Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 29 MWVIKUDAGUR 7:00 Morguntónleikar Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. 7.S5 Bæn, 8.00 Morgun leikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt. ir og veðurfregnir. Tónleikair. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.06 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisutv&rp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veS urfregnir. Tiikynningar.' 13.00 ViC vinmma: Tóndetkar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristín Magnús les fraimhalds- söguna „Karölu" eftir Joan Grant (21). 16.00 Miðdegisútvarp Frétth-. Tilkynningar. Létt Iðg: Ambrose og hljomsveit hans leika haustldg, gitarhljomsveit Tomimys Garretts Spánarlög og hljómsveit Jerrys Mengos dans lög. Judy Garland og Grethe Sönok syngja slna syrpuna hvor. Miles Davis leikur á pí- anó og Mogens Ellegaard á harmoniku. 16.30 Siðdegieútvarp VeSurfregnir. Islentfk Kjg og klassísk tónlist: (17.00 Fréttir) Dagbok úr umferðinni) Kariakór Beykjavífcur syngur lög eftir Arna Thorsteineon og BJarna Þorstemsson; Sigurður Þórðarson stj. Isolda AhlgTimtn leikur á semtoal prelúdíur og fúgur eftir Baeh. Gervaise de Peyer og Sinmóniuhljómsveit Lundúna leika Klarinettufcon- sert í A-dur eftir Mozart. Gér- ard Souzay syngur sðngva úr „Vetrarferðinni" eftir Sehu- bert. 17.45 Lög á nikkuna Art Van Damme leikur með kvintett sinum og septett. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 1920 Tilkynningar 19.30 Dýr og groður BJörn Johnsen talar um fjöru- kál. 19.35 Hringjur Kristinn Reyr flytur ferðavisur með fáeinum skyringúm. 19.55 Concerto grosso 1 D-diir op. 8 nr. 4 eftir Corelli. Kamm&r- hrjómsveit listakademfunnar I Ungverjalandi flytur; Sandor 21.10 „Vökuró" Dagskrá Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna. Valborg Bentsdóttir ser um dagskrána og flytur inngangsorð. Guðrún Stephensen og Kristín Anna Þórarinsdóttir lesa úr verkum Jakobínu Sigurðardóttur. Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar við ljóð eft tr Jakobínu. Jórunn Viðar leikur uradir söngnum og einnig frumsamið pianótónverk: Hugleiðingar um fimm gaimlar stemrmir. 21.00 Fréttir 21.30 .JFrónbúans fyrsta barnagiimg- ur" Hersilía Sveinadóttir fer með ferskeytlur um ýmis efni. 21.45 Korlög eftir Anton Bruckner: Kammerkórinn í Vin syngur; Hans Gillesberger stj. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður" eft- ir Björn J. Blöndal. HöfurKiur flytur (2). 22.30 Veðurfregnir. A sumarkvoldi Margrét Jónsdóttir kynnir létta miusík af ýmsu tagi. 23:20 Fréttir i stuttu máli. Dagslkrarlok. 21.55 Dagskrárlok FimmtadaguT 2«. aeptemlier. 7.-00 Morguntónleikar Veðurfregnir. Tónleifcar. 7.30 Fréttir. 7.55 Bæn.. 8.00 Morgun leiikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt- ir og veðuríregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur ur forustugireinium dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.06 Fréttir. lO.io Veðurfregnir. 12.00 Hádegisutvaip Tonleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilfcynningar. 13.00 A frívaktimni Eydís Eyjþorsdóttir stjórnar 6skala.gafoœtti sjomamna. 14.40 VflJ, sem heima sitjum Krtetin Magnús les framihalds- söguna „Karolu" eftir Joan Grant (22). 15.00 Mi«degisútvarp Fréttir. TUkynningar. Létt loð: Winifred AtweU, Hasse Ttíle- mar, Ambrose. Jet Hatfris. The Vernon Girls. Georgette Lem- aire, Arncrt Haugen og Lyn og Graham McCarthy syngja og leika á hrjóðlfæri. 16.30 SiOdegisútvairp Veðurfregnlr. Islenak l&g og klaissísk töniist (.11M Fréttir). Karlakórinn Fóstbræður syng- ur irAr vaa aMa" eftir Þórarln Jónsson; J6n Þórarinsson stj. Géza Anöa teftur SiBfdnlskar etyOur op. 13 eftir Sobumano. 27. september Hljomsveitin Philharmonia 1 L.undúnum leikur Sinfóníu nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Beetho- ven; Herbert von Karajan stj. 17.45 A óperusviöi Atriði úr ..Töfraskyttunni" eft ix Weber. Rudolf Schook, Karl Kohn, Ernst Wiemann, Wil- helm Walter Dicks, óperukór og fílharmóníuhljómjsveit Ber- líh-ar flytaa; Josef Keilberth stj. 18.15 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregn ir. Dugskrá kvöidfiins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilikynningar 19.30 Daglegt mál Arni BöoVarsson flytur þáttinn W.3S Marta og Margrét: Helge Roswáenge o. fl. syngja lög úr óperunni „Mörtu" eftir Flotow og „Margréti" eftir Gou nód. 19.46 Nytt frarahaldeleikrit I fimm þáttum: „Marítoa Brenner" eftir Þór- unni Magnúsdóttur Leikst jóri: Sveinn Ei n arsson. Personur og leikendur í fyrsta þætti. Sögumaður ........ GuSmundur Pálsson Maríka Brenner ........ Bríet Héðins- dóttir Frú Brenner .......„... Herdis Þorvalds- dóttir Britta ........_...... Margrét Olafsdóttir Jan „.................. Þorseinn Gunnarsson Agda ........____ Bryndís Pétursdóttir Patróninn ........___......__ Þorsteton O. Stephensen Barón Ahrenberg .... Bessi BJarnason Professor Ahimann .................... Rúrik Haraldsson Frur ....... Þóra Borg, Guðrún Step- hensen, Þóra Friðriksdóttir Herrar ____ Sigmunclur Orn Arn- grímsson. Eyvinidiur Erlendsson. 20.30 Utvarpssagan „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett Geir Kristjánsson islenzkaði. Þorsteimn Hannesson les (9). 21.00 Fréttir 21:30 Tenmir og mataræðið. Rafn Jónsson tannlæknir flyt ur fræðsluþatt. (Aður útv. á vegum Tannlæknafélaigs Is- lands 10. jan.). 21.40 Fra fyrstu reglulegu hausttón- leikumi Sirnfóniuhliómsveitar Is lands i Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan WodiszJoo Einleikari á píanö: Augiustin Anievas frá New York. Píanókonsert nr. 5 i Es-dúr op. 78 „Keisarakonsertinn" eftir Ludwig van Beethoven. 22.30 Veðurfregnir. Djassþáttur Olafur Stephensen kynnir 23.05 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18.00 Gratlaraspóarnir Teiknimyndasyrpa gerð af Hanma og Barbara. Islenakur texti: Ingibjörg Jóns 16.26 Denni dæmalausi ASalhlutverkíð leiifcur Jay Nortíh. Islenzkur texti: Dóra HafsteinscU. ttir. Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir Telknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. Islenzku- texti: Pétur H. Snæ land. 20.56 Flugmennirnir i Papantla 27. september Myndin sýnir einkennllega trú arathöfn i Mexikó, sem enginn veit i rauninni hvernig er upp runnin né hvaða tilgang hefur. Þýðan di: Hjörtur Halldórsson Þulur. EiSur Guðnason. 21.20 Jules og Jim Frönsk kvikimynd gerð af Francois Truffaut. Aðalhlutverk leika Jeanne Moreau. Oscar Werner og Henry Ferre. Islenzikur texti: Dóra Hafsteins döttir. Myndin var áður sýnd 23. september. 23.00 Dagskrártok. Sendisveinii óskast á ritstjórnarskrifstofu Morgunblaðsins. Vinnutími kl. 6—11 c.h. Talið við skrifstofuna. &cgmðfl$fo Tímavinna Vanti yður rafvirkja í nýja húsið eða til að lag- færa raflögnina í því gamla, þá gjörið svo vel að hringja í síma 41871. Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. Iðnfyrirtæki - verzlanir Nýstofnað vaktfélag býður yður upp á að hafa eftirlit með eignum yðar að næturlagi. öryggi framar öllu. Algert trúnaðarmál. Tilboð um nánari uppl. sendist afgr. Mbl. merkt: „Vakt 5816." Héraðslæknisembættið í Vopnafirði er laust til umsóknar. Laur. samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6. gr. læknaskipunar- laga. Umsóknarfrestur til 28. október n.k. Veitist frá 1. desember n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 25. septerhber 1967. ^ Nýjar vörur Rúllukragapeysur, einlitar, verð frá kr. 173,25, stasrð 2—14. Golftreyjur, verð kr. 173,25, staerð 2—14. Rúllukragapeysur, tvílitar, verð. frá kr. 228.65, stærð 2—16. Drengjapeysur með V-hálsmáli, verð frá 163 kr. stærð 2—6. Ungbarnapeysur hnepptar að framan, verð frá kr. 130.— Nýkomnir borðdúkar. LLA Barónsstig 29 - simi 12668 Af sérstökum ástæðum er til leigu nýtízku lúxusíbúð, nokkurra ára gömul á rólegum stað í Miðbænum. íbúðin er stór 4ra herb. (ein stofa um 35 ferm.) með borðkrók, gluggabaði og rúmgóðum skála. Fallegt útsýni. Leigist með hús- gögnum ef vill. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. um fjölskyldustærð og fyrri leigustað sendist Mbl. merkt: „Góð umgengni 5875" fyrir 30. sept. Húseigendur — pípulagningarmenn Tökum að bkkur allt múrbrot, fleyga og borvinnu, hvar sem er og hvenær sem er. Sanngjarn taxti. Uppl. í síma 32954 alla daga, kvöld og um helgar. Reynið viðskiptin. Skólanemendur Erum fluttir að Skólavörðustig 23 Af þessu tilefni og afmælis fyrirtækisins næsta laugar- dag, gefum við 16% afslátt af BROTHER skóla- og ferðaritvélum meðan birgð- ir endast ef þær eru greidd- ar fyrir 4. október n.k. BROTHER seldust upp fyrir helgi, en verða til a£- greiðslu miðvikudaginn 4. október. BROTHER skólaritvélin er létt, falleg og traust Stálkápa, leðurlíkistaska. 2ja ára ábyrgð Verð vélanna með afslættinum verður aðeins kr. 2475.— BORGARFELL HF. Skólavörðustíg 23 — Sími 11372.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.