Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 10
 **r l 10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓV. 1967 Kollur frá Morastöðum. Hrútasýning Búnaðar- samb. Kjalarnessþings HÉRAÐSSÝNING á hrútum, var haldin að Helgadal í Mosfells- sveiít suTinudaginn 22. okt. sl. — Þarna voru mættir 18 hrútar af sambandssvæði Búnaðarsam- bands Kjalarnesþings. Hreppasýningar voru haldnar í byrjun þessa mánaðar og þá skoðaðir 300 hrútar. Þessir 18 eru úrvalið og er það um það bil 1 hrútur á hverja 1000 vetrarfóðr- Glámur frá Miðdal með eiganda sinum. aðar ær. Sýningin hófst kl. 14 og á því að sýningarstjórinn, Pétur Hjálmsson, ávarpaði viðstadda og þakkaði meðdómurum sínum, þeim Árna G. Péturssyni og Hjalta Gestssyni fyrir samstarfið. Á eftir tóku dómararnir til máls og lýstu dómum og ræddu rækt- unarstarfið. Fyrir 4 árum stóð efstur á hér- aðssýningu Bjartur frá Miðdal í Kjós. Nú voru tveir efstu undan honum og sá fjórði undan Koll Þetta er athyglisvent. Þingeyskir blendingar, sem orðnir eru til við sæðingu voru allgóðir, en stóðu þó neðar. Röð hrútanna var þessi: 1. Kollur frá Morastöðum 86,5 st 2. Glámur frá Miðdal 86 3. Bangsi frá Norðurkoti 85,5 - 4. Krúsi úr Reykjavík 85 5. Jesper frá Láguhlíð 82,5 - 6. Hnykill frá Sogni 82 - Að loknu ávarpi ráðunaut- anna talaði Jóhann Jónasson, formaður Búnaðarsambandsins og taldi sýninguna bera vott um framfarir og hvatti hann bænd- ur til að leggja sig alla fram í kynbótastarfinu. 1. verðlaun er veggskjöldur sem Sláturfélag Suðurlands hef- ur gefið. Fjölmenni var í Helgadal á sýningunni. Afríkumanni vísaö úr landi í Danmörku — fagnað nokkru síðar sem kœrum gesfi í DANMÖRKU gerðist það fyrir tveimur dögum, að Afríkumanni einum var vísað frá landamæra- bænum Rödby á Jótlandi, er hann var á leið til Kaupmanna- hafnar. Sjö klukkustundum síð- ar kom sami maður í einkabíl til Kaupmannahafnar og tók tíu manna móttökunefnd — með Per Hækkerup í fararbroddi — á móti honum. Maðurinn, sem hlut átti að máli, var fræg firelsishetija frá Khodesíu, Frank Ziaymbi, og var hann að koma til Da>nmerfcur í boði ýmissa samtaka sósialdemo krataflokksins. Ástaeðan fyrir þessari kynlegu móttöku var, að Ziaymbi hafði ekki meðferðis farseðil frá Danmörku aftur og auk þess var skotsilfur hans und ir hinum lögboðnu 140 dönsku krónum. Ziyambi iét hafa eftir sér, að honum hefði verið rnein- aður aðgangur að síma, til að leið rétta misskilninginn. Viðkom- andi tollyfirvöld standa fast á á því, að þeim beri engin skylda til að hafa opna símaþjónustu fyrir hvern sem er. Ziyambi hafi Okki getað fært sönnur á það, að hann hafi komið til Danmerkur sem virðuleguT boðsgestur og því hafi tollayfirvöld neitað að hleypa honum inn í landið. ZiyambLfór aftur til Puttgarten, þar fékk hann að .bregða sér í síma og náði sambandi við vini sina í KaupmaLnnahöfn, og var samstundis sendur leigubíll til hans og hann fluttur rakleitt ti! gestgjafa sinna, sem áður getur. Tilboð óskast í fólksbifreiðar sem verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 8. nóvember kl. 1—3. l'ilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. fsland ellefta í röð fiskveiðiþjóða Róm, 1. nóv. (AP). f DAG kom út í Róm skýtrsla Matvælia- og landbúnaðarstofn- unar Saaneinuðu þ.jóðanna (FAO) um fiskveiðar í heimin- um árið 1966. Kemur þatr í ljós að heildaraflinn hefuír aukizt um sex af hundraði. Reyndistt aflinn nema 56,8 milljónum tonna á áirinu, en f|ar árið 1965 53,3 milljónir tonna. Fjórar mestu fiskveiðiþjóðir heims eru Perú, Japan, Kína og Sovétríkin, í þessari röð, og hafa þær aflað uan 47% heildarmagns ins. f skýrslunni kemur í ljós að heiildaraflinn í heiminum hef- ur alls aukizt um 70% undan- farin tíu ár. Tólf mestu fiskveiðiþjóðirnar eru þessar: 1. Perú (heildarmagn ekki gefið upp). 2. Japan, hieildarafli 7.077.400 3. Kína, heildarafli 5,8 míllj. tonna (áætlað). 4. Sovétríkin, 5.348.800 tonn. 5. Noregur, 2.849.400 tonn. 6. Bandaríkin, 2.514.600 tonn. 7. Chiie, 1.383.500 tonn 8. Indland, 1.367.600 tonn. 9. Spánn, 1.357.400 tonn. 10. Kanada, 1.348.800 tonn. 11. fsland, 1,240.300 tonn, 12. Suðux-Afríka og Suðvestur Afríka, 1.182.000 tonn. Papadeopoulos of- ursta veitt víðtæk völd — Utanríkisráðherrann segir af sér Aþenu, 2. nóv. NTB. HINN 48 ára gamli ofursti, Ge- orgi Papadeopoulos, sem er ráð- herra við stjórnardeild Kolias forsætisráðherra, hefur sam- kvæmt konunglegri tilskipun verið hækkaður upp í mikilvæga valdastöðu. Það var ofurstinn, sem var aðalmaðurinn að baki valdatöku hersins 21. apríl sl. Konungstilskipunin, sem bygg- ist á lögum, sem sett voru í ágúst, veitir ofurstanum um- fangsmikið vald í grisku ríkis- stjórninni í pólitískum málum, en stjórnin styðst, sem kunnugt er, við herinn í landinu. Öll lagafrumvörp, sem útbúin hafa verið af öðrum ráðherrum í stjórninni, verða að fara um skrifstofu Papadeopoulos, of- ursta til samþykktar, áður en þau eru send til Kolias, forsiætis- ráðberra og Konstantins kon- ungis. Um leið hefur verið ákveð- ið, að mörg málefni, sem Koliais, forsætisráðherra, annaðist áður og sem fyrst og framst varða innanrí'kismál, verða nú fengin skri'fstofu Papadeopoulos til meðferðar. Samtovæmt tilskipuninni, sem var gerð opinber í dag, mun of- urstinn ennfremur stjórna hinni stjórnmálalegu samræmingar- stofnun ríkisstjórnarinnar, sem annast slík málefni, sem þau, er varða innanríkismál, herinn, ör- yggiismál, fjármál kennslumál og heilbrigðismál. Þet'ta er önnur meiribáttar breytingin á ríkisstjórn Grikk- lands, sem orðið hefur á einni viku. Fyrir nokkrum dögum, létu nokkrir ráðhemar af embætti og í dag stóð til að skipa ráðherra í stöðu iðnaðar- og atvinnumiála- ráðherra. Þrír ráðherrax og tveir ráðuneytisstjórar sóru embættiseiða sína fyrir Konstan- tin 'konungi á miðviku-dagskvöld. Þau völd, sem í dag hafa verið fengin í hendur Papadopoulos, virðast benda til þass, að hann hafi fengið miklu meiri vöM en nokkur annar ráðberra í stjórn- inni. Þá skýrði NTB-fréttestofan ennfremur frá því, að gríski uit- anríkisráðherrann, Pavlos Econ- omou-Gouras hefði í kivöld af- hent lausnarbeiðni sína af heilsu- farsáistæðum. í tilkynningu stjórnarinnar segir, að Kolias forsætisráðherra muni fara með utanríkismál, unz nýr maður hefur verið skipaður í stöðu ut- anríkisráðherra. Theodorakis ákærður. Miki Theodorakis, hinn vinstri sinnaði stjórnmálamaðux og tón- skáld mun verða ákærður fyrir, að hafa skipulagt andstöðuhreyf- inguna, „Föðurlandshreyfing- in“, að því er Pavlos Totomis, ráðherra, sá, sem annast mál- efni þau, er varða almannafrið og reiglu, skýrði frá á fundi með blaðamönnum í Aþenu í kvöld. Theodorakis, sem hafður hefur verið í haldi í aðalstöðvum ör- yggislögreglunnar, síðan hann var 'hand'tekinn í ágúst, var í dag fluttur til Avaroífs'fangelsins, sagði Totomis. Við spurningu um,'hvort tóns'káldið hefði verið lagt inn á fangelsissjúkrahúsið, svaraði Totoims: — Eftir öllu að dæma er hann það. Sá orðrómur hefur verið á kreiki, að Theodorakis hafi feng- ið taugaáfalL Totomis vildi hvorki játa því né neita. Hann sagði, að Theodorakis væri álit- inn foringi „Föðurlandshreyf- ingarinnar", en upp um þá hreyf ingu komst fyrir nokkrum vik- um. Alls hafla 33 manns verið handteknir, og fjórir aðrir leið- togar þessarar hreyfingar munu verða leiddir fyrir rétt, hver í sínu lagi, en 28 hinna fyrr- greindu munu verða leiddir fyr- ir herdómstól 15. nóv. n.k. Tot- omis nefndi enga dagsetningu varðandi réttarihöldin gegn Theodorakis og hinum leiðtog- unum fjórum. Totomis sagði, að enn hefði ekki verið tekin ákvörðun um, h-vort blaðaú'tgefandinn frú Hel- ena Vlachos myndi verða leidd fyrir herdóimstól, eða borgaraleg- an dómstóL Látinn, lífgaöur við Lífs varð vart, þegar smyrja átti „Iskið66 Waishington, 2. nóv. — AP — JACKY C. Bayne heitir 22 ára bandarískur hermaður, sem iæknai lýstu látinn eftir að hann særðist alvarlega á jarðsprengju Viet Cong við Chu Lai í Suður-Vietnam, hinn 16. júlí sl. Þegar ganga átti frá „líkinú1 til greftr- unar og verið var að smyrja það, var vart við smávegis skjálfta undan hnifi smyrjar ans. Var „líldð þá í flýti flutt í sjúkrahús á ný, Bayne gef- ið blóð og Iífgunartilraunir gerðar. Og smám saman vakn aði Bayne til lífsins á ný. Frá þessu var skýrt í Wasihington 1 dag, þar sem Bayne liggui í Waltier Reed sjúkrahúsinu á batavegi. Læknar við Walter Reed sjúkrahúsið eru furðu lostn- ir yfir þeissu einstaka tilfelli, sem þeir segja að sé yfirnátt úrulegt. Minnist enginn þeirra þess að hatfa hieyrt annað eins. Talsmaður sjúkra hússins leggur áherzlu á, að hér sé um að ræða eitt af mjög fágætum fyrirbærum læknisfræðinnar, og megi ættingjar hermanna 1 Viet- nam ekki ottast að hermenn- irnir fái ekki þó beztu lækn- ishjálp, sem ur,nt sé að veita. Þegar komið var með Bayne í sjúkrahús í Vietnam í júlí sl., var hann mjög illa særður, sem fyrr segir. Með- an reynt var að halda lífi í honum, þurfiti að taka af hon um hægri fótlegginn fyrir' ofan hné, og gefa honum 13 lítra blóðs. Eftir að hann var talinn látinn teyndu læknar enn lífguns rti!raunir í þrjá stundarfjórðunga, en án ár- angurs, að því er þeir töldu. Herlæknor beita mörgum aðfierðum til að ganga úr skugga um hvort særður her maður sé látinn áður en þeir gefast upp. Það er ekki íyrr en enginn andardráttur finnst hjartsláttur heyrist ekki, sláttur finnst ekki í slagæð- um og ekkert kemur fram á hjartalínuriti að Læknar úr- skurða sjúklinginn látinn. Að því er Byne varði, voru öll þessi merki dauða fyrir hendi „Samkvæmt öllum við teknum reglum var hann lát inn,“ sagði emn læknanina. í skýrslum í Walter Reed sjúkrahúsinu er þess ekki get ið hve langur tími leið frá því Bayne var úrskurðaður látinn þar til tekið var að smyrja „líkið“, en sennilegt er talið að biðtíminn hafi verið nokkrar klukkustundir að minnsta kosti. Bftir að Bayne var lifgað- ur við hefur bati hans verið jafn og öruggur, en herlækn- ar benda á, að ekki megi stöðva blóðrennsli til heilans lengur en í fjórar til fimm mínútur án þess að heilinn / verði fyrir tjóni. „Engu að ■ I síður fer honum ótrúlega mikið fram,“ sagði einn her- læknanna, sem ekki vill láta nafns síns getið. Segir lækn- irinn, að bacinn sé að mikiu leyti móður Bsyneis að þakka. Frú Bunia Bayne, sem er 61 árs, hefur dvalíð við hlið son ar síns frá því hann kom til Walter Resd sjúkrahússins snemma í ágúst. „Hann segir að drottinn hafii fært honn heim frá Vi- etnam“, sagði frú Bayne í við tali í dag. Áður en Bayne særðist hafði hann verið í Vietnam í fjóra mánuði og skrifað móð ur sánni oft. „Hann skrifaði fyrir alla muni segðu ekki að ég eigi ekk’ að vera hér. Ég á að vera hér.. Það kenn- ir mér að meta fjölskyldu mína og landið, sem hún býr í“, sagði frú Bayne. Syni hennar hefur verið sagt í höfuðdráttum frá þeim undarlegu atvikum, sem gerð ust eftir að hann særðist, og segir móðir hans, að í fyrstu hafi það haft óþægileg áhrif á hann. Nú er hann helzt að hugsa um að komast aftur 1 háskóla til að geta gierzt sögu kennari, að sogn frú Bayne.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.