Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAG-UR 27. SEPT. 1967 Stráka- göngin fullb lok um i október UMFERÐ um Strákagöngin við Siglufjörð á að geta hafizt fyrir mánaðamótin október-nóvember, sagði Jón Birgir Jónsson hjá Vegagerðinni við Mbl. í gær. Unnið er nú að undirbúningi fyrir steypuvinnuna, en vinn- unni viff sjálf göngin lauk í byrjun þessa mánaðar. Efra-Fjall skilaði göngunum af sér 10. sept. sl. og höfðu framkvæmdir þá staðið ytfir í tvö ár, en þær hófust sumarið 1965. Var þá strax hafin vinna við að leggja leiðslur og undirbúa allt fyrir steypuvinnuna. Sagði Jón, að þeim undirbúningi mundi ljúka í október og yrði þ'á hafizt handa við að steypa gólfið í göngin, en þeirri vinnu ætti að ljúka fyrir mánaðamót. Göngin gegnum fjallið Stráka eru tæpir 790 metrar og verður þar einföld akbraut með útskot- um. Frá setningu fulltrúafundar Loftleiða í gær. Kristján Guðlaiugsson stjórnarformaður setur fundinn. Afstaða umboðsmanna Loftleiða könnuð f GÆR var settur, á Hótel Loft- leiðir, fundur fulltrúa félagsins frá 14 löndum og sátu hann alls 28 manns, auk stjórnar félagsins, framkvæmdastjóra og starfsliðs félagsins hér heima. Á fundi þessum, seim stendur í 3 daga, verða ýms fram- kvæmdamiál félagsins rædd, er sinerta sitainfs.emi þesis inn á við og út á við, en aðailmiáll fundar- Bílar helmingi fleiri ir 6 árum en tyr'i BfLUM á landinu hefur fjölgað nm nær helming frá árinu 1961 og fram á þennan dag. Vora þeir 22.291 1961, en voru nú í kring- nm 20. september 41.500. Árið 1961 voru í Reykjavík 9.746 bíl- ar, en eru nú í kringum 18 þús- un. Fyrir þremur árum, eða 1964 voru alls 29.856 bilar á öllu landinu, en í Reykjavik 12.624. Tilkynntir áreks'trar í Reykjavfk árið 1961 voru 1688, en 171 maður slasaðist hér í Reykjavík á sama ári. í fyrra urðu árekstrarnir alls 3.262 en 418 manns sdösuðust í UTnferð- jrMii f borginni. Það sem af eru þessu ári hafa orðið um 2.020 árefkstrar í borginni, og 202 hafa slasast. Árið 1961 urðu 6 banaslys í umferðinni í höfuðborginni, ár- ið eftÍT 7, ld63 urðu þau 5, árið 1964 9, árið ld6ö urðu bana- slysin 8, í fyrra urðu sex bana- slys. en nú 20. september voru þau orðin 10 það sem af er þessu ári. Nokkur skip með ágœtan afla SÍÐASTL. sólarhring var frem- ur óhagstætt veður á síldarmið- onnum. Skipin voru að veiðum á 71 gr. 25 min. norður breidd- ar og 1 gr. 25 min. austur lengd- ar. Alls tilkynntu 19 skip um afla, 3.545 lestir. Raufarhöfn: Reykjanes GK Guðbjörg GK Haraldur AK Hafrún ÍS Helga RE FífiH GK 140 lestir 150 — 120 — 130 — 170 — 330 — Hrafn Sveinlbj. GK 220 — Sigilfirðingur SÍ 190 — Guðnún Guðleifsd. ÍS 215 — Hraán Sveinbj. IH GK 170 — ÞórkaUa H GK 220 — Vigri GK 170 — Jón Finmsson GK 200 — Sigurvon RE 200 — SigiurpáM GK 140 — Hugir«n II VE 200 — Sléttanes ÍS ¦ 230 — Dalajtangi: Jón Garðair GK 160 — Svein Sveinbj. NK 190 — ins verða sikýrsdur fulltrúa fé- lagsins frá hinum Norðuirlönd- unuim, sem sérstaklega hafði ver iö óskað eflir á þess'U.m fundi. Að loknum fundinum í gær var ekki aðrar fregnir að hafa en þær, að stjórn Loftleiða myndi kanna í gær og tvo næsfu daga, afstöðu þeirra erlendu uimbo5sma.nnas sem seJj-a fair- miða til og frá Skiandinaivíu, til þess tiLboðs, sem lagt var fram nýiega af hálfu SAS-landanna í Kaupmanniahöfn. Að því búnu miuni stjórnin sivo taika ákvarð- andr „og þá — en efkki fyrr — er tímalbært að skýra- frétt'a.sitofn'- uinuim frá því hverjar þær verða," saigði tailamaður félags- iras í ga&r. VR tekur upp nýjan þátt í starfsemi launþegafélaga — Skipulagðir fundir verða í vetur um stöðu og afkomu atvinnugreina, sem félagsmenn starfa í STJÓRN Verzlunarmannafélags Reykjavíkur auglýsti í gær, að félagið hyggðist á komandi vetri efna til reglulegra funda um viðskipta- og atvinnumál fyrir félaga sína. Kom m. a. fram í auglýsingunni, að til- gangurinn væri sá að auka skiln ing og áhuga félagsmanna VR á stöðu og möguleikum þeirra greina atvinnulífsins, sem flestir félagsmenn starfa hjá, en þeir skipta þúsundum. Þar sem hér er um nýjan þátt að ræða í starfsemi launþega- félags hefur Morgunblaðið snúið sér til Guðmundar H. Garðars- sonar, formanns VR, og beðið hann að skýra nánar frá þessari fyrirhuguðu starfsemi. Guð- mundur H. Garðarsson sagði: — Það þarf ekki að tíunda, að í nútíma þjóðfélagi hefur verkalýðshreyfingir raunveru- lega úrslitaáhrifin um framtíð og heill lýðræðislegra skipulags- hátta og oft og tíðum á hvern háitt þjóðfélagsheildinni vegnar. — Ákvarðanir þeirra og af- staða til mikilsverðra mála, bæði kjaramála og annarra, hefur því mikla þýðingu. Ein- mitt vegna þess, að í lýðræðis- ríkjum er meginþorri kjósenda launiþegar sem þurfa jafnan að standa frammi fyrir hinni stóru spurningu: Eru laun mín og kjör nægilega góð, ef svo er ekki, hverjir eru möguteikar og takmörk þess að ég geti bætt efnahagsaðstöðu mína?. — Til þess að svara þessari spurningu og leitast við að skapa sér megingrundvöll ör- uggrar efnahagsafkomu, hafa launþegarnir myndað sín stéttar félög — samtök — sem hafa for- ystuna í þessum efnium. — Þróunin bæði hérlendis og í Leiðrétting ÞAU mistök urðu í frétt í blað- inu í gær, þar sem greint var frá fjölsóttri málverkasýningu á Húsavík að föðurnafn Sigurðar Hallmarssonar misritaðist og var hann sagður Hallgrímsson. Leiðréttist þetta hér með og biðuí blaðið velvirðingar á þess- um mistökium. flestum lýðræðisríkjum hefur því orðið sú, að verkalýðssam- tökin eru orðin vel skipulögð og öflug samtök. sem geta ráðið örlögum þjóða. í sumum lönd- um, eins og t. d. Danmörku og Svíþjóð og nú síðast í Bretlandi, hafa þau raunverulega tryggt þingmeirihluta þeirra ríkis- stjórna, sem þar sitja. — En áhrif þessarar nútíma fjöldahreyfingar, því það er verkalýðshreyfingin raunveru- lega, þótt hún telji aldur sinn í áratugum, byggjast ekki lengur eingöngu á hinum mikla fjölda, sem að baki stendur,, heldur einnig á því fjármagni, sem myndast hefur í hinum ýmsu sjóðum laun.þegaíélaganna síð- ustu áratugi. — Varðveizla og ráðstöfun þessara fjármuna getur oft og tíðum haft úrslitaþýðingu, ekki aðeins fyri? viðkomandi laun- þegar heldur einnig þjóðarheild- ina. — Þá hefur þróunin í upp- byggingu aitvinnuveganna og aukin tækni leitt til nýrri og áður óþekktra vandamála, sem launþeginn verður að standa frammi fyrir. Svo ekki sé minnst á áhrifin atf stofnun efnahagsbandalaganna. — I ljósi þessa og hins þýð- ingarmikla hlutverks, sem laun- þegahreyfingin gegnir, fannst okkur í VR — yngsta og nú fjölmennasta launþegafélags landsins — orðið tímabært og nauðsynlegt að farið væri inn á nýjar brautir í starfsemi laun- þegafélaganna, sem m. a. væri fólgið í því, að reyna að gera sér fyrirfram hugmynd um þróun og stöðu þeirra atvinnu- greina, sem meginþorri félags- manna okkar hefur atviruiu sína af. — Þessir fundir eru hugsaðir sem slíkir. Þar koma fram kunn áttumenn með langa reynslu að baki og skýra okkur frá stöðu og framtíðarmöguleikum við- komandi atvinnugreina, eða stórfyrirtækis, eins og t. d. sést á því, að fyrsti fundurinn verð- ur um Loftleiðir og alþjóðlegt flug. — Að sjálfsögðu fylgist starfs fólk fyrirtækjanna og forystu- menn VR allvel með gangi mála í daglegum störfum sínum, en Guðmundur H. Garðarsson þessir fundir eru hugsaðir til enn frekari áherzlu. Væntan- lega skapa þeir okkur betri möguleika til enn rettara mats á stöðu VR félaga og einnig i mótun þeirrar stefnu félagsins í kjara- og þjóðfélagsmálum, sem getur orðið sem flestuin til heilla. — Það er skoðun mín, að öll barátta og starfsemi verkalýðs- hreyfingarinnar verði að byggj ast enn meir á aukinni þekk- ingu og réttu mat á þeim mögu- leikum, sem íslenzkir atvinnu- vegir bjóða upp á hverjum tíma. — Okkur í VR er ekki kunn- ugt um, að annað íslenzkt laun- þegafélag hafi farið skipulega inn á þessar brautir. Til þessa hafa félögin jafnan lagt aðal- 'áherzlu á innri og þrengri starf- semi sína. — Með þessum fyrirhuguðu fundum viljum við færa starf- semina út á víðtækari grund- völl. Er það skoðun mín, að verkalýðshreyfingin eigi eftir að fara inn á þessar brautir í enn ríkari mæli launþegunum sjálfum og þjóðinni allxi til ávinnings. — Rétt og víðtæk þekking launþeganna á starfsgrundvelli atvinnuveganna á hverjum tíma hlýtur að stuðla að meira jafnvægi í atvinnu- og efnihag's- málum og tryggja með því j&fn lífskjör fólksins til frambúðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.