Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.10.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGTJR 22. OKT. 1967 Fimleikabolir Hvít bómull, hvítt stretehefni, dökkblátt stretch, allar stærðir, einnig frúarstærðir. Sendum í póstkröfu um land allt. HRANNARBÚÐ, Hafnarstræti 3, sími 11260. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ 1 • SfMI 21296 @nlinental Ný sending Hjálmliúfur GLUGGINN, Laugavegi 49. &eótötker~ 15 gerðir fjölritara. 4 gerðir Offset véla. 2 gerðir Electroniskir stensilritarar. Pappírshnífar. Fjölritunarpappír. hvítur og mislitur. Folio, Quart og DIN A-4 „Q“ pappír. UMBOÐIÐ 'Sími 34637. SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagía undir bílinn AUKIN ÞÆGINDI AUKIN HIBÝLAPRÝDI Gúmmí- vínnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 Við erum sammála UPPÞVOTT AVÉLIN ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK. HRÆRIVÉLIN ER ALLT ANNAÐ OG MIKLU MEIRA EN VENJULEG IIRÆRIVÉL. KENWOOD hrærivélin býð- upp á fleiri hjálpartæki en nokkur önnur hrærivél, til þess að létta störf húsmóð- urinnar. KENWOOD hræri- vélin er auðveld og þægileg I notkun. Kynnið yður Kenwood og þér kaupið Kenwood hrærivélina. Verð kr. 5.900.- KENWOOD uppþvotta- vélin er með 2000 w. suðuelementi. Tekur í einu fullkominn borð- búnað' fyrir 6 og hana er hægt að staðsetja hvar sem er í eldhúsinu. Inn- byggð. Frístandandi eða fest upp á vegg. Verð kr. 14.400.- — Viðgerða og varahlutaþjónusta — S'imi 11687 21240 Jfekla Laugavegi 170-172 Góðar viirur - gott verð Nýkomið. Frotté, einlit, hvít og mislit, verð frá 72 kr. meterinn. Damask, hvít, mislit og röndótt, verð frá kr. 44.50 meterinn. Lakaléreft, vaðmálsvefnd, beidd 140 og 210 sm, verð frá 44.50 meterinn. Hvítt léreft, breidd 140 sm. Mjög góð tegund. Verð frá 37.00 kr. meterinn. Fiðurhelt léreft, blátt, einn ig dúnhelt léreft, 140 sm., verð frá 66 kr. meterinn. Rósótt handklæði frá Japan, sérlega falleg og ódýr. Þvottastykki rósótt 18 kr. stykkið. Pvottapokar einlitir, 12.00 kr. Handknýttir, kínverskir dúkar, stærð 110—110 og 140x140 sm, verð frá 321.00 kr. Kaffidúkar, mislitir, sérlega gott úrval og hagstætt verð. Matardúkar, hvítir, með servíetbum fyrir 6 og 12 manns. Verð frá 395.00 kr.. Vöggusett, bróderuð hvít, verð 140.00 settið. Sérstök athygli skal vakin á vattfóðruðum gallonúlp- um á drengi frá 5—10 ára, verð frá kr. 300.00 stykkið. Póstsendum. Sími 16700. Verzlun Sigurbjðrns Kárasonar Njálsgötu 1. ENGIN SAUMAVEL er eins og Glna Söluumboðið Austurstrœti 17 Hinar vinsælu sokkabuxur með mattri áferð gera fætur yðar enn fegurri. Eldvarnartæki er bezta vörnin gegn eldsvoða á heimilinu á vinnustað í bifreiðinni Eldsvoði gerir ekki boð á undan sér, haf- ið því ávallt hin viðurkenndu slökkvitœki við hendina Sýnum slökkvitæki af ýmsum gerðum í Málaraglugganum í Bankastræti., þessa viku. Ölafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1A — Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.