Morgunblaðið - 07.11.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967
Piranst draumabillinn.
EIN mesta sýning bílaiðnaðar-
ins í heiminuim hefur staðið
yfir í Earls Court í London
undanfarna daga. Fraimleið-
endur hrvaðanæva úr heimin-
um hafa flutt sýnishorn af
framleiðs'lu sinni hingað til
Bretlands og stillt henni upp
fyrir áihugasama áhorfendur í
hinum feiknstóru sýningarsöl-
um Earls Court.
En til hvers er öll þessi
fyrirhöfn? Borgar sig að leggja
í þann gífurlega kostnað, sem
slíkri sýningu hlýtur að
fylgja? Sú er a.m.k. skioðun
þe-irra, sem að þessari sýningu
standa. Þegar þetta er skrifað,
er sýningunni að ljúka. Fram
að þessu hafa yfir 600 þúsund
manns séð sýninguna, eða
fleiri en nokkru sinni fyrr. Á
sýningunni hafa sölumenn sýn
ingaraðila reynt að sýna gest-
um fram á gæði framleiðslunn-
ar og pantanir hafa streymt
inn í rikara mæli en nokkru
sinni fyrr.
En það voru fleiri en menn
í viðskiptahugleiðingum, sem
lögðu leið sína á þessa glæsi-
legu sýningu. Á hverjum degi
gat þar að líta samansafn
brezkra þegna, allt frá verka-
mönnum í vinnufötum til virðu
legra kaupsýslumanna með
harðkúluhatta, sem komu til
þess eins að líta á dýrðina.
Og þarna var eitthvað fyrir
alla og nóg af því. Um það
bil sjötíu bílaframleiðendur
tóku þátt í sýningunni og flest-
ir þeirra sýndu fleiri en eina
gerð bifreiða, eða allt upp
í sex gerðir. Má því gizka á
að alls hafi komið fram um
200 bifreiðar á sýningunni.
Auk þess var sérstök sýning
á hjól'hýsum og öðrum ferða-
búnaði svo og sýning á bif-
reiðahlututm o.m.fl. Áhuga-
menn hefðu því getað eytt
tveimur döguim á sýningunni
án þess að láta sér leiðast.
En það voru fleiri en at-
vinnumenn, sem sýndu fram-
leiðslu sína á sýningunni í
Earls1 Court. Sá sýningargrip-
ur, sem vakti áreiðanlega
mesta athygli, var Pirana —
draumabíllinn.
Mikill leyndardómur hefur
hvílt yfir framleiðslu þessa
farartækis — sem framleitt er
í aðeins einu eintaki. Svo mik-
ill leyndardómur, að altmenn-
ingur fékk ekkert um málið
að vita fyrr en viku áður en
sýningin hófst.
Saga gripsins er í stuttu
máli á þessa leið:
Hugmyndin fæddist á bíla-
sýningu í Genf í marz s.l. í
rökræðum bílasérfræðinga
stórblaðanna. Blaðamenn Daily
Telegraph í London héldu á-
fram að ræða þetta sin á milli,
er þeir komu til baka til Lond
mælaborð í flugvélum.
Til þess að fullkomna sam-
líkinguna koma orðin „Fasten
seat belts“ (spennið beltin) á
eina skífuna, þegar lyklinum
er snúið. Mælaborðið er klætt
með leðri, eins og raunar all-
ur bíllinn að innan.
Litið er enn vitað um akst-
urshæfni Pirana. Engar tölur
eru til um hve langan tíma
það tekur að ná 100 km. hraða
úr kyrrstöðu o.s.frv., vegna
þess að það hefur einfaldlega
ekki verið reynt enn. Eigend-
urnir hafa ekki þorað að reyna
bifreiðina vegna hættu á
skemmdum. Að vísu er bif-
reiðin tryggð fyrir 20 þúsund
pund (um 2.4 millj. ísl. kr.),
en ætlunin er að sýna hana í
Torino í nóvember, svo betira
er að fara varlega.
KT.
Séð yfir hluta af sýningaTsaln um í Earls Corrt.
Afturhluti Pirana er að mestu leyti úr gleri. NeSst eru ljósin, síðan kemur gluggi með
rimlum fyrir og efst hinn eiginlegi afturgluggi.
on og að lokum var ákveðið
að byggja Draumabílinn. Þetta
skyldi verða farartæki, sem
fullnægði hæstu kröfum um
orku, þægindi og öryggi, en
væri engu að síður-ökuhæft.
Ákveðið -var að bifreiðin
skyldi byggð að meginhluta
úr biíreiðahlutum, sem fengj-
ust á almennum markaði.
Eftir alillangar rannsóknir
var ákveðið að undirVagninn
skyldi ver^ úr Jaguar 2-plus-
2 E-type. Italinn Nuccio Ber-
tone var fenginn til þess að
teikna og byggja yfirbygging-
una og ýmsir brezkir fram-
lieiðendur útveguðu hina ýmsu
hluti, sem þarf til að gera hinn
fullkomna lúxusbíl. Útkoman
er óskabarn blaðamanna Daily
Telegraph: Pirana.
Pirana er tveggja sæta „fast
back“ með undirvagni úr Jag-
uar. Hjólbarðarnir eru óvenju
breiðir, framleiddir hjá Dun-
lop fyrir kappakstur. Gler í
rúðum er framleitt sérstaklega
fyrir bifreiðina. í því er sér-
stakt millilag til styrktar, úr
vinyl. í fram- og afturrúðu
eru leiðslur í millilaginu til
uppihitunar í kuldum. Aftur-
glugginn er á hjörum, svo hægt
sé að kcma farangri inn að
aftan.
Miðstöðin er gerð eftir nýrri
hugmynd. Loiftræstingarkerf-
ið kælir og þurrkar all't loft.
Útvarpstæki bifreiðarinnar er
tengt við segulbandstæki. Öku
maður getur því talað inn á
segulband eða tekið upp úr
útvarpinu eftir vild.
Mælaborðið er þéttlsetið af
mælaskófum, tökkum og slökkv
urum og minnir einna helzt á
Mælaborð Pirana er mjög fullkomið svo ökumaBur geti fylgzt
v«el með öllu, sem smeirtir gnmg bifreiðajrinnar. Hér sést hluti
af mælaborðinu.
Nýr Kiwanisklúbbur
22.689 kinditm slátrað í
Höfn og á Fagurhólsmýii
LAUG-ARDAGINN 2S. október
var haldin fullgildingarhátíð
hins nýstofnaða Kiwanisklúbbs
í Vestmannaeyjuim. Heitir klúfbb
urinn HELGAFELL. Hátíðin
hófst með veglegu borðhaldi.
Mætitir voru 18 Kiwanisfélagar
úr Rerykjavík ásamt konum
þeirra, en hófið sátu um 80
manns. Fullgildingarskjalið af-
henti Einar A. Jónsson, umdæm-
isstjóri Kiwanis á Norðurlönd-
um. Auk hans fluttu ávörp:
^æjarstjórinn í Vestmannaeyj-
um, Magnús H. Magmússon, for-
maður AKOGES, Heiðmundur
Sigurmundsson og forseti Rotary
klúbbs Vesitmanna, séra Þor-
steinn Lúter Jónsson.
Kveðjur frá Kiwanisklúbbn-
um í Reykjavík fluttu þeir Ás-
geir Hjörleifsson, varaforseti
Kiwanisklúlbbsins Heklu og Páll
H. Pálssion, fyrrverandi forseti
Kötlu.
í Kiwaniskliúbbnum Helgafelli
í Vestmannaeyjum eru nú starf-
andi 26 menn, en hann er þriðji
Kiwanisklúbþurinn, sem stofnað
ur er hér á landi. í heimiinum
eru nú starfandi um 6.000 klúbb
ar með á fjórða hundrað þúsund
félögum.
Stjórn Kiwanisklúbbsins
Helgafell skipa þessir menn:
Garðar Sveinsson, framkvæmda-
stjóri, forsetí, Guðm'undu'r Guð-
mundsson, yfirlögreglúþjónn,
varaforseti, Tryggvi Jónasson,
erlendur ritari, Gunnlaugur
Axelsson, innlendur ritari, Bárð
ur Auðunsson, gjaldkeri og
Aðalsteinn Sigurjónsson, féhirð-
ir.
Höfn, Hornafirði, 3. nóv.
SAUÐFJ ÁRSLÁTRUN er að
m'estu lakið hér í Höfn, en að
eins eftir að slátra nokkrum
kindu'm úr innfjölluim Stafa-
ness. Alls var slátrað 2i2.,689
kindium og er það 2,259 fleira,
en í fyrra. Slátrunin skiptíst
þannig: í Höfn 19.000 og á Fag
urhólsmýri 3689. Meðalþungd
dilka var 14,59 kg, eða lang- ]
hæsta meðalvigt eftir sveitum.
Samanlögð heildarmeðalvigt í
Höfn og á Fagurhólsmýri var
13,77 kg, og er það 240 gr.
minna en í fyrra.
Þorsteinn Gsirsson, bóndi
Reyð-ará, hafði mesta meðal-
vigt eða 18,23 kg. Þorsteinn
sláitraði 344 dilkurn og af þeim
fóru 341 í fyrsta floikk. Hann
átti einnig þyngsta dilkinn, 30
kg.
Nautgripaslátrun stendur nú
yfir og verður miklum fjölda
gripa slátrað. — Gunnar.