Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKT. 1987
27
Feðgamir Sigurður Ó. Jönsson og Sæmundur í afgreiðslunnL
Mámsstyrkir við banda-
ríska háskóla 1968-1969
EINS OG ÁÐUR héíur íslenzk-
ameríska félagið milligöngu um
útvegum námsstyrkja fyrir ís-
lenzka stúdenta til náms við
bandaríska háskóla. Er félagið í
samibandi við sérstaka stofnun í
Bandaríkjunuim, tihe Institute of
International Education, sem ann
ast fyrirgreiðshi um útvegun
námsstyrkja til Iháskólanáms
vestra. Styrkir þeir, sem hér er
um að ræða og nægja yfirleitt
fyrir skól'agjöldum, húsnæði og
fæði, eru ætlaðir námsmönnam
sem eru að hefja háskólanám eða
eru á fyrsta eða öðru ári í há-
skóla. >eim, sem ljúka stúdents-
prótfi á vori komanda, er því
heimilt að sækja um fyrrgreinda
styrkL
Styrkir úr Thor Thors sjóðmum.
Fyrir milligöngu félagsinis mun
American Scandinavi'an Founda-
tion í New York veita nú nokkra
styrki úr Thor-Thors sjóðniuin.
Styrkir þessir eru ætlaðir þeim,
er ekki ihaia lokið háskólanáml
og geta þeir, sem enu við ném
vestra, snúið sér til AFS í New
York varðandi umsóknareyðu-
blöð.
Nánari upplýsingar um náms-
styrkina má afl'a á skrifstofu ís-
lenzk-ameriska félagsins, Austur
stræti 17 (2. hæð), sem er opim
þriðjudaga og fimmitudaga kL
17,30—19,00, sími 13536. Umsókn-
areyðublöð liggja þar frammL
Umsóknir ium IIE styrkina (stúd-
entastyrkina) skuiu hafa borizt
skrifstofunni fyrir 24. nóv., en
uim styrki úr Th'or-Thors sjóðn-
um fyrir 1. janúar.
(Frá íslenzk-ameriska félaginu).
Kópavogur
Myndarlegt bakarí opnað
við Háaleitisbraut
f BÆR var nýtt og fullkomið
bakarí opnað að Háaleitisbraut
68. f tenigslum við þetta bakarí
Verður brauðverzlun, en hún er
hin fyrsta af mörgum, sem opn-
aðar verða í fyrirhugaðri verzl-
unarmiðstöð að Háaleitisbraut
68. Bakaríið, sem hér um ræðir
ér í eign feðganna Sigurðar Ó.
'Jónssonar og Sæmunar Þ. Sig-
úrðssonar. Þeir feðgar starf-
trækja jafnframt tvö önnur bak-
'arí, annað að Miklubraut 68, Hlíð
arbakarí, og hitt í húsi Austur-
vers að Skaftahlíð 24. Síðar-1 inni.
nefnda bakaríið hefur verið starf
rækt í níu ár. Hið nýja bakarí
við Háaleitisbraut er á tveimur
hæffium og gólfflötur þess alls er
um 400 fermetrar.
í bakaríinu munu starfa fimm
bakarar, fjórar afgreiðslustúlkur
’Og tvær ræstingarkonur. Til
brauðgerð’arinnar verða notuð
ný og fullkomnustu tæki sem
þekkjast til hrauðgerðar, m. a.
sérstök vél, sem drepur bakterí-
ur„ sem myndast kunna í brauð-
inu, með útfjólubláum geislum.
Vert er að geta þess, að hrein-
læti er í bakaríinu til sérstakrar
fyrirmyndar og samkvæmt
ströngustu kröfum nútímans. —
Hægt er að komast kringum allar
vélarnar, sem er einkar mikil-
vægt vegna rykmyndunar. Gólsf
og veggir eru flísalagðir og nið-
urfalisop á hentiugum stöðum,
þannig að auðvelt er að fara
m>eð vatn um gólf á báðum hæð-
um. Sæmundur Þ. Sig.urðsson
tjáði fréttamanni Mbl., að alls
hefðu 15 tonn af flísum farið á
veggi og gólf, en kostnaðiurinn
við að leggja þær nam 300.000
'krónum.
Afgreiðsla fer fram á efri hæð-
inni. Þar fer einnig fram inn-
nokkru leyti, en hrærðar kökur
allar eru bak'aðar á neðrj hæð-
Þar fer einnig fram inn-
pökkiun á brauðsendingum og
þar eru birgðageymslur bakarís-
ins. Ennfremur eru á neðri hæð
frystir, kaffistofa starfsfólks og
baðherbergi bakara.
Húsrý-mið er í .eigiu brauðgerð-
■arinnar. Keyptu þeir feðgar Sig-
urður og Sæmundiur það af fé-
laginu Aust-urver hf., sem hefur
byg.gt sér samstætt verzlunarhús
Innan tíðar verða í þessari nýj.u
og glæsilegu verzlunarmiðstöð
opnaðar verzlanir annarra fyrir-
tækja svo sem Mjólkursamsöl-
unnar, lyfjabúð, kjöit- og ný-
lenduvöruverzlun, fataverzlun,
og fleiri verzlanir. Þe,ssi verzlun-
arsamsteypa verður að öllum lík-
um stærsta verzlunarhúsið í fyr-
irhuguðum nýjum miðbæ.
Skýrslo tekin nf
Marjun Groy
HAFNFIRZKIR rannsóknar. j
lögreglumenn höfðu í fyrra-
kvöld upp á færeysku stúlk- '
unni, Marjun Gray, sem |
strauk af skólaheimilinu |
Bjargi sl. miffivikudag.
Tóku þeir skýrslu af stúlk- 1
unni, og affi sögn Einars Ingi-
mundarsonar, bæjarfógeta í |
Hafnarfirði, helduir rannsókn
í málinu áfram. Hann vildi þó
ekkert láta hafa eftir sér um |
framburð stúlkunnlar að svo j
stöddu máli.
SJ ÁLFSTÆÐISK VENN AFÉ-
LAGIÐ Edda, Kópavogi, heldur
sinn árlega bazar laugardiaginn
4. nóvember kl. 3 síðd.
Félagslconur og aðrir velunnar-
ar fél'agsins, sem vilja gefa muni
á bazarinn vinsamlegast hringi í
sím'a 40922 og 41286 og verða þá .
munirnir sóttir ef óskað er.
Ársþing Glímu
sombondsins
Ársþing GMmus'ambandis ís-
lands 1967 verður háð í dag,
sunnu-dag, o.g hefst kl. 10 f. h. í
Tjarnarbúð við Vonarstræti.
Svipmynd af efri hæð nýja ba karísins.
Nómskeið í meðferð ullar
Námskeið fyrir rjúpna-
skyttur og ferðamenn
Á SÍÐASTLIÐNU hausU hélt
hjálparaveit skáta í Reykjavík
námskeið fyrir rjúpnaskyttur og
aðra ferðamenn í meðiferð átta-
vita og landabréfa. Þá voiru hald
in tvö námskeið og voru þau
vel sótt. Nú hefuT verið ákveð-
ið að halda fleiri slík námskeið
og mun hvert námskeið standa
yfir tvö kvölJ. Fyrra kvöldið
verður leiðbeint um meðferð
-áttavita og landabréfa, en síð-
ara kvöldið verður sýndur ýmis
—á vegum Heimilisiðnaðarfélags íslands
HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG fs-
lands hefur nú ákveSlffi affi efna
til námskeiða í meffiferð ullar,
þ.e. tóvinnu, spuna, jurtalitun,
listvefnaffii og munsturgerð.
Þessi námsskeið félagsins eru
fyrst og fremst ætluð handa-
vinnu-, vefnaðar- og teikni-
kennurum, en eínnig er ráðgert
affi halda aukanámsskeið í des-
embermánuffii fyrir áhugafólk í
þessum efnum.
Námsskeiffi þessi eru haldinn
með hliðsjón af lögum félagsins
þar sem tilgangur þess er m.a.
sá, að halda slík námskeið til
eflingar íslenzkum heimilisiðn-
affii.
Á árunum fyrir styrjöldina
hélt félagið uppi námskeiðum
í Reykjavík og studdi sMka starf-
semi úti á landi. Mætti þar
nefna sem forgöngumenn þær
frú Guðrúnu Pétursdóttur er
lengi var form. félagsins og frú
Ragnhildi Pétursdóttur í Háteigi
og margar fleiri. Einnig frk.
Halldóru Bjarnadóttur og Tó-
vinnuskóla hennar að Svalbarði,
sem síðar varð hluti Kvenna-
skólans á Blönduósi, undir stjórn
frú Huldu Stefánsdóttur. Á
stríðsárunum féilu þessi nám-
skeið niður. Fólk hafði ekki
tíma þá eða fann ekki þörf hjá
sér að sinna slíkum hiutum.
Áhugi er nú að vakna að nýju,
og að því er virðist ekiki síður
hjá yngri kynslóðinni fyrir hinu
forna handverki og menningar-
arfi. Listvefnaður var t. d. fyrr
á öldum mikið stundaður, en
hefir ekki verið sýndur nægi-
1‘egur sómi á undanförnum ár-
um. Og vill félagið því sérstak-
lega stuðla að því að kynna
hann og eru þau námskeið eink-
urn ætluð kennurum og listmál-
urum, En listmálarar, sem vildu
vinna vinnuteikningar eða upp-
drætti fyrir listvefnað hafa ekki
haft tök á að kynnast vefnaðar-
tækninni, sem er nauðsynleg
forsenda til þesis að geta gert
teikningar fyrir vef.
Fyrsta námskeiðið hefst 1.
nóvember n.k. Kenn.sla fer fram
4 daga vikunnar. Hvert nám-
skeið stendur yfir í 4 vikur eða
samanlagt um 110 kennslustund-
ir. Þessi námsiieið eru einkum
ætluð vefnaðar-teikni- og handa
vinnukennurum svo og listmái-
urum.
Fyrir aðra áhugasama eru
ráðgerð aukanámskeið í fyrri-
hluta desembermánaðar. Eitt
námskeið í jartalitun um 40
klukkustundir og eitt nómskeið
í tóvinnu og spuna um 40
kennslustundir.
Kennarar verða: I jurtalitun
og listvefnaði fru Vigdís Krist-
jánsdóttir listmalari. Leiðbein-
andi við vinnuuppdrætti frú Val
gerður Briem teikniiiennari. Tó-
vinna og spuni frú Hulda Stef-
ánsdóttir, fyrrv. skólastjári, og
frú Éngibjörg Eyfells handa-
vinnukennari.
Tekið á móti umsóknum og upp
lýsingar eru gefrar í verzlun-
inni íslenzkur heimilisiðnaðar,
Laufásvegi 2, kl. 10 — 12. Sími
15500.
Hðndkviattleiks-
stúlkur í
táningaklæðum
HANDKNATTLEIKSSTÚLK-
UR úr 'kvennalandsliði íslands
sýna í dag kl. 3 táningatízkuna
1967 á skemmtun í Súlnasal
Hótel Sögiu.
Efnt er til skemmtunarinnar í
ágóðaskyni fyrir væmtanlega
Danmerkurför landsliðsins. Ragn
ar Bjarnason verður kynnir, en
Ómar Ragnarsson mun skemmta
fólki með söng og tali.
Sjólfstæðisfólk
Hafnariirði
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ FRAM,
Hafnarfirði, íheldur fund annað
kvöld (mánud'ag) kl. 8,30 í Sjálf-
stæðidhúsinu. Á fundinum mun
Matthías Á. Mathiesen alþm
ræða helztu vandamálin, sem við
blasa í byrjun alþingis. Ennfrem
ur mun fara fram kjör fulltrúa í
fulltrúaráð flokksins.
Er þetta fyrsti fundur félags-
ins á þesau hausiti, og er þess
vænzt, að sjálfstæðisfólk fjöl-
menni á fundinn og taki með sér
gesti.
ferðaútbúnaður cg síðan farið
í smá áttavitaæfingu, út fyrir
borgina. Námskeið'.n verða hald-
in í Iðnskólanuim við Vitastíg
og hefst fyrsta námskeiðið á
mánudaginn (23.. október) kL
20,00.
— Brezka stjórnin
Framh. af bls. 1
ast til og frá vinnu.
Á föstudagskvöldið var hald-
inn fundur í framkvæmdastjóm
Félags járnbrautarstarfsmanna
(National Union of Railway-
men) — NUR — og þar sam-
þykkt með tveggja atkvæða
meirihluta að halda áfram þess-
um aðgerðum. Á fundinum í
morgun mun Gunther, verka-
lýðsmálaráðherra hafa ætlað að
freista þess, að telja nægilega
mörgum stjórnarmönnum hug-
hvarf til þess, að meirihluta-
samþykki fáist fyrir því að
binda enda á aðgerðirnar. Ella
verði a'ð lýsa yfir neyðarástandi.
Þá á brezka stjórnin í stríði
við samband hafnarverkamanna
vegna verkfalls í Liverpool,
sem staðið hefur yfir í fimm
vikur og annars verkfalls í Lond
on. Samningafundir stóðu yfir í
alla nótt en ekki náðist sam-
komulag. Harold Wilson, for-
sætisráðheri-a, var í Liverpool í
nótt og fylgdist með samninga-
viðræðunum og fyrir dögun átti
hann viðræður við fulltrúa
beggja deiluaðila Ekki er ljóst,
hvort þær hafa borið nokkurn
árangur.
Verkfall hafnarverkamanna
brauzt út vegna óánægju verka
manna með framkvæmd ný-
skipunar, sem kve’ður svo á, að
þeir skuli hafa regluleg föst
laun í stað tímakaups eins og
áður. I höfnunum, sem verkfall-
ið nær til, liggja nú vörur óaf-
greiddar fyrir fjárupphæð, sem
nemur 130 milljónum sterlings-
punda eða sem svarar rúmlega
16 milljörðum ísl. kr.