Morgunblaðið - 16.09.1967, Page 8

Morgunblaðið - 16.09.1967, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPT. 1967 Vilhjálmur Þ. Gíslason utvarpsstjdri varpa við ýmis hátíðleg tæki- I sonar mætti rita langt mál, þó færi, svo sem ölLum útvarps- að ekki verði gert í þessari hlustendum er kunnugt. Sjátf- stuittu afmælisgrem. Af ritstörf- sagt má segja um hann eins og um hans, ber hæzt rit um ís- aðra að „enginn gerir svo öllum I Lenzk efni — og má þar fyrst Vilhjálmur Þ. Gíslason „ÁFRAM tíminn flýgur fljótt". Þetta stef kom mér í hug, þeg ar mér var sagt í óspurðum frétt um, að ViLhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri væri sjötugur í dag. Gat þetta verið rétt? Mér finnst svo stutt síðan ég sá hann fyrst, ungan, hraustan og áhugasaman námsmann í Mennta skióla Reykjavíkiur og siízit áhuga minni nemanda í íslenzkium fræð um við Háskóla Islands, að ég fór að hugsa málið befcur — og kom þá fljótt í ljós, að þetta reyndist rétt með aldurinn. Vilhjáimur Þ. Gíslason er fæddur 16. september 1897 og varð stúdent 1917. Meistaraprófi I íslenzkum fræðum lauk hann við Háskóla íslands árið 1923 og stundaði síðan framlhaldsnám er- lendis um skieið. Við urðum ná- grannar á skólaárunum, hann í Þingholtsstrætinu og ég á Amt- mannsstígnum. Og til Þorsteins föður hans átti ég stundum er- indi í Þingholtsstreeti 17, enda hafði ég ,,Bjarka“ hans lesið með áhuga á árunum 1899—1904, en hanm var ritstjóri þess blaðs á Seyðisifirði. Lögréttu hans, Óð- in og Mongunblaðið ha.fði ég einnig lesið, bæði heima og hér eftir að hann varð ritstjóri þess- ara blaða. Sjálfur verður Vil- hjálmur blaðamaður hjá föður sínum við þessá blöð — og rit- stjóri Lögréttu með honum á ár- unum 1932—’36. Jafnframt þessu starfi hafði Vilhjálmur þá verið bókavörður á Landsbókasafninu og haft st undakenn s 1 u í skólum, unz hann verður skólastjóri Verzlun arskóla íslands árið 1931 og held ur áfram því starfi til ársins 1953, að hann verður útvarps- stjóri, en hafði áður verið frétta- maðux þeirnar stofnunar árin 1930—1935 og ráðunaiutur út- vaiTpsráðs 1935—1953. Ýms fleiri störf hefur hann hatft með hönd- um í ýmsum félögum, ráðum og nefndum, þó að hér verði ekki upptadin. Ég býst við, að útvarpsstjóra- starf Villhjálms verði talið hans umsvifamesta og eriisamasta starf, þeirra, sem hann hefur haft með höndum á löngum starfsferli. Hann hefur unnið að því með áhuga og af þekkingu og hatft þá kosti til að bera, sem nauðsynlegir eru í því starfi: skipulagsgáfu, þekkingu á ís- lenzkri tungu og bókmenntum — og góða framsagnanhæfileika, enda o£t flutt í útvarp ýmsan fróðleik, auk fyrinlestra og á- Egilsstöðum, 13. sept.: — LAUGARDAGINN 2. september minntist Samband austfirzkra kvenna 40 ára afmælis síns með hótfi í Valaskjálf. Boðið var til miðdegisverðar um 70 gesfcum. Má þar tii nefna formenn helztu styrktarstofnana samþandsins, svo sem form. Búnaðarsambainds Austurlands og sýslu.menn Múla sýsln.a. Meðal gesta voru for- maður Kvenfélagasa.mbands ís- lands, Helga Magnúsdóttir og formaður Kvenréttindafélags ís- lands, Lár.a Sigurbjörnsdóttir. — Einnig sátu hófið fulltrúar og for menn frá öllum félagsdeildum, sem eru 23. Ásdís Sveinsdóttir bauð gesti velkomna og stjórnaði hófinu. Þvi næst tók til máls formaður Sambandsins Sigríður Fanney Jónsdóttir. Rakti hún sögu sam- bandsins og gerði grein fyrir störfum þess frá upphafi. Gat hún þess, að upphafleg stefnu- •krá Kventfélagasembands Aust líki“, því með því er ekki ann- að sagt en það, að hann hefur átt ertfiðu hlutverki að gegna, en verið einbeittur og ákveðinn í startfi, fa.rið eftir því, sem hann hefur talið sannast og réttast. Og meira verður ekki heimtað atf oss dauðleguim monnum. Um ritstörf Vilhjálms Þ. Gísla urlands hefði verið húsmæðra- fræðsia, heimilisiðnaður og upp- eldismál. Kvað hún sambandið hatfa reynt að starfa eftir þessari stefnuskrá fnam á þennan dag með því m.a., að koma á nám- skieiðum í matreiðshi, saumum og fleiru. Einnig sýningum á handavinnu heimila á sam- bandssvæðinu. f lok ræðu simnar lét hún þess getið, að heiimilis- iðnaðarsýning yrði opnuð í til- efni afmælisins þá um daginn. Væri þetba fjórða sýningin, sem sambandið héldL Sambandið var stofnað 1927 í Mjóanesi á Völlum. Eftirtalin félög sendu fulltrúa á stofn- fund: Kvenfélag Vallahrepps, Kvenfélag Fljófcsdalshrepps, Kvenfélag Fela/lhrepps, Kvenfé- lag Hlíðiahnepps og Kvenfélagið Kvik á Seyðistfirði. Fyrsti for- maður sambandsins var Sigrún P. Blöndal, Haillormsstað. Gengdi hún því starfi í 17 ár, eða til dauðadags. Aðrir formenn hafa verið Margrét FniðrLksdóttir, nefna bókina íslenzk endur- reisn (1923), og bækiurnar íslenzk þjóðfræði (1924), Eggert Ólafs- son (1926) og Snorri Stunluson og goðafræðin (1942). Einnig Iiggja eftir hann fjöldi þýðiniga úr erlendum málum o. fl. Kæri sjötugi skóLabróðir Vil- hjálimur! Á skólaárum okkar í Seyðisfirði og Friðrikka Sæ- mundsdótfcir Eskiíirði. Að ræðu forman.ns lokinni vor.u 3 konur gerðar að heið- ursfélögum sambandsins og atf- hent heiðunsgjöf. Vor.u það Mar- grét Friðriksdóttir, Seyðistfirði, fyrrvenandi formaður sambands ins, Elísabet Jónsdóttix, Holiti, Fellum og Guðríður Ólafsdófct- ir, Egiisstöðum, en tvær hinar síðastnefndu eru einar á lífi a£ þeim konum, sem sáfcu stofnfund sambandsins. Að þessu loknu hófst aimennur fundur undir stjórn Stefa.níu Óskar Jónsdóttur Eiðum. Katrín Jónsdóttir, Seyð- isfirði skemmti gestum með pí- anóleik. Anna Þor.steinsdóttir, Heydölum, vararitari sambands- ins, Las upp kvæði. Þar að auki voru fluttar margar ræður. Að lokum fLutti ræðu formaður sýn ingarnefndar, Þórný Friðniks- dóttir og gerði grein fyrir sýn- ingunni. Sagði hún vera þarna samankomna mun.i atf öLlu sam- bandssvæðinu, bæði nýir og gamlir. Margir mjög aithyglis- verðir. Væri það hlutverk sýn- ingarinna.r m.a. að samræma nýtt og gamalt og færa fram í dags- Ijósið he im.au nna muni, sem mikið væri til af á heimilum, fornt og nýtt, sumt listaverk. — Kvað hún sýninguna fflokkaða Fmmh. á bls. 23 Menntasfeólanum var þín otft getið sem þess manns, er ætíð væri reiðubúinn að stilla til frið- ar meðal skólabræðranna, ef upp riisu deiiur í bekk eða á göngum — eða þá á skólalóðinni fyrir dyrum úti. Þetta tókst þér að jafnaði með afbrigðum vei. í ís- lenzkiu þjóðlífi hafa oft ver- ið uppi deilur, bæði fyrr og síð- ar — og svo er enn. Ein slík deila er nú uppi um efni, sem þér er nákomið, þar sem er sjón- varpið nýja, sem þér hefur ver- ið falið að stjórna, ásamit með út varpsstjórastarfiniu. Ég get ekki neitað því, að mér hefur fund- izt kenna óþarfa gauragangs í því máli og ekki gætt í því hinna gullvægu orða Rómverja hinna fomu: „Festina lente“, flýttu þér hsegt. Ég ætla að vona og óska, að þér takist þar að stilla til frið ar og þræða þann meðailveg, sem kemur sér bezt fyrir alm.enning, íslenzkan efnahag og íslenzka menningu, Annars verður sjón- varp utan úr geimnum kannske kcwnið yfir okkur áður en varir og allt brölfcið, með ísienzka sjón- varpið orðið að engu. Svo óska ég þér hjartanJega til hamingju með sjötiugsafmæl- ið. Lifðu heill, nú og ævinlega! Sveinn Sigurðsson. HEIMURINN er sannarlega ekfci samur í dag og hann var á árunium fyrir aldamótin siðustu. Breytingar.nar er.u fleiri og fram farirnar meiri en svo, að hægt sé að telja, og enda óþarft. Meira að segja er ísland vart þekfcjanlegt fyrdr sarna land, nema þá helzt fjöiiin og óbyggðirniar, og þjóð- in er frjálsmannlegri og mennt- aðri en nokfcurn hefði órað fyr- ir í lok fyrri alda.r. Það hlýfcur því að vera mikil ániægja þeirn manni, sem sjötugur horfi.r í dag yfir far.inn veg, að hafa fengið að lifa þetta undraskeið í sög- unni. Einkium má vera mikil gleði þess, sem átt hefur hlut að því að láta draumana rætast og skapa sum þau ævintýri, sem enn gerast með þjóðinni. Þar 'heíur enginn verið einn. að verki, en margir góðir menn sett mark- ið hátt og stefnt að bjartari fram tíð. Einn af vorhugum þessa.rar aldiar, VLlhjálimur Þ. Gíslason, út varpsstjóri, er afmæiisbarn þessa dags, fæddur í Reykjavík árið 1897. Bkki veiit ég með vissu favort vagga ha-ns stóð í Þing- holtunum, en þegar hann nefniir Þingholtin verður einihver sá blær á rödd hans, að engu er lík- ara en faann sé að tala um sjáltfan Vesturbæinn. Verzlunarskólin.n við Gnunidarstíg er í næsta ná- grenni við bern.skuiheimiM Vil- hjálm.s, og þar réði bann rikj- um er ég fyrir 34 árurn fcoimst fyrst undir hans stjórn, sem nemandi í undirbúningsdeild á þriðjia stjór.narári hans þar. Vin- sældir Viihjálmis fóru efcki miilli mála. þa.u ánin, sem ég var í Verzl unarskólanum. Hann þótti skemmtilegur kennari, mildur sfcólastjóri og einstaklega vel- viljaður nemendum. Hygg ég að svo faafi verið alla hans tíð þar. Vestur í Vaneouver hitti ég á liðnu vori gamlan skólabróður, sem minnfcist þess með þakklæti, hve drengilega Viihjálmiur reynd ist honum, þegar við borð lá að han.n yrði að hætta í skóla vegna fjárskorts. Á þesisum áruim var Villhjálm- ur þegar orðinm vinsæll frétta- maður útvarps. Þá hliustuðu fréttamennimir á erlendar út- varpsstöðvar, endursögðu frétt- irnar og lásu sjálfiir. Stundum voru hiustu'narski'lyrði slæm, en þeir voru við ðUu búnir og lásu þá heldur úr búnaðiarritium en að hafa engar fréttir! Lítið safn gamalla mynda og min.ja frá fyrstu árum Rikisútvarpsins er varðveitt í húsnæði þess við Skúlagötu. Þar þykir mér einn hlufcur ölLuim hinum merkari. Það er ein síða úr fréttabrétfi frá Vestfjörðum, skrifuðu í desem- ber 1930. Þar segir að svo sé al- menniur áhugi fyrir „útvarpsmái inu“ þar um elóðir, að sveitar- fundur hatfi samþykkt að kaupa útvarpstæki og setja upp í þing- húsi fareppsins, svo fólk gæti safnaist þar til að hlýðia á fréttir og fróðleik úr þessu mikla menn ingartæki. Margt hetfur breytzt síðan, en þó er það víst, að öil þessi ár hefur útvarpið verið sannkallað menningartæki. Og einnig í þeim efnum hefur hlut- ur Vilhjábns Þ. Gíslasonar ver- ið dr.júgur. Sú hefur og orðið raunin eftir að hann varð út- Varpsstjóri í ársbyrjun 1953, að jafnan hafa listir og menntir átt stuðning hans visan. RSkisútvarpiniu hefur hann nú stjórmað í nær 15 ár ag verið far.sæll í starfi. Starfsmönnum hefur hann verið góðviljaður og réttsýnn húsbóndi, enda vin.sæl'l að verðleikum í þeirra hópi. Stænsti og merkasti viðburður- inn í starfstííð hans ér bvíimæla- laust stofmun sjónvarpsins. Þrátt fyrir erfiðleika og nokkur van- efni í uppfaafi, hefur árangurinn orðið slíkur, að útvarpsstjóri get ur litið þetta senn liðna fyreta sjónvarpsár með nokfcru stolti. Þa.r sem þetta átti aðeins að vera fáorð afmæliskveðja leiði ég aiveg hjá mér að minnaist á það, að ViLhjálmur hetfur víðar komið við sögu. Mætti þar til telja Þjóðlei'klhúisráð, menntamála ráð, Fegr.una.rfélagið, Reykjaivík urfólagið, Norræna félagið og sitfcfavað fleira, ef maður kærði sig um. Aðeins vil ég að lokum, fyrir hönd starfsf'élkis faljóðvarps deildar Rífcisútvairpsims, árna Vil hjáJmi Þ. Gíslasyni, útvarps- stjóra, allna heilla á þessum menkisdegi hans, og þakka hon- um öll störf h-ans í þágu iands og þjóðar. Útvarpsstjóra og hams elskulegu komu, Ingu Árnadótt- ur, vii ég svo óska góðrar gæfu og guðs tfriðar lamgt fram um óbomin ár. Guðmundur Jónsson. Á ÞESSUM bímamótum í lífi Viilhjálms Þ. Gíslasona.r útvarps stjóra þafckar Morgunlblaðið hon um langt og ánægjulegt sam- stanf, ailt frá því að faðir harns, Þorsteinn Gíslaison, skáld og rit- höfundur var ritstjóri blaðsins. Sá, sem þetta ritar faefur þá ekki síður ástæðu til þeiss að minna-st með þakklæti 20 ára saimstarfs við Viihj'álm Þ. Gíslason í ú't- varpsráði og að málef.n.um út- varps og sjónvarps. Á það sam- starf hefur engan skugga borið. Vilhj'álmuir Þ. Gíslason er prúð menmi og fagurkeri. Hann stend- ur tnaustum fótum í íslenzkum bókmemntum og mennimgu. Hann faefur unnið islenzku menningar- Lífi mikið gagm, ekki sízt með farsælli yfirstjórn á Ríkisúitvarp inu í hálfan annan áratug. En hann er eimnig merkur skólamað ur, blaðaimiaður og fraeðknaður, sem er sígrúskandi, sílesamdi og sífræðandi. Enda þófct Vilhjáim- ur Þ. Gíslason hafi flufct mörg stórfróðleg erindi um mienning- armál og ís'lenzkar bókmenntir í útrvarp, mun hans þó senniliega lengst verða minmst fyrir hinar frábæru áramótafaugledðimgar hans á gamlársfcvölid. Á þær hef ur öll þjóðin hlustað og við borð liggur að mönnum fyndist emgin áramót vena ef ekki heyrðist rödd hins vinsæla útvairpsstjóra. Vilhjáimur Þ. Gíslason er góð- gjarn maður og samvinnulipur, sanmur húrmanisti í þess orðfe beztu menkimgu. HoLmiii hams og hinmar merku komu faans, frú Ingu Árnadóttur, er glæsilegt menningarheimili, sem ber svip innri siðfágunar og þroska. Vinir og samstarfismenn Vil- hjálms Þ. Gíslasonar þakka hom- um ldðinn tíma, hylia hann sjö- tugan, hressan og reifan og ósfca honum guðsfriðar á efri árum. S. Bj. Samband austfirzkra kvenna 40 ára

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.