Morgunblaðið - 24.10.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967
19
Hjálpræðisherinn og
skólaheimilið Bjarg
BG hef undanfarna daga lesið
alls íkonar níðskrif um skóla-
heimilið Bjarg, sem er starfrækt
af hálfu Hjálpræðishersins á Is-
landi. Virðast þessi skrif aðal-
lega byggjast á frásögn ungrar
stúlku, færeyzkrar -að þjóðerni
í móðurætt, en ensk í föðurætt,
að sögn stúlkunnar sjálfrar.
'Þar sem ég er þaulkunnugur
starfsemi Hersins, bæði hér á
landi, í Danmörku, Englandi svo
og i Ameríku, vildi ég í stuttu
máli upplýsa tilgang og mark-
mið Hersins, þar sem ég hef
fulla ástæðu til að ætla, að þeir
eru sárafáir hér á landi, sem
þekkja Hjálpræðisherinn, eða
vita um tilgang þeirrar stofn-
unar.
Hjálpræðis'herinn var upphaf-
lega stofnaður í En.g,landi af
William Bootih fyrir bundrað ár-
um, Fyrsta markmið þessa
fræga manns, var að leið-beina
og hjálpa öreigum með sinni
þjóð. í þeim hópi voru drykkju-
sjúklingar, allsikonar afbrota-
menn, vændiskonur, ein-stakling
ar, sem áttu hvergi höfði sínu
að að halla,, ungir og gamlir, og
sem leiðarvísi í þessari viðleitni
notaði William Booth Hina
heilögu ritningu „Bfblíuna", en
í þeirri gullnu bók stendur m.a.
„Elska skalt þú náungann eins
og sjálfan þig“.
William Booth sá fljótlega, að
ekki nægðí eingöngu að boða
kristna trú, heidur þyrfti að
gera meira, það þurfti að hjálpa
hinum sjúku, veita atvinnulausu
fólki vinnu, hjálpa drykkju-
sjúklingum til að yfirstíga þann
löst, leiðbeina vændiskonum inn
á réttar brautir, og svona mætti
lengi upp telja.
Og þebta tókst William Booth
að framkvæma eftir því sem ár-
in liðu með aðstoð velviljaðra
manna. Og nú, eftir hundrað ár,
starfar Hjálpræðisherinn í flest-
öllum löndum veraldar, nema
þar sem trúarbrögð eru bönnuð,
það er að segja, þar sem komm-
únistar ráða lögum og ’lofum.
Hjálpræðisiherinn nýtur virð-
ingar og viðurkenningar alls stað
ar um víða veröld, þar sem hann
starfar, enda sitarfrækir hann
alls konar fyrirtæki svo sem
sjúkrahús, elliheimili, heimili
fyrir vangefin börn, heimili fyr-
ir drykkjusjúklinga. Einnig hef-
ur Hjálpræðisherinn stöðvar, þar
sem eru til taks sérstaklega
þjálfaðir menn og konur, sem
hægt er að leita til í neyðartil-
fellum. Eru þessar stöðvar opn-
ar allan sólarhringinn.
Hjálpræðisherinn hefur á að
skipa allskonar sérmenntað fólk
svo sem lækna, hjúkrunarkonur,
hjúkrunarmenn, líknarsystur,
tónskáld, hagyrðinga o.s.frv.
Einnig ihefur Herin.n margar
frægar lúðrasveitir, söngkóra
karla og kvenna, og allt það
IJfför Önnu
FHagnúsdóttur
á Vopnafirði
Vopnafirði, 23. okt.
f DAG fór fram í Vopmafirði
jarðarför Önnu Magnúsdóttur,
konu Björns Jóhannsison fyrr-
verandi skólastjóra. Þau hjón
hafa verið hér síðan 1921 og
Björn hér skólastjóri í 37 ár.
Anna og þau hjón voru annáluð
fyrir greiðasemi og gestrisni.
Jarðarförin var ein sú fjölmenn
asta, sem hér hefur verið.
— Ragnar
fólk, sem eru meðlimir Hersins
vinna sín.störf í anda Krists, til
hjálpar öllum, er með þurfa án
tillits til þess hvar þeir standa
í þjóðfélagsstiganum, eða hvaða
trú þeir hafa.
Á íslandi hefur Hjálpræðis-
herinn unnið mikið og gifturíkt
starf, ekki aðeins í andlegum
efnum, heldur einnig í sambamdi
við mannúðarmál. Herinn hefur
gegnum árin, hjálpað óteljandi
mönnum og konum í ýmiskonar
vandræðum þeirra, og það áður
en hið umdeilda skólaheimili
Bjarg kom til sögunnar. Til freik
ari fróðleiks miá geta þess, að
það var Hjálpræðisherinn á ís-
landi, sem átti frumkvæðið að
því að senda hjúkrunarhjálp inn
á heimili hér í borg og víðar,
þar sem veikindi áttu sér stað
og heimilisfó.lk var algerlega
bjargarlaust. Einnig úthlutaði
Herinn allskonar matvælum og
klæðum fyrr á árum, þegar mikil
fátækt ríkti hjá okkur, og svon.a
mætti lengi telja. Að sjálfsögðu
koma hér við sögu margir vel-
viljaðir menn og stofnanir, sem
hafa skilið starfsemi Hersins.
Læt ég þetta nægja um starf-
semi Hersins.
Skólaheimilið Bjarg
Þá er iþað sikólaheimilið Bjar-g,
sem er á a-llra vörum nú, vegna
níðskrifa nokkra blaða hér í
borg.
Þar sem mál þetta er komið á
það stig, að hafin er ítarleg
rannsókn af þeim aðilum, sem
fara með slík mál, þá læt ég
það afskiptalaust að sinni, en
vænti þess, að það sanna komi
fram og en.gu leynt. Og svo seg-
ir mér hugur, að eftir rannsókn
þessa máls muni Hjálpræðisher-
inn svo pg skólaheimilið Bjarg,
vaxa að virðingu og hljóta verð-
skuldaðar þakkir íslenzku þjóð-
arinnar fyrir framlag sitt í mann
úðarmálum.
Það sem Þjóðviljinn birti um
Bjang 20. okt. ‘67, í viðtalsformi
við 16 ára stúlku, er með slík-
um endemum, að blaðamaður
sá, er viðtal átti við ungu stúlk-
una, er vægast sagt, aumkunar-
verður. Gerir viðkomandi blaða-
maður sér grein fyrír þvi hvaða
illvirki hann gerir gagnvart
stúlkunni sjálfri með því að aug
lýsa hana fyrir alþjóð, eða eru
einhverjir aðrir óþokkar sem
koma hér við sögu? Hversvegna
setti blaðamaðurinn ekki nafn
sitt undir blaðagreinina?
Tryggve Thorstensen.
Björgunarskýliniu komið fyrir á Þrívörðuhálsi. Ljósm.: HA.
Biörgunearskýli
á Þrívörðuhálsi
egilsstöðum; 20. okt.
í dag fóru menn héðan norður
'í Jökuldalsiheiði til að koma þar
'fyrir björgun'arskýli Slysavarn-
arfélagsins hér á Egilsstöðum,
sem gekkst fyrir þessu og voru
í'ormaður hennar, Steinþór Ei-
ríksson og formaður björgunar-
sveitarinnar hér, Guðmundur j
Þorleifsson, með í förinni.
Björgunarskýlið, sem flutt var’
þarna norður, er skúr, sem feng-
Verður skýli þetta til mikils
öryg.gis fyrir langferðabílstjóra
og aðra, sem ferðasf yfir fjöllin
að vetrinum, ef bílar teppast eða
bila. Frá skýlinu eru um 20 km
til Möðrudals og svipuð fjarlægð
til Gilsár á Jökuldal eins og áður
segir.
Góð færð er í Jökuld'alsheiði á
jeppum og Fjallgarðarnir eru
færir eins og er. í dag var opnuð
leiðin út til Vopnafjarðar.
Fréttaritari.
inn er að láni hjá Vegagerð -ik-,
isins. Var hann settaií cpp rú,
bráðabirgð'a, en næsta sumar er
fyrirlhugað að byggja framtíðar-
skýli á sama stað. Skýlið var (
reis,t ' Þrívörcjuhálsi norðanverð-;
um, nokkurn veginn miðsvæðisj
milli Möðrudals og JökuldalsJ
Tengdur var inn sími og komið
fyrir hitunartækjium, -en síðar ér|
ráðgert að búa skýlið út með Kffl r» O^cfiar
nauðsynlegum vistum. saiBB
Bförn SÞorsfelns-
SVEINM RRiSTINSSON SKRÍFAR UM
(The little Nuns)
ítölsk — amerísk kvikmynd
Framleiðandi: Ferruccio
Brusarosco-
Leikstjóri: Luciano Salce.
Helztu hlutverk:
Catheirine Spaak
Amedeo Nazzari
Didi Parego.
ÞEGAR drunurnar frá þotum
ítalska flugfélagsins, sem held-
ur uppi ferðum frá Róm til
Miinchen, hafa næstum molað
hausinn á heilagri Dómitillu,
æðsta dýrlingi nunnuklausturs
nokkurs á Norður-Ítalíu, þá er
nunnunum nóg boðið. Tvær
þerrra halda til Rómar, til að
reyna að fá leiðréttingu sinna
mála.
Risavaxinn bílstjóri, starflsmað
ur í klaustrinu, ekur þeirn til
borgarinnar, og Damiano litli,
nemandi í klausturskólanum,
hefur gerzt laumufarþegi. Það
verður svo hlutverk þesisa kvart
ebts, þegar til borgarinnar kem-
ur, að hafa uppi á fonstjóra flug
fél’agsins og fá hann til að sjá
um, að flugvélarnar sveigi hjá
lofbheigi klaustursins á ferðum
sínum. Erfiðleikar við að ná sam
bandi við mann þennan og margs
konar ævintýri, sem því fylgja,
Félagsheimili vígt
á Arnarstapa
og Hraunbær vígt 5. nóvember
FÉLAGSHEIMILI Álftanes-
hrepps og Hraunhrepps að Am-
arstapa á Mýrum verður vígt
sunnudaginn 5. nóvember n.k.
Bygging hússins hófst fyrir rúm-
um átta árum, og má nú heita
að henni sé að verulegu leyti
loki‘ð. Að undanförnu hafa
staðið yfir framkvæmdir á lóð
félagsheimilisins, og standa
vonir til að takast megi að
Ijúka þeim að mestu fyrir
vígsludag. Eigendur hússins eru
hreppsfélög Álaftaneshrepps og
ungmannafélög þau, er starfa á
nefndu svæði, u.m.f. Björn Hít-
dælakappi í Hraunhreppi og
u.m.f. Egill Skallagrímsson í
Álftaneshreppi. Síðari árin hafa
kvenfélög hreppanna veitt
mikilvæga aðstoð við ýmislegt,
er snertir innri búnað þess, en
bygging hússins var hafin
nokkrum árum áður en félögin
voru stofnuð, og hafa þau því
ekki verið talin formlegir eign-
araðilar að byggingunni.
Undirbúningsnefnd vígslunn-
ar væntir þess, áð auk heima-
manna sjái sem flestir burtflutt-
ir Álfthreppingar og Hraun-
hreppingar sér fært að sækja
þessa hátíðarsamkomu. Tilkynn-
ingu um þátttöku ber að senda
eigi síðar en 28. þ.m., en þátt-
tökutilkynningum utansveitar-
fólks, sem átt hefur heima í
þessum hreppum, veita viðtöku:
Elísabet Pálsdóttir, Háaleitis-
braut 16, Reykjavík, sími 31201,
Friðrik Þorvaldsson, Austur-
brún 27, Reykjavík, sími 1620 og
Ragnheiður Brynjúlfsdóttir,
Borgarnesi, sími 7154.
Vígsluhátíðin mun hefjast kl.
15 fyrrnefndan dag. Formaður
byggingarnefndar er Brynjúlfur
Eiríksson, Brúarlandi, en vígslu-
nefndarinnar Friðgeir Friðjóns-
son, Sveinsstöðum.
taka svo mesta hluta myndar-
innar, og er ekki ástæða til að
rekja þá abburði náið.
Mér finnsb þetta góð gaman-
mynd. Flestir eru víst upp úr
því vaxnir og kippa sér upp
við það, þótt góðlátlegit gaman
sé gert að helgisiðum og trúar-
legu efn. En í þeim sökum bákn-
rænt, þegar einn af höfuðklerk-
um íslenzku kirkjunnar tók sér
nýlega fyrir hendur að kanna
gamansemi þá- sem fram kem-
ur í sjálfri biblíunni og hlaut
doktorsnafnbót fyrir. Ég held,
að fáir hafi á þessu hneykslast,
en trúlega hefðu einihverjir
hleypt í brýrnar yfir slikum
tilburðum fyrir svona bundrað
árum.
En eitt er að l'áta hjá Mða að
hneykslast á kvikmynd, annað
að hafa gaman af henni. — Ég
er samimála höfundi -,prógrams“
Hjáskólabíós um það, að fáum
kvikmyndamönnum er jafnlagið
og ítölskum að gera lébtar gam-
anmyndir. Þeim virðist sá eigin
leiki i blóð borinn. Frakkar
koima þó þarna til samanburð-
ar. Þeir eiga líka þann eigin-
leika að sviðsetja fjaðnandi gam
ansemi úr li.tlu efni. Einnig þeir
eiga þær fínu listamannshendur,
sem fjallað geta af nærfærni um
helga dóma, um leið og þeir
varpa á þá skoplegri birtu. —
Guð hjálpi íslenzkum kvik-
myndaframleiðendum, þegar
þeir eiga að fara að glíma við
svipuð verkefni.
Hvað gefur þessum suðrænu
þjóðum þennan siannanlega,
græskulausa húmor? Það skyldi
þó ekki vera sú hlýja hjartans,
sem þær eru sagðar eiga mörg-
um þjóðum fremur? Kannski
taka þær sjálfar sig ekki eins
grafalvarlega og ým.sar aðrar
þjóðir, stærri og sftiærri? Fínn
húmoir krefst fyr,st og síðast
samúðar með öðru fólki, svo og
þess, að menn geti ekki síður
séð sjálfla sig í skoplegu ljósi
en aðra. Ella verður hann
gáliga'húimor, getur jú orðið
„skeimimtilega illkvittinn", en
æt'ti helzt að halda sig sem
fjærst helgum dómum.
Það er ánægjulegt að geta
veit't þessari gamanmynd beztu
meðmæli. — Því miður slæðiast
oft gamanmyndir hingað til
lands, sem varla eiga mikið er-
indi —. Og ég álít það rétt
metið hjá Háskólabíói, að mynd
þessi átti skilið íslenzkan texta.
BJORN ÞORSTEXNSSON er nú
efstur á - hausímóti T. R. eftir
þrjár umferðir. Hann hefur
fengið þrjá vinmr.ga, en í 2.—5.
sæti eru Jón Þorsteinsson, Bragi
Björnsson, Haukur Angantýrs-
son og Sigurður Jónsson. Fjórða
umferð verður tefld í dag í
skákheimili TR, Grenisásvegi 46,
og tefla þá m.a. saman Björn
Þorsteinsson og Jón Þorsteins-
son.
- UTAN UR HETMI
Framhald af bl. 16.
sínar í tvo eða þrjá daga í
röð á þurrktímnum'. Hann
hiefur lært „rétt nóg í Swa-
hili til samræðna“, og eyddi
„þrem eða fjórum erfiðum
mánuðum við bækurnar á
kvöldin" til þess að læra
það.
Þó hann sé þiálíaður akur
yrkjumaður, hann útskrifað
ist frá Kingston Kaurwood
í Dorihester, hefur hann
lær't nýja hluti í Afríku,
hvernig rækta skal jarðhnet
ur ti'l dæmis. Síðustu gestir,
sem koma á bæinn, komu
að jarðhnetuökrunum þökt-
um smáhópum sjúklinga,
bograndi á jörðinni við
gröft þurra róta með hönd-
unum.
Uppskeran á síða'Sta ári
var 12 bonn, en um mitt sum
ar lá hún enn í stórum körf
um nálægt húsi Dr. Timmis
ó'hýddar vegna skorts á hýð
ingarvélum. Sótt hafði ver-
ið um peninga fyrir vélinni,
og arðrinn af hinni afhýddu
uppskeru myndi hafa orðið
meir en 600$ — -,mun meir
en maíis uppskeran gaf af
sér“, sagði Terry.
VSO borgaði hon.um £
5,10 á mánuði fyrir „25
S‘tunda“ dagvinnu hans.
Sjúklingarnir undruðust
þetta mjög, „Þeir trúa því
ekki að ég vinnu fyrir svo
lítið — þeir halda að eitt-
hvað annað hljóti að koma
á móti“, segir hann.
Hann segir fátt um hvers
vegna hann geri þetta, nema
að Afríka hafi orðið sér
hjartfóilgin. Eins og hann
segir. „Ég hugsa að ef ég
ætti ékki fjölskyldu í Eng-
landi, myndi ég fljúga aft-
ur til Tanzaniu, þegar tími
minn hjá VSO er liðinn.
VSO byrjaði í Bretlandi
1958 og var upphaflega ætl-
að fyrir fólk sem hafði lok
ið ^skólagöngu. Það var
ára'ngursrík't frá byrjun,.
Dr. Timmis hafði beðið urn
sjáifboðaliða til Hombolo,
og Terry Reeves var sendur
þangað — þar sem hann
fann sitt annað heimi'li.
(Frá Herferð gegn hungri)