Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 19«7 Umboðsmaður óskast Stórt danskt útflutningsiðnaðarfyrir- tæki leitar umboðsmanns með tilliti til sölu á framleiðslu þess til iðnaðarfyrir- lækja svo sem raufuðum stálplötum, raf- strengjabökkum, stórrimluðum ristum ásamt færibandakeðjum. Rich. Muller A'S Industriparken 40, Ballerup, Danmark. Skólaúlpur, skóldbuxur II búdfn Laugavegi 31. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, sími 11171 KLAPPARSTÍGUB 11. Lausar íbúðir o.fl. í húsinu nr. 11 við Klapparstíg eru til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á mjög hagstæðum skil- málum. Einnig er þarna um að ræða hentugt verzl- unar- eða skrifstofuhúsnæði, svo og til margs- konar annarrar starfsemi. Allt í 1. flokks standi og laust nú þegar. Upplýsingar gefur: ril solu Þessi húseign, að Freyjugötu 37, hér í borg, er til sölu. í húsinu eru tvær íbúðir, hvor að stærð um 90—100 ferm., ásamt þrem herbergjum í risi. í kjallara er smáíbúð, auk þvottahúss, kyndiklefa og eins herbergis. Einnig fylgir eign- inni útbygging (þrjú herbergi og eldhús), svo og bílskúr. Rækt- uð lóð. Allir veðréttir lausir. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Kristins Einarssonar, hdl. að Hverfisgötu 50. Sími 10260. Auíturstraeti 20 . Sfrni 19545 Vorum að taka fram í búðina SCHOLLS — vörur Nýja gerð af Princess nylon- teygjusokkum. Fótbaðsalt — krem, spray og púður. Lík- þornahnífa og tánaglaklipp- ur. Tvær gerðir af fótþjölum og sóla-inniskó. ruui.s\.a Vesturgötu 2 — Sími 13155. Innritun og nánari upplýsingar í síma 8-2122 og 3-3222 frá kl. 10—12 f.h. og kl. 1—6 e.h. Upplýsingarit liggur frammi í bókabúðum. Kcnnum börnum, unglingum og fullorðnum. Byrjendur og fram- hald. Barnadansar: Hringdansar og leikir (4ra—6 ára börn). Gamlir og nýir dansar, m. a. nýjustu dans- arnir „Beat Rock", „Landic" og „Thebha-polka". Unglingar, ungt fólk: Suður-amerískir dansar m. a. nýjasti dansinn „Sneeker". Hjónaflokkar: Alþjóðadanskerfið: 10 hagnýtir samkvæmisdansar. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS ^^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.