Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKT. 1967 þann miklla áhuga, sem starfs menn ISAL hafa sýnt og full- yrða að námsárangur þeirra sé mjög eftirtektarverður. Aðalforstjóri Alusuisse, sem jafnframt á sseti í stjórn ISAL. heimsótti þátttakendur námskieiðsins og ávarpaði þá þann 5. októher sl., er stjórn ISAL kom í heimsókn til Steg, eins og fyrr segir. Einnig á- varpaði stjórntarformaður IS- AL, Halldór H. Jónsson, þátt- takend'ur við það tsekifæri. Ræddi Halldór og aðrir stjórn armenn ISAL ásamt lögfræð- ingi ISAL, Einari B. Guð- mund'ssyni, og tæknilegum framkvæmdastjóra, Ragnari Halldórssyni, við starfsmenn- irua. Kostnaður við námskeið- ið er mjög mikill eða yfir 9 milljónir, en stjórn ISAL tel- ur því fé vel varið til þess að tryggður verði góðurárangur af starfrækslu álverksmiðj- unnar í Straumsvik.þegar í uipphafi. í stjórn ISAL er*u: Hialldór H. Jónsson, formaður, E. Mey- er, varaformaður, Magnús Ástmarsson, Gunniar Friðriks- son, Dr. P. Miiller, Sigurður Halldórsison og Hjörtur Torfa- son. \t: "v Mestur hluti kennslunnar fer fram í formi fyrirlestra. Á myndinni eru allir starfsmennimir á skólabekk, STJÓRN íslenzku Álverk- smiðjunnar hélt stjórnarf-und í Ziirich í Sviss fyrir skömmu. Eftir fundinn fóm stjórnar- menn í heimsókn í álverk- smiðjuna í Steg, en þar dvelja nú 23 íslenzkir starfsmenn ISAL. Þeir fóru utan þann 9. september sl. og munu dveij- ast erlendis í 6—12 mánuði og hljóta þar tæknilega þjálfun í Sviss. Til aðstoðar aðalkenn- ana er Ingvar Pálsson. efna- verkfræðingur ISAL. Þýzku- kennslu á námskeiðinu fyrsta mánuðinn annast Bjarki Zop- aniasson, stud, arch., en um síðustu mánaðamót tók Hall- dór Dungal, tungumálakenn- ari, við kennslunni. Eftir tvo fyrstu mánuðina verður starfsmönnum í ál- Starfsmenn ISAL fyrir utan álverksmiðjuna í Steg. Á myndinni eru, standandi frá vinstri: Sigurður Oddsson, Ingi Sveinsson, Einar Sigurjónsson, Carl Brand, Þorsteinn Baldursson, Sig- urður Kristjánsson, Óskar Mar, Rudi R. Lamgheinrich, Björgvin H. Björnsson, Oechslin, kenn- ari, Eiríkur Helgason, Þorsteinn Halldórsson, Þór Ástþórsson, Ólafur Gunnansson, Þorleifur Markússon, Ingvar Pálsson, verkfræðingur. Krjúpandi frá vinstri: Jóel Kr Sigurðsson, Sigur- þór Sigurðssom Guðlauig'ur Ingason, Birgir Finnsson, Harald Örn Kristjánsson, Karl Magnús- son, Kristleifiur Einausson, Örn Sigurðsson, Birgir Jónsson. stæðin Starfsmannastjórinn Carl Brand, mun tlaka við stöðu isinni í marz 1969. Eins og kunnugt er, hefur Alusuisse söluumboð fyrir ISAL og tryggir örugga sölu á framleiðslunni, en ISAL mun hafa á hendi umboð fyr- ir Alusuisse og hafa á boðstól- um allar framleiðsluvörur þess. Meðan á námskeiðinu stend ur, d'veljast starfsm'ennirnir á hóteli nálægt verksmiðjunni í Steg og er þar séð fyrir tæki- færum til tómstundaiðkiana. Um helgar eru svo skipulagð- ar ferðir til merkra staða í ná grenninu, en Wallis er eitt af fegurstu héruðum Sviss. Á vetrum er þar mjög vinsæll skíðastaður. StarfsmönnUnum hefur líkiað vel í Steg og hafa forstöðumenn námiskeiðsins látið í ljós ánægju s'ína með Stjórnarmenn ISAL ganga um athafnasvæði álverksmiðjunn ar í Steg og í baksýn blakta fánar íslands og Sviss. Á miðri myndinni er Halldór H. Jónsson, stjórnarform. ISAL, og hægra megin við hann er E. Meyer, varaform. ISAL og aðal- forstjóri Alussuisse (í ljósum frakka). vinnslu og álsteypu skipað í stöður og hljóta þeir svo sér- þjálfun á fr'amhaldsnámskeiði í fjóra mánuði til viðbótar í Steg. Lolks munu þeir starfa í ýmsum álverksmiðjum í sex mánuði, áður en þeir halda aftur heim til ísland’s For- stöðumenn verkstæðanna hljóta einnig sénþjálfun, hver á sínu sviði í Steg og öðrum. verksmiðjum Alusuisse í nokkra mánuði, en flytjast svo til íslands næsta vor er farið verður að koma fyrir véiakosti og starfrækja verk- þeim störfum, sem þeir munu verða falin, er verksmiðjan í Straumsvík tekur til starfa. AHir verða þeir yfirmemn við álverksmiðjuna. Fyrstu tvo mánuðina hljóta allir starfsmennirnir sameigin lega fræðslu >um ál, álvinnslu og hagnýtingu áls. Fer kennsl an fram í formi fyrirlestra og heimsóknia á vinnustaði. Einn- ig er kennd efnafræði. eðlis- fræði og þýzka. Forstöðumað- ur námskeiðsins er Dr. Aesch- bach, forstjóri áliðjuversins í Steg, í héraðinu Wallis í Einn úr hópi íslemdinganna tekur sýnishorm af bráðnu áii. Rarmsóknarstofnun Byggingar- iðnaðarins óskar að ráða til framtíðarstarfa: Sérfræðing til rannsókna á byggingakostnaði (arkitekt, verk- fræðing eða viðskiptafræðing). Aðstoðarmann á rannsóknarstofu. Stærðfræðistú- dentsmenntun nauðsynleg. Upplýsingar á Lækjarteig 2, sími 38720. HÖRÐUR EINARSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAOUR mAlflutningsskrifstofa AÐALSTRÆTI 9 — SÍMI 17979 Vanur sölumaður Vaniur sölumaður getur tekið að sér sölu á vörum fyrir heild sala, margt kemur til greina. Hef bíl. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „39i3“. flúsgaguamálarinn auglýsir Húsmæður, ef ísskápurinn yðar hefur gulnað, risp- ast, eða brotnað upp úr lakkhúð látið þá lakkera hann að nýju. Málum einnig barnavagna, fljót afgreiðsla. HÚSGAGNAMÁLARINN, Auðbrekku 35 — Sími 42450. (Inngangur frá Löngubrekku).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.