Morgunblaðið - 24.10.1967, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967
23
sem við 'gengum saman, sé ég þig
fyr.ir mér há^ tígulega og svip-.
mikla konu a íslenzkum bún-
ingi. Þú brosir, heilsar og spyrð
hvernig við höfum það, og sé
eitthvað títt, sérstök ástæða til
að gleðjast eða hryggjast, ert þú
óðara þar til þess að gleðjast með
eða taka þátt í erfiðleikunum.
Ótalin eru þau spor, sem þú
gekkst til þess að smeygja pakika
inn til vinar, ótaldar þær stund-
ir sem vannst í kyrrþey til þess
að geta framkallað bros á andliti
barns. Ég leyfi mér að trúa því
að þú Ihafðir komið 'hingað til
þess að sýna öðrum. hvernig
verja má öll sínu lífi og kröftum
til þess að gleðja, hugga og gefa.
Þakka þér fyrir það allt frænka.
— IBJ.
—V innurannsóknir
Framhald af bls. 5.
vinnurannsóknir, sé séð fyrir
fræðslu og hagnýtri þjálfun,
sem þörf er á til að skilja og
meta vinnurannsóknagögn og
gera samanburðarathuganir, en
yfirferð námskeiðanna miðast
einmitt við það.
Þessi námiskeið eru tveggja
vikna heilsdags námskeið og
þátttaka takimörkuð við 16
manns hverju sinni. í lok hvers
niárriskieiðs fá þátttakendur skír
teini um þátttöku sína. Kenn-
arar eru hagræðingarráðunaut-
,ar samtaka vinnumarkaðarins,
en þeir hafa öðlazt sérstök kenn
araréttindi í vinrurannisóknum
við Statens Teknologiske Inst-
tiutt í Osló, SKsm hefur hliðstætt
námskeiðahald með höndum í
Noregi. Kennarar á fyrsta nám-
skeiðinu, sem haldið verður á
Akureyri, verða hagræðingar-
ráðunautar frá Skrifstofu verka
lýðsfélaganna á Akureyri,
Vinnuveitendasambandi ís-
lands, Sölumiðistöð hraðfrysti-
húsanna og Vinnumálasam-
bandi samvinnufélaganna. Vænt
anlegir umsækjendur geta feng
ið nánari upplýsingar og um-
sóknareyðublöð hjá Iðnaðar-
málastofnun íslands, Reykjaví'k
og ívari Baldvinssyni hagræð-
ingarráðunaut, Skrifstofu verka
lýðsifélaganna á Akureyri.
- IÞROTTIR
Framhald af bls. 30.
slit komu mjög á óvart, sérstak-
lega þegar haft er í huga að
Skotland sigraði England í vor
í London. Skotar . voru mun
betri aðilinn framan af leikn-
um, en tókst ekki að skora mark.
írar voru hinsvegar betri er líða
tók á leikinn og á 69. mín. skor-
aði Clements sigurmark íra við
gifurleg fagnaðarlæti hinna
írsku áhorfenda. Fagnaðarlætin
voru vart þögnuð er írum var
dæmd vítaspyrna. Crossan tók
spyrn.una, en Simpson varði
meistaralega. Skotarnir lifnuðu
aðeins við þetta atvik og sóttu
um hríð en írar náðu aftur tök
um í lokleiksins og mark Skota
komst enn í hættu, en fleiri urðu
mörkin ekki,
Áberandi bezti maður vallar-
ins var George Best, hinn ungi
útherji . frá Manchester Utd.
Hann átti þátt í flestöllum sókn-
araðgerðum íra. Skotar hafa tap
að þrisvar í röð á þessum velli
en leikið er heima og heiman
annað hvert ár. írar hafa því
sigrað Skota á Windsor Park
1963, 1965 og nú. í 73. lands-
leikjum frá 1&84 milli þessara
landa hafa Skotar sigrað 58 sinn
um írar 10 sinnum og 10 sinn-
um hefur orðið jafntefli.
Samanlögð staða landsliða á
Bretlandseyjum fyrir bæði árin
er þá þessi:
England 4 3 0 1 12 4 6
Skotland- 4 2 1 1 6 5 5
N-írland 4 11 2 4 3
Wales 4 0 2 2 2 9 2
AUGLÝSINGAR
SIIVII 22*4*80
- SÍLDIN
Jeppinn dreginn á þurrt.
Missti vald á bílnum
sem steyptist í sjóinn
(Ljósm. Haukur Sigtryggsson).
B. dró svo jeppann upp, sem
reyndust furðu lítið skemmdur
eftir sjóferðina.
Framhald af bls. 2
90, Helga II RE, 70, Sigurfari
AK, 90, Gidion VE, 110, ísleif-
ur IV, 90, Hólmar.es SU, 130 o|
Kristján Valgeir NS, 65.
í gær tilkynntu þessi skip um
afla frá deginum á undan:
Lestir
Lómur KE, 80
Arnfirðingur GK, 200
Guðbjörg GK, 100
Ól. Maignússon EA, 80
Akurey RE, 60
Ljósfari ÞH, 80 -
Hrafn Sveinbjarnars. II GK 80
Hafdís SU, x - 80
Ásberg RE, 80
Börkur NK, 80
Sigurvon RE, 35
Sæhrímnir KE, 60
Barði NK, 90
Dagfari ÞH, 90
Guðm. Péturis.son ÍS, 25
Þrymur BA, 30
Heimir SU, 85
Siglfirðingur SI, 20
Laftur Baldvinsson EA, 40
Náttfari ÞH, 20
Sigfús Bergman GK, 20
Margrét SÍ, 30
Faxi GK, 35
Ásgeir RE, 35
ÖKUMAÐUR missti vald á
jeppabíi sínum á Fjarðargötu í
Hafnarfirði, sl. laugardag, með
þeim afleiðingum að jeppinn-
siteyptist í sjóinn. Tveir menn
voru í jeppanum a’uk bílstjór-
ans og komust mennirnir all-
ir á þurrt land af eiginn ramm-
leik og hlutu aðeins lítilfjörleg
meiðls. Kranabíll frá F.Í.B. dró
svo jeppann upp og reyndist
hann furðu lítið skemmdur.
h
Jeppinn var á leið eftir
Fjarðargötunni, sem segir, og á
móts við Hafnaifjarðarbíó miss
ir ökumaðurinn skyndilega vald
á jeppanum, sem kastaðist út af
Fj'arðargötunm og steyptist í
sjóinn.
Mjög aðdjúpt er, þar sem
jeppinn fór í sjóinn og varð
að fá froskmann til að slá vír
um jeppann. Kranabíll frá F.í.
- KIESINGER
Framhald af bls. 1
Iagsin.s sem fullgildir aðilar og
ganga að þeim grundvallarskil-
yrðium, sem sett voru þegar við
stofnun bandalagsins. Hann
kvaðst líta raunsæjium augum á
þá erfiðleika, sem framundan
væru í þessu máli, en vera von-
góður um að málið leystist að
þessu sinni.
f kvöld birti brezka sjónvarp-
ið viðtal við Kiesinger, þar sem
‘hann sagði m.a., að Bretar muni
aldrei fá samþykki de Gaulle,
forseta Fraklands, fyrir aðild að
Efnahagsbandalaginu ef reynt
yrði að neyða hann til þess. „Við
vitum, að de Gaulle er mjög stolt
'ur maður“, sagði Kiesinger — og
það bezta, sem Bretar geta gert,
er að taka til greina röksemdir
Frakka gegn aðild, íhuga þær
frá öllum hliðum og rökræða
síðanó.
Ki.esinger kvaðst þeirrar skoð
umar, að Bretar ættu ekki um
neitt að velja í þessum efn.um.
Þeiir yrðu að gerast aðilar að
ilar að bandalaginu. Jafnframt
sagði hann þó, að kj.arni sam-
vínnu Evrópuríkja hlyti eftir
sem áðiur að verða sambandið
milli Þýzkalands og Frakkland's;
ef það versnaði mundi það hafla
alvarlegar afleiðingar fyrir alla
Evrópu.
Willy Brandt, utanríkisráð-
‘herra V-Þýzkalands lýsti því yf-
ir í Bonn í gær, og v-þýzka
stjórnin teldi, að vandamáíin
varðandi aðild Bretlands að
bandalaginu mætti.lieysa. Stjórn-
in væri þeirrar skoðiunar, að að-
ild Breta væri Þýzkalandi og
Evrópu allri til hiagsbóta. Þá
taldi hann sjálfsagt að viðræð-
ur hæfust sem fyrst
Fundur í Luxembourg
í kvöld hófst í Luxembourg
fund-ur utanríkisráðherra aðild-
arríkja - Efmahagsbandalags
Evrópu o gvar Willy Brandt í
forsæti. Meðal fyrstu ræðu-
manna var Couve d,e Murville,.
utanráðisráðh. Frakklands, og
tók hann neikvæða afstöðu til
viðræðna við löndin, sem óskað
hafia aðildar að band'alaginu. Þó
sagði hann Frakka í grund'vallar
atriðum ekki and'víga stækkun
bandalagsins en þeir væru svart-
sýnir á að samningiar tækjust
'við þ.essi lönd. Allir hinir utanrík.^.
isráðherrarnir lögðu hinsvegar
gott til málanna og létu í ljós
vonir um, að takast mætti að
'finna lausn á þessu máli.
Murville sagði, að viðræðurn-
ar 1962 við Bret'a hefðu hæt't
vegna þess, 'að fyrirsjáanlegt
hefði verið, að þær mundu ekki
'bera nokkurn árangur, og hann
'kvaðst þeirrar skoðunar, að enn
væri ekki kominn tími til að
hefja viðræður með það fyrir
augum að árangur næðist.
Jeppinn dreginn úr djúpinu.
Nómskeið ó vegum Menntastofn-
unnr Bandankjunnn í New York
íslenzkir aðilar — 18 alls —
hafa síðan 1962 tekið þátt í
Cleveland áaétluninni fyrir starfs
menn á sviði æskulýðs og barna
verndarmála ( á ensku The Coun
cil of International Progress for
Fulltrúar Akureyrarbæjar
— kynna sér starfsemi Reykjavíkurborgar
SL. sunnudagskvöld komu
nokkrir fulltrúar Akureyrar-
bæjar til Reykjavíkur í boði
borgarstjórnar Reykjavíkur.
Munu þeir dvelja hér á veg-
um borgarinnar þar til á
miðvikudagskvöld og kynna
sér ýmsa þ ætti í starfsemi
borgarinnar.
1 gærmorgun f óru Akureyr-
ingar í skoðunarferð um borg-
ina og fengu yfirlit um störf
borgarstjórnar og aðalskipulag
Reykjavíkur í fundarsal borg-
arstjórnar að Skúlatúni 2. Síðari
hluta dagsins í gær kynntu þeir
sér skóla og þarnaheimili borg-
arinnar undir leiðsögn Jónasar
H. Jónssonar, fræðslustjóra og
nokkurra annarra starfsmanna
Fræðsluskrifstofunnar.
í dag munu Akureyringar
fara í heimsókn á skrifstofu
borgarstjóra, skoða Borgarspít-
alann og kynna sér heilbrigðis-
mál borgarinnar, heimsækja
slökkviliðið, sitja borgarráðs-
fund, kynna sér starfsemi hita-
veitunnar og loks munu þeir
sækja leiksýningu í Iðnó. Enn-
fremur er gert ráð fyrir, að efnt
ver'ði til blaðamannafundar í
dag vegna heimsóknarinnar. Á
morgun, síðasta dag heimsókn-
arinnar munu fulltrúar Akur-
eyrarbæjar kynna sér fram-
kvæmda- og fjáröflunaráætlun
borgarinnar og gerð hennar,
heimsækja Gjaldheimtuna og
kynnast starfsemi hennar en síð
ari hluta dagsins munu þeir
fræðast um gatnagerð og um-
ferðarmál og skoða íþróttamann
virki í Laugardal. Heimsókn-
inni lýkur annað kvöld.
Youth Leaders and Social Work
ers), en þátttakendum frá ýms-
um þjóðum er árlega gefinn
kosfur á að kynna sér slíka stárf
semi vestan hafs. Var kynning-
arstarf þetta í upphafi einungis
bundið við borgina Cleveland í
Ohio, en síðan hafa fleiri stór-
borgir gerzt aðilar að þessu
rnerka starifi.
Árið 1968 gefst tveimur íslend
ingum kostur á að taka þát-t í
námskeiðin.u, sem mun standa frá
21. apríl til 24. ágúst, 1968. Koma
þeir einir til greina sem eru á
aldrinum 23—40 ára. Umsækjend
ur skulu ‘hafa gott vald á enskri
tungu o.g hafa starfað að æsku
lýðsmélum, leiðsögn og leiðbein-
ingum fyrir unglinga eða barna
verndarmálum. Einnig koma til
greina kennarar vangefinna eða
fatliaðra barna. Þeir, sem stunda
skrifstofustörf í sambandi við
þessi mál, koma ekki til greina,
heldur aðeins þeir, sem eru í
beinni Snertingu við börn og
unglinga í daglegum störfum siín
um.
.Námskeiðinu verður hagað
Framhald á bls. 24