Morgunblaðið - 07.11.1967, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967
9
4ra herbergja
íbúð á 5. hæð í háhýsi við
Hátún er til sölu. tbúðin er
stofa, 3 svefnherbergi, eld-
hús og bað, um 95 ferm.
og er í suð-vestur áknu.
Sérhitalögn er fyrir íbúð-
ina. Tvofalt gler er í glugg-
um. Svalir. Teppi á gólf-
um. Tvær lyftiur eru í hús-
inu og fullkomið bílaþvotta
hús. Lóð er standsett og
girt.
3ja herbergja
risíbúð við Mosgerði er til
sölu. íbúðin er með góðum
gaflgluggum og kvistum og
er 2 samliggjandi herbergi,
svefnherbergi, eldhús og
bað. Einnig er stórt óinn-
réttað herbergi með gafl-
gluggum í risiniu og er það
fjórða herbergið. Þessari
ibúð fylgir lítil eins her-
bergis íbúð í kjallara sem
er að mestu óinnréttuð.
Útborgun 250—300 þús. kr.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð í 4ra hæða
fjölbýlishúsi við Hvassa-
leiti er til sölu. íbúðin er
um 117 ferm. og er 2 sam-
liggjandi stofur, 3 svefn-
herbergi, eldhús og baðher-
bergi. Harðviðarinnrétting-
ar eru í búðinni og teppi á
gólfum, tvöfalt gler í gliugg
um og góðar svalir. Sam-
eiginlegt vélaþvott'ahús er
í kjallara. Bílskúr fylgir
íbúðinni.
Vagn E Tónsson
G'innar M GnSnuimlsson
hæstaréttariögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 18965.
FÁSTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
2ja herb. jarðhæð við Meist-
aravelli, ný rúmgóð og
vönduð íbúð, harðviðarinn-
ingar, teppi á stofu og
gangi, sérhiti, sérþvottahús.
2ja herb. rúm,góð íbúð við
Rauðalæk á hæð, liaus strax.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Efstasund sérhiti, sérinn-
gangur, útborgun 300 þús-
und sem að má skipta.
3ja herb. ný íbúð við Klepps-
veg, góðir greiðsiiuskilmál-
ar.
3ja herb. í.búð við Hlíðarveg,
suðursvalir.
3ja herb. nýstandsettar íbúðir
1 Miðbænum.
4ra iherb. hæð við Bergstaða-
stræti.
Við Ljósheima. 4ra herb.
endaíbúð. Útb. 450 þús.
Við Birkimel 4ra herb. enda-
íbúð, herbergi í kjallara
fvlgir.
Við Kársnesbraut 4ra herb.
hæð, útb. fyrir áramót 250
þúsund.
Við Stóragerði 4ra herb. hæð.
Við Stóragerði 3ia herb. íbúð
útb. 500 þúsund.
Við Háaleitlsbraut 5 herb.
f Norðurmýri 7 herb. efri hæð
ásamt 2 herb. í risi, sérinn-
gangur.
EinbýJishús 4ra herb. við
Lyngbrekkiu og Álfhólsveg.
Parhús í smíðum í Fossvogi.
Einbýllshús f smíðum í Kópa-
vogi. Stór eign með bílskúr.
söluverð 900 þúsund.
A »-ni Gnfíióntcon. hrl.
þnrcíoini, Gpirccon. JiJI,
Hel Ó1 ifsmn sölustj.
Kvöldsími 40647.
Hús og íbúðir
til sölu
,2ja herb. ibúð við Hringbraut,
og Holtsgötu.
I3ja herb. fbúð á 1. hæð við
Laugarnesvieg, ásamt bíl-
skúr.
4ra herb. íbúðir í Norðurmýri
og Hlíðunum.
5 herb. íbúð við Flókagötu.
Sérinngangur, bílskúrsrétt-
ur.
6 herb. íbúð við Hvassaleiti.
iRaðhús við Hrisateig, Skeið-
arvog og Álfheima.
Verksmiðju og verzlunarhús..
Byggingarlóð fyrir verk-
smiðju og verzlunarhús og
margt fleira.
Eignarskipti oft möguleg.
Hagkvæmir greiðsloiskilmála-
ar. Lágar útborganir.
Haraldur GuSmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simar 15415 ug 15414.
Iliiseignir til sölu
3ja herb. íbúð fokheldar í
Fossvogi.
Raðhús tilbúið undir tréverk.
Einbýlishús 7 herb. m. m.
3ja herb. risíbúð m/bískúr.
4ra herb. íbúð m/bílskúr
800.000.
Hús í Hafnarfirði m/tveim
íbúðum. Útb. 350.000.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð í gamla bæm-
um. Útb. 300.000.
2ja herb. íbúð í smíðium.
Rannveig Þorsteinsdóttir.
hrl
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
TIL SÖLU
Útb. 400-500 þús.
3ja herb. fbúð í Hlíðahv.
íb. er nýstandsett. Laus
strax.
(3ja herb. í'b. við Stórag. Teppi
á öl'lum berb. Isskópur
fylgir.
4ra herb. jarðh. í Heimahv.
Allt sér. Góð íb.
Útb. 600-700 þús.
3j‘a herb. sem ný ibúð við
Kleppsveg. Laius 15. janúar.
Falleg íbúð.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
Útb. 700-900 þús.
(3ja hierb. 1. hæð ásamt góðu
herb. í kjallara á góðum
stað í Vesturbænum.
4ra herb. íbúð í háhýsi við Há
tún. Sérherb., fallegt út-
sýni. Laus strax.
6—6 herb. endaibúð á 3.
hæð við Fellsmúla (fjögu.r
svefnhierb.). Þvottahús er
á hæðinni. Falleg íbúð.
Raðhús í Vogahv.
á 1. hæð eru tvær stofur
og eldhús. f rishæð eru þrjú
svefnh. og bað., í kjallara
er stór herb. og eldhús
WC, þvottah. og geymsla.
Fallegur garður, húsið lítur
vel út.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingameistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
7.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis.
2ja herb. íbúð
■um 60 ferm. á 1. hæð í stein-
húsi í Vesturborginni. Útb.
300—400 þús.
i2ja herb. íbúðir við Ljós-
heima, Skeiðarvog, Skipa-
snnd, Grenimel, Baldurs-
götu, Laugaveg, Nesveg,
Karlagötu, Barónsstíg,
Hraunbæ, Rofabæ, Skarp-
héðinsgötu, Sporðagmnn og
víðar. Lægsta útborgun 100
150 þús.
3ja herb. íbúðir, nýstandsettar
í steinhúsi við Þórsgötu.
1. veðréttur laus í hverri
íbúð. Útb. frá 300 þús. í
hverri í'búð.
Góð 3ja herb. íbúð, um 105
ferm. á 4. hæð við Stóra-
gerði.
3ja herb. íbúðir við Sólheima,
Skúltfgötu. Klenjjsveg, Lauga
veg, Sörlaskiól, Baldurs-
götiu, Rauðaiæk. Urðarstíg,
Grandaveg, Ásvallagötu
Lauigarnesveg, Njálsgötu,
Týsgötu Guðrúnargötu
Blönduhlíð og víðar.
Laus 4ra herb. íbúð, á 1. hæð
við Guðrúnargötu. Útb.
helzt 550 þús.
Laus 4ra herb. íbúð, á 4. hæð
við Hátún. Út.b. um 600 þús.
Ný 4ra herb. íbúð, um 110
ferm. á 2. hæð við Hraun-
bæ. Sérþvottahús er í ílbúð-
inni. Ekkert áhvílandi.
4ra. 5. og 6 herb. íbúðir, víða
i borginni. Sumar lausar og
sumar með vævum útb.
Einbvlishús oi? 3i'a—6 herb.
sérhæðir með b'lskúrum í
smíðium og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
IVýja fasteignasalan
Simi 24300
Til sölu m.a.
2ja herb. vönduð íbúð við
Skeiðarvog, sérinngang.ur,
sérhiti.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Efstasund.
3ja herb. risíbúð við Lang-
holtsveg. Bílskúr.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
'Sja herb. íbúð við Þverholt.
3ja hierh. mjög vönduð íbúð
við Rauðalæk.
3ja herb. skemmtileg íbúð við
Stóragerði. Suðursvalir.
3ja herb. stór jarðhæð við
Laugateig. Allt sér.
4ra herb. mjög góð íbúð við
Skipasund.
4ra herb. íbúð á góðum stað
í Norðurmýri.
4ra herb. ný endaíbúð við
Hraunbæ. Teppi, sérhiti.
4ra herb. endaíbúð við Háa-
leitisbraut.
4ra. 5. 6 og 7 herb. í'búðir við
Meistaravelli. við Sogaveg,
Skipasund. Háaleitisbraut.
Kópavogur
4ra herb. íbúð við Skólagerði.
Allt sér.
4ra herb. efri hæð við Kárs-
nesrbaut.
4ra herb. neðri hæð við Víði-
hvamm.
4ra herb. einbýlishús við Álf-
hólsveg.
4ra herb. einbýlishús við
Reynihvamm.
Mjög góð 4ra herb. íbúð á
bezta stað í Hafnarfirði.
Steinn Jónsson hdL
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoii.
Símar 19090 og 14951.
Fasteignir til sölu
Góð 5 herbergja íbúðarhæð
við Klapparstíg. Laus strax.
Góð kjör.
Laus 2ja herb. íbúð í Mið-
bænum. Mjög góð kjör.
Gott skrifstofu- og verzlunar
búsnæði í Miðbænum.
Laust strax.
Úrval 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúða víðs vegar um bæinn
og nágrennið.
Skilmálar yfirleitt hagstæðir.
Ausiurstræti 20 . Sírnl 19545
Til sölu
í Reykjavík
Holtsgata
2ja herb. íbúð á 1. hæð, eitt
herb. fylgir í risi.
Leifsgata
2ja herb. íbúð á 3. hæð,
60 ferm. Nýstandsett. Laus
til íbúðar.
Rauðalæk
2ja herb. íbúð á jarðhæð,
sérinng. og sérhiti.
Álfheimar
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
SvalÍT. Vönduð íbúð.
Urðarstígur
3ja herb. íbúð á 2. hæð, 70
ferm. Útb. 250 þús.
Esklhlíð
3ja herb. íbúð á 2. hæð, 97
ferm. Endaíbúð.
Giræmuhlíð
3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Rúmgóð íbúð með sérinng.
og hita.
Hólsvegur
Einbýlishús, 4—5 herb. á
hæðinni, eldhús og bað, í
kjallara 3 herb., eldhús,
þvottaihús og geymsiur.
Til sölu
í Hafnarfirði
Melholt
3ja herb. íbúð á 1. hæð 97
ferm. Sérþvottahús á hæð-
inni.
Bröttukinn
2 þriggj'a herb. íbúðir í
sama húsi, 70 og 80 ferm.
Bílskúr fylgir með stærri
íbúðinni.
Vesturhiyaut
5 herb. ?búð á 1. hæð. Útb.
150—200 þús.
Kelduhvammur
5 herb. íbúð á 1. hæð í smíð
um. Bílskúr fylgir.
Hrimgbraut
Einbýlishús, 3 svefnherb. og
bað á efri hæð, samliggj-
andj stofur, eldhús, hol og
snyrtiherb. niðri, 2 herb.,
geymslu.r og þvotba.hús í
kjallara.
Strandgata
Einbli.shús, 3 herb.. el'dhús
og bað UT>T)i. 2 herb. og
geymsla niðri. Tilboð ósk-
est.
Hófum k.auuemdur að
2—3 hedb. íbúðum í Revkja
vík. Hafnarfirði og Kópa-
vogi.
Skip og fasteignir
Austurstræti 18.
Sími 21735. Eftir lokun 36329.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
Góð 2ja herb. íbúð í háhýsi
við Austurbrún, ~ teppi
fylgja, glæsilegt útsýni.
Lítið hús í Breiðholtshverfi,
hagstæð kjör, byggingarlóð
fylgir.
Glæsileg 2ja herb. íbúð í fjöl-
býlishúsi við Bólstaðahlíð,
teppi fylgja.
3ja herb. efri hæð við Hlíð-
arveg, stórar svalir, mjög
gott útsýni.
3ja herb. jarð'hæð við Laug-
arásveg, sérinng., sérhita-
veita.
3ja herb. íbúð á I. hæð i Mið-
bænum, sérinng., sérhiba-
veita, nýjar innréttingar.
Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við
Mávahlíð, í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð.
Heil húseign við Grettisgötu,
húsið er um 80. ferm. hæð
og kjallara.
4ra her>b. íbúðarhæð í nýlegu
stein í Kópavogi. Stór bíl-
skúr fylgir, hagstætt verð,
væg útb.
4na henb. íbúðarhæð við Háa-
gerði, sérinng. Teppi fylgja.
Útb. kr. 400 þús.
Góð 4ra herb. íbúð í háhýsi
við Hátún, sérhitaveita,
glæsilegt útsýni.
130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð
við Barmahlíð, sérinng. sér
hitaveita, bílskúrsréttur. '
120 ferm. 5 herb. íbúð við
Háaleitisbraiut, óvenju vand
aðar innréttingar, fullfrá
gengin lóð, bílskúrsréttindi
fylgja.
I sm/ðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 henb. íbúðir
í Breiðholts og Árbæjiar-
hverfi, seljast til'búnar und-
'ir fcréverk og málningu, öll
sameign utan og innan full-
frágiengin.
3ja herb. íbúð á góðum stað
í Kópaypgi, sérinng. sér
þvottahús, bílskúr fylgir.
Selst fokheld. EnnfremuT
únval einbýlishúsa í smið-
ium.
EIGMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 36191.
Sími
14226
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hverfisgötu.
3ja herb. kjallaTaíbúð við
Efstasund. íbúðin er teppa-
lögð, með sérinngangi, og
sérhita. Útb. aðeins kr. 100
þús.
3ja herb. íbúð í mjög góðu
standi við Njálsgötu. Laus
nú þegar.
3ja herb. nýstandsett íbúð í
timburhúsi við Lokastíg.
3ja herb. endarbúð við Eski-
hlíð, á 2. hæð. Laius nú
þegar.
4ra hierb. góðar íbúðir við
Ljósheima og Álfheima.
5 herh. íbúðir við Hvassaleiti,
Rauðalæk og Lyng.brekku.
Raðhús fokheld við Látra-
strönd og Barðaströnd, á
Seltjarnarnesi.
Raðhús fullfrágengið við
Otrabeig.
•Einbýlishús í Kópavogi og
Smáíbúðahverfi.
Easteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27 Simi 14226.
Málflutningsskrifstofa