Morgunblaðið - 07.11.1967, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NOY. 1907
MARY ROBERTS RINEHART:
SKYSSAN MIKLA
verða þess vart, nema víð getum
einhvern veginn afstýrt því.
Dwight gæti skilið eftir bílinn
sinn úti við veginn og gengið
heim. Hann gæti farið inn um
vesturdyrnar ef þú vildk skilja
þær eftir ólæstar, og ég skal sjá
um Hildu hérna uppL
Þetta var allt eins og sniðið.
Ég vissi, að hún var þegar búin
að hugsa þetta út. Kannski hef-
ur hún séð á mér svipinn, þvi
að hún brosti ofuriítið.
— Þú ert sniðug stúlka, Pat,
sagði hún. — Það hefur tekið
mig tvo daga að hugsa þetta út,
og það veiztu, er ekki svo? Þetta
er ekkert verulega alvarlegt, en
ég vil bara ekki, að Tony viti
af því. Hann mundi fara að
setja það fyrir sig. Ég vil láta
hann Dwight semja erfðaskrá
fyrir mig. Ég hefði bara átt að
vera búin að því fyrir löngu.
Ég heyrðb að Tony var að
blístra á Roger, einhvers staðar
ekki langt í burtu, svo að ég lof-
aði að hringja í Elliott, undir
eins og ég gæti, og gekk síðan
út. En ég var ekki komin nema
að dyrunum þegar hún kallaði
á mig aftur.
— Náðu í skartgripaskrínið
mitt, Pat, sagði hún. — Ég er
ennþá dálítið bágborin í löpp-
unum.
Ég tók skrínið á snyrtiborð-
inu, og hún opnaði það og tók
upp lítinn lykil. Þetta var stóra
leðurskrínið þar sem hún
geymdi þá skartgripi sem hún
notaði daglega. En allt hitt —
smaragðarnir, langa demanta-
bandið og perlufestarnar tvær
og fjölmargt annað — var í vegg
skáp, sem var í svefnherbergmu
hennar, og ósýnilegt öllum nema
kunnugum. Nei, þetta er engin
ránssaga. Skartgripirnir voru
allir á sínum stað, þegar öllu
var lokið. En lögreglan var alit,-
af að brjóta heilann um þá.
— Hve margir vissu um þenn
an lykil, ungfrú Abbott?
— Það hef ég enga hugmyrtd
um. Ég býst við, að stofustúlk-
an hafi vitað um hann. Og svo
ég ajálf. En hann gekk bara að
læsingunni á veggnum. Sjálfur
var skápurinn mieð bókstafalás.
Eins og ég sagði, var þetta á
föstudegi, Ég náði í Elliott i
símu í bókastofunni og hann lof-
aði að koma síðdegis daginn eft-
ir. Hann hafði hringt á hverjum
degi að spyrja um Maud, en
hann virtist hissa þegar ég sagði
honum, hvað hún vildi honum.
—■ Erfðaskár? Ætlar hún nú
að fara að breyta þeirri gömlu?
Nú kom að mér að verða hissa.
— Það veit ég ekkert. En hún
vill ekki láta Tony vita af því.
— Hún er þó væntanlega ek'ki
að gera hann arflausan? spurði
hann þurrlega.
En þegar ég sagði honum þess
ar vandlegu ráðstafanir, sem hún
hafði gert til að leyna heimsókn
hans, þagði hann í neila mínútu.
— Ég skil bara ekkert í þessu,
sagði hann. — Vitanlega skal ég
koma, en til hvers allt þetta puk
ur? Það er ekki henni líkt.
Ég sagði honum, að henni væri
bannaðar allar heimsóknir, en
hann snuggaði bara. Loksins
samþykkti hann þó að koma og
ég var rétt að sleppa símanum,
þegar Tony kom as'kvaðandi
inn í stofuna.
Kannski ætti ég, þegar hér er
komið, að útskýra hið flókna
símakerfi þarna í Klaustrinu.
Vitanlega voru þarna innanhús=-
símar á hverju strái. En þetta
var úrelt kerfi með merktum
hnöppum: Frú Wainwright, hr.
Wainwright, Ráðskona, Bláa
gestaíbúðin, búr, o.s.frv. En í
næstum hverju herbergi var líka
utanhússsími. En þeir símar voru
á söm-u línunni, og það var hægf
að taka upp símann næstum
hvar sem var og heyra mjóu
röddina í frú Partridge vera að
panta mat, rellótta að vanda,
með kvartanir eins og: — Þetta
ket, sem ég fékk síðast, hr. Keel-
11
er, náði ekki vigt. Eg vó það
sjálf. Mér finnst nú.......
Aðeins í bókastofunni var
sjálfstæður sími út. Öll einka-
samtöl okkar fóru fram <um þenn
an síma, og sú staðreynd reynd-
ist síðar meir mikilvæg.
Tony var eitthvað kátari þenn
an dag. Hann kom inn blístrandi
sakaði mig um að eiga mér ein-
hvern ástmann, sem ég hefði ver
IJgF _ ES ÆTLAfc'l ft©
BÍB4A yiCtCUR. %<\lia
f TAyttlTijPK-ib EFT\R HEtWA,
I 0A6 T ÍL Afc KBUPA hVIU
HUOMRjPLoTuNA - ANNAP&
SfeRPFiVr AL6JOÖ.T UMFCR^AP-
otAéÞv£Íri,Lo*<AN &e6sjRvro6
, AllT PAfe. 0jL j
HÚNER’i tT£n'ib Jm
piaoo,
Sfi - hllómplöfui*
ið að hringja til og hringdi svo
eftir sjússi. Svo leit hann glettn
islega á mig. — Þú lítur út eins
og þú hafir verið aí gera eitt-
hvað, sem þú áttir ekki að gera.
Ég reyndi að setja upp löng-
unarfullan veiklusvip. — Ég
held bara, að ég þurfi fyrst og
fremst að fá einhverja hreyf-
ingu. Frískt loft og hreyfingu.
Ég var að hugsa um að fara i
golf á morgun — ég er ekki
eins upplögð í tennis.
— Alveg rétt. Gerðu það bara.
— Ég ætla að vita, hvort ég
fæ einhvern með mér. Ekki kæri
ég mig um að fara ein.
Kannski hef ég sýnt af mér
óeðlilegan á'kafa, því að hann
hló ofurlítið. — Þetta var leið-
inlegt. Jæja, gott og vel. Ég
skal fara með þér. Hálf þrjú á
morgun. En þú verður að standa
þig sæmilega.
Ég var hugsi þegar ég fór aft-
ur í skrifstofuna mína. Hvers
vegna hafði Maud ta'ið það nauð
synlegt að ljúga að mér? Hún
var þegar búin að semja erfða-
skrána. Og það hlaut Tony að
vita. Og áreiðanlega vissi
Dwight Elliott af því. Og sjálf
hafði ég engan áhuga á því.
Hversvegna var hún þá að
þessu?
Þ.etta hafði ill áhrif á mig.
Golfleikurinn hjá mér var auð-
vitað fyrir neðan allar hellur,
en Tony virtist kætast æ meir
eftir því, sem á leikinn leið. Þeg-
ar ég loksins gerði eina verstu
skyssuna, hefði ég getað lamið
hann. En nú hló hann ekki.
—Ertu m-eð eitthvað slæmt á
samvizkunni? spurði hann. —
Segðu mér frá því og þá líður
þér taetur.
— Ég er með ekkert á sam-
vizkiinni, svaraði ég bálvond. —
Svona leik ég bara golf og þú
verð.uT að hafa það, hvort sem
þér líkar betur eða verr.
Þetta skánaði nú eitthvað hjá
mér, lí'klega vegna þess> hve
vond ég varð, en að öllu saman-
lögðu var það heldur misheppn-
að. Eina huggun mín var sú- —
þótt í litlu væri — að Audrey
Morgan sat uppi á svölunum,
sem fýlusvip, þegar við komum í
klúbbhúsið eftir ieikinn. En
Tony var afskaplega kæruleysis
legur.
—Ert,u ekki í tennis? spurði
hann, brosandL
— Það er of heitt til þess,
svaraði hún kuldalega.
Larry Hamilton var þarna
með henni, en samtalið vildi
ekki verða neitt fjörugt. Það var
grein-ilegt, að hún var að gráti
komin, og mig grunaðþ að Tony
hefði brugðist henni, til þess að
leika við mig í staðinn. Það
endaði með því, að Tony bauð
henni á dansleikinn í klúbbn-
um, þá um kvöldið, og ég labb-
aði heiimleiðis í slæmu sk-api.
Mér létti nú samt. þegar hei-m
kom og ég fann, að þetta bragð
cykkar Maud hafði heppnazt.
Reynolds tilkynnti nokkra gesti,
sem hefði komið að spyrja, hvern
ig M-ud liði, svo og átta blóm-a-
körfur, og símskeyti til Maud,
sem Tony opnaði og var fljótur
að stinga undir stól, og hleypti
brúnum um leið. En sýnilega
hafð-i Elliott bæði komiið og far-
ið, án þess að þjónustufólkið
yrði hans vart, svo að ég fór
upp, fékk mér bað og klæddi
miig til kvöldverðar.
Hvað sem á gekk, varð að
halda settum reglum þarna í hús
inu, og ég held, að það hafi ver-
ið þetta kvöld, sem það — húsið
— tók að liggja á m-ér eins og
mara. Hingað tál höfðu" an-nað
hvort Maud eða Tony borðað
m-eð m-ér. Þegar við vorum að-
eins tvö, notuðum við venj-ulega
HVERNIG ER HREINMETI HÁTTAÐ
VINNUVEITENDUR!
A VINNUSTAÐ
YÐAR?
HandklaeSi nofuS af mörgum aru h»ttul*9 og h»fa okkl
nútíma hreinlaatiskröfum.
StuSlið að f*rri vejkjndadögum starfsfólks yðar 09 not*
ið pappírshandþurrkur; þaar aru ótrúloga ÓDÝRAR 09
ÞÆGILEGAR í notkun.
SERVA-M ATIC
STEINER COMPANY
Pa
'appírsvöruri;
SKÚLAGÖTU 32. — SÍMI 21SM.