Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓV. 1967 7 FRÉTTIR L.angholtssöfnuður Kynningarkvöld verður í safn- aðarheimilinu sunnudaginn 5. nóv. kl. 8,30. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar í Laug arnesskólanum laugardaginn 11. nóv. kl. 3 e.h. Fjölbreyttur jóla- varningur, lukkupokar, kökur og fieira. Kristniboðsfélag kvenna hefur almenna samkomu í kvöld kl. 8.30 í Betaníu til fjáröflunar fyrir kristniboðið í Konsó. Vænt- anlega leggja margir leið sína þangað til að styrkja hið góða málefni. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, heldur fund þriðjudaginn 7. nóv. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafél. Eygló í Vestmannaeyjum. Föndurnám- skeið hefst þriðjudaginn 7. nóv. Þátttaka tilkynist Gerði Tómas- dóttur í síma 2004 eftir kl. 6 á kvöldin. Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Félagsfundur þriðjudaginn 7. nóv. kl. 8,30. Spiluð verður fé- lagsvist. Góð verðlaun. Félagskon- ur fjölmennið. — Stjórnin. Fíladelfía R.eykjavík. Almenn samkoma sunnudaginn 5. þ.m. að Hátúni 2. Ásmundur Eiríksson talar. Einsöngur: Hafliði Guðjónsson. Tvisöngur: Sigríður Hendriksdóttir og Gyða Þórarins- dóttir. Fórn tekin vegna kirkju- byggingarinnar. Safnaðarsamkoma kl. 2. Sunnudagaskóli Fíladelfíu, er hvern sunnudag kl. 10.30 á þessum stöðum: Hátúni 2, Herjólfs götu 8, Hafnarfirði. Öll börn hjart anlega velkomin. Kvenfélagið Aldan. Munið basariinn á Hallveigar- stöðum sunnudaginn 12. nóv. Tek ið á móti munum á næsta fundi miðvikudaginn 8. nóv. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í félagsheimilinu mánu- dagskvöldið 6. nóv. kl. 8. Opið hús frá kl. 7,30. Frank M. Halldórs- son. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Fundur n.k. þriðjudag I kirkj- unni kl. 3. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 2. e.h. Sunnudaga- skóli. Laugard. kl. 8,30 e.h. Bænarsam koma. Sunnud. kl. 11 Helgunar- samkoma. Kapt. Djurhuus talar. Kl. 5 e.h. Fjölskyldutími. Kl. 8,30 e.h. Hjálpræðisherssamkoma. — Majór Guðfinna Jóhannesdóttir stjórnar og talar. Hermennirnir taka þátt í samkomum dagsins. Mánud. kl. 4 e.h. Heimilasamband. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnud. 5. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan. Skemmtifundur mánud. 6. nóv. að Bárugötu 11 kl. 8,30. — Til skemmtunar verður bingó. Góðir vinningar. — Stjórnin. Heimatrúboðið. Vakningarsamkoma í kvöld og sunnudagskvöld kl. 20,30. Verið velkomin. Heimatrúhoðið. Sunnudagaskóliinn kl. 10,30 Öll börn velkomin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar ætlar að hafa kaffisölu og baz- ar í Tjarnarkaffi sunnud. 12. þ.m. kl. 2,30. Safnaðarkonur og aðrir vinir Dómkirkjunnar, sem vilja styrkja kirkjuna, eru beðnir að hafa samband við þessar konur: Elínu Jóhannesd., simi 14985, Sús- önnu Brynjólfsd., sími 13908, Ástu Björnsd., sími 13075, Þóru Magnúsd., sími 13034, Grethe Gíslason, sími 12584, Jórunni Þórð ard., simi 16055, eða prestkonurn- ar. Dansk Kvindeklub Dansk Kvindeblub holder möde tirsdag d. 7. november kl. 8,30 í Tj arnarbúð. Damefrisörinde viser hvorledes löse hártoppe bruges og giver gode rád angáende hárpleje. Æskulýðsfélag Garðakirkju. Kvikmyndin Marteinn Lúther verður sýnd sunnudag kl. 5 i sam komusal barnaskólans. Öllum heimill aðgangur. — Stjórnin. Bústaðakirkja. Karlar ,konur og unglingar. — Munið sjálfboðaliðsvinnu á laug- ardaginn. Mörg saman vinnum við létt verk. — Byggingarnefndin. Kvenfélagakonur, Garðahreppi. Félagsfundur þriðjudaginn 7. nóv. kl. 8,30. — Spiluð verður íé- lagsvist. Góð verðlaun. KFUM og K, Hafnarfirði. Almenn samkoma kl. 8,30 á sunnudagskvöld. Gunnar Kristjáns son, stud. theol. talar. Allir vel- komnir. KFIIM, unglingad., Hafnarfirði. Fundur mánudagskvöld kl. 8 fyrir pilta 13—17 ára. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju. heldur fund í Alþýðuhúsinu mánudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson sýnir og skýrir litskuggamyndir frá ferð sinni til Austurlanda. Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma að Hörgshlíð 12 kl. 8 síðdegis á sunnudagskvöld. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 5. nóv. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð- uh haldinn mánudaginn 6 .nóv. í Góðtemplarahúsinu uppi kl. 2 síð degis. Félagskonur og allir vel- unnarar félagsins, sem vilja styrkja það með gjöfum, eru beðn ir að koma þeim til eftirtaldra: Maríu Hálfdánardóttur, Barma- hlíð 36, sími 16070, Jónínu Jóns- dóttur, Safamýri 51, sími 15264, Sólveigar Jónsdóttur, Stórholti 17, sími 12038, Vilhelmínu Vilhelms- dóttur, Stigahlíð 4, sími 34114, Sig- ríðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14, sími 14040. Systrafélagið Alfa. Eins og auglýst er í blaðinu í dag heldur Systrafélagið Alfa, Reykjavík, hinn árlega basar sinn til ágóða fyrir líknarstarfið sunnu daginn 5. nóv. í Ingólfsstræti 19. Verður húsið opnað kl. 13,30. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins. Fundur verður haldinn 7. nóv. kl. 8,30 í föndursal Grundar. Kvenfélag Laugarnessóknar. Kvenfélag Laugarnessóknar held ur fund mánudaginn 6. nóv. kl. 8,30 stundvíslega. Maria Dalberg sýnir andlitssnyrtingu og frú Frið ný Pétursdóttir segir ferðasögu og sýnir skuggamyndir. Sunnukonur, Hafnarfirði. Munið fundinn þriðjudaginn 7. nóvember í Góðtemplarahúsinu kl. 8,30. — Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund að Hallveigarstöð- um mánudaginn 6 n.óvember kl. 8,30. Fundarefni: Kristín Jóhann- esdóttir flytur erindi um megrun- arfæðu. Rætt verður um mjólk- urmálin og önnur mál. Konur, takið með ykkur spil. Fermingar. Séra Bragi Benediktsson biður þau börn úr Fríkirkjusöfnuðinum í Hafnarfirði ,sem fermast eiga vorið 1968 að mæta til viðtals í kirkjunni föstudaginn 3. nóvem- ber kl. 5. Kópavogur. Sjálfstæðiskvenafélagið Edda heldur bazar laugardaginn 4. nóv. í Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi og hefst hann kl. 3 síðd. Félagskonur og aðrir velunnar- ar félagsins se,m vilja gefa muni á bazarinn hafi samband við Sig- ríði Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286 og Kristensu Andrés dóttur, Fífuhvammsvegi 23, sámi 40922. Kvenfélag Ásprestakalls býður eldra fólki í sókninni, körlum og konum, 65 ára og eldri, til samkomu í Safnaðarheimilinu, Sólheimum 13, sunnudaginn 5. nóv. Samkoman hefst með guðs- þjónustu kl. 2 og síðan verður kaffidrykkja og ýmiss skemmti- atriði. Kaffisala Kvenfélags Grensássóknar er sunnudaginn 5. nóv. í Þórs- kaffi kl. 3—6. Uppl. veitir Gunn- þóra Bjarnadóttir, s. 33958. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudagiinn 6. nóv. kl. 8,30. Guð- jón Hansen tryggingafræðingur flytur erindi um Almannatrygg- ingar. Þátttaka í Akranesför 14. nóv. tilk. fyrir 7. nóv. til Rögnu Jónsdóttur, s. 38222 eða Kristín- ar Þorbjarnardóttur s. 38435. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra. Kaffisala og basar verður hald- inn sunnudaginn 5. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Þeir, sem vilja styrkja málefnið með gjöfum eða kökum, eru beðnir að hringja i Guðrúnu Árnadóttur, simi 36889 eða Unni Svavarsdóttur, sími 37903, og verður það þá sótt, eða koma því í Heyrnleysingjaskólann, Stakk holti 3. Félagar úti á landi eru beðnir að senda munina til Her- manns Þorsteinssonar, Hvassaleiti 44. — Kvenfélag Keflavíkur heldur sinn árlega basar í Tjarn- arlundi sunsudaginn 12. nóv. kl. 4. Félagskonur eru vinsamlega beðn- ar að koma gjöfum til eftirtaldira kvenna: Árnýar Jónsd., Máva braut 10 D, Rebekku Friðbjarnar- dóttur, Heiðarvegi 21, Ingu Sig- mundsdóttur, Sóltúni 1, Margrétar Friðriksdóttur, Brekkubraut 1, Sig- rúnar Ingólfsdóttur, Ásabraut 7. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður I Góð- templarahúsinu mánud. 13. nóv. kl. 2. — Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við Stefaníu, sími 10972, Sæunni, sími 23783, Þórunni, sími 34729 og Guðbjörgu, sími 22850. Kvenfélag Laugarnessóknar. Basar verður haldinn 11. nóv. nk. Þeir, sem ætla að gefa á basarinn hafi samband við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, sími 32157; Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólínu Konráðs- dóttur, Laugateig 8, sími 33730. Orðsending frá Verkakvennafé- laginu Framsókn. Hinn vinsæli basar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. nk. — Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins i Alþýðuhúsinu, sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laugardag- inn 4 nóv. nk. verður opið frá kL 2—6 e.h. Kvenfélag Langholtssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað- arheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórð ardóttur, síma 33580; Kristlnu Gunnlaugsdóttur, síma 38011; Odd- rúnu Elíasdóttur, síma 34041; Ingi- björgu Nielsdóttur, síma 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttur, síma 33087. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimiL Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar efur kaffisölu í Blómasal Loft- leiðahótelsins sunnudaginn 5. nóv. kl. 3. Vinir og velunnarar félags- ins, sem vilja styrkja okkur, eru beðnir að hringja í Auði í s. 37392, Ástu í 32060, Huldu í 60102, Vildís í 41449 og Guðbjörg í 37407. Kvennadeild SI ysavarnafelagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 6. nóv. kl. 8,30 að Hótel Sögu, súlnasal. Til skemmtunar: Gamanvísur: Ómar Ragnarsson, upplestur. — Jökull Jakobsson. Félagskonur vinsamlega beðnar að geri skil á happdrættismiðum. Kristniboðsfélag kvenna, Rvík, hefur sitt árlega fjáröflunar- kvöld laugardagskvöldið 4. nóv. kl. 8.30 I kristboðshúsinu Betaníu, Laufásveg 13, til styrktar kristni- boðinu í Konsó. Ingunn Gisladótt ir, kristniboði, flytur frásöguþátt. Ungar stúlkur syngja og leika á gítara o. fl. Hugleiðing: Filippía Kristj ánsdóttir. Gengið verður frá jólapökkunum. Vinsamlegast skilið jólapökkunum sem fyrst. Spakmœli dagsins Þó að einhverjum skjátlaðist I því að treysta sannleiksgildi krist- indómsins, hefði hann engan skaða af þeim misskilningi. En hversu óbætanlegt tjón og óumræðileg hætta væri það ekki fyrir mann að skjátlast í því að telja hann falskan. — Pascal. Minningarspjöld. Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Æskunnar, verzl. Hlyn, Skólavörðustíg 18 og á skrifstofu ælagsins, Laugavegi 11, sími 15941. Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást í Bókabúð Æskunnar, verzl. Hlin, Skólavörðustíg 18 og á skrifstofu félagsins La.ugavegi 11, simi 15941. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást I verzluninni Occulus, Austurstræti 7, verzl. Lsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugavegi 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Líknarsjóðs Ás- laugar Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 10, Sig urbojörgu Þórðardóttur, Þingholts braut 72, Guðríði Árnadóttur, Kárs nesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúarósi, Þuríði Einarsdóttur, Álf- hólsveg 12 og verzluninni Hlíð hólsveg 44, verzluninni Veda, Digranesvegi 12, og verzluninni Hlíð, Hlíðarvegi 29. Píanó — píanó Nýkomin nokkur píanó af ýms'um gerðum, hagstætt verð. Helgi Hallgrimsson, Ránargötu 8, sími 11671. Þvottavél BTH þvottavél til sölu, ásamt strauvél. Uppl. í síma 21687. Hænuungar 4ra—5 mánaða gamlir hænuungar til sölu. Uppl. í síma 2542, Keflavík. Veritas saumavél með mótor til sölu. Uppl. að Rauðarárstíg 38, 1. haeíð t. h. Stúlka óskast til áramóta við heimilis- störf.Uppl. í síma 51157. Kjötiðnaðarmaður óskar eftir starfi strax. — Sími 13649 rnilli kl. 1—2 laugardag og sunnudag. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði. — Uppl. í síma 19158. Get bætt við mig nemendum í teikningu. Jónas Jakobsson, mynd- höggvari, sími 36230 á kvöldin og fyrir hádegi. Diesel jeppi Austin Gipsy ’63, yfirbyggð ur og klæddur, er til sölu. Uppl. í síma 41941. Vil kaupa íbúð 2ja til 3ja herb., fokhelda eða tilbúna undir tréverk. Uppl. í síma 83256. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Kópav. - saumanámskeið hefst í næstu viku ef nóg þátttaka fæst. Uppl. í síma 40482, 41388. Búðarkassi með 2 eða fleiri skúffum óskast til kaups. Sími 20950. íbúð til leigu Glæsileg 4ra herbergja íbúð í Laugarneshverfi til leigu 1. des. Teppalögð. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist fyrir 8. nóvember merkt: „Falleg íbúð — 470“. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns E. Jakobssonar hdl., og Vilhjálms Þórhallssonar hrl., verða bifreiðarnar Ö-974, 0-1016 og 0-1017 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, þriðju- daginn 14. nóv. næstkomandi kl. 14. Keflavik, 2. nóvember 1967. Bæjarfógetinn í Keflavík. Geymsluhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu 100—120 fermetra lagerpláss fyrir hreinlegar vörur. Tilboð merkt: ,,Lagerpláss“ sendist í pósthólf 985 Reykjavík fyrir 10. þ.m. Radíóhúsið sf. Ilverfisgötu 40 sími 13920. KÖRTING KÖRTING KÖRTING ELAC Sjónvarpstæki Stereotæki 15 watta útg. Transistortæki Plötuspilara Mjög hagstætt verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.