Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKT. 1967
19
Á SLÓDUM f umsja
STEFÁNS HALLDÓRSSONAR
OG MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR
ÆSKUNNAR
ÞESSI klausa birtlsit í eniska
múisikblaðinu Reoord Mirror:
Pop-söngvarar frá Liverpool,
liondion og Lousiana? . . . .ja.
Pop- söngvarar frá íslandi? . .
Eklki m.jög oft. En hér er Thor
Baídursson- sem hefur sungið
lagið Arlene Chartreux inn á
plötu fyrir Decca-íhljómplötufyr
iirtækið. Það sem meira er,
hann hefur fengið í sinn hlut
stærri skiertf af músikgiátfu en
réttlátt má teljast. Sjö ára hótf
hann að leika á harmóníiku ag
síðan hetfur hann náð mikilli
l'eikni á píanó. orgel, gitar og
franskf horn. Hann er fasta-
gestur í sjónvarpi og útvarpi
á íslandi, beeði einn og sem
meðlimuT' í hljómsveit, sem
netfnist Savanna tríóið. Ef þetta
er ekki nóg til að sýna fjöl- sitjórnar og útsetur músik fyrir
hiæfni hans, þá má einnig | sexitíu manna kóra-
netfna honiurn til hróss, að hann | (Þýtt og örlítið breytt).
Kvaö hugsa Englendingar um ísl.
dægurlagasöngvara ?
Pappírsföt og marmelaði
ÞBGAR Tbe Marmelade komu
fram á Windsor tónlisitarháitíð-
inni' í Englandi voru þeir í
rú'll'ukragapeysum og öðrum
gaimaldags klæðnaði. Og einn
blaðamaður kallaði þá bara
„igamaldags". Þeiir sá fljótt að
við svo búið mátti ekki standa
og fen.giu sér því skærrauð papp
írsiföit; Ef aðdáenduirnir gerast
nærgöngulir og rífa fötin, þá
er auðvelt að fá ný- þau kiosta
aðeins um 590 krónur hiver.
Annars er þetta mjög góð
hljómsvet't og nýjasta platan
'þeirra toeitir: I See The Radin,
En við viitum ekki hvort papp-
írsfötin þola regn.
Sjónvarpsspjall
VIÐ liltum inn hjá Sjónvarp-
inu um daginn og hittum þar
að máli Andrés Indiriðaison og
spurðum hann hvað yrði helzt
á skerminum í vetur fyrir
unga fól'kið. Hann kvað engar
stórbreytingar á dötfinni, allt
yrði þetta með svipuðu sniði
og verið hefði. Nýlega var tek
in-n upp hjá Stjónvarpinu þáitt-
ur með Hljómum og verðúr
hann sýndur 6. nóvemlber. Ríló
tríóið verður með nokkra þætti
í vetur með þjóðlögum, .gam-
anvísum og glensi og var sá
fyrsti sýndiur 9. október sl.
Baldur Guðlaugsson mun
*hallida álfram með þátt sinni,
Stundarkorn, og Ólatfuir Gauk-
ur birtist aftur með hljóm-
sveit sína nokkru sinnum og
flytur öli nýjustu dægurlögin.
Hann hetfur ynigt hljómsveitina
mi'kið upp nýlega m.a. hetfux
Rúnar Gunnarsson, sem áður
lék með Dátum. tekið að sér
söngdmn ásamt Svanhildi í stað
Björnis R. Einarssonar.
Monkees þættirnir halda á-
fram og eittlbvað verður sýnt
atf Hullabal'loo þáttunumv en
þeir hatfia ekki reynzt eins góð
ir og eíni stóðlu tií. Einnig mun
Sjónvanpið sýna danska þætti,
Top Pop, en í þeim koma fram
vinsælar hljómsvtitir frá Dan-
mörkui, Svíþjóð, Brötl'andi og
Bandaríkjunum. Þættirnir eru
teknir upp í Kaupmanniahötfn,
sem er vinsæll áningastaður
hljómsveita á hljómleikatferð-
um. Auk þeirra þátta, sem að
otfan hatfa verið nefndir, mun
Sjónvaxpið sýna ýmsa aðra
þætti sem einkum eru ætlað-
ir ungu fólki. Það er greinilega
ve.1 séð fyrir þörtfum unga fólks
ins. betur en í mörgum öðrum
löndum, og það ber að þakka.
ÁRIÐ 19519 var skýrt tfrá því í
Hong Kiong að í húsi einu, sem
ætlað var tólf manns, hafi bú
ið 459 manns, þar atf 104 í
einu herbtrgi og 4 á þakinu.
SYIM . . .
POP-óperur
HAFIÐ þið heyrt óperuna vjm
garðyrkjuimanninn og blómdm?
Sennilega ekki. Þessi ópera er
eftir Steve Nardelli og Andrew
Jacfcman, en þeir eru einmitt
meðliimir í hljóm.s'veitiinnii SYN.
Þetta er þriðja óperan, sem
þeir hatfa samið, og þeir hatfa
leikið 1‘ag úr henni inn á
plötu: Flower man. Þeir frum-
fl'uttu óperuna á mikilli tón-
listarhátíð í Windsor í Entg-
landi í sumar og fengu mjög
góðar viðtökur. Steve er söngv
ari hiljómisveitarinnar og And-
rew orgelleikari. Aðrir meðlifm
ir SYN eru: Peter Briockland
gítarleikari, Chris Squire bassa
leikari og Cíhris Allen trommu
leikarii, en hann tóik við atf
Gunnari Hákonarsyni, sem nú
leikur með TEMPO.
Á tónl'isitarhátíð þessari, sem
var tileinkuð Jazz, Blues og
Pop-tónlist komu m.a. fram:
Small Faces, Move, Eric Bur-
don and Thie Ariimals. Zoot
Money, Paul Jones, Donovan'.
Jeiff Beck, Denny Laine og The
Cream. Au þeirra margir þekfct
ir Jazzleikarar o.fl.
„Ungafólkiðhefur
of mikla peninga"
UNGA fólkið á fslandi hefur
otf mikla peninga og það eyðir
allit otf miklu. — Hann heitir
Cristotf Sippel og hann stlund-
Myndngetraun
HVER er þessi lögregluþjónn?
Hann er núna meðlimur í einni
atf vinsælu.stu hljámsvedtum
Bretlands og vel þekktur hér
á íslandi. Hljómsveitin ber
mjög sérstætt nafn. Svar ann-
ars staðar á síðunni.
ar nám í 5 bekk Mermtaskól
ans við Læjargötu. Cristotf er
frá Þýzkalandi og er hér á fs-
landi sem skiptinemi. Við rædd
um við hann fyrir skömmu og
hann sa-gði m.a.:
„Þegar ég frétti að ég æöti
að fara til íslands, varð ég
mjög reiður. Ég vildi helzt fara
til Englands eða Skandinavíu,
en alls ekki til íslands. Ég hélt
að hér væri mjög kalt og leið
inlegt að vera, en ég hetf skipt
urn skoðun. ísland er mjög fall
egt land og ég er ánægður með
veruna hér“.
Cristof kom hingað 2. júlí
með foreldrum sínum og næstu
10 daga ferðaðist hann um land-
ið. Síðan fór hann til hinna
nýju „foreldra" sinna — „ég
kalla þau mömmu og pabba".
Þá varð hann að setjast á skóla
bekk ásamt 5 bandarískum
skipitin.emum til að læra
íslenzku. „Ég get skilið málið,
etf það er talað hægt og skýrt,
en mér gengur illa að tala það.
Ég á auðyelt með að fylgjast
m.eð í skól’anum, því ég hetf
lært þetta allt áður. Ég skoða
bara myndirnar i bókunum og
þá veit ég hvað verið er að
tala um. En eitt er það, sem
vakiti furðu mina hér í skólan
um. Þegar kennari er reiðúr
og skammar nemendiurna, þá
bara hlæja þeir. Þetta er ó-
hugsandi í Þýzkalandi. þar
hegða nern-endur sér ekki eins
frj’álsiega og hér“.
Svar við myndagetraun
DAVE Dee, söngvari hinnar
þekktu hljómsveitar Dave Dee,
Dozy, Beaky, Mick og Tick.
MINNiSTI her í heimi er í San
Marino. 11 hermenn, en Costa
Rica, ísland og Lichtenstein
hatfa engan her.