Morgunblaðið - 07.11.1967, Page 6

Morgunblaðið - 07.11.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7, NÖV. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, simi 30135. Trésmiðjan, Álfhólsv. 40 tekur að sér alla innismíði, ákvæðisvinna eða tíma- vinna, vönduð vinna, fag- menn. Þórir Long, sími 40181. Rafvirkjun Nýlagnir og viðgerðir. Simi 41871. Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistarL Ökukennsla Lærið að aka bíl, þar sem úrvalið er mest. Volkswag- en eða Taunus. — Simar 19896, 21772 og 19015. Jólaföndur Námskeið fyrir börn á aldr inum 7-12 ára hefst 15. nóv ember. Upp4. í 33608 eftir kl. 3. Selma Júlíusðóttir íbúð til leigu Einbýlishús við Garðaflöt til leigu. Fyrirfram- greiðsía. Uppl. í síma 51661 i kvöld. Rakarameistarar Kvenrakarasveinn óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 15923 milli 5 og 7 í dag. Píanó Vil kaupa ,gott, en helzt frekar lítið píanó. Stað- greiðsla. Sími 18382. Múrarameistari séræfður í arinhleðshi og filísalögn (klinkum) getur bætt við sig verkum. Vönd uð vinna. Uppl. í síma 81893. Hafnarfjörður! Ungur piltur óskiar eftir rúmgóðu herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 50342 milli kl. 20 og 21 í kvöld. Bíll óskast Lítill, vel með farinn einkabílll óskast. Tilboð siendist í dag eða á morg- un til afgr. MbL merkt „W.______________________ Prjónakonur Kaupi loparpeysur. UppL fyrir bádegi eða eftir kL 6. Hanna Holton, simi 21861. Vil kaupa Vcflvo Amazon, árg. 1965. UppL í síma 30381. Til sölu Lítið notuð Servus þvotta- vél með suðu. Sími 30234. Atvinna óskast er vön ýmiskoryar störfum. Vaktavinna kemur til greina. Uppl. í síma 24606. Málverkosýning Ágústar Petersen í Blómahúsinu Um þessar mundir heldur Agúst Petersen listmálari sýn- ingu á 20 olíu- og vatnslitamálverkum í Blómahúsinu Alfta- mýri 7. Ber ekki á öðru, en málverkin fari vel innan um blómin, en ekki mun mikið hafa verið gert að því að sýna málverk í blómabúðum. Málverkin eru tíl sölu frá br. 2.000.— til kr. 10.000,— I DAG er þriðjudagur 7. nóvem- ber og er það 311. dagur ársins. 54 dagar lifa eftir. Árdegisflæði kl. 8.50. Síðdegisháflæði kl. 21.22. Hann (Kristur) er orðinn oss vísdómur frá Guði, bæði réttlæti og belgun og enduriausn. (1. Kor., 1,30) Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsnverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þcssa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin tSWarar aðeins á virknm dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 4.—11. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 8. nóv. er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík: . 7/11 og 8/11 Ambjörn Ólafsson. 9/11 Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Í.O.O.F. Rb. 4, = 1171178% Et. I — 9. II □ Edda 59671177 I. 1. Magnús Guðmundsson, blómaskeytir og garðyrkjufræðingur, opnaði þessa verzlun, fyrir skömmum tíma. Verzlunin er opin frá kl. 10 á morgnana og til kl. 10 á kvöldin, aila daga nema laugardaga, en þá verður ekki opið eins Iengi. Málverkasýning Agústar nýtur að sjálfsögðu þessa langa opnunartíma, og ekki er að efa, að margur mun leggja leið sína að Alftamýri 7 þessa daga. 75 ára er í dag Jónas Jónsson, kaupm., Þórsgötu 14. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sina, ungfrú Helga Gunn þórsdóttir, frá Dæli í Víðidal, og Guðmundur Leifsson, Laugames- vegi 50, Reykjavík. FRÉTTIR KFUK, aðaldeild. Saumafundur í kvöld kL 8.30. Kaffi. Ástráður Sigursteindórsson flytur hugleið- ingu. Allar konur velkomnar. Basar kvenfélags Bústaðasókn- ar verður haldinn laugardaginn 2. des. kl. 2 i Réttarboltsskólamnn. Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, láti vita eigi siðar en 27. nóv. f símum 81808 (Sigur- jóna), 33802 (Mundheiður), 34486 (Anna) og 33729 (Bjargey). Mun- ir verða sóttir, ef óskað er. Valgarð Briem, hdl., flytur í dag, þriðjudaginn 7. nóv. 1967 kl. 17.15, síðari fyrirlestur sinn xnn .JProtection & Indemnity" trygg- ingar skipaeigenda. Fyrirlesturinn verður fluttur í húsnæði Tryggingaskólans að Hverfisgötu 116, 5. hæð, hér í borg. Trygginga.sk ólinn. Berklavörn. Hafnarfirði. Spilað verður i Sjálfstæðíshúsinu 1 kvöld kl. 8.30. Konnr í kvennaklúbbi Karlakórs Keflaviknr. Munið kökubasarinn í Tjamarlundi laugardaginn 11. nóv. kl. 4. Kvenfélagið Aldan. Fundur verður að Bárugötu 11 miðvikudaginn 8. nóv. kL 8.30. Sýndar verða * litskuggamyndir frá ferðum islenzkrar flugfreyju kringum hnöttinn. Einnig frá sumarferðalaginu. Baaar færeyska kvenfélagsins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 3. desember í færeyska sjómanna- heimilinu, Skúlagötu 18. Þeir, sem vildu styðja málefnið með gjöfum til nýja sjómanna- heimilisins, eru vinsamlegast beðn- ir að hringja Justu, sími 38247, Maju, s. 37203, Clöru, s. 52259, Dagmar, s. 31328. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar í Laug arnesskólanum laugardaginn 11. nóv. kl. 3 e.h. Fjölbreyttur jóla- varixingur, lukkupokar, kökur og fleira. Kvenfélag Fríkirkjunnar i Hafnarfirðl, heldur fund þriðjudaginn 7. nóv. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Stjórnin Sjálfstæðiskvennafél. Eygló í Vestmannaeyjum. Föndurnám- skeið hefst þriðjudaginn 7. nóv. Þátttaka tilkynist Gerði Tómas- dóttur í síma 2004 eftir kl. 6 á kvöldin. Kvenfélagskonur, Garðahreppl. Félagsfundur þriðjudaginn 7. nóv. kl. 8,30. Spiluð verður fé- lagsvist. Góð verðlaun. Félagskon- ur fjölmennið. — Stjórnin. Kvenfélagið Aldan. Munið basariinn á Hallveigar- stöðum snnnudaginn 12. nóv. Tek ið á móti munum á næsta fundi miðvikudaginn 8. nóv. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjnnnar. Fxmdur n.k. þriðjudag 1 kirkj- unni kl. 3. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar ætlar að hafa kaffisölu og baz- ar í Tjamarkaffi sunnud. 12. þ.m. kl. 2,30. Safnaðarkonur og aðrir vinir Dómkirkjuxmar, sem vilja styrkja kirkjuna, eru beðnir að hafa samband við þessar konur: Elínu Jóhannesd., sími 14985, Sús- önnu Brynjólfsd., simi 13908, Ástu Björnsd., sími 13075, Þóru Magnúsd., simi 13034, Grethe Gíslason, sími 12584, Jórunni Þórð ard., slmi 16055, eða prestkonum- ar. Dansk Kvindeklnb Dansk Kvindeblub holder möde tirsdag d. 7. november kl. 8,30 i Tjaraarbúð. Damefrisörinde viser hvorledes löse hártoppe bruges og giver gode rád angáende hárpleje. Kvenféiagskonur, Garðahreppi. Féiagsfundur þriðjudaginn 7. nóv. kl. 8.30. — Spiluð verður fé- lagsvist. Góð verðlaun. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins. Fundur verður haldinn 7. nóv. kl .8,30 í föndursal Grundar. Sunnukonur, Hafnarfirði. Munið fundinn þriðjudaginn 7. nóvember í Góðtemplarahúsinu kl. 8,30. — Stjómin. Geðverndarfélag fslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimiL Kvenfélag Keflavíkur heldur sinn árlega basar I Tjarn- arlundi sunnudaginn 12. nóv. kl. 4. Félagskonur era vinsamlega beðn- ar að koma gjöfum til eftirtaldra kvenna: Árnýar Jónsd., Máva braut 10 D, Rebekku Friðbjarnar- dóttur, Heiðarvegi 21, Ingu Sig- mundsdóttur, Sóltúni 1, Margrétar Friðriksdóttur, Brekkubraut 1, Sig- rúnar Ingólfsdóttur, Ásabraut 7. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður í Góð- templarahúsinu mánud. 13. nóv. kl. 2. — Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við Stefaníu, sími 10972, Sæunni, sími 23783, Þórunni, sími 34729 og Guðbjörgu, simi 22850. Kvenfélag Laugamessóknar. Basar verður haldinn 11. nóv. nk. Þeir, sem ætla að gefa á basarinn hafi samband við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, sími 32157; Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólínu Konráðs- dóttur, Laugateig 8, simi 33730. Orðsending frá Verkakvennafé- laginu I'ramsókn. Hinn vinsæli basar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. nk. — Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins i Alþýðuhúsinu, sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laugardag- iim 4 nóv. nk. verður opið frá kL 2-—6 e.h. Kvenfélag Langholtssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað- arheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórð ardóttur, síma 33580; Kristínu Gunnlaugsdóttur, síma 38011; Odd- rúnu Elíasdóttur, síma 34041; Ingi- björgu Nielsdóttur, síma 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttur, síma 33087. Spckmc !’■ dægsins Ég þagna aldrei ,fyrr en ég hef lokið mér af. — Shakespeare. íáværar kröfur um brottvikningu Browns

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.