Morgunblaðið - 24.10.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967
7
Ekið upp Laugaveg
og líka upp Bankaslræti
NÚ ÞEGAR hægri handar akstur verður upptekinn á íslandi,
velta menn því mjög fyrir sér, hvort eftir það verð'i ekið upp
Banka>stræti og Laugaveg, og sýnist sitt hverjum.
Myndir þær, sem hér birtast, eru efcki mjög giamlar, en þó
teknar fyrir meir en 40 árum af Sigurjóni- h'eitnuim Jónssyni bók-
sala. Sú efri sýnir gamJan bíl aka upp Laugaveg, en hiin neðri
2 bíla aka upp Bankastræti. Gaman er einnig að veita athygli
hús'Unum, sem tekið hafa mikluim breytingum ,a.m.k. sum þeirra.
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Alla virka daga frá Akranesi kl.
12, nema laugardaga kl. 8 árdegis,
sunnudaga kl. 5,30. Frá Reykjavík
alla virka daga kl. 6 nema laugar-
daga kl. 2, sunnudaga kl. 9 e.h.
Skipaútgerð ríkisins: Esja er á
Austurlandshöfnum á suðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21.00 í völd til Rvíkur. —
Blikur fer frá Reykjavík á
fimmtudag austur um land til Þórs
hafnar. Herðubreið fer frá Reykja-
vík í kvöld vestur um land til
ísafjarðar
Skipadeild SÍS
Arnarfell er á Hofsósi. Jökul-
fell fer í dag frá Þórshöfn til
Hull. Dísarfell er í Rotterdam. —
Litlafell fór í gær frá Rvík til
Norðurlandshafna. Helgafell vænt
anlegt til Rostock 25. okt. fer það
an til Rotterdam. Stapafell vænt-
anlegt til Hornafjarðar í dag. —
Mælifell er á Siglufirði. Meike er
í Hull.
H.f. Eimskipafélag íslands
Bakkafoss fór frá Londön 23.
þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss
Brúarfoss fer frá New York 27.
þ.m. til Hull og Reykjavíkur. —
þ.m. til Rvíkur. Dettifoss fer frá
Siglufirði 23. þ.m. til Akureyrar,
Seyðisfjarðar, Turku, Kotka og
Rússlands. Fjallfoss fór frá Bel-
fast 23. þ.m. til Norfolk og New
York. Goðafoss fór frá Leith í gær
22. þ.m. til Rvíkur. Gullfoas fór
frá Rvík 21. þ.m. til Hamborgar og
Kaupm.hafnar. Lagarfoss fór frá
Gdyia 23. þ.m. til Gautaborgar,
Haugasunds, Keflavíkur og Rvík-
ur. Mánafoss fór frá Siglufirði 19.
þ.m. til Ardrossan, Lorient og
Hamborgar. Reykjafoss fór frá
Rotterdam 23. þ.m. til Hamborgar
og Rvíkur. Selfoss kom til Rvik-
ur 21. þ.m. frá New York. Skóga-
foss kom til Rvxkur 18. þ.m. frá
Hafnarfirði og Rotterdam. Tungu-
foss fór frá Kristiansand 23. þ.m.
til Rvxkur. Askja fór frá Raufar-
höfn 19. þ.m. til Avonmouth og
Bromborough. Rannö fer frá Berg-
en 23. þ.m. til Rvíkur. Seeadler
kom til Reykjavíkur 21. þ.m. frá
Hull.
Hafskip h.f.
Langá lestar á Aus'tfjörðum.
Laxá fór frá Hamborg í gær til
Rotterdam. Rangá er í Concer-
neau. Selá lestar á Austfjarðar-
höfnum. Marco fer frá Gautaborg
í dag til Vestmannaeyja og Rvík-
ur.
Loftleiðir h.f.
Vilhjálmur Stefánsson er vænt-
anlegur frá New York kl. 10.00.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
11.00. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 02.15 í nótt. Heldur
áfram til New York kl. 03.15.
Flugfélag fslands h.f.
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:
00 1 dag. Væntanlegur til Kefla-
víkur kl. 14:10 í dag. Vélin fer til
Kaupm.hafnar kl. 15:20 í dag. Vél-
in fer til Kaupm.hafnar kl. 15:30 í
dag. Væntanleg aftur til Keflavik-
ur kl. 22:10 í kvöld.
„Snarfaxi fer til Vagar, Bergen
og Kaupmannahafnar kl. 10:40 í
dag. Væntanlegur aftur til Rvík-
ur kl. 21.30 annað kvöld.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 á morgun.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást í
verzluninni Occulus, Áusturstræti
7, verzl. Lsing, Hverfisgötu 64,
snyrtistofunni" Valhöll, Laugavegi
25 og Maríu Ólafsdóttur, Dverga-
steini, Reyðarfirði.
☆ GEIMGIÐ #
Nr. 80
16. október 1967.
1 Sterlingspund 119,83 120,13
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,90 40,01
100 Danskar krónur 619,55 621, 15
100 Norskar kronur 600,46 602,00
100 Sænskar krónur 831,25 833,40
100 Finnsk mörk . 1.335,40 1.338,72
100 Fr. frankar 875,76 878,00
100 Belg. frankar 86,53 86,75
100 Svissn. fr. 989,35 991.90
MO Gyllini 1.194,50 1,197,56
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk 1.072,84 1.075,60
100 Lírur 6,90 6,92
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 Reikningkrónur —
Vöruskiptalönd .... 1 Reikningspund — 99,86 100,14
Sfeinmyndasýning í IVfbl. glugga
TJM ÞESSAR mundir sýnir í
glugga Morgunblaiisins Hannes
Sölvason, 64 ára gamall Siglfirð
ingur, 5 myndir, sem unnar eru
með grjóti. Myndirnar eru allar
til sölu, og má fá upplýsingar
um verð hjá auglýsingadeild
Morgunblaðsins.
Hannes Sölvason er gamall
síldarmatsmaður, en um þessar
mundir sjjúkiingur.
Hann brýtur grjótið sjálfur og
mylur, og allt er það fengið úr
Siglufirði. Hann er lengi að
vinna að hverri mynd, því að
einn og einn steinn er límdur
niður i einu með steinlími. —
Hann byrjaði á þessu fyrir 3—4
árum. Sýningin stendur til helg-
ar í glugganum.
Tek heimasaum Set milliverk, merki, sauma rúmfatnað og margs konar fatnað. Sími 82134. Kerra til sölu Til sölu er barnakerra sem ný. Stólinn má nota í bíl. Grænfóðraður kerrupoki fylgir. Verð kr. 2000.00. — Uppl. í síma 10896.
Plymouth Valiant ’66 til sölu. Uppl. í síma 34716 eftir kl. 6.
íbúð til leigu Teppalögð 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 40989 eftir kl. 19,00 í dag.
Þvoum allan þvott frágangsþvott, stykkja- þvott, blautþvatt. Sækjum og sendum um alla borgina Vogaþvottahúsið, simi 33460.
Keflavík Eitt herbergi óskast til leigu, fyrir einíhleypan mann. Uppl. i síma 1636 eða 1380.
Barnaúlpur ódýrar, fiberglassgardínu- efni, mikið úrval, sængur- fatnaður. Húllsaumabúðin, sími 51075. -
Tvö afgreiðsluborð ásamt skáþ með glerum til sölu. Uppl. í síma 20300.
3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. um fjöl- skyldustærð og fyrirtfram- gr. sendist Mlbl. fyrir 27. þ. m. merkt: „íbúð nr. 151“.
K j allaraherebrgi til leigu að Skeiðarvogi 63.
Til leigu í Árbæjarihverfi ný 3ja herb. íbúð. Laus strax. — Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Leigist í allt að 3 ár. Uppl. í síma 19669.
Selskapspáfagaukar til sölu. Lau>gavegi 27 B í risi. Upplýsingar frá kl. 6.
Innheimta Kona óskar eftir inn- heimfu, hef bíl til umráða. Uppl. í síma 23730. Lærið á nýjan Volkswagen. Aðal-ökukennslan. Sími 19842,
4ra—5 herb. íbúð eða einbýlidhús óskast til leigu í Hafnarfirði eða ná- grenni. Uppl. í síma 19873. íbúð óskast 2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. nóv.—1. júní. Uppl. í síma 37759 eftir kl. 6.
Bændur, jarðeigendur Kona með telpu á skóla- aldri óskar eftir húsnæði í sveit, gjarnan atvinnu á sama stað. Tilboð hendist Mbl. merkt: „Sveit 476“. Til sölu barnavaggn ennfremur burðarrúm, barnastóll og barnastóll bíl, Til sýnis að Kárastíg 6, kjallara í dag og á morg- un.
Ungur Ungur reglusamur maður óskar eftix- atvinnu. Hetf réttindi sem vélstjóri o. fl. Margt kemur til greina. — Uppl. í siima 34i3>&9. Hringið Kitchen aid og Westing- hoúse viðgerðarþjónusta. Hringið í okkur í síma 13881. Rafnaust sf., Barónsstíg 3.
íbúð óskast Ungur reglusamur maður óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi í 4—5 mánuði. Til- boð merkt: „150“ sendist Mbl.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Hafnarfjörður — nágrenni
Get tekið að mér barnagæzlu.
Uppl. í síma 51467.
EIMAMGRIJIMARGLER
er heimsþekkt fyrir gæði.
Verð mjög hagstætt.
Stuttur afgreiðslutími.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
2-4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
V
metal to-qlassj
bonril