Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKT. 1967 9 Höfum kaupendur að: 2ja eða 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Vesturborginni. Góð útborgun. Ódýrri íbúð með útborgun um 200 þús. kr. 5—6 berb. hæð, sem mest sér, með bílskúr eða bílskúrs- réttindum. 2ja—3ja herb. fbúð í Norður- mýri eða nágrennL Útborg- un 4—500 þús. kr. Nýju eða nýlegu einbýlishúsi, má vera tilbúið undir tré- verk. Góð útborgun. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. Fiskibátu til söln 200 rúmlesta fiskibátur Í fyllsta ásigkomulagi með lítilli útborgun og mjög góð um lánakjörum. 140 rúmlesta bátur. 170 rúmlesta bátur. 67 rúmlesta bátur. 65 rúmlesta bátur. 64 rúmlesta bátur. 40 rúmlesta bátur. 36 rúmlesta bátur. 35 rúmlesta bátur og 30 rúmlesta bátur svo og marg it stærri og minni bátar með nýjum og nýlegum vélum ásamt veiðarfærum til flestra veiða. Leggjum áherzlu á að bátarn- ir séu í íullkomnu ríkisskoð- unarástandi með öruggum haffæraskírteinum. SALAN ískipá: LEIGA 1 Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskibáta. SÍMINN ER 2-11-50 Til sölu m.a. 4ra herbergja Kjallaraíbúð, rúmir 90 ferm., við Mávahlíð, sérinn- gangur (3 tröppur niður). Ný eldhúsinnrétting. Verð kr. 760 þús. Útb. 360 þús. Hitt áhvílandi til 10 ára. Laus strax. 2ja herbergja rúmgóð og sólrík jarðlhæð á bezta stað í Kópavogi. Laus fljótlega. Útb. aðeins kr. 200 þús. 2ja herb. jarðhæð, nýendurbyggð, með sérinngangi og sérhita- veitu. Útb. kr. 200—250 þús. Laus fljótlega. ALMENNA FASTEIGWASAIAH LINDARGATA 9 SlMI 21150 FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Ibúðir óskast Höfum kaupendur að: Raðbúsi í Austurborginni, ný- legri íbúð. Sérhæð og jarðhæð í sama húsi í Austurbænum. íbúð- irnar þurfa ekiki að vera lausar fyrr en næsta vor. Verzlunarhúsnæði sem næst Miðbænum. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Aðalstræti 9. - Sími 1-18-75 Landsmálafélagið „FRAM“ Hafnarfirði heldur fund mánud. 23. þ.m. í Sjálístæðishúsinu kl. 8y2 s.d. Fundarefni: 1. Matthías A. Mathiesen, alþm. ræðir vanda- málin við þingbyrjun. 2. Kjör fulltrúa í fulltrúaráð. Skorað er á sjálfstæiðsfólk að fjuhnena á fundinn og taka með sér gesti. STJÓRNIN. Síminn er 24300 T ilsölu o gsýnis. 21. Nýtízku einbýlishús fokheld og tilbúin undir tré verk. 3ja—6 herb. fokheldar sérhæð ir með bílskúrum. 4ra herb. íbúðir með sérþvotta húsum tilb. undir tréverk. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir víða í obrginni, gum- ar lausar og sumar með væg um útborgunum. Einbýlishús af ýmsum stærð- •um og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan SímS 24300 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. hæðum, ennfremur einbýlishúsum og raðhús- um. Stórglæsilegt einbýlishús, 5 ára gamalt, á góðum stað í bænum með 6—7 herb. íbúð og einstaklingsíb. Bílskúr. 6 herb. einbýlishús við Efsta- sund. Laust strax. 6 herb. nýlegar hæðir í Vest- urbænum á góðum stað, og við Stóragerði. 5 herb. hæðir við Rauðalæk, Kvisthaga, Hjarðarhaga. 4ra herb. íbúð með sérfrysti- klefa og bílskúr við Hjarð- arhaga. 2ja herb. 3. hæð við Bólstaðar hlíð. 6 herb. hæð við Fellsmúla. Rúmlega tilbúin undir tré- verk. Einar Sigurðsson hdl. (ngólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. Hefi til sölu ma 3ja herb. íbúð við Stóragerði. íbúðin er á 4. hæð, teppa- lögð, svo og stigagangur. 4ra herb. íbúð við Sundlaug- arveg. Stór og góður bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð í gömlu stein- húsi við Vitastíg. Útborgun kr. 200—250 þúsund. Einbýlishús við Sogaveg. Hús- ið er mjög vandað, með tveim samliggjandi stofum og eldhúsi á 1. hæð, en þremsvefnlherb. og baði á efri hæð. Raðhús við Sæviðarsund. í húsinu eru 3—4 svefnher- bergi og stofur. — Bílskúr fylgir. Fokheld hæð i Kópavogi, 5—6 herb. og eldhús. Einbýlishús í Kópavogi, tilb. undir tréverk. í húsinu eru 5—6 herbergi, eldhús, bað og bílskúr. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. FJaðrir fjaðrablöð hl’óðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegl 168 Simi 2418« Dralonpeysur Ódýrar, fallegar, verð frá kr. 173.25. Nylonúlpur 1—14, verð frá kr. 447.75. Stretchbuxur naargar gerðir. Sokkabuxur í barna- og kvenstærðum, verð frá kr. 82.00. Prjónagarn í úrvali. — Allur ungbarnafatnaður. Úrval til sængurgjafa. Kynnið ykkur verð og vöruúrval hjá okkur. PÓSTSENDUM. EELLA Barónsstíg 29 - sími 12668 Atvinna Ungan reglusaman mann vantar atvinnu nú þegar. Vanur skrifstofu- og verzlunarstörfum og sölu- mennsku. Tilboð óskast send Mbl. fyrir fimmtu- dag merkt: „Sölumennska — 5927.“ Staða ritara við embætti ríkisskattstjóra er laus til umsóknar. Laun skv. hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borizt skrifstofu ríkis- skattstjóra, Reykjanesbraut 6, Reykjavík, fyrir 25. október n.k. Reykjavík, 20. október 1967. Ríkisskattstjóri. BÚSÁHÖLD LAUGAVEGI 59 SfMI 23349

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.