Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKT. 1967 7 Siexteít Ólafs Gauks, eins og hann er nú skipað ur. Frá vinstri Rúnar Gunnarsson, Ólafurr Gaukur, Svanhildur Jakobsdóttir, Andrés Ingólfsgon, Kairl Möller og Páll Yalgeirsson. ,.HÚRRA, nú ætti að vera ball“, syngur Svanhildur Jakobsdóttir í óskalagaþátt- uim útvarpsins þssa dagana, og þetta er einmitt eitt vin- sælasta lagið á þeim vett- vangi, og enda þótt lagið sé ævagamalt og íslenzki text- inn samínn nm aldamótin síð'ustu. Sem. kunnugt er, flytur Sextett Ólafs Gauks músikina á plötunmd, en hljómsweitin hefiur nú ieikið um hálÆt arnnað ár í veit- ingahúsinu Lídó, og mun verða þar áfam í vetur. Það hafa orðið mifclar breytnigar á hljómsveitum bongarinnar nú á þessu. hausti, og er Sextett Ólafs Gauks þar engin undantekn- ing. Þrír ungir men hafa tekið sæti í sveitinni, þeir Rúnar Gunnarsson, sem áður lék mð Dátum, og m.a- söng hið vinsæla lag „Gvendur á eyrinni“ inn á hljómplötlu, Karl Möller, sem teikið hef- ur með fjölda hljóm.sveita, m.a. Lúdó sextett og hljóm- páll Vaigeirsson. er áður lék með unglingasveitinni Tempó. Við hittum hljómsveitina að máli í gær, og ræddum fyrst við hljómsveitarstjór- ann. „Já, við höfum ákveðið að breyta ofurlítið til og snúa oikkur meira að „fcopplögun- um“ svonefndu, en við höf- um áður gert. Það er að segja, við ætlum að geta hverju sinni boðið upp á það sem efst er á baugi á vinsældralistunum. Ekki svo að skilja, að við séum að söðla uþn, og snúa okkur eingöngu að bítlamúsik- þó að ég sé nú satt að segja iarinn að hafa meiri áhuga á þeirni tegund af músik en áður var, eftir að ég kyn-nt- ist henni betur. Við munum eftir sem áðutr hafa á boð- stólum músik fyrir alla ald- ursflokka, og leika það sem við á hverju sinni, eftir því hverjir áheyrendurnir tru. „Og er fleira á döfinni hjá hljómsveitinni?" „Það er ýmislegt að ske. Til dæmis erum við farin að vinna af fulluim krafti við sjónvapsþætti. sem við mun- um gera allmarga í vetur. Það er mikil vinna og þarf að gerast með góðum fyrir- vara, ef vel á að vera. Og þar duga heldur engin vettl- ingatök — allt verðuir að vera þaulæft og pottþétt, einis og sagt er. Svo erum við með nýja plötu í hug- anum, en aðeins í huganum enn sem komið er“. Og við snúum okkur að söngkonunni, Svanhilni- „Hvernig fellur þér breyt ingin á hljómsveitinni?" „Mér líkar hún alveg prýði lega, enda verð ég víst að ieyfa hijómsvtitarstjóranum að ráða, að minnsta kosti á pallinum. Annars skal ég segja ykikur, að það er gaim- an að „beat“-músíkinni, þegar maður hefur náð eim- hverjum tökum á henni. Hún er upplífgandi, og mörg lög- in prýðisgóð fysir minn smekk. Auðvitað veljum. við úr og sleppum því allra vill't- asta. Og svo er ekki eins og við ætlum að sleppa okk- ar fyrra prógrammi — að- eins bæta hinu nýja við“. Auk þeirra Svanhidar og Óafs Gauks, er Andrés Ing- ófsson tenórsaxófóneikari hiinn eini sem eftir er þeirra, sem skipuðu sextettinn áður- Andrés leggur þetta til mál- anna: ■,Við erum nú orðnir van- ir samvistunum, við Ólafur. Það má venjast öllu. Annars er ég ánægður m.eð breyting- una. Hún kemur á réttum tíma, held ég“. Karl Möl'ler píanó- og orgelleikari hefur hægf um sig. og kveðst ekki hafa neitt við það að athuga, sem að framan er sagt, en fyrrver- andi „bítlarnir" tveir, þeir Rúnar Gunnarsson og Pái'l Val.gieirsson segja okkur að lokum frá þeirri reynslu, sem þeir orðu fyrir um dag- inn, hálfum mánuði eftir að þeir réðust x Sextett Ólafs Gauks: „Jú, við fórum á bítlaball um daginn, svona rétt tii að athiuga, hvað við hefðum nú misst. Og þvílíkur hávaði. Og þvílík læti. Og þvílíkur gauragangur. Og við hugs- uðúm: Höfum við virkilega tekið þg'tt í öðru eins og þ.essu? Það getur bara ekki verið“. Þetta var bara hálfum mán uði seinna. En æfing stend- ur yfir hjá Sextett Ólafs Gauks, og við truflum ekki frekar. Um leið og við gön.g- um út, heyrum við í Svan- hildi: -,Heila nótt ég boppað líka gæti. húrra, nú æitti að vera ball“. Enn deilt um VÍSIJKORN UM daginn mi&ritaðist fyrir- sögn: Deilt um vígsluvatn, en átti að vera deilt um vísukorn. Hér að neðán birtxst enn eitt bréf um þetta vísukorn, og von- um við nú að deilum linnL Svar til Guðmundar í Görðum: Tilgangurinn m.eð vísukorni Guðmuindar: , „Þegar rekstrararður er einsta'klinigs er gróðinn, en tíðarand'inn temur sér, að töpin borgi þjóðin, er efalaust sá að koma því á framfæri, að úttfilutning.sfyrir- tækin eða eigendur þeirra hirði gróðann, ef um er að ræða, en ætlisit til þess að þjóðin borgi tapre ks.turinn. Nú er það staðreynd að af- kioma o g eyðsla þjóðarinnar bygigist að mestu leyti á útflutn imgisiÉram 1 eiðsl u n ni — Skattar jafiniveil á tapreksfur og oí háar krödlur til hennar. hafa hingað tifl orðið þess valda'ndi, að vara- sjóðir þar fyrdrfinnast engir. — Reksturinn hefiir byggst á fas.teignalánum og reks'trarlán- um með tryggiinigu í óveiddum fiski, síld syndandi í Norður- íshafinu og þorski og ýgu- sem hefir einnig brugðizit á fiski- miðum þjóðarinnar. Að þjóðin eða aðrir atvinnu- vegir hennar borgi töp sjávar- útvegsins, er argasta öfugmæli, og óframkvæmanlegt. — Þar ’verður annað og stórtækara að korna til skjalanna. — Stöð'vist þessi undÍTStöðuatvinnuvegur einhvem daginn, verður vissu- lega erfitt fyrir einstaklinginn og ,.Þjóðna“ að borga sínar eiigin skuldir. Orðabrengl Guðmundar: „Tíð- arandinin heimtar sér“! Vígslu- vatn (líklega frá Guðmundi Góða) og g'ja.ldeyrissjóðinn, skal látið afskiptalaust. Leiðrétting á vísufcorni Guð- m.umdar er þannig rétt frá höf- undL sem ætl'aði vissulega ekki að kvekkja Guðmund í Görð- um né aðra góða menn. Þegar rekstrararður er, afgang heimtar þjóðin. — Tíðarandin temur sér, að tæma varasjóðinn.. H. J. Þ. Akranesferðir I’.I’.Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl. 2, sunnu- Spakmœli dagsins Náttúran gefuir öllum færi á að verða hamingjuBlainir, ef þeir aðedns kuntxa að nota þau. — Claudianusi. FRÉTTIR Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í IðnskóLanum miðvikudaginn 25. októ'ber kl. 8.30 e. h. Síra Sigurjón Þ. Árna- son flytur hugleiðingu um vetrarkomu og rætt verður um vetrarstarfið. Dr. Jakofo Jóns- son flytur erindi um för t£l Rómarborgar, sem hanm nefn- ir: „Dauðinn tapaðL en Drott- inn vann'í. Kaffi. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra ó&kar J. Þorláksson. íbúð óskast Maður óskum eftir 2ja—3ja her- bergja ífoúð. Upplýsingar í síma 10805. vanur lagerstörfum óskar eftir atvinnu. Uppl. í simta 34076. Til leigu Selskapspáfagaukur kj alliaraíbúð í Kópavogi. Tilboð, merkt: „Austurbær 293“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. til sölu. Laugaveg 27 B í risi. Upplýsingar frá kl. 6. Vélritun Stúlka, vön skrifstofu- vinnu, óskar eftir vinnu hálfan daginn sem fyrst. Góð vélritunar- og ensku- kunnátta. — Upplýsingar í síma 15148. Trillubátur Óska að kaupa 1%—3’á smálesta bát. Tilboð ásamt símanúmeri leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Bátur 475“. Miðaldra maður Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu sem á nýjan bíl óskar eftix að kynnast ekkju eða konu á milli 40—50 ára, sem hef- ir ráð á íbúð. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Góð kynni 231“. — Þagmælsku heitið. Veitingastoía til leigu Veitingastofa í fullum gangi á góðum stað til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Hagkjör 428“ sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. klTCHEN \lll & WESTIiHOÖSE viðgerðarþjónusta. Viðgerðir og endurbætur á ratlögnum. Hringið í okkur í síma 13881. RAFIMAIJST SF. Barónsstíg 3. Hafnarfjörður Til sölu er ný 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Álfaskeið. Laus fljótlega. Hrafnkell Ásgeirsson hdl. Vesturgötu 10, Hafnarfirði, sími 50318. Opið 10—12 og 4—6. Útboð Tilboð óskast í endurnýjun hitaröra í olíugeymum M.S. „Kyndils“. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora Sóleyjar- götu 17. H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR. TIL SÖLU Volvo 34 f langferðabifreið, árgerð 1954. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „291.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.