Morgunblaðið - 07.11.1967, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967
Útgefandi: Hf. Áryakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri: Björn Jóhanhsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Rifstjórn og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími. 22-4-80.
1 lausasölu: Kr. 7.00 eintakið.
Askriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands.
50 ÁRA REYNSLA
dag eru 50 ár liðin frá
að bolsévikar ráku stjórn
Kerenski frá völdum í Rúss-
landi, stofnsettu Sovétveldið
og hófust handa um að fram-
kvæma kenningar Karls
Marx eins og þær voru túlk-
aðar af byltingarleiðtoganum
Lenin. Þess eru fá dæmi í
allri sögu mannkynsins, að
gerð hafi verið svo víðtæk
tilraun til þess að gjörbylta
þjóðfélagsskipaninni og hefð-
bundum hugmyndum manna
um þjóðfélagið og hlutverk
einstaklingsins í því. Nú, að
50 árum liðnum verður því
ekki mótmælt, að nægilegur
tími er liðinn til að hægt sé
að fella dóm um það, hversu
sú tilraun hafi tekizt, sem
hófst hinn 7. nóv. fyrir 50 ár-
um.
Það jákvæða, sem við blas-
ir, þegar litið er yfir hálfrar
aldar sögu Sovétveldisins er
sú staðreynd, að iðn- og
tæknivæðing landsins hefur
gert það að öðru mesta stór-
veldi heimsins. Afrek Sovét-
manna í tækni og vísindum
og þá fyrst og fremst á sviði
geimrannsókna hafa vakið
heimsathygli og almenna að-
dáun. En fórnirnar, sem færð-
ar hafa verið til þess að ná
þessum áfranga eru miklar
— of miklar.
í 50 ára sögu Sovétveldis-
ins hafa líklega verið framin
grimmdarlegri ódæðisverk að
tilhlutan hinnar allsráðandi
flokksklíku en nokkur dæmi
eru til um í allri sögu mann-
kynsins, — Þýzkaland Hitl-
ers meðtalið. Segja má, að
ferill kommúnista í Sovét-
ríkjunum sé blóði drifinn allt
frá upphafi og fram á síðari
ár. í valnum liggja milljónir,
jafnvel tugmilljónir bænda,
sem ekki létu kúgast, hundr-
uð þúsunda og jafnvel millj-
ónir manna, sem með einum
eða öðrum hætti komust í
ónáð valdhafanna. Enn muna
menn hinar blóði drifnu,
hreinsanir í Sovétríkjunum
eftir 1930, þar sem upplognar
sakir voru bornar á saklausa
menn og þeir drepnir. Eng-
inn var óhultur. Ekki er nema
rúmur áratugur síðan einn
helzti þorpari í æðstu klíku
kommúnista í Sovétríkjun-
um, Bería, var myrtur með
dularfullum hætti, að því er
talið er, af þeim mönnum,
sem síðar hafa komizt til mik-
illa metorða. Þetta er ljót
saga en hún er sönn.
í þessa hálfa öld hefur
kommúnistastjórnin í Sovét-
ríkjunum átt í stöðugu stríði
við rithöfunda og aðra lista-
menn og þeir eru orðnir
margir sovézku listamennirn-
ir, sem gist hafa þrælabúðir
vegna andstöðu við
ráðamennina í Kreml. Slíkir
atburðir eru enn algengir.
Menn gleyma ekki Sinjavski
og Daníel og fordæmi Paster-
naks skín sem skær stjarna
í gegnum svartnætti komm-
únískrar ofstjórnar og ofbeld-
is.
Þessum ljóta og grimmdar-
lega þætti í 50 ára sögu bolsé-
vika í Sovétríkjunum var
stöðugt mótmælt, sem „auð-
valdslýgi“, hér á landi sem
„Morgunblaðslýgi“ af útsend-
urum kommúnista um heim
’allan, þar til á haustmánuð-
um 1956, að Nikita Krúsjoff
fletti ofan af glæpaferli Stal-
íns og kumpána hans. Þá
gagnaði ekki lengur að tala
um „Morgunblaðslýgi". Nú
hefur einkadóttir Stalíns birt
endurminningar sínar, sem ef
til vill eru þyngsti áfellis-
dómur yfir það stjórnskipu-
lag sem hleypt var af stokk-
unum í Moskvu fyrir hálfri
öld. „Kerfið er rangt“ segir
Svetlana Stalínsdóttir.
Á 50 ára tímabili hafa Sov-
étríkin vaxið til þess að
verða annað mesta stórveldi
heims. Hvernig hafa þau
beitt mætti sínum?
talín gerði friðarsáttmála
við Hitler og gaf honum
þar með frjálsar hendur gagn
vart Vestur-Evrópu. Sá
verknaður mun seint gleym-
ast. En þegar Hitler sveik
samninga sína við Stalín og
þýzkir herir streymdu inn í
Sovét-Rússland komu ein-
mitt þær þjóðir Stalín til
hjálpar, sem hann hafði
raunverulega beint Hitler
gegn. Að styrjöldinni lokinni
varð brátt ljóst, að Sovétrík-
in virtu ekki friðinn. Útþenslu
stefna þeirra í Evrópu varð
til þess, að Atlantshafsbanda-
lagið var stofnað en frá þess-
um árum muna menn enn og
gleyma ekki blóði drifnum
kapitulum í sögu Sovétríkj-
anna. Hinn 17. júní gerðu
verkamenn í Austur-Berlín
uppreisn er Sovézkir skrið-
drekar kúguðu þá til hlýðni.
í Ungverjalandi 1956 voru
stríðsvagnar Sovétríkjanna
sendir gegn fólkinu í Ung-
verjalandi, sem krafðist
réttar síns. Og sama ár var
uppreisn pólskra verkamanna
í Pozan börð niður.
Hafa Sovétríkin breytzt á
síðustu árum?.
Enginn vafi er á því,
að lífskjör almennings í Sov-
étríkjunum hafa batnað veru-
lega á undanförnum árum.
En í grundvallaratriðum er
ofstjórnarstefna kommúnista
enn sú sama. Pasternak féll í
ónáð, Sinjavski og Daníel
voru sendir í þrælabúðir og
því,Síberíu
-- - —--- ,, -n - - - w - —--- ,r - . ,
Bættar horfur á friði í
Jemen eftir fall Sallals
*
— Alakalaus bylting — IMýja stjórnin vill semja
við konungssinna — Her Egypta hlutlaus
Aden, Sana og Kaíró,
6. nóvember. NTB-AP.'
HERINN í Jemen steypti
lýðveldisstjórn Abdullah
Al-Sallals, forseta, af stóli
í átakalausri byltingu í
gær, og hinir nýju vald-
hafar hafa lýst því yfir, að
þeir muni reyna að kom-
ast að samkomulagi við
ættflokka, er fylgja kon-
ungssinnum að málum,
þannig að endi verði bund-
inn á borgarastyrjöldina í
landinu.
Sallal, forseti, sem staddur
var í Bagdad, þegar byltingin
Var gerð, en þaðan ætlaði
'hann að fara til Moskvu að
'taka þátt í hátíðahöldiutmin á
afmæli sovézku byltimgarinn-
ar. Kaíróblaðið „A1 Ahram“
sagði í dag, að herlið Egypta
hefði verið flutt frá höfuð-
borginni Sana til hafnarborg-
arinnar HodeMa við Rauða-
haf og mundi ekki skipta sér
af byltingunni, enda teldu
Egyptar að hér væri um jem
enskt innanríkismál að ræða.
Síðan Sallal steypti stjórn
konungsins af stóli fyrir fimm
'árum hafa að minnsta kosti
50.000 eglypzkir hermenn stutt
stjórn lýðveldissinna í bar-
áttu þeirra gegn konungs-
sinnum, sem Saudi-Arabíu-
menn hafa stutt.
Bættar friðarhorfur
Kunnugir telja, að horfur
á friði í Jemen hafi batnað
við fail Sallal-stjórnarinnar.
Sambúð Sall'als og Egypta
hefur kódnað síðan Nasser for
seti og Feisal, konungur
Saudi-Arabíu, komust a-ð sam-
bomulagi um það á Khart-
oum-ráðstefnunni í haust að
þeir hættu stuðningi sínum
við deiluaðila í Jemen. Sallal
sagði að hann hefði ekki ver
ið hafður með í ráðum, þeg-
ar þessi áætlun var gerð, en
hún gerði meðal annars ráð
fyrir brottflutningi egypzka
herliðsins.
12. október myndaði SaKlal
nýja ríkisstjórn til þess að
stöðva starfsemi friðarnefnd-
ar. sem Arabaríkin komu á
fót til þess að sjá um að á-
kvarðanir Khartoum-ráðstefn
unnar yrðu vir.tar. f Beirút
er talið, að byltingin í Jem-
en um helgina hafi notuð
stuðnings Egypta. Lýðveldis-
ráð þriggja manna undir for-
sæti Abdel Rahman Al- Ir-
ani, dióm'ara, hefur tekið við
völdunum, og skipuð hefur
verið stjórn 16 manna undir
forsæti Moshin Al-Aini fiv.
utanríkisráðherra. Al-Iryani
gegnir embætti forsieta til
Tarsis á geðveikrahæli. Með-
an slíkir hlutir gerast hefur
engin grundvallarbreyting
orðið. Víst er blæmunur á,
grimmdin og ofstækið ekki
jafn mikið og áður. Hefur
heimsvaldastefna Sovétríkj-
anna breytzt? „Friðsamleg
sambúð“ þjóða, sem búa við
ólíkt þjóðskipulag eru að vísu
orð, sem mikið hefur verið
hampað, en á meðan ummæli
Krúsjoffs „við munum grafa
ykkur“ — standa, búa aðrar
þjóðir við ógn af hendi Sovét-
manna.
bráðabirgða, en hinir fulltrú
ar.nir í lýðveldisráðinu er.u
Mahomed Noman og sjeik
Mohamed Ali Othman fv.
varaforsætisráðherra. Iryani
Noman og fLestir hinna nýju
ráðherra eru nýkomnir til
Jemen frá Egyptalandi, þar
sem þeix hafa dvaiizt í útlegð
vegna andstöðu gegn Al-Sall-
al.
Þetta er hinn nýji leiðtogi í
Yemen, Abdel R. Iryani, sem
tók við völdum eftir bylt-
inguna á laugardag.
í tilkynningu, sem gefin var
út skömmu eftir byltinguna
sagði að ætlunin hefði verið
að víkja Al-Salial frá völd-
um áður en hann fór til ír-
afcs, en seinna hefði ákvörð-
uninni verið breytt, þar sem
talið hefði verið að auðveld-
ara að komast hjá blóðsút-
hellingum, ef hann væri ekki
í landinu.
í tilkynningunni sagði, að
ákveðið hefði verið að steypa
Al- Sallal af stóli þegar all-
'ar tilraunir til að fá stjórn
’bans til að lýsa yfir stuðn-
ingi við ýmsar tiliögur hers-
;ins og ýmissa ættfllokka hefðu
farið út um þúfur. Hér var
íum að ræða tillögur um til-
skipanir er gerðu ráð fyrir
að mynduð yrði þjóðstjórn,
er hæfist handa um að koma
efnahagi Landsins á réttan
kjöl og reyna á annan hátt að
sameina þjóðina.
— Mahkmið okkar er að
hafa í heiðri meginreglur
•þær, er byltingin 26. septem-
'ber 1962 byggðist á, megin-
■regl.ur, sem misnotaðar hafla
•verið til að ná óverðugu tak-
■marki, sagði í einni útsend-
•ingu Sana-útvarpsins í gær.
•í tilkynningu, sem herinn gaf
•út sagði, að takmark stjórn-
arinnar væri að lagfæra á-
stand það, er ríkfi í landinu,
Fólkið í Sovétríkjunum ber
ekki ábyrgð á gerðum vald-
hafanna og Kerfinu. Það get-
ur að vissu marki litið stolt
yfir farinn veg. Sovétríkin
eru annað mesta stórveldi
heims. Þau hafá unnið ein-
stæð afrek á sviði vísinda.
En þessar framfarir hafa ver-
ið keyptar býsna dýru verði.
Það er von okkar, að senn
fari að birta yfir lífi fólksins
í Sovétríkjunum, að frelsi
einstaklingsins til sjálfstæðr-
ar skoðanamyndunar verði
virt og að málfrelsi hefji inn-
og koma á heilbrigðari tengsl
um við önnur Arabaríkin
meðai annars Arabíska sam-
bandslýðveldið. Um kvöldið
sagði Al-Iryani, forseti lýð-
veldisráðsins að stjórn hans
mundi flljótlega setja sig í
samband við leiðtoga kon-
ungssinna og allt væri með
kyrrum kjörum í landinu.
N20 menn handteknir
Byltingin var gerð laust eft
ir miðnætti að staðartíma. Öll
um landamærastöðvum, flug-
vöLLum og höfnum var lok-
að og útgöngubann var fyrir
skipað í Sana, en fjöldi manns
•gekk um göturnár, meðal ann
'ars ættflokkamenn er veif-
uðu kiveðjium o ghyLltu nýjiu
stjórnina. Skriðdrekair og
•brynvarðir bílar voru á ferli
á götunum, en engu skoti var
hleypt af byssu. Fjöldi her-
manna og ættflokkahöfðingja
hál't til innanríkisráðuneytis-
ins til að lýsa yfir stuðningi
við byltinguna.
Aðeins 20 fcunnir stuðnings
menn Sallals vor.u handtekn-
ir eftir byltinguna. Jafnvel líf
vörður Saliads, sem var skip
aður 1500 mönnum, l.ýsti yf-
ir stuðningi við nýju stjórn-
ina, en hann hefur nú^ v.erið
leystur frá störfum. f dag,
mánudag, leitaði lögreglan
ýmissa stuðningsmanna Salli-
als, sem flúðu frá höfuðborg-
inni, sennilega til landamæra
Saudi-Arabíu. Nokkrir ættar-
höfðingjar, sem flúðu, eða
gengu í lið með konungssinn-
um á dögum Sallalstjórnar-
innar, hafa snúið aftur tiil
Sana. Allt er með kyrnum
kjörum í höfuðborginni og líf
fólks gengur sinn vanagang.
Þráteifli í stríðinu
Ástæðurnar t’il þess, að
Nasser ákvað í upphafi að
•grípa til íhlutunar í Jemen
voru meðal annars þær, að
hann óttaðist að hann mundi
bíða álitshnekki í Arabaheim
inum ef hann héldi að sér
höndtum og að hann taldi sig
geta eflt baráttu þjóðernis-
sinna gegn nýlendustjórn
Breta í Adien, sam I'iggur að
'Jemen, ef hann senidi herlið
til Jemen. Styrjöldin hefur
gengið illa fyrir Egypta, þeir
hafa beðið marga ósigra og
styrjöldin hefur komið hart
niður á bágbornum efnahag
(þe'irra. Styrjöldin hefur verið
igrimmileg, þorp hafa verið
ibrennd til ösku ættflokka-
menn haifa verið pyntaðir og
egypzku hermennirnir hafa
ibeitt eiturgasi gegn konungs-
sinnum. Langt er síðan að í
iljós kom, að hvorugur aðil-
linn ge'tur sigrað í þessari
Framh. : Ibs. 24
reið sína í þetta volduga og
fjölmenna ríki.
Byltingin 1917 hefur haft
örlagaríkar afleiðingar fyrir
sögu mannkynsins á þessari
öld. í því skyni að varpa
nokkru ljósi á þá atburði og
afleiðingar þeirra gefur Mbl.
í dag út sérstakt aukablað
helgað 50 ára tilraun sovézkra
kommúnista til þess að um-
bylta þjóðfélaginu. Er þar á
hlutlægan hátt fjallað um
sigra og ósigra, brugðið upp
myndum af miklum atburð-
um, árangri og mistökum.