Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKT. 1967
25
SUNNUDAGUR
8:30 Létt morgunlög:
Capitol-hljómsveitin og hljóan-
sveit Andrésar Kostelantez
leilca
8:50 Fréttir. Utdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Morguntónleikar. (10:10 Veður-
fregnir).
111:00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lár-
usson
Organleikari: Páll Halldórsson.
1(2:15 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir Tilkynningar. Tón-
leikar
l.:20 Miðdegistónleikar: Frá tónlist-
arhátíðum í Frakklandi og
Belgíu
a. André Navarra og Pierre
Sancan leika þrjár sónötur fyrir
selló og píanó eftir Ludwig van
Beethoven:
Nr. 2 í g-rnoll op. 6 nr. 4 í
C-dúr op. 102 nr. 1 ;nr, 5 í
D-dúr op. 102 nr. 2.
b. Sinfóníuhljómsveit belgíska
útvarpsins leikur „Dauðann og
dýrðarljómann“, sinfónískt ljóð
eftir Riehard Strauss; Paul
Strauss stj.
16:00 Kaffitíminn
Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg,
Hekster kvartettinn, hljómsveit
Berlínaróperunnar og Jean
Antoniette píanóleikari flytja
lög eftir Mozart? Boccherini,
Schubert, Tjaikoskij, Dovrák
og Strauss.
16:30 Guðsþjónusta Fíladelfíusafn.
aðarins í útvarpssal
Forstöðumaður safnaðarins,. As
mundur Eiríksson, prédikar.
Kór safnaðarins syngur undir
stjórn Arna Arinbjarnarsonar,
við undirleik hans og Daníels
Jónassonar. Einsöngvari: Haf-
liði Guðjónsson.
16:30 Veðunfregnir.
Sunnudagslögin.
17:00 Barnatími: Olafur Guðmunds-
son stjórnar
a) Sigurveig Guðmundsdóttir
les ævint)ri í eigin þýðingu:
^Brynhildur hin fagra".
b) Nokkur 12 ára börn úr Kópa
vogsskóla flytja ævintýrið
,3rimarborgarsönvarana“.
c) Rætt við 13 og 14 ára skóla
nemendur
d) Jóhanna Brynjólfsdóttir les
frumsamið ævintýri:
„Blómaríkið“.
e) Sigurður Gunnarsson kenn-
ari endar lestur á framhalds-
sögunni , Tamari og Tótu og
systur þeirra'* eftir Berit
Brænne.
18:05 Stundarkorn með Granados:
Spænsk hljómisveit leikur Mill-
ispil, Vicoria de los Angeles
syngur þrjá söngva Til Maríu
meyjar og hljómsveit Tónlistar-
skólans í París leikur spænska
dansa.
18:20 ilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dag9krá kvölds-
ins.
19 ÆO Frttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Að liðnu sumri
Auðunn Bragi Sveinsson skóla-
stjóri les kvæði kvöldsins.
19:40 Fjögur næturljóð eftir Chopin.
Vladimir Hiorowitz leikur á
píanó.
20:00 „Mín hlið á málinu'*, smásaga
eftir Truman Capote
Torfey Steinsdóttir íslenzkaði.
Gísli ALfreðsson leikari les.
20:25 Elnsöngur: Guðmundur Jóns-
son syngur íslenzk lög
Fritz Weisshappel leikur með á
píanó.
a) Þrjú lög eftir Emil Thorodd-
sen:
22. október
„Um nótt*' „Til skýsins'* og
„Vöggukvæði“.
b. .,Utlaginn“, lag eftir Karl O.
Runólfsson.
20.40 A förnum vegi í Skaftafellssýslu
Jón R Hjálmarsson skólastjóri
talar við Svein Einarsson bónda
og kennara á Reyni í Mýrdal.
21.00 Fréttir og iþróttaspjall
21:30 Heyr og séð
Stefán Jónsson með hljóðnem-
ann á ferð í iandnámi Sel-Þóris
22.30 Veðurfregnir
Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
Mánudagur 23. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. :5ö Bæn:
Séra Asgeir Ingibergsson. 8:00
Morgunleikrfimi: Astbjörg Gunn-
arsdóttir leikfimikennari og
Aage Lorange píanóleikari. Tón
leikar :30 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tónleikar 8:55 Fréttaágrip
Tónleikar. :30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veð_
urfregnir
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð
urfregnir. Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna. Tónleikar
14.00 Við, sem heima sitjum
Guðjón Guðjónsson les þýðingu
sína á ,Silfurhamrinum“, sögu
eftir Veru Henriksen (16).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. TiLkynningar. Létt lög:
(16:30 Veðurfregnir)
Hljómsveit Robertos Rossanis
leikur ítölsk lög, Marcel Amont
syngur frönsk lög, og Jan Hu-
bati stjórnar flutningi 1 sígauna
lögum Einnig skemmta Ray
Conniff, International Pop All
Stars, Manfred Mann og The
Four Freshmen.
16:40 Þingfréttir
17:0O Fréttir. Dagbók úr umferðinni
Síðd e g istón 1 eik a r
MA-kvartettinn syngur .,Upp til
fjalla“, þÖ2ikt þjóðlag. Vínar-
kvartettinn leikur , Dauðann og
stúlkuna", strengjakvartett í d-
moll eftir Schubert. Gérard
Souzay syngur eitt eða tvö lög
eftir Fauré.
17:46 Lög úr kvikmyndum
David Loyd og hljómsveit hans
leCka Iðg úr „Maríu Poppins",
„Darling‘“ „Harlowe“ og fleiri
myndum Billy Rowland oJl.
leika ýmis kvikmyndalög.
18:20 Tilkynningar
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19 :00 Fróttir
19:20 Tilkynningar
19:30 Um daginn og veginn
Kristján Arnason stud. mag.
flytur þátt eftir Jón Sigurðs-
son bónda í Yztafelli
19:50 Sinfónía nr. 3 í c-moll eftir
Saint- Saens. Hljómsveit Tón-
listarháskólans í Paris leikur;
Georg Solti stj.
20:30 Iþróttir
Jón Asgeirsson segir frá
20:45 Sönglög eftir Robert Schumann.
Eberhard Wáchter syngur; Al-
fred Brendel leikur með á
píanó:
a. „Mein Wagen rollet langsam**.
b. „Lehn* deine Wang".
c. tjMit Myrthen und Rosen'*.
d. .^chöne Wiege meiner Leid-
en“.
21:00 Fréttir
21:30 Búnaðarþáttur: Fóðurbirgðir og
forðagæzla
Gísli Kristjánsson ritstjóri talar.
21:45 Hljómsveitarsvítur með lögum
úr „Madame Butterfly" og „La
Boheme" eftir Puccini. Holly-
wood Bowl sinfóníuhljómsveit
in leikur; Alferd Newman stj
22:10 ?,Vatnaniður“ eftir Björn J
BLöndal. Höfundur lýkur flutn-
ingi frásögunnar 13).
22:30 Veðurfregnir
Norræna tónlistarhátðíin 1967
Flytjendur: Björn Olaísson,
Helga Hauksdóttir, Ingvar Jóns-
asson, Einar Vigfússon, Bengt
Christiansson, Björn Liljequist,
Ruth ittle Magnússon, Janet Ev
ans? Þorvaldur Steingrímsson,
Jósef Felzmann Rúdólfsson,
Sveinn Olafsson og Pétur Þor_
valdsson.
a. Srengjakvartett nr 2 eftir
Czaba Deák.
b. Suoni d’un flauto eftir Ake
Hermanson
c. Strengjakvartett nr 3 eftir
Karl Rydman
d. Risposte I eftir Siegfried Nau
mann.
e. Pentagfam fyrir strengja-
fcvartett eftir Lars Johan Werle
f. Magnificat op. 44 eftir Egil
Hovland.
g. Elegie H fyrir tvo strengja-
kvartetta eftir Erkki Salrnen-
haara.
23:30 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
Sjfátún
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 8 — 1.
STEREO
ásamt hinum vinsælu dansstjórum
Helga Eysteinssyni
og Birgi Ottóssyni.
sem skemmta af sinni alkunnu snilld.
S I GTÚ N.
18:00 Helgistund
Séra Lárus Halldórsson.
18:16 Stundin okkar
Umsjón: Hinrik Bjarnason
Efni: Færeyskur piltur, Ohrist-
ian Maritin Hansen, heimsækir
Islandi; nemendur úr dans-
skóla Heiðars Asvaldssonar
dansa; sýnd verður framhalds-
kvilkmyndin „Saltkrákan" og
kisu gefið nafn.
(Hlé)
20:00 Fréttir.
20:15 Myndsjá
Farið í myndatökuflug með
starfsmönnum Landimælinga
Lslands, kynntar ýmsar tækni
nýjungar, fjallað um klausturlíf
og sýndar flugbjörgunaræfing-
ar á Þingvöllum.
Umsjón: Olafur Ragnarsson.
20:40 Mavericik
Aðalhltverkið leikur James
Garner.
Islen2kur texti; Kristmann
Eiðsson. ....
21:30 Um hvítasunnu
Kvikanynd gerð fyrir sjónvarp.
Aðalhlutverkin leika Robin
Bailey og Gwen Gherrell.
Islenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
22:20 Dagskrárlok
Mánudagur 23. október.
20:00 Fréttir
20:30 Syrpa
Heimsókn í leikhúsin í Reykja-
vfk sýndir verða kaflar úr leiik
ritunum , Galdra-Lofti" eftir
Jóhann Sigurjónsson, „Itölsk-
um stráhatti“ eftir Eugene La-
biche, „Dauða Bessie Smith'*
eftir Edward Albee og ?,Indí-
ánaleik" eftir René d’Obaldia.
Umsjón: Jón Orn Marinósson.
21:10 Island í augum útlendinga
Kvilkmynd þessa lét brezkaf
sjónvarpið BBC gera um Is-
land Nefnist hún ,L,and of Ice
and Fire“, og lýsir Islandi sem
Iandi andstæðanna.
Þýðandi: Guðni Guðmundsson.
Þulur: Eiður Guðnason
21:35 Apaspil
Skemimtiþáttur The Monkees.
Þessi þátur nefnist „Apakettir
og afturgöngur".
Islenzkur texti: Júlíus Magn-
ússon
22:00 Bragarefirnir
Þessi mynd nefnist „Hákarla-
veiðar“.
Aðalhlutverkið leikur Gig
Young. Gestahlutvierikj Ric-
.hardo Montalban.
Islenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dót.tir.
22:50 Dagskrárlok.
Klæðskeri
vanur afgreiðslu, óskar eftir vinnu í fataverzlun
frá 1. nóv. Nánari upplýsingar í sima 1435, Sel-
fossi kl. 9—2 og 4—6 í dag og næstu daga.
Vör u ma rkaður
Seljum næstu vihur vefnuðurvöru og leikföng ú niðUrsettu verði \ (. .V’*A^Í6*»
ALLT AÐ 7C )% AFSLÁTTUR I
GEFJIN-IÐI LJMM KIRKJIJS1RÆTI