Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 1
48 síður og Leshók (inni í blaði II)
Mynd þessa tók Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari í vikunni, er gæsirnar viðruðu sig í haustsvalanum yfir tjörninni.
Mikill viðbúnaður hers og lögreglu
Valdamaður
í Kína svipt-
ur embætti
Tokíó, 21. október — (AP)
MIÐSTJÓRN kínverska komm-
únistaflokksins hefur vikið Lo
Jui-ching, fyrrum yfirmanni
leynilögreglunnar og forseta
herráðsins, úr öllum embættum
sínum í stjórninni, samkvæmt
fréttum, sem borizt hafa til
Tókíó.
Hljótt hefur verið um Lo
hershöfðingja síðan 2. ágúst í
fyrra, en þá var nafn hans ekki
nefnt opinberlega í sambandi
við hátíðahöld á degi hersins og
þess getið að Yang Cheng-wu,
hershöfðingi, væri settur forseti
herrá'ðsins. En á undanförnum
vikum hefur hann verið nefnd-
ur í sömu andránni og Peng
Teh-huai fyrrum varnarmála-
ráðherra, Peng Chen fyrrum
borgarstjóri í Peking og fleiri
andstæðingar Mao Tse-tungs.
Lo er sagður hafa gagnrýnt
„stóra framfarastökkið" og skoð
anir Maos á því hvernig stjórna
ætti hernum.
Soto í Soigon í
stuttri heimsókn
Saigon. 21. október.
NTB—AP.
EISAKU Saito, forsætisráðherra
Japans, sagði í dag, að lbk-
inni stuttri hieimsókn í Sai-
gion, að japanska stjórnin
mundi halta áfram baráttu sinni
fyrir lausn Vieanamdeilunnar,
en bar engar ákveðnar tillög-
ur fram um friðsamlega lausn
eins og suður-vietnamska
stjórnin hafði vonað. Hann lét
í ljós samúð með baráttu
stjúrnarinnar fyrir sjálfstæði
og fullveldi.
Sato sagði, að Japanir væru
ekki reiðubúnir að gegna hlut
verki sáttasemjara í deilunni og
taldi tilgangslaust að hætta loft
árásum á Norður-Vietnam, ef
efcki vær.i tryggt, að slíkit m-undi
leiða til þess að deilan yrði
leyst.
París, 21. október — NTB
DE GAULLE forseti, hefur sagt
Maurice Couve de Murville, ut-
anríkisráðherra, að hafna öllum
málamiðlunartillögum um hinar
fyrirhuguðu viðræður um aðild
Bretlands að Efnahagsbandalag-
inu, þegar ráðherranefnd EBE
kemur saman til fundar í næstu
viku, að því er heimildir í
frönsku stjórninni hermdu í dag.
Búizt er við að á fundinum,
sem haldinn verður í Luxem-
burg ámánudag og þriðjudag,
muni Frakkar laiggja til, að fram
verði látin fara rækileg athug-
un á þeim vandamálum, sem upp
talka Bretlands, Noregs, Dan-
merkur og írlands í EBE muni
hafa í för með sér, og að þetta
verði gert án þess að nokkur
Washington, 21. okt. — AP
MIKILL viðbiínaður er í Was-
hington vegna mótmælagöngunn
ar, sem þar er fyrirhuguð í dag.
Er búizt við, að 70—100.000
manns fari í hópgöngu til stöðva
hermálaráðuneytisins, PENTA-
GON, til þess að mótmæla styrj-
samráð verðd höfð við brezku
stjórnina.
Frakkar muni hins vegar fall-
ast á, að þessar viðræður verði
ekki látnar dragast á langinn um
ófyrirsjáanlega framtíð og sam-
þykkja sennilega, að viðræðun-
um skuli lokið fyrir 1. janúar.
Loks eru Frakkar andivígir hvers
konar umþóttunartíma handa
þeim löndum, sem óska eftir að-
ild, eða noikkurs konar „tilrauna
aðild".
Samkvæmt þessum áredðan-
le.gu heimildum munu Frakkar
leggja fast að hinum aðildarlönd
unum að fallast á þá skoðun, að
það sé á valdi brezku stjórnar-
innar að ákveða, hvort Bretar
séu reiðubúnir og hæfir tál að
gerast fullgildir aðilar að EBE.
öldinni í Vietnam. Sex þúsund
hermenn hafa verið kvaddir á
vettvang, auk um fjögur þúsund
lögreglumanna og haft er eftir
áreiðanlegum heimildum, að
tuttugu þúsund manna varalið
sé til taks, ef þurfa þykir að
kalla það út.
Haft er eftir forví'gismanni
göngunnar, Dave Dellinger, að
göngumenn hafi fengið fyrir-
skipanir um að vera fastir fyrir
en ekki storkandi og hann kveðst
vona, að ekki komi til átaka.
„Hinsvegar hljótum við að gera
okkur 'ljóst, að innan vm verða
alltaf menn, sem eru ekki alger-
ir friðarsinnar. Við getum ekki
stjórnað hverjum óg einum“. Á
hinn bóginn lét hann og í ljós
ótta um, að kæmi til átaka, yrði
það vegna storkunar lögreglunn
ar. „Við viljum standa andspæn'
is þeim, sem reka styrjöldina,
ekki lögreglunni. Við mundum
vilja umkringja Pentagon og
loka þar öllum útgönguleiðum
til þess að gera það ljóst, að það
verður að binda enda á það
starf — þ.e. styrjöldina í Viet-
nam — sem þaðan er stjórnað".
Göngumönnum hefur verið
ætluð ákveðin leið fyrir mót-
rnselagöngu sína og svæðinu lok-
að af fyrir ferðamönnum, Áður
en gangan hefst er fyrirhutgað
að halda hópfund við Lincoln
Memorial, en þar komu um
200.000 manns saman árið 1963
til þes að mótmæla mismunun
kynþáttanna í Bandaríikjunum.
Síðan verður gengið til þinghúss
ins á Capitol-hæð, Hvíta húss-
ins, yfir Potomac-fljótið og end-
að við Pentagon. Þar verða fyr-
ir hermenn og lögregla og ýmsar
varnarráðstafanir hafa verið
gerðar bæði inni í Pentagon og
úti við.
Forystumenn blökkumanna-
hreyfingarinnar „Vald Svartra"
hafa skoráð á blökkumenn að
taka ekki þátt í göngunni enda
þótt samtökin séu ytfirleitt and-
vig styrjöldinni í Vietnam, Seg'ja
þeir að gangan hafi verið skipu-
lögð af „hvítum rottum og
London, 21. okt. — (AP)
BREZKI verkalýðsmálaráðherr-
ann, Ray Gunther, boðaði for-
ystumenn sambands brezkra
járnbrautarstarfsmanna á sinn
fund í morgun til þess að ræða,
hvernig unnt væri að komast
hjá frekari truflunum á járn-
brautarsamgöngum. Takist það
ekki, er fyrirsjáanlegt, að
stjórnin lýsi yfir neyðarástandi,
en slík yfirlýsing gefur henni
færi á að láta hermenn og lög-
reglu sjá um nauðsynlega þjón-
blökkumannahimdum". Önnur
samtök blökkumanna hafa lýst
því yfir, að stuðningsmenn
þeirra muni taka þátt í fjölda-
fundinum en síðan fara í hverfi
blöklkumanna og útbýta áróðri
gegn Vietnamstyrjöldinni.
Góðar beimildir í Washington
herma, að hermönnum hafi ver-
ið komið fyrir viða í stjórnar-
byggingum til þess að þeir séu
tiltækir að koma í veg fyrir of-
beldi og lögbrot. Lögreglufor-
ingjar í Washington og nágrenni
hafa verið á námskeiði þar sem
þeim var kennt, hvernig bregð-
ast skyldi við múgárásum og
halda svo fjölmennum hóp
manna í skefjum.
Röbert C. Byrd,öldungadeild-
arþingmaður demókrata frá
Virginíu, sagði í ræðu, er hann
hélt í ö'ldungadeildinni í gær, að
ganga þessi hefði verið í undir-
búningi frá þvi í maí sl. og hefðu
forystumenn bandarískra komm-
únista aðstoðað við undirbúning
og skipulagningu hennar. Kall-
aðilh ann göngumenn „umtooðs-
m.enn dauðans".
ustu, þar sem verkamenn ekki
vilja inna hana af hendi.
Fram til þessa hefur orðið að
aflýsa um það bil eitt þúsund
áætlunarferðum farþega- og
vöruflutningalesta vegna þess,
að hemlastjórar lestanna hafa
lagt niður vinnu fyrirvaralaust.
Hefur af þessu skapazt mikið
öngþveiti í umferðarmálunum
og valdið margvíslegum vand-
ræðum, m.a. fjölda manna, sem
eru háðir lestunum til áð kom-
Framh. á bls. 27
Fralckar andvígir
allri mdlamiðlun
um aðild Breta
Brezka stjórnin kann að
lýsa yfir neyðarástandi
— vegna verkfallanna