Morgunblaðið - 24.10.1967, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐ-IÐ, í>RIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967
29
ÞRIÐJUDAGUR
7:O0
13 :C0
14:40
15:00
16:40
17:00
17:45
16:20
16:45
10:00
19:20
10:30
10:35
20:30
21:00
21:30
21:45
22:00
22:30
22:50
23:45
Þriðjudagur 24. október
Mogunútvarp
Veðurlfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn.
8:00 Morgunleikfirni. Tónleikar
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8:51 Fréttaágrip og
útdrláttur úr forustugreinuin dag
blaðanna. Tónleikar. 9:30 Til-
kynningar. Tónleilkar. 10:05
Fréttir. 10:10 VeðurtPregnir*.
Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25. Fréttir og veð-
urtfbegniir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
Við, sem heima sitjum
Guðjón Guðjónsson les fram-
haldssöguna „Silfurhamarinn“
eftir Veru Henriksen (17).
Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
(1-6:30 Veðurfregnir).
Herbert Alpert og hljótmsveit
hans leika lagasyrpu. Hljóm-
sveit Victors Silversters og kór
Ritu Williams flytja syrpu af
gömlum danslögum.
Hljómsveit Max Gregers leikur
ítölsk lög.
The Lovin’ Sooonful syngga og
leika.
Drengjakórinn í Vínarborg syng
ur 'ferðasöngva og vöggifvísur.
I>ingfréttir
Fréttir.
Síðdegistónleikar
Hljóðfæralei'karar úr Sinfóníu-
nljómsveit Islands leika Diver-
timento fyrir blásturshljóðfæri
og pákur eftir Pál S. Pálsson;
höf. stj. Hljómsveit Philhar.
monia leikur Sinfóníu nr. 2 í
h-».njoll ' eftir Borodin; iNioola
Malko stj.
í>jóðlög
Tyrkneskt listafólk flytur lög
frá heimalandi sínu.
Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.'
Fréttir.
Tilkynningar.
Daglegt mál
Arni Böðvarsson flytur þáttinn.
Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir Bjark-
lind kynnir.
Utvarpssagan: „Nirfillinn" ef tir
Arnold Bennett. Geir Kristjáns
son íslenzikaði. í»orsteinn Hann-
esson les (16).
Fréttir
Víðsjá.
Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó
eftir Helga Pálsson.
Björn Olafsson og Arni Krist-
jánsson leika.
Gátan mikla.
Grétar Fells rithöfundur flytur
erindi um heimspekinginn Imm
anuel Kant.
Veðurfregnir.
Söngvar frá Wales.
The Linden Singers flytja á-
samt einsöngvurum og hljóm-
eveit.
Stjórnandi: William Lewellyn.
Fréttir í stuttu máli
A hljóðbergi
Tveir dýrikendur gyðjunnar:
Irsku skáldin Sean O'Casey og
Rober Graves lesa úr verkum
sínum. Magnús Torfi Olafsson
velur efnið og kynnir.
Dagskrárlok.
Skrifstofustarl
Stúlka vön almennum skrif-
stofustörfum og bréfaskriftum
óskar eftir starfi nú þegar.
Margt kemur til greina. Rvík
eða Hafnarfirði. Tilboð merkt:
,,2859“ sendist afgr. Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld.
VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA
Loítpressur - Skurðgröiur
Kranar
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma-og ákvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
LOFTORKA SF.
SlMAR: 21450 & 30190
24. október
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar
8:30 Fréttir og veðurfregniE
Tónleikar. 8:51 Fréttaágrip og
útdriáttur úr forustugreinum dag
blaðanna. Tónleikar. 9:30 Til-
kynningari. Tónleikar. 10:05
Fréiitir. 10:10 Veðurfregnir'.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25. Fréttir og veð-
urfbegnir. Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Guðjón Guðjónsson les fram-
haldssöguna „Silfurhamarinn"
eftir Veru Henriksen (18).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
(16:30 Veðurfregnir).
Rawioz og Landauer, David Jon
es kórinn, José Lucchesi, Sergio
Menides, Bobby Timmons The
Kinks, The Family Four og
The Sounds Indcoipated leika
á hljóðfiæri og syngja.
16:40 Þingfréttir.
17:00 Fréttir. Dagbók úr umferðinni.
Síðdegistónleikar
Erlingur Vigfússon syngur tvö
lög eftir Emil Thoroddsen.
Wolfigang Schneiderhan og Fíl-
harmioníusiveit Berlínar leika
Fiðlukonsert eftir Stravinsky.
Karel Anicerl stj.
Licia Albanese, Jan Peerce, kór
hljómsveit flytja atriði úr .,La
Traviata“ eftir Verdi.
17:45 Lög á nikkuna
Heri Cone og harmonikuhljóm-
sveit hans leika ýmis lög. Walt
er Eriksson leikur frumsamin
lög með félögum sánum.
18:20
18:45
19:00
19:20
19:30
10:35
19:56
20:15
21:0O
2fl ?30
Miðvikudagu* 25. október.
7:00 Mogunútvarp
Veðunfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn.
22:30
23:20
Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
Fréttir.
Tilkynningar.
Dýr og gróður.
Einar Siggeirsson grasafræðing
ur talar um eininn.
Stundum er aðeins eitt stökk
milli lífs og dauða
Halldór Pétursson flytur frá-
söguþátt.
Einleikur í útvarpssal: Kristinn
Gestsson leikur á píanó
Sónötu í f-moll op. 2 nr. 1
eftir Beefihoven.
„Örfleygar stundir**, smiásaga
Paavo Fossi. Þýðandinn, Sveinn
Sigurðsson, les.
Fréttir.
Kórsöngur: Karlakór Reykja-
víkur syngur íslenzk lög.
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson.
a> ,Vögguvísa“ eftir Emil
Thoroddsen.
b) „Krumminn á skjánum“, fsl.
þjóðlag í útsetn. Hallgríms
Helgasonar.
c) „Eg heilsa þér, Island“ eftir
Þórarin Jónsson.
d) , Fuglavísur“, rhnnalög í
ingu Jón Leifs.
e) „Islengingaljóð" eftir Björn
Franzson.
fi) „Hugleiðing" úr Skálholts-
kantötu eftir Sigurð Þórðar_
son.
„Alexis Zorbas**, bókarkafli
eftir Nikos Kazantzakis
Þorgeir Þorgeirsson les eigin
þýðingu.
Veðurfregnir.
A sumarkvöldi
Margrét Jónsdóttir kynnir létt-
klassísk lög og kafla úr tón-
verkum.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Hjúkrunarfélag íslands
heldur fund í Borgarspítalanum í Fossvogi, föstu_
daginn 27. október kl. 20.30. (Aðalinngangur).
Fundarefni: Nýir félagar teknir inn.
Umræður :Tvær hjúkrunarkonur og tvær mat-
ráðskonur.
STJÓRNIN.
Við Safamýri
Til sölu er stór og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á
hæð í sambýlishúsi ofarlega við Safamýri. íbúðin
er með vönduðum innréttingum. Steypt bílskúrs-
plata fylgir. Gott útsýni. Sérhitaveita.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Auglýsing frá
IMámsflokkum Keflavíkur
1967
Námsflokkar Keflavíkur hefja starf 30. október
n.k. Námsgreinar verða þessar ef næg þátttaka
fæst í hverri grein:
1. Enska, kennari Fríða Sigurðsson.
2. Þýzka, kennari Fríða Sigurðsson.
3. Franska, kennari Fríða Sigurðsson.
4. Danska, kennari Sveinn Sigurðsson.
5. Meðferð reikningsstokks, kennari Óskar Jóns-
son.
6. Myndlist, kennari Þorsteinn Eggertsson.
7. Bókfærsla, kennari Guðmundur Ingólfsson.
8. Vélritun, kennari Guðmundur Ingólfsson.
(Námsflokkarnir gcta leigt nokkrai ritvélar).
Kennsla fer fram í Barnaskólahúsinu við Skóla-
veg kl. 8—9.30 s.d. og stendur yfir í 12 vikur að
jólaleyfi frádregnu, 2 stundir í hverii námsgrein
á viku. í sumum greinum eru 2 samfelldir tímar
1 sinni í viku.
Kennslugjald er kr. 400.00 fyrir hvern flokk og
greiðist við innritun. .
Innritun fer fram í Barnaskólahúsinu við Skóla-
veg, dagana 26. og 27. október n.k. kl. 8—M s.d.
Áríðandi er að fólk láti innrita sig á ofangreind-
um tíma. Á því byggist hvort hægt er að hefja
kennsiu í viðkomandi námsgreinum.
Stjórn Námsflokka Keflavíkur.
ÞRIÐJUDAGUR
20:00 Erlend málefnl
Að þessu sinni er þátturinn
helgaður Sameinuðu þjóðunum.
Umisjónarmaður er Markús
Orn Antonsson.
20:20' Nýja stærðifræðin
Fimmti þáttur Guðmundur
Arnlaugssion Um nýju stærð-
fræðina.
20:35 Griðland villidýranna
Griðlöndum villtrá dýra í Af-
ríku fækkar óðum, en á síðustu
árum hefur verið reynt að
stöðva þá þróun með aukinni
náttúruvemd.
Þýðandi: Jón Baldur Sigurðs-
son. Þulur: Eiður Guðnason.
21:00 Almannavarnir
Síðari hluti kynningar á starf-
semi Almannavarna.
21:20 Fyrri heimsstyrjöldin (8. þátt
ur).
Stórveldin sjá fram á langt
stríð og miða allt við aukinn
vígbúnað. Þýðandi og þulur:
Þorsteinn Thorarensen.
21:45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 25. október.
18:00 Grallaraspóarnir
Taiiknimyndasyrpa. Hoffundar:
Hanna og Barbera.
Islenzkur teti: Ingjbjörg Jóns-
dóttir.
18:25 Denni dæmalausi
Aðalhltuverkið leikur Jay North
Islenzkur texti: Guðrún Sigurðar
dóttir.
(18:50 Hlé).
24. október
20:00 Fréttir.
20:30 Steinaldarmennirnir
Teiknimynd um Fred Flinstone
og granna hans.
Islenzkur texti: Pétur H. Snæ.
land.
20:55 Sefjun
Þessi mynd lýsir forneskjuleg-
um trúnaðarsiðum á eynni Bali.
Þýðandi: Hjörtur Halldórsson.
Þulur: Guðbjartur Gunnarsson.
Rétt er að benda á að myndin
er ekki við hæfi barna.
21.20 Með lyftu á höggstokkinn
(Ascenseur pour 1‘échafeud) w
Frönsk sakamálamynd gerð af
Louis Malle. Með aðalhlutverk
in fara Jeanne Moreau og Ge-
orges Poujouly. Islenzkur
texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
Endurtekning frá 21. október.
23.C0 Dagskrárlok.
Skuldnbréf
Við höfum milligöngu um
kaup og sölu ríkiistryggðra og
fasteignatryggðra bréfa.
Fyrirgreiðslu-
skriístofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstraati 14 - Sími 16223.
Plast-yfirbreiðslur
með isoðnum kósum
Breidd: 3,50 ra.
Lengd: 4, — 6 og 8 m.
fyrirliggjandi.
Sterkar — Ódýrar
EGILL ÁRNAS0N
SLIPPFÉLACSHLSIMI SI>1I 14310
VÖRUAFCHKIHSLA: SKKIFAN 3 SIMI 38870
Hring-
stigar
Sjnishorn á staðnum.
Hagstætt verð,
leitið upplýsinga og
verðtilboða.
Þeir sem hafa í huga
að fá hringstiga af-
greidda fyrir ára-
mót, vinsamlega
hafi samband við
skrifstofu vora sem
fyrst.
Sænsk gæðavara.
Einkaumboð fyrir:
HVERFISGÖTL' 42 .♦. REYKJAVÍK .♦. SÍMI 1 81 11