Morgunblaðið - 07.11.1967, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967
23
Vinsælosto
úlpan í dng
TEDDY-nylonúlpan
með loðkantinum.
Fæst í verzl. og kaupfélög-
um um land allt.
I Reykjavík:
Teddybúðin, Laugavegi 31.
Verzl. Fífa, Laugavegi 99.
Verzl. Kotra, Skólavörðust. 22
Nauðungaruppboð
að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, verða 6 þvotta
hússvélar, seldar á opinberu uppboði, í þvottahúsi
Hafnarfjarðar, að Strandgötu 32, í Hafnarfirði, mið_
vikudaginn 15. þessa mánaðar kl. 14.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
4. nóvember 1967.
Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr.
Skrifstofustúlka óskast
hálfan daginn, f.h. Vön bókhaldi, erlendum bréfa-
skriftum og öðrum almennum skrifstofustörfum.
Meðmæli æskileg.
Jóhann Karlsson & Co. h.f.
Símar 15460 og 15977, e.h. í dag.
*
Ulpur — Verðlækkun
Nokkrar gerðir af úlpum seldar með niðursettu
verði næstu daga.
Ný íbúð til leigu
Ný og vönduð íbúð, 150 ferm. í Vesturbænum til
leigu. Tilboð sendist Morgunblaðinu nú þegar
merkt: „483.“
UTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu grunns og kjallara fyr-
ir íþróttahús í Kópavogi. Upplýsingar í síma (96)
12840, Akureyri frá kl. 9—17.
UTBOÐ
Tilboð óskast í hitavatns- og hreinlætislögn. Þar
á meðal smíði og uppsetning á loftræstikerfi í
íþróttahús Seltjarnarneshrepps.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Seltjarnarnes-
hrepps, Mýrarhúsaskóla eldri, gegn 1000 kr. skila-
tryggingu.
Verkfræðingur Seltjarnarneshrepps, sími 18707.
Laugavegi 31.
Stórkostleg verðlækkun
Vegna þess að verzlunin hættir sölu á kvenkjól-
um, bjóðum við kjóla, buxnadragtir, pils og skokka
fyrir unglinga, allt að 70% verðlækkun.
Aðeins þessa viku.
SÓLBRÁ, Laugavegi 83.
NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM-
LEIDDA VARAHLUTI TIL END-
URNÝJUNAR í FORD BÍLA —
agC' «B. kristjAnsson h.f.
UMBOfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 Ó0
Mæður — Nýjung
Eí barn er baðað fylgir því oft töluvert erfiði og
slysahætta.
SAFA baðgrindin gerir böðun auðvelda og trygg-
ir öryggi barnsins.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Mæðrabúðin Storkurinn,
Domus Medica. Kjörgarði.
Skartið yiar fegursta
LANCÖME
fegTunarvörurnar gera fagrar konur fegurri.
Fást eingöngu hjá:
SÁPUHÚSIÐ, Vesturgötu 2.
ÓCÚLUS, Austurstræti 7.
TÍZKUSKÓLA ANDREU, Miðstræti 7.
HAFNAFJARÐAR APÓTEKI.