Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKT. 1967 17 i Nýkomið mikið úrval af hannyrðavörum. Jóladúkar — löberar — klukkustrengir — dagatöL Einnig hinir margeftirspurðu dúkar undir jólatré. Margt fleira til hannyrða. Verzlunin JENNÝ, Skólavörðustíg 13A. Verkræðingar Framkvæmdanefnd Byggingaráætlunar óskar að ráða byggingaverkfræðing til starfa nú þegar. Reynsla í hönnun forunnina byggingahluta og eða gerð framkvæmdaáætlana nauðsynleg. Uppl. veitt- ar á teiknistofu nefndarinnar, Lágmúla 9, 5. hæð. Sími 81240. Flugsýn hf. Reykj a víkurf lugvelli. Við fljúgum þegar þér ákveðið. Fiugvélar Flug- sýnar fljúga á margfalt fleiri staði en hinar föstu áætlunarflugvélar. Þér vinnið tíma með FLUGSÝN. FLUGSÝN, FLUGSKÓH, FLUGKENNSLA, FLUGSÝN H.F., sími 18410. FLUGSKÓLI, sími 18823. Afgreiðsla. Kven-terelyn-kápur með loðfóðri Fást í eftirtöldum verzlunum. / Reykjavík Pandóra, Kirkjurvoli. Iða, Lugavegi 28. út á landi Einar & Kristján, ísafirði. Klæðav. Sigurðar Guð- mundss., Akureyri. Margr. Guðmundsdóttir, Eskifirði. K.f. Austur Skaptf., Höfn, Hornafirði. K.f. Árnesinga., Self. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Iluld. Akranesi. Túngata 1, Siglufirði. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Vönduð vetrarflík Framleidd í litlum og stórum númerum. Verksmiðjan MAX hf. Skúlagötu 51 —- Sími 14085. BÖKUNARKEPPNI A ÐA L VINNING UJl: l'LUGFERÐ 'FIL DALLAS, TEXAS - DVÖL ÞAR OG FLUGEERD HEIM AFTUR. Sigurvegarinn verður sér- stakur heiðursgestur Pillsbúry fyrirtækisins og frer jmr að fylgjast með stcerstu bökunar- kepprii í heirninum. Með pvi að senda uppáhaldsuppskrift yðar, gefst yður tækifceri til pcss að kcppa urn glæsilega vinninga. Sá, sern hlýtur fyrstu verðlaun fær flugferð með Rolls Royce 400 flugvél Loflleiða til Neu) York urn 17. febrúar 1968. í New York tek- ur fulltrúi frá Pillsbury fyrir- tækinu á rnóti sigurvegaran- urn ogfylgir honurn til Dallas, Texas, par sem hann verðiti' sérstakur heiðursgestur á liinni árlegu bökunarkeppni Pills- bury, sern að pessu sinni fer fram 1S. — 19. — 20. fcbrúar 1968. Dvalið verður á fyrsta flokks hóteli og mun sigurrveg- arinn fá nokkurn eyðslueyri, hótelvist og allar máltiðir ólieypis. KEPPNISREGL UR: Vélrilið eða skrifið rneð prent- stöfurn á sérstakt Ölað allt,' scm viðkemur kökuuppskrift- inni og rnerkið hana vandlega. Það sem parf að athuga er petta:Nákværht mál eða vigt. Bökunartirni og hitaslig. Nafn á uppskriftinni. Setjið siðan eyðublaðið ásarnt uppskriftinni i frimerkt urn- slag merkt O. Johnson i" Kaa- ber hf.j xxxx P.O. Box 1436, Reykjavik. Eyðublaðið ásamt uppskriftinni verður að vera sett í póst ekki siðar en 20. nóvember. Senda rná eins rnargar uppskriftir og jiér ósk- ið, en aðeins eina í urnslagi- Allar uppskriftir verða eign The Pillsbury Comparty og ekki er hægt að fá pær cndur- sendar eða gera tilltall til beirra á annan hátt. 1 , <$> Athugið að uppfylla efhrlal- in skilyrði: — að fara cftir ofangreindum réglum — að uppskriftin innihaldi a. rn.k. hátlfan bolla af hveili (ekki kökuhveiti eða köku- duft) — að uppskriftin innihaldi ekki áfenga drykki — að uppskriflin innilialdi liráefni, scm venjulega eru fá- anleg i nýlenduvöruverzlun- um — að fullgera megi framleiðsl- una á einurn depi. <$> Tiu pátttakenclur verða valdir til pess að keppa til úrslita á sama stað. 26. nóvember verð- 'ur tilkynnt hverjir muni lieppa til úrslita. Fargjöld verða greidd fyrir pá, sem koma til úrslitakeppninnar utari af landi. Krppnin mun siðan fara frarn 1. desember 1967. <5> Allir, sem eru 19 ára eða eldn 1. janúar 196S, gela lekið pátt i keppninni. (Slarfsfólk O. Johnson ir Kaaber hf., og rnakar eða börn peirra, starf- andi húsmæðrakennarar og lærðir brylar eða bakarar geta pó ekki téktð pátt i keppn- inni). ^ Tveir h ús m æðraken narar munu dæma um gildar um- sóknir i keppuinni og munu aðallega taka til greina al- rnenn gceði, hversu auðvelt og fljótt er verið að baka kök- una og nýbreýtni eða óvenju- leg einkenni. Þrir kunnir borgarar rnunu siðan bragða liökurnar og dæma urn bragð peirra og útlit. KFPPNl LÝKUll 20. NÓVEMBER 1967. Allir, sem komast i úrslit fá Sigurvegarinn flýgur með SUNBEAM hrærivél Loftleiðum til New York og heirn aftur. Þátltakendur er keppa til úr- slita fá einnig PHILIPS kaffi- kvörn. Pillsburys BEST B Ö K UNA IIKEPPNI Nafn:____________ Piílsbu ÍBE \XJUCX,;. j eNRICHED ð FLOUR 'i Ileimilisfang: Fæðingardagur og ár:. Simi : Setjið kross fyrir framan tegund uppskriftar. □ Tertur □ Smákökur □ Brauð □ Ábætir. ÁRÍÐANDI Prentið eða vélritið ruifn og heimilisfang. — Skrifið uppskriflina á sérstakt blað og festið við eyðublaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.