Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ]SrÓV. 1967 , , ||MM|, , U Willy’s ’46 til sölu Bíllinn er með góðum mótor, nýjar legur, ný- renndur sveifarás. Einnig er hann með góðu stálhúsi. Tilbúinn undir skoðun. — Sími 10896 eftir kl. 5. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Brauðhúsið Brauðhúsið, Laugavegi 126 veizlubrauð, brauðtertur, sími 24631. Kona óskast til skrifstofustarfa 2—4 tíma á dag. Tilboð merkt: „Bókihald 312“ sendist afgr, Mbl. fyrir 9. þ. m. Stúlka um tvítugt óskar eftir vinnu strax. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 31105. Matstofa Náttúriulækningaféþ Rvík- ur starfar áfram á Hótel Skjaldbreið. Spakur 8 v. ómarkaður svartur hestur tapaðist í sumar úir Þingvallasveit. Þeir sem geta gefið upp- lýsingar hringi I síma 34322 Hafnarf jörður - kennsla Kennsla í stærðfræði fyrir unglinga- og gagnfræðinga og landspróf. Uppþ í síma 52276. Reglusamur handlaginn piltur óskar eft ir vinnu. Margt kemur tál greina; hefur bílpróf. Uppl. í síma 51147. Maður óskar eftir næturvinnu. — Meðmæli >geta fylgt. Hús- varðarstaða kæmi til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „315“. Overlock — Singer Óska eftir að kaupa notað- ar Overlock eða Singer saumavélar. Tilboð merkt: „Overlock — Singer 479“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag. Takið eftir Rauður hestur, tvístjörn- óttur, marklaus er í óskil- um í Innri-N'jarðvík Uppl. í síma 6018. Keflavík Lítil 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 2382. Keflavík Við höfum fyrirliggjandi púströr og hljóðkúta á flesta bíla. Sett undir, fljótrt og vel. Bílaverkstæði Bjöms J. Óskarssonar. Myndin er af Hólmavíkurkirkju. Kort með þessari mynd var gefið út til þess að styrkja kirkjubygginguna. Messur ú morgun Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl .2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 fyrir hád. Heimilisprestur þjónar fyrir altari .Ólafur Ólafsson, kristni- boði, predikar. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Allra- sálnamessa. Séra Jón Auðuns. Kópavogskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. — Messa kl. 2. Séra Gunnar Árna- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 eftir hádegi. — Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. — Séra Lárus Halldórsson. Grensásprestakall. Barnasamkoma í Breiðagerð- isskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Ásprestakail . Barnasamkoma kl. 11 í Laug- arásbíói. Messa í Safnaðarheim ili Langholtssóknar kl. 2. Séra Grímur Grímsson. Hallgrímskirkja. Bamasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Björn Jónsson, um- sækjandi um Hallgrímspresta- kall. Útvarpsmessa. — Sóknar- nefndin. Grindavíkurkirkja. Messa kl 2.. Séra Jón Árni Sigurðsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl .8. Ásmund- ur Eiríksson. Fíiadelía .Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4.30. Harald- ur Guðjónsson. Hafnarf jarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Reynivallakirkja. Guðsþjónusta kl 2.. Minnzt 450 ára afmælis siðbótarinnar. Séra Jón Einarsson. Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 2.30 (Allraheilagra- messa). Séra Björn Jónsson. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 5 (Allraheilagra- messa). Við guðsþjónustur í Keflavík og Njarðvík verða vígðir nýir kirkjugripir. Séra Björn Jónsson. Hvalsneskirkja. Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Séra Guð- mundur Guðmundsson. Kristskirkja, Landakoti. Lágmessa kl .8,30 árdegis. Há- messa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Mosfellsprestakall. Messa að Lágafelli kl. 2. Ár- bæjarhverfi: Barnamessa í Barnaskólanum við Hlaðbæ kl. 11. — Bjarni Sigurðsson. Keflavíkurflugvöllur. Bamaguðsþjónusta kl. 10,30 í Grænási. Ásgeir Ingibergsson. Frikirkjan í Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. — Safnaðar- prestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10,30. Allra sálna messa kl. 8,30. Séra Bragi Benediktsson. Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl. 5. Júlíus Guðmundsson. Garðasókn Barnasamkoma kl. 10,30 í skólasalnum. Séra Bragi Frið- riksson. Kálfatjarnarkirkja Guðsjónusta kl. 2. Minnst sið- bótar Lúthers. — Aðalsafnaðar- fundur að messu lokinni. Séra Bragi Friðriksson. Oddi Messa kl. 2. Minnzt 450 ára af- mælis siðbótar Lúthers. — Séra Stefán Lárusson. Eyrarbakkakirkja Messa kl 2.. Minnst siðaskipt- anna. Séra Magnús Guðjónsson. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10,30. Séra Árelíus Nielsson. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Skipadeild SÍS: Arnarfell losar á Húnaflóahöfn- um. Jökulfell fór í gær frá Hull til Rotterdam. Dísafell er á Homa firði. Litlafell væntanlegt til Rvík ur árd. á mánud. Helgafell fór í gær frá Rotterdam til Hull og Rvíkur. Stapafell væntanlegt til Rotterdam 7. nóv. Mælifell er í Helsingfors, fer þaðan til Hangö og Abo. Hafskip hf. Langá er í Stralssund ,fer það- an 5. til Gdynia. Laxá kom til Rvíkur í gær frá Rotterdam. Rangá fer frá Hull 6. til Rvíkur. Selá fer frá Avonmouth 2. til Great Yarmouth. Mareo er i Ólafsvík, fer þaðan til Vestmannaeyja og Stöðvarfjarðar. Hf. Jöklar Hofsjökull fór 2. nóv. frá Ný- fundnalandi til Grimsby. Vatna- jökull fór í fyrradag frá Bergen til London, Rotterdam og Ham- borgar. Eimskipafélag íslands hf. Bakkafoss fór frá Siglufirði 3. þ.m. til Raufarhafnar, Antwerpen, London og Hull. Brúarfoss fer væntanlega frá New York 4. þ.m. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Kotka 6. þ.m. til Riga, Ventspils og Gdynia. Fjallfoss fer frá Dublin 4. þ.m. til Norfolk og New York. Goðafoss fer frá Seyðisfirði 4. þ.m. til Vestmannaeyja og Faxa- ftóahafna. Gullfoss fór frá Leith 3. þ.m. til Rvíkur. Mánafoss fer frá Kaupm.höfn 4. þ.m. til Ham- borgar og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Rvík 3. þ.m. til Akraness, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fer frá Keflavík 4. þ.m. til Cam- bridge, Norfolk og New York. Skógafoss fer frá Hamborg 4. þ.m. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík 3. þ.m. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Dalvíkur, Vopnafjarð- ar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Askja fer frá Hamborg 4. þ.m. til Leith og Rvíkur. Rannö fór frá Þórshöfn 3, þ.m. til Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Klaipeda. Sérhver andi se,m ekki játar Jesúm, er ekki frá Guði. (1. Joh., 4,3). f DAG er laugardagur 4. nóv. og er það 308. dagur ársins 1967. Eft- ir lifa 57 dagar. 2. vika vetrar byrj ar. Árdegisháflæði kl. 6.23. Síð- degisháflæði kl. 18.44. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar I síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin tStvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-20 og laugardaga kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 4.—11. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg arvarzla laugardag til mánudags- morguns, 4.-6. nóv. er Sigurður Þorsteinsson, sími 52270, aðfara- nótt 7. nóv. er Grímur Jónsson, sími 52315. Næturlæknir í Keflavík: 3/11 Guðjón Klemenzson. 4/11 og 5/11 Jón K. Jóhannsson. 6/11 Kjartan Ólafsson. 7/11 og 8/11 Arnbjörn Ólafsson. 9/11 Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð Iífsins svarar í síma 10-000. [xl Helgafell 59671137. VI. 2. IOOF l=1491138%=Fs. sá MÆST bezti Bjarni bankastjóri á Akureyri var einu sinni í eftirlitsferð fyrir bankann í kauptúni einu á Norðurlandi. Bjarni var spilamaður gó'ður og hafði gaman af spilum. Kona hans hringdi hann upp í síma og þar sem hann hafði sagt henni, að hann hefði miklum störfum að gegna í kaup- túninu, spyr hún hann, hvort hann sé ekki alltaf að vinna. „Að vinna,“ svarar Bjarni, „nei, blessuð vertu, ég er alltaf að tapa.“ , Hann sat við spil með kunningjum sínum. Nýja Bíó sýnir þessa dagana frönsku stórmyndina, „Það skeði um sumardagsmorgun. Aðalhlutverkið leikur einn af allra vinsælustu yngri leikurum Frakka, Jean-Poul Belmondo, ásamt Gcraldine Chaplin (dóttur Charles Chaplin), sem nú getur sér mikið frægð- arorð, sem kvikmyndaleikkona. Seeadler fer frá Antwerpen 6. þ.m. til London og Hull. Coolan- gatta fer frá Gautaborg 6. þ. m. Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 10:00 í dag. Vænt anlegur aftur til Keflavíkur kl. 19:00 i kvöld. Blikfaxi fer til Vag- ar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 11:30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Rvíkur kl. 15:45 á morgun. Gullfaxi fer til Galsgow og Kaup- mannahafnar kl. 09:30 á morgun. Millilandaflug: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vestm.eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. f dag verða gefin saman I hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen, Sjörn Eggertsdóttir, Aratún 11, Garðahreppi og Guðmundur Davíðsson, Nesveg 70. í dag, laugardaginn 4. nóv. verða gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sigurðssyni, að Mosfelli, Ema Oddsdóttir, Laugaveg 162 og Einar Ólafsson, Þorfinnsgötu 16, heimili þeirra verður að Hraun- bæ 130, Rvík. í dag verða gefin saman í hjóna band í Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jónssyni .ungfrú Ólöf Ey- steinsdóttir (Jónssonar fyrrver- andi ráðherra) ,Ásvallagötu 67 og Tómas Helgason, flugmaður, (Helga Jónssonar, framkv.stj.). — Heimili þeirra verður að Holts- götu 14. f dag verða gefin saman í hjóna band í Kristskirkju í Landakoti ungfrú Emmy Krammer, flug- þerna og Ólafur Björgvinsson, skrifstofumaður. Heimili ungu hjónanna verður í Meðalholti 21. Þann 27. okt. sl. voru gefin sam an í hjónaband ungfrú Ragnheið- ur Briem, Sólvallagötu 55, og hr. Guðmundur Elíasson, Stangar- holti 16. Heimili ungu hjónanna verður á Sólvallagötu 55. GENGISSKRÁNING Nr. 82 - 23. október 1967. Binin Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,55 119,85 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 40,00 40,11 100 Danskar krónur 618,85 620,45 100 Rorskar krónur 600,46 602,00 100 Sœnskar krónur 830,05 832,20 100 Plnnsk mörk 1.028,12 1.030,76 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 989,35 991,90 100 Oyllini 1.194,50 1.197,56 100 Tókkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk raörk 1.072,84 1.075,60 100 Lírur 6,90 6,92 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Relkningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Relkningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Breyting f.á irfWustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.