Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKT. 1967 11 leikum með fólk þegar þið far- ið svona seint af stað?“ Friðrik kinkar kolli. „Við þurfum að halda vel á spöð- unum til að fá nógar stúlkur, við reyndum að auglýsa, en fengum ekki nema tvær út á það ,alls höfum við um 17 stúlkur. Hins vegar er enginn hörgull á duglegum karlmönn um. Söltun byggist alltaf á heimafólki þegar þessi árstími • er kominn.“ „Og þið eruð ekki bangnir við að hefjast handa núna?“ „Nei, síður en svo. Við höf- um fimm báta a snærum stöðv arinnar, og tengjum vonir okk ar við þá, þetta skal nokk ganga. Vona að törnin sé að byrja. Auðbjörg, er eign þeirra Kristins Jónssonar og Aðal- steins Jónssonar, frá Eskifirði. f>ar hitti ég að máli Aðalstein Siigurðsson, en hann og Sveinn bróðir hans byggðu stöðina með eigin hönduim, af miklum dugnaði, og hafa leigt hana út. „Við byrjuðum 22. sept- ember og erum búnir að salta í um 1700 tunnur, megnið af síldinni höfum við fengið úr heimabátum og bátum frá Vest mannaeyjum. Við höfum ágætt hús til að salta 1, en eram eins og þú sérð að byggja lagerhús þar sem við komum fyrir einum 1500 tunn um.“ „Er þetta sæmileg síld sem þið hafið fengið?“ „Já, hún er ágæt og við höf um haft duglegt. fólk til að ganga frá henni, um 30 stúlk- ur, mest hðéan af staðnum. Ef til kemur að við þurfum að nota fleiri förum við bara í „leiðangur." „Fenguð þið sérsamninga?" „Ja, þeir eru búnir að líta á einar 900 tunnur, en ég veit ekki hvenær þær fara af stað, vonandi sem fyrst. Ann- ars höfum við bara saltað á Finnlandsmarkað, en þð er eitthvað eftir af Svíþjóðar- markaðinum og svo eru það blessaðir Rússarnir, þegar síldin kemur nær.“ ,,En hvernig hefur atvinnu- lífið gengið fyrir sig?“ „O, svona sæmilega, það er nokkuð nóg að gera fyrir karl mennina, það hefur verið mik ið byggt, og er reyndar verið að því enn. Og svo fer von- andi allt af stað með síldinni áður en langl um líður.“ Opinber stoínun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld merkt: „Opinber stofnun — 145“. Skagfirðingar Vetrarfagnaður verðui haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 28. október, fyrsta vetrardag kl. 21. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. Dans. — Fagnið vetri. — Mætið vel. Skagfirðingafélagið í Reykjavík. BAÐHERBERGI88KAPAR Laugavegi 15, sími 1-33-33. Ný sending Fjölbreytt úrval. r 1 r LUDVIG STORR L Á Perma Press Herraúlpur + Nýtt sportsnið + Ytrabyrði dacron + Innrabyrði nylon loðfóður Perma Press er ný amerísk aðferð til að slétta, efni varanlega. Krumpast ekkert þó það gegnblotni. Lækjargötu 4 — Mlklatorgi. Meira Ijós! Lengra líf! F40CW / U.S.A. UFELINE / SYLVANIA YR____ MO_ Minni eyösla! Fluoresent-perurnar, sem allir geta TREYST! Leitið upplýsinga SfMI 2 42 50 SYLVANIA DfVISíONOF /^l nn ¥“’» GENERALTELEPHONE & ELECTRONICS O l&E/ Einkaumboð fyrir ísland: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF. & Til leigu er fasteignin HVERFISGATA 103 Upplýsingar veitir Sverrir Sigfússon í síma 21240. P. Stefánsson hf. RÚSSKINNSKÁPUR Við erum að taka upp glæsilegt úrval af vetrarkápum úr ull og rúskinni í mjög fallegum litum. Ennfremur rússk innsjakka í tízkulitum og terylenekáp- ur með kuldafóðri selst með mjög hagkvæmum afborgunarskilmálum. KJÓLABÚÐIN, Lækjargötu 2. KJÓLABÚÐIN, Bankastræti 10. BERNINA BERNINA saumavélin er heims'ræg fyrir gæði, öryggi og hve auðveld hún er í notkun, enda hafa BERNINA verksmiðjiu-n- ar í Sviss framleitt saumavélar í meira en 70 ár. A BERNINA er 5 ára ábyrgð og kennsla fylgir mcð. BERNINA fæst með 1.000.— k úthorgun. BERNINA C.B. skyttan flækir aldrei. Svissnesk vandvirkni Ásbjörn Ólafssan CrettisgHtu 2 BERNINABÚÐIN, Lækjargötu 2, sími 24440.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.