef hann fengi um 40% greiddra atkvæða. Hugsanlegt er, að hann fái hátt í það, þegar talningu atkvæða er andanlega lokið. Lögfræðingurinn fimmtugi, Dzu, hlaut 17% atkvæða um 800,000 atkv. og var fylgi hans mest í þéttbýlinu í óshólmum Mekong. Það kom mjög á óvart, að hann skyldi bera sigurorð af helztu keppinautum sínum úr hópi óbreyttra borgara, þeim Phan Khac Suu, sem hlaut 502,732 atkv. og 8,4% og Tran Van Huong, sem hlaut 464,638 atkv. eða 8,3%. Þeir eru báðir fyrrverandi forsætisTáðherrar og a.m.k. Huong var talinn hættu legur andstæðingur Thieus, hers höfðingja. Huong sigraði í Saigon en hafði færri atkvæði Framhaldá bK 31