Morgunblaðið - 16.09.1967, Side 2

Morgunblaðið - 16.09.1967, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 19W SLYS VIÐ BURFELL: Hverkamennhætt komnir í bílveltu Fjórir þeirra fluttir í sjúkrahús Allt tilbúið til síldarsöltunar í f lestum síldarbæjum eystra FJÓRIR menn slösuðust og sjö aðrir hlutu minni háttar meiðsli, þegrar sendiferðabifreið með opnum palli valt í hlíðinni fyrir ofan Búrfell. Voru mennimir á leið i kaffi, þegar slysið varð. Tveir þeirra voru fluttir í sjúkra húsið á Selfossi og tveir til Reykjavíkur, þar sem þeir voru lagðir inn í Landakotsspítala. Þá var ökumaðurinn og fluttur til Reykjavíkur. Slysið varð um klukkan hálf tíu í gærmorgun. Voru menn- imir á leið í kaffi úr vinnu sinni í grjótnáminu í Sámsstaðarmúla. í krappri beygju missti öku- maðurinn vald á bifreiðinni með þeim afleiðingum, að hún fór út af og valt fimmtán metra niður hlíðina. Fór bifreiðin aUs tvær og hálfa veltu. Um tíu metra hæðarmismunur er á þeim stöð- um, þar sem bifreiðin fór út af og þar sem hún stöðvaðist, og hlíðin stórgrýtt urð. Að sögn bifreiðastjórans var hann nýlagður af stað og ók enn í fyrsta gír, þegar að beygj unni kom. Hugðist hann þá draga úr hraðanum og steig á hemlana en við það snerist bif- reiðin til hægri og steyptist út af veginum. Á opna pallinum MENNINGAR- og friðarsamtök íslenzkra kvenna hefja vetrar- starf sitt með listkynningu í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 17. september og sýna þar verk sin nokkrir af beztu listamönn- um landsins. Listkynningar sem þessi eru nýr þáttur í starfsemi samtak- anna, en á síðasta starfsári geng- ust þau fyrir tveim listkynning- um, var sú fyrri í Breiðfirðinga- búð í september 1966 en hin síð- ari var í Lindarbæ í maí 1967, en þar voru kynnt verk Jakob- ínu Sigurðardóttur skáldkonu. Þessi þáttur í starfi MFÍK er tilraun til að vekja athygli al- mennings á verkum okkar beztu listamanna, og vonum við að geta haldið áfram á þessari braut. Vegna fjárskorts, en Menningar- og friðarsamtök is- lenzkra kvenna njóta ekki ríkis- styrks, eru þessar fyrstu til- raunir okkar frumstæðar. Við verðum að sjá þessari starfsemi farborða með kaffisölu, en það sníður henni óneitanlega þröng- an stakk. Listkynningar þessar hafa þó fengið góða dóma hjá al- menningi og við vonutn að í framtíðinni getum við fært þessa viðleitni út til fleiri list- greina og haft hana í öðru formi. Samvinna við það lista- fólk sem hefur látið verk sín -il sýningar hjá okkur er al- veg sérstaklega ánægjuleg, vilj- um við færa því öllu okkar beztu þakkir fyrir skilnmg á þessari fátæklegu viðleitni okkar. Al- veg sérstaklega þökkum við hin um ágætu listamönnum sem hafa aðstoðað okkur með réiðum og dáð við að undirbúa þessa listkynningu, en það eru: Sverrir Haraldsson, listmálari, Ólöf Pálsdóttir, myndhöggvari, Vig- dís Kristjánsdóttir, listmálari og Eyboirg Guðmundsdóttir, list- málarL Aðstoð og skilningur þessa ágæta listafólks er þessari starfsemi ómetanleg og væri hún raunar lítt framkvæmanleg án hennar. í lok þessa mánaðar munum við halda fund um uppeldis- og 6kólamál, en þar flytja erindi voru níu menn en einn sat inni hjá bílstjóranum. Bílstjóranum tókst að skorða sig og fylgdi hann bifreiðinni alla leið. Þegar hann steig út úr henni, sá hann, að allir menn- irnir voru staðnir á fætur, nema tveir, sem virtust vera illa meiddir. Lét hann þegar sækja sjúkrabifreið þá, sem ávaUt er til taks við Búrfell og flutti hún mennina tvo og bílstjórann til Selfoss og þaðan til Reykjavík- ur. Sjúkrabifreið frá Selfossi sótti hina mennina og voru tveir þeirra lagðir inn í Sjúkra- húsið, en gert var að meiðslum hinna sex. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík þótti ástæða til að færa ökumanninn í blóðtöku, þar sem hann hafði verið á dans leik kvöldið áður og neytt þá víns. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk í gær voru allir menmrnir, sem lagðir voru inn í sjúkrahús við góða líðan. Hafði einn rifbeinsbrotnað, annar kvartaði yfir eymslum 1 hálsi. þriðji hafði meiðzt á hné, öxl og ökla og fjórði hlotið liðhlaup og úlnliðsbrot. Margrét Margeirsdóttir, félags- ráðgjafi og Rannveig Löve kenn ari. Þá munum við í vetur halda fund um aðstöðu kvenna til starfs og menntunar, ennfremur munum við taka fyrir frelsistoar- áttu Kúrda og kynþáttavandamál ið í Bandaríkjunum, og enn- fremur Vietnam-styrjöldina, en samtök okkar.eru, sem kunnugt er, þátttakendur í Víetnam- nefnd þeirri er stofnuð var með þátttöku margra félagasamtaka hér á sl. vetri. Eftirtaldir listamenn sýna verk sín í Breiðfirðingabúð á vegum samtakanna n.k. sunnudag, kl. 14,30: LÖGREGLAN lenti í átökum í fyrrinótt um borð í dönsku skipi þegar skipsverjar á því reyndu að hindra lögreglumenn í því að sækja þangað 5 íslenzkar stúlkur á aldrinum 15—24 ára, sem voru þar í trássi við lögin. Skipsverjar sem voru þrír að tölu og alldrukknir, voru fljót- lega yfirbugaðir. Lögreglan fékk tilkynningu um það kl. tvö um nóttina, að íslenzkar stúlkur væru staddar í óleyfi um borð í danska skip- inu. Lögreglan fór þegar á vett- vang, og fundu þeir 24 ára stúlku fáklædda í herbergi kokksins. Þegar hann sá, að lög reglan myndi svifta hann stúlk- unni brást hann hinn versti við, FLESTIR síldarlöndunarstaðir norðanlands og austan eru nú til- búnir undir að taka á móti salt- síld — fari svo að síldin láti aft- ur sjá sig á Austurlandsmiðum. Kom það fram í samtölum er Mbl. átti við fréttaritara sína á þessum stöðum, að fólk er yfir- leitt mjög bjartsýnt á að svo fari. Helztu vandkvæðin við sildar- móttökuna eru talin vera, að ekki sé til nægilegt húsrými til að geyma síldina á meðan hún er að verkast. Er talið að síld verkist ekki nema að hún sé í 4—8 gráðu hita fyrstu 2—4 vikurnar. og þyrfti því að geyma hana inni, þegar frost tekur að gera nú í haust. Ekki álíta menn þetta þó aðkallandi vandamál nú fyrst um sinn. Fréttaritari Mbl. á Raufarhöfn upplýsti að þar væri allt tilbúið til a'ð taka á móti síldinni ef hún bærist. Aðstæður væru ágætar. Væri búið að byggja yfir fimm söltunarstöðvar og færibönd og flokkunarvélar í þeim öllum. Gat Aukafundur hjá L. í. IJ. og S. H. ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda aukafund hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna þann 29. september næstkomandi og hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna nokkrum dögum síðar. Er efnt til þessara funda til að ræða afkomu útgerðarinnar og fisk- vinnslunnar. Fyrsti snjórinn í Esjunni í GÆRMORGUN sáu menn, að snjór hafði failið á efstu eggjar Esjunnar um nóttina, og skart- aði hún gráum kolli. Hitastigið í Reykjavík var 5 til 6 stig snemma í gærmorgun og undir hádegfð kastaði éljum. í gærdag var um níu stiga hiti í Reykja- vík og gekk á með snörpum skúrum. og réðst gegn lögreglumönnun- um. Fékk hann fljótlega til liðs við sig tvo skipsverja aðra, og urðu nokkur átök milli lögregl- unnar og þeirra. Voru þrír lög- regluþjónar kvaddir út til við- ‘bótar, og fóru þeir með skip- verjanna í fangageymsluna við Síðumúla, þar sem þeir urðu að dúsa um nóttina. Við leit í skipinu fann lögregl- an fjórar stúlkur til viðbótar. Var sú yngsta 15 ára að aldri, tvær 16 ára og ein 18 ára. Stúlkurnar voru fluttar á lög- reglustöðina, og foreldrar þeirra látnir sækja þær yngstu þang- að, en hinar vóru afhentar kven lögreglunni. hann þess, að nú væri verið að gera tilraun þar með eina algjör- lega sjálfvirka söltunarstöð, þ. e. síldinni væri skilað fullverkaðri án þess að mannshöndin kæmi þar nærri. Geymslurými taldi hann nægilegt til að byrja með a. m. k. Á Vopnafirði er geymslurýmið hins vegar a’ðalvandamálið, en verið er að preyfa fyrir sér í þeim efnum. Á Seyðisfirði eru flestir búnir að byggja yfir sölt- unarstöffvar sínar, en affalvanda- málið þar er einnig skortur á geymslurými meðan síldin er að verkast, auk þess sem búast má Einkaskeyti til Mbl. Hamborg, 15. septemiber BJARNI Benediktsson forsætis- 'ráðiherra fór meff flugvél frá Hamborg í dag, og lauk þar meff •fjögurra daga opinberri heim- isókn hang í Vestur-Þýzkalandi, þar sem hann hefur meðal ann- ars rætt viff vesturþýzka leiff- toga í Bonn og skoffaff Berlinar- múrinn. Fulltrúar borgarstjórnarinnar í Hamtoorg og aðalræðismaður ís- lands í Hamborg. Ernst Dreyer 'Eimbecke, kvöddu forsætisráð- herra og konu hans, frú Sigríði ‘Björnsdóttur, á flugvellinum. Áð ur en forsætisráðherra steig upp í flugvélina er flutti hjónin og fylgdarlið þeirra til London, lét hann í ljós þakklæti fyrir „á- nægjulega dvöl“. Hann sagði, að toeimsóknin hefði verið ánægju- leg í hvívetna. Á síðasta degi heimsóknarinn- Á MORGUN (sunnudag) eru liðin 50 ár frá stofnun Verzl- unarráðs íslands. Stofnendur ráðsins voru 156, en meðlimir þess eru nú nær 600. Verzlunarráð íslands er fé- lagsskapur kaupsýslumanna og fyrirtækja sem reka sem aðal- atvinnu verzlun, iðnað, trygg- ingastarfsemi, bankaviðskiptL siglingar, flugsamgöngur og at- vinnugreinar sem skyldar eru áðurtöldum. Verzlunarráð mun minnast af- AÐALFUNDUR Norræna fé- lagsins var haldinn 14. þ.m. Sig- urður Bjarnason ritstjóri, for- maður félagsins setti fundinn og stjórnaði honum, en fundarrit- ari var Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur. Einar Pálsson fram- kvæmdastjóri félagsins gerði grein fyrir störfum þess á s.l. starfsári. Frú Arnheiður Jóns- dóttir gjaldkeri félagsins gerði grein fyrir reikningum þess. Þá fór fram stjórnarkosning. Sig- urður Bjamason ritstjóri var endurkjörinn formaður félags- ins. Aðrir í aðalstjórn eru Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri, Páll ísólfsson tónskáld, við að erfitt verði að fá fólk til vinnu, þegar skólarnir eru hafnir. I Neskaupstað er öll aðstaða til söltunar á haustsíldinni mjög gó'ð, og eru allar söltunarstöðv- arnar nema ein yfirbyggðar, eða alls sex að tölu. Eru helztu vand- kvæðin þar talin vera að fá fólk til verkunar á síldinni. Sömu sögu er að segja frá Reyðarfirði og Eskifirði, Byggt hefur verið yfir þrjár söltunar- stöðvar á Reyðarfirði og fimm á Eskifirði, og flestir hafa nokkra aðstöðu til að geyma síldina á me'ðan hún er að verkast. ar fór forsætisráðherra í sigl- ingu um höfnina í Hamborg, sem er hin stærsta í Vestur-Þýzka- landi. Síðan héldu forsetahjónin tij Seewald skammt frá Ham- toorg og skoðuðu safn, sem er tileinkað minningu „járnkanzl- arans“, Otto von Bismarcks. Á fyrsta degi heimsóknarinnar átti Bjarni Benediktsson for- sætisráðiherra ítarlegar viðræð- ur við Kurt Georg Kiesinger kanzlara um alþjóðleg vandamál. Eitt helzta umræðuefni þeirra var þó viðskiptasamband íslend inga við Vestur-Þýzkialand og önnur aðildarríki Efnalhagsbanda lagsins. Kiesinger kanzlari sagði er hann tók á móti forsætisráð- herra, að viðræður þeirra mundu treysta vináttutengsl Vestur- Þjóðverja og íslendinga og lagði áherzlu á margþætt tengsl land- anna á sviðum menningar- og stjórnmála. mælisins með hátíðahöldum, sem hefjast í dag. Á morgun kl. 16 mun stjóm V. í. taka á móti gestum í hátíðasal Verzlunar- skóla íslands. Til þátttöku í há- tíðahöldunum hefur Verzlunar- ráð íslands boðið fonmönnum og framkvæmdastjórum Verzl- unaráða Norðurlanda. Fyrsti formaður Verzlunarráðs íslands var Garðar Gíslason, en núverandi formaður er Kristján G. Gíslason. frú Arnheiður Jónsdóttir, Thor- ólf Smith blaðamaður, Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur og Lúðvíg Hjálmtýsson fram- kvæmdastjórL er var kjörinn í stað Sigurðar Magnússonar fulltrúa er baðst undan endur- kosningu. f varastjórn voru kjörnir Bárður Daníelsson verkfræð- ingur, Gils Guðmundsson al- þingsmaður, frú Valborg Sigurð- ardóttir, Páll Líndal borgarlög- maður, og Hans Þórðarson stór- kaupmaður. Endurskoðendur voru kjörnir Þór Vilhjálmsson borgardómari og Óli J. Ólason kaupmaður. Listkynning Menningnr- og friðnisnmtnkn kvennn Framh. af biLs. 32 Lögreglan sótti 5 stúlk ur út í danskt skip — Drukknir skipverjar réðust gegn lögreglunni til að hindra hana í að taka stúlkurnar á brott V-Þýzkalandsheimsókn forsætisráðherra lokið Fór frá Hamborg til Lundúna í gœr FIMMTÍU ÁRA: Verzlunarráð Islands Aðalfundur Norræna félagsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.