Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPT. 1967 Dömutízkan LAUGAVEGI 35 býður viðskiptavinum sínum að notfæra sér að kostnaðarlausu þjónustu DANIELLA DE BISSY snyrtisérfræðings frá ORLANE, París. Verður til viðtals og ráðleggingar í verzlun vorri, miðvikudaginn 6/9 og fimmtudaginn 7/9. ORLANE PARIS Brogðgóður rúmenskur laukur mismunandi tegundir með góðum hlííðar blöðum, flokkaður eftir stærðum og pakkaður í 25 kílóa sekkjum. úl'lyli“dl FRUCTEXPORT Búkarest — Rúmeníu 17, Academiei St. Sími: 16-10-00. Símritari: 132, 133, 134 Símnefni: Cables: FRUCTEXPORT — Bucharest. Hestamannafélagið Hörður Kjósarsýslu Framhaldsaðalfundur félagsins verður að Hlégarði, föstudaginn 8. sept. kl. 21. DAGSKRÁ: 1. Lagabreyting. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Almannatryggingar í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Útborgun bóta Almannatrygginganna fer fram sem sér segir: í Mosfellshreppi mánudaginn 4. sept. kl. 1—4. í Kjalarneshreppi mánudaginn 4. sept. kl. 5—6. í Seltjarnarneshreppi þriðjudaginn 5. sept. kl. 1—5. í Seltjarnarneshreppi fimmtudaginn 14. sept. kl. 2—4. í Grindavíkurhreppi fimmtudaginn 7. sept. kl. 10—12. í Njarðvíkurhreppi fimmtudaginn 7. sept. kl. 2—5. í Gerðahreppi fimmtudaginn 7. sept. kl. 2—4. í Miðneshreppi föstudaginn 8. sept. kl. 2—4. Bætur eru greiddar gegn framvísun bóta- eða nafn- skírteina. Ógreidd þingjöid óskast greidd þá um leið. Sýsluniaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Tilkynning frá HF. Eimskipafélagi íslands Svo sem kunnugt er, eyðilagðist vöruskemma Eim- skipafélags íslands í Borgarskála af eldi 30. ágúst s.l. Þrír menn, þeir Einar Sveinsson byggingameist- ari, Björgvin Jónsson kaupmaður og Sigurgestur Guðjónsson bifvélavirki, hafa verið dómkvaddir af borgardómaraembættinu í Reykjavík til þess að fylgjast með og ákvarða, kvað af vöruleifum sé ónýtt og hafa yfirumsjón með því, hverju skuli haldið til haga. Hreinsun brunarústanna mun standa yfir í næstu daga. Vörueigendum er bent á, að snúa sér til hinna dómkvöddu manna, sem staddir eru á brunastaðn- um, ef þeir vilja fylgjast með og kanna í hverju ásigkomulagi vörur þeirra eru. Reykjavík, 2. september 1967. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS._________ Verktakar — bæjarfélög Þessi KAELBLE vélskófla er tll sðlu. GMr greiðsluskilmálar ef samið er strax. Mótor 160 hp. 6 cylindra. KAELBLE DIESEL. Skófla.2,5 m. Gúmmí 20,5x25 ásamt varafelgu. KAEBLE vélar hafa mjög góða reynslu hérlend- is og sérlega gott verð. Þeir, sem hafa áhuga fyrir vél þessari sendi nðfn og heimilisföng í Po. Box 618 R., fyrir 9. sept. ’67.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.